Vísir


Vísir - 21.02.1957, Qupperneq 8

Vísir - 21.02.1957, Qupperneq 8
Þelr, aem gerast kaupendur VlSIS eftlr lt. hvers mánaSar fá blaðið ókeypis tU mánaðamóta. — Simi 1658. WÉB VtSlB er ódýTasta blaðið og þó bað fjot- nreyttasta. — Hringið i síma 1668 •g Serlst áskrifendur. Fimmtudaginn 21. febrúar 1957 Bandaríkjastjóm í bobba: Eisenliower sneiddi hjá að nefna reísiaðöerðir. VI88 aðeins leggja fastair að ísrael að hlýða. AIIsIicrgarþiiigsEnndi fresíað til niorgiiiis. EisenSiosver Bandaríkjaforseti Fundi allsherjarþingsins í fiutti útvarps- og sjónvarps- dag um neitun Israels hefur ræðu í gærkvöldi seint og verið frestað til morguns. að hvatti til þess, að Sameinuðu beiðni Bandarikjastjórnar. jþjóðirnar legðu fastar að Israei,i Talsmaður Asíu- og Afríku- að verða við fyrirmælunum uin, ríkjanna sem ætla að bera fram áð kalla heim lið sitt frá Ak- tillgu um refsiaðgerðir gegn. abafióa og Gazaspildunni, en; Israel, breyti Israelsstjóm ekki jafnframt yrði að sjá um. að um stefnu, hefur fallist á fyrir Egyptaland meinaði ekki isra-1 sitt leyti, að fundinum sé frest- elskum skipum að sigla mn fló- að, meðan frekari tilraunir séu ann og Suezskurð. | gerðar til þess að fá Israel til Hann kvað. þegar hafa verið þess að hlýðnast fyrirskipunum , Sameinuðu þjóðanna gerðar tilraunir í þá átt. að koma því til leiðar, að Israel' þyrfti ekki að óttast ofbeldi af X®sser a hálfu Egyptalands er það kall-i3 k st’ funtíl* aði heim herlið sitt. Forsetinn' Nasser forsætisráðherra sagði, að báðar þjóðirnar hefðu Egyptalands boðaði stjórnina á fund í gærkvöldi. Stóð fundur- inn 3 klst. Kunnugt er. að á þjóðir yrðú að virða fundinum var rætt um alþjóða- málin frá öllum hliðum. Nasser ræðir við hermáiáráð- herra sinn í dag. stundað hefndarárásir, og þar yrði að verða breyting á og þessar alþjóðlegar skuldbindingar. Eisenhower forseti haínaði algerlega þeirri skoðun, að Israel gæti réttlætt neitun sína Eisenhowers mun verða frið- inum í nálægum Austurlöndum mikil stoð.“ Innrásin £ Egjptaland og „hin nýja tilraun“. Eisenhower sagði í ræðu sinni að er hann ávarpaði þjóðina í Franih. a 5. síðu. Deih um hátíðar- frímerkú ' O' - v . ■ i . * Á GuIIströndinni, sem verður samveldisland í næsta mánuði og fær nafnið Ghana, verða gefin út hátíðarfrímerki í til- efni þessara tímamóta. Leiðtogi stjórnarandstæð- inga hefur andmælt því. að á frímérkjunum verður mynd af forsætisráðherranum en ekki drottningunm og telur hann að forsætisráðherra hafi stígið þetta skref sér til pólitísks i framdráttar, en með þessu hafi hann óvirt æðsta mann þjóðar- innar og alls samveldisins, sjálfa drottninguná. Skákþinginu Iokið. Ingi R. Jóhannsson skákmeistari Rvíkur. Hraðskákmót Rvíkur hefst í kvöld. Skákþmgi Reykjavíkur er Iokið. Skókmeistari Reykja- víkur varð núverandi skák- meistari íslands Ingi R. Jó- hamiesson, en Herman Pilnik, kcppti sem gestur í mótinu hlaut liiasvegar flesta vinn- inga. í gærkveldi var 11. og síð- Enn segja Russar Þótt hershöfðingjunum hafi með því_ að Samein. þjóðirnar þótt sumar óskirnar með hefðu reynst þess vanmegnugar nokki'um loftkastalablæ, viður- að beita áhrifum sínum til þess kenna þeir að flestar séu vel að Rússar kölluðu heim herlið rökstuddar og eðlilegt, að þær sitt frá Ungverjalandi_ og vítti kænm fram. forsetinn framkomu þeirra þar og kvað þá hafa illt aðhafst, | Áætlun Þingleiðtogar harðsnúnir. ! Eisenhowers. í gær sat forsetinn fund með ! Keisarinn saeðl við fymiefnt Nixon varaforseta, Dulles utan- tækifæui, að sér hefði verið ríkisráðherra, Lodge fulltrúa mikiU léttir að Þvi að £rétta um Sþj., og þingleiðtogum flokk- áætlun Eisenhowers. Væri til- anna. Voru umræður að sögn Sangur sinn, að hafa samstarf allharðar og lýstu þingleiðtogar vie Bandaríkin á grundvelli á- sig algerlega andviga refsiað- , ætlxmai innax-. gerðum gegn Israel. Eban, sendiherra Israels í Washington og fulltrúi þess hjá Sameinuðu þjóðunurn er kom- inn heim. Hann ræðir við Ben | Gui-ion forsætisráðhei'ra í dag. Fundi frestað. Haile Selassie kann >nsku, en kýs að tala amharisku. — Hann lauk máli sínu með því að segja: „Etíópía mu gera allt, sem í hennar valdi stendur_ trl þess að varðveita friðinn. Áætlun Heimsfriðarráðið útfægt frá Austurríki. Starfsemi þess sannrámisi ekki hlutfleysi Eaudsiiis. Skömmu eftir mánaðamótin slcipaði austurríska stjórnin „heimsfriffarráðinu“ svonefnda að verða þegar ó brott af aust- urrískri grund með allt sitt haf- urtask. „Heimsfriðarráðið“ er meðal margra samtaka, sem kommún- istar hafa komið á fót til að létta sér áróðurinn á sviði frið- armála. Hefir það jafnan for- dæmt vestui'veldin ötullega_ ef það hefir þótzt finna einhvern höggstað á þeim, en hinsvegar hefir það — að sjálfsögðu — látið allt afskiptalaust, sem kommúnistar hafa af sér brotið. Ai^sturríki telur það ekki sam- rímast hlutleysi sínu, að slíkt fyrirtæki kommúnista starfi í landinu. því að tilgangurinn sé að hafa stjórnmálaáhrif í öðr- um löndum. Fyrir um það bil ári skipaði iausturríska stjórnin verka- j lýðssambandi kommúnista að hyerfa úr landi, en það hafði bækistöð í Vín_ all-nærri aðal- bækistöðvum rússneska setu- iðsins þar, enda aðeins verk- æri kommúnista. Hefir það nú ilutt megnið af starfsemi sinni til Prag, og er því komið til ■imahúsanna. Fyrirspum um álitsgerðir. I gær var Iögð fram á Afbingi svohljóðadi fyrirspurn til ríkis- stjórnarlnnar um álitsgerðir um efnahagsmál frá próf. Ólafi Björssyni: — Hvað líður bii'tingu álits- gerða þeirra um íslenzk efna- hagsmál, sem samdar hafa verið af erlendum og innlendum sér- fræðingum í sambandi við und- irbúning ráðstafana þeirra í efnahagsmálum, er gerðar voru fyrir s.l. áramót? Verður fyrirsþurnin væntan- lega tekin á dagskrá þingsins mjg bráðlega. Flugher fær kjarfiorkuvopn. Bandaríkjaflugher hefur fengið kjamorkuskotfæri til umráða. Wilson landvarnaráðherra hefur birt tilkynningu um þetta og segir þar, að flugherimi hafi skot með kjamorkusprengiefni í oddinum. Þetta er í fyrsta skipti, sem viðurkenning hefur fengist á þessu opinberlega. Eden kominn í til Auekland. Eden fyrrverandi forsætis- ráðherra ræddi við fréttamenn við komuna til Auckland í morgun. Hann kvaðst hafa orðið all máttfarinn á leiðinni vegna hitanna, en vera að hressast. Holland forsætisráðherra tók á móti Sir Anthony og konu hans • U „nei. Ráðstjórnarríkin beittu neit- unarvaldi í Öryggisráði S.hj. í gærkvöldi, gegn tillögu Breta o. fl. þjóða um að forseti ráðs- ins færi til Indlands og Paki- stan vegna Kashmirmálsins. Áður hafði verið látið líklega af hálfu Ráðstjórnarríkjanna, I áð hún gæti fallist á, að ráðs-. forsetinn færi