Vísir - 23.02.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 23.02.1957, Blaðsíða 6
1 * VÍSIR Laugardaginn 23. febrúar 1957 Manchettskyrtur livítar og mislitar. Hálsbindi Sportskyrtur, miög falíegar. Náttföt Nœrföt, margar gerSir. Herraslopar Sokkar mjög gott úrval. Hatiar Hófur Geysir h.í. Fatadeilclin. Aðalstræti 2. Fatadeildin. ASalstræti 2. Utvegsbankinn opnar úti- bú að Laugavegi 105. Mjög vlsfleg og viðkunnanleg salarkyitni. Útvegsbanki íslands h. i'. opn- ar í dag útibú að Laugavegi 105, í húsi Sveins Egilssonar vlð Hlemmtorg. Bæjarbúar hafa með ánægju veitt því athygli, hversu þetta stórhýsi hefir breytt um svip á ytra borðinu, þegar það var efilr I Esperanto Maanús Jónssoií '*p frá Skégum. j Út er komin kennslubók í Pisperanto eftir Magiuis Jóns- son frá Skógi. j Er hún samin eftir Systema- tisk kurs i Esperanto, eftir Seppik-Malmgren. Útgefandi er prentsmiojan Leiftur. í bók- inni eru bæíi skýringar og orðasafn og er hún auðvitað miðuð við íslenzka nemendur og gerð við hæfi þeirra. Auk þess er hér um að ræfa nýja námsaðferð, sem er öðruvísi og aðgengilegri en áður hefur tíðkast í tungumálakennslu- bókum hér. Höfundur segir svo í formála bókarinnar: „Kennslubók í Esperanto með íslenzkum skýringum hefur ekki verið fáanleg í fjöldamörg ár, þrátt fyrir öra eftirspurn. Það er því til að bæta úr brýnni þörf, að kver þetta kemur á markaðinn. Sjálfgefið er, að í svona lítilli bók er ekkf kleyft að konra fyrir fullkomnum skýringum1 og alhliða orðaforða, en orð- stofnar Esperanto eru nú um 8 þúsund. Þess er þó vænzt_ aS þeir^ s.em með kostgæfni kynna sér bókina, geti bjargað sér af sjálfsdáðum til frekari leikni í meðferð málsins." Gaberdinefrakkar Poplínírakkar Gómmíkápur Plastickápur Mikið úrval. Geysir Is.f. MAGNUS THORLACItJS hæstaréttarlögmaður Málflutmngsskrifstofa AtSalstraeti tí. —" Sínai 1875 J issamra ökyfiBa§ina. Xýlega var stofnað nýtt al- þjóðasambainl ökunianna, „Al- þ.jóðasainband bindindissinnaðra ökumanna", í Istanbul. Gerðist þetta í september s. I. og var þá kosin framkvæmdanefnd og eru aðalbækistöðvar liennar i Stokk- hólmi. International Abstaining Mot- orists Association (IAMA) hefir fyrst og fremst á stefnuskrá. sinni alþjóðaöi’yggi i umférða- málum. Auk þess stefnir sam- bandið að því að veita íélögum sínum, sem nú þegar eru komnir nokkuð yfir fyrsta 100 þúsundið, allskonar hjálp og fríðindi, svo sem upplýsingar á ferðalögum, lægri tryggingar, alþjóða karnet o. fl. Forseti IAMA er hinn kunni bindindisfrömuður Ruben Wagns son, Sviþjóð, en framkvæmda- stjóri er Rune Andersson, sem einnig er framkvæmdarstjóri Bindindisfélaga ökumanna í Svíþjóð. Upplýsingar þessar eru frá •hr. áíengi'svarnaráðunaut- Bryn leifi Tobíassyni, sem var fulltrúi íslenzku rikisstjórnarinnar á þihginu. múrhúðað i sumar, og mun Út- vegsbankinn hafa átt þar hlut að máli i sambandi við væntan- legt útibú í húsinu. | Bankinn hefir ekki gert kröfur um mikil salarkynni — en þeim I inun vistlegra og viðkunnan- ; legra er þetta útibú og öllu haganlega fyrir komið. Encla er það höfuðtilgangur Útvegsbank- ans með þessu útibúi að auka þjónustu við almenning og aðra viðskiptamenn bankans. I þessu útibúi verða öll venju- leg sparisjóðs- og hlaupareikn- ingsviðskipti. Á síðari árum hafa aukizt mijög verzlun, iðnaðar og önnur viðskipti í A-usturbænum, og er það ætlun bankans með rekstri þessa nýja útibús að auka fyrir- greiðslu við athafna- og við- skiptaliflð. Einnig væntsr bank- inