Vísir - 23.02.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 23.02.1957, Blaðsíða 1
47. áfg. Laugardaginn 23. febrúar 1357 46. tbl. ©: Vinnan við það gengur íregle VaísisBisagfia í áim Unnið er stöðugt að snjóruðn ingi af Hellisheiðarveginum, en snjór er þar viða röjög mik- 511. og ruðningiixinn gengur seint. I gær voru ýtumenn samt komnir upp úr Svínahrauni á flatirnar fyrir neðan Kolviðar- hól og voru þá búnir að ryðja mjóa braut, sem þeir töldu færa bifreiðum þangað upp eftir. Ekki var í gær talið ör- uggt, að vegurinn yrði' fær nú um helgina upp í Skiðaskálatm í Hveradölum, en þangað hafa bílar ekki komizt lengi Mosfellsheiðin er ófær orðin aftur og er naumast fært lengra en upp á móts við' Seljabrekku siies: í Mosfellsdal Hins vegar" er fært. til Þingvalia um Sogsleið að austim. Krýsuvkíurvegur hefir ekki teppzt síðusu dagana og eins ganga mjólkur- og vörufiutn- ingar austan fjalls eðlilega, en þó er þar víða þungfært mjög, enda skóf mikið í braut- ir í síðustu viku. Vegavinnuvél- ar hafa stöðugt unnið að ruðningi veganna á þessu svæði og tekizt að halda þeim opnum fyrir nauðsynlegustu umferð. Engin breyting hefir orðið á vegunum um Suðurnesin og um Hvalfjörð fara a m. k. allir stórir bílar. •••B;.f» uMmght-áætiuninn]. Maiifí Ik©iBS íil fraiatkvæinda fjris* I© ájrEEisa. ¦ I dag eru 10 ár liðin frá því er til framkvæmda komu í Bandaríkjunum lö«r, sem miða aS bvi að sala notaðra hertækja komi friðar- og vináttuhug- sjónum Hjóðanna að notum. Það var J. William Fulbright, öldungadeildarþingmaður, sem átti hugmyndina. Voru lög um þetta samþykkt og afgreidd hinn 1. ágúst 1946. 80 keppa í Hraðskákmótinu. Hraðskákmót ReykjavSkur hófst í fyrrakvöld og eru þátt- takendur 80 talsins. Þátrtakendum er skift í átta 10 manna riðla og komast tveir efstu menn úr hverjum riðli í úrslitakeppni, sem háð verður á morgun sunnudag í Þórskaffi og hef st kl. 2 e. h. Þessir menn komust i úrslit: Úr 1. riðli Friðrik Ólafsson 8 vinninga, Ágúst Ingimundarson 7 vinninga. 2. riðill Ingi R. Jó- hannss. 9 yinninga. Eggert Gil- fer 7 vinninga. 3. riðill Lárus Johnssen, Gunnar Ólafsson 7% vinning hvor. 4. riðill Guðmund- ur Ágústsson 8 vinninga. Ríkarð- ur Kristjánsson 7 vinninga. 5. riðill Jón Þorsteinsson 8 vinn- inga. Dagbjartur Grímsson 7 v. 6. riðill Ásgeir Þðr Ásgeirsson, Auðun Sigurðsson 7 vinninga hvor. 7. riðill Benóný Benedikts- son 8Y2 vinning. Kristján Silver- íusson 6 vinninga. 8. riðill Sveinn Kristinsson 6% vinning Sæm- undur Kjartansson 6 vinninga. Framantaldir 16 menn keppa til úrslita á morgun og auk þehra Herman Plinik, er keppir sem gestur á mðtinu. í lok síðari heimsstyrjöldar- inriar voru miklar birgðir her- gagna og annars sem Banda- ríkjaher átti i vöruskemmum út um heim. Á þessum tíma skorti þjóðirnar í þessum lönd- um doliara til þess að kaupa þessar birgðir. Fékk nú Ful- bright þú hugmynd, að Banda- ríkin seldu hlutaðeigandi rikis- stjórnum þessar birgðir, upp á lán eða greiðslu í þeirra eigin gjaldeyri. Skyldi riokkur hluti f jársins, sem inn kom fyrir söl- una, lagður til hliðar, til gagn- kvæms, menningarlegs sam- starfs og til eflingar friði og vináttu þjóða milli. Og nú á 10 ára afmælinu, munu menn í 28 löndum, sem taka þátt í slíku samstarfi við Bandaríkin, líta um öxl, cg gera sér grein fyrir árangrin- um af því menningarlega sam- starfi, er hefur átt sér stað á fyrrnefndum grundvelli, en það má fullyrða, að samstarfið hef- ur leitt til stóraukinna, menn- ingarlegra kynna og þekkingar. Alls eru það eigi færri en 70 lönd, sem hafa notið góðs af starfinu. M. a. hafa átt sér stað gagnkvæmar heimsóknir og ferðalög til aukinna kynna 25.000 fulltrúa fyrrnefndra 28 þjóða og Bandaríkjanna. — Fjölda margir hinna 12.000 nemenda, kennara og fyrirles- ara, sem komið hafa til Banda- ríkjanna og ferðast þar um, hafa haft hið bezta gagn af og það komið öðrum að gagni í starfi þeirra, er heim kom aftur. Nehru var hátt uppi eins og myndin sýnir, er hann flutti fyrstu kosningaræðuna fyrir nokkrum vikum. — Þingkosningar fara fram á Indlandi á mánudag. Arásln á verzlunarstéttina er aí- Ee&ing aí áróðri koniinúnista. Hin óvinveittu stjórnarvöld hafa hana að bitbeini. Andstæðmgar frjáls ein- ; mótmælir afdráttarlaust verð- staklingsframtaks 02 haturs- lagsákvæðum Innflutningsskrif menn eðlilegrar efnahags- og stofunnar, er auglýst voi'u í menningarþróunar á íslandi' Lögbirtingablaðinu, útgefnu halda uppi stöðugun} áróðri um '' 16. þ. m. að hin sslenzka verzlunarstétt sé fámenn auðklíka þjóðfélag- inu til óburftar. Þótt hitt séu staðreyndirnar, og verzlunar- Fundarmenn telja ákvæðin ósanngjarna árás á smásölu- kaupmenn, þar sem full grein hefur verið gerð fyrir því, að •k Stjórnin í Argentínu hefir lofað að efna til kosninga ekki síðar en 20. júni n. k. stéttin, sem dreifir vörunni til \ ógerlegt er að dreifa vörum í neytenda og er í rauninni síð- smásölu með minni tilkostnaði asti báttur framleiðslukerfisins, : en gert hefur verið, enda hafa er atorkumikil 05 fiölmenn ráðherrar þeir, sem fara með stétt, menntuð o? tækniþjálf- ;viðskipta- og verðlagsmál, lýst uð o<r jrreerrir ábyrgðarníildu | yfjr því, að smásöluálagning starí'i : þjóðfélaginu. jhafi ^erið hófleg. Árás sú, sem hefur verið gerð j Fundurinn krefst þess, að á verzlunarstéttina með ákvæð Innflutningsskrifstofan breyti um. Innflutningsskrifstofunnar hinum nýsettu ákvæðum í það og i samræmi við stefnu ríkis- horf, að unnt sé að annast vöru stjórnarinnar, er bain afleiðing dreifingu á sómasamlegan af hinum láiiansa áíóðiri, sem hátt." kommúnÍFÍ.iir háfs haí^i'5 uppi , gegn þessar; >íé;t. j V)Fundur hjaldinn í Félagi Hin ýrhsu saíntök vvvzlunar- búsáhalda- og járnvörukaup- manna hafa undaiiíarna daga manna, 22. febrúar 1957, mót- haldið fundi til að mótmæla mælir harðlega verðlagsákvæð álagningarákvæðunum, óg fara um Innflurningsskrifstofunnar hér á eftir samþykktir frá frá 14. þ. m. fupdi Kaupmannafélags Hafn- Fundarmenn álíta þessi á- arfjarðar og fundi Félags bús- kvæði óskiljanlega árás á'stétt áhalda og járnvörukaupmanna. ina, þar sem óvéfengjanleg „Almennur félagsfundur í grein hefur þegar verið gerð Kaupmannafélagi Hafnarfjarð- fyrir því, að ekki er hægt að ar, haldinn 19.: febrúar 1957, .reka verzlun með lægri dreif- | tni¥así hremsun Suezskuriar ? " Fregn frá Damascus herm j ir, að egypzka stjórnin á- [ formi að stöðva hreinsun j Súezskurðar, ef ísraelsmenn j kveðjj ekki burt herlið sitt | frá Akabaflóa og Gazaspild- j unni. i ® Eban, fulltrúi ísraels hjá Sameinuðu bjóðunum, er á leið til Washington með nýj ar uppástungur, sem Ben Gurion vonar, að leiði íil samkomulags við Eisenhow er. Allsherjarbingið kom saman á fund í gærkvöldi og var Israelsmálið á dag- skrá. Talið var, að Banda- rikjafulltrúinn mundi fara fram á, að fundi yrði frestað fram yfir helgi. <Q Elísabet drottning hefur að tillögu McMillans forsætis- ráðhcrra veitt manni sínum prinstitil, og nefnist hann framvegis Filipus prins, her togi af Edinborg. q Forseta S. Vietnam var í gær sýnt banatilræðl, en hann sakaði ekki. Landbún- aðarráðherrann, sem með honum var, var hæfður byssuskoti. O Verkfalli 45.000 hafnar- verkamanna í hafnarbæjum á austurströnd Bandaríkj- anna er nú loks lokið. Stóð það nokkrar vikur. % Indlandsstjórn kveðst ekki geta fallizt á, að Jahring forseti Öryggisráðs Sþj komi til Kashmir,, cn segir hann velkominn til Indlands í einkaheimsókn. 0 Þhigið í fsrael rœðir stefnu stjórnarinnar varðandi kröf urnar um burtflutning her- liðsins frá Akabaflóa og Gazaspildunni. Tveir róttæk ir smáflokkar, annar þeirra kommúnistaflokkuruin, eru þeir einu, sem munu mót- fallnir hví, að votta stjóm- imii traust. ingarkostnaði en undanfarin ár, enda hafa ráðherrar þeir, er fara með viðskipta- og verð- lagsmál, lýst þvi yfir, að á- lagning í smásölu hafi verið hófleg. Fundurinn krefst þess, að verðlagsyfirvöldin endurskoði þegar í stað verðlagsákvæðin og miði þau við, að verzlunum vorum verði gert fært að leysa af hendi þá þjónustuskyldu, sem ætlazt er til."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.