þangað, en ekkij á önnur atriði tillögurnar, um gæzlulið og frjálsar kosningar o. fl. Þegar er ráðstjórnarfulltrú- inn hafði beitt neitunarvaldi bar fulltrúi Bandaríkjanna fram nýja tillögu, sama efnis, nema að felld eru niður þau, atriði, sem Rússar gátu ekki aðhyllst. Krisna Menon hné í yfirlið að lokinni 2. klst. ræðu, sem hann flutti í gær á fundinum. Hann hefur lagt mjög að sér að und- anförnu. ____♦______ * Afram deilf um Kýpur. Umræðum um Kýpurmálið verður haldið áfram í dag í stjómmálanefnd S. þj. Ekkert samkomulag náðist í gær. — Fulltrúi Bandaríkjanna lagði til, að menn létu deilur niður falla og reyndu að ná friðsamlegu samkomulagi. asta umferðin tefld í mótinu. Þár vann Pilnik Lárus Johr- sen, Áki varm Gilfer, Sveinn, kristinsson og Ingi R. gerða jafntefli og sömuleiðis Guc’- mundur Ágústsson og Guð» mundur Aronsson. Að loknu mótinu varð staða efstu manna þannig að Her- man Pilnik sigraði með yfir- burðum og hlaut 9y2 vinning. Ingi R. Jóhannsson varð næstur með 8 vinninga, Guðm. Ágústs- son, Bjarni Magnússon, Sveinn Kristinsson, Guðm. Aronsson. og Áki Pétursson hlutu 7íý vinning hver. Þórir Ólafsson, Lárus Johnsen, Gunnar Ólafs- son, Reimar Sigurðsson og ÓI- afur Magnússon 7 vinninga hver. Eggert Gilfer hlaut 6 Vz vinning. Þátttakendur í mótinu vorú 58 talsins. Þeir Guðmundur Ágústsson og Bjarni Magnússon öðlast rétt til þátttöku í næstu landsliðs- keppni; en Guðmundur Arons- son og Ólafur Magnússon flytjast upp í meistaraflokk. Hraðskáksmót Reykjavíkur hefst í kvöld að Þórscafé og er búist við þátttöku flestra bezíu skákmaima bæjarins. ____ » Blómum rigndi yfir di*ottningu. Blómum rigndi yfir bifreíS Elisabetar drottingar, er eki3 var inn í Lissabon síðdegis ú gær, að afiokinni ökuferð uim sveitimar, en stúdentar vörpuðui skikkjum sínum á götuna, eff hún sté út úr bifreiðinni, tiJl þess að ganga á. Hinni opinberu heimsókn lauk í gærkvöldi með veizlu í drottningarskipinu. í dag fljúga þau heim til Eng- lands, drottning og maður hennar, Filippus hertogi. Skátar frá 83 löndum minnast Badeu Powelís í sumar. Minningarathöfn við leéði hans í Kenya og « Westminster Abhey á aldarafmæli hans. Áttatíu og þrjár þjóðir eru Smyth Baden Powell. Milljónir búnar að boða þátttöku í skáta- skáta kölluðu hann ávallt BP, en mótinu, sem haldið verður í; stafirnir eru upphafsstafir skáta Sutton Park við Bimiingiiam einkunnarorðanna Be preparedl frá 1. til 12. ágúst í sumar, en (vertu viðbúinn). — Hann lést í það er haldið til minningar um, Kenya 8. janúar 1941. að 100 ár eru liðin frá fæðingu Baden-Powells, stofnanda skáta- Á morgun, 22 feb. fer fram félagsskaparins. hátíðleg athöfn við leiði hans Talið er, að þátttakendur. pilt- þar og minningarguðþjónusta ar og stúlkur. verði um 35.000,1 verður í VVéstminster Abby og og verður þetta langsamlega 1 messar þar dr. Geoffrey Fisher f jölmennasta sameiginlegt mót erkibiskup af Kantaxaborg. skáta, sem nokkurn tíma hefur verið haldið. Baden-Pöwe!] var fæddur 22. febrúar 1857, og var sjötti sonur háskólakennara í Oxford, og héi: fullu nafni Itobert Stephensón. Átta hæða hús hefur verið reist til minnisigár um hinn látna skát.ihöfðingja. Ekkja hans, sem yerður 68 áfá 22. þi m. verður viðs tödd xn I :xningarguðþ j ónust- una.:

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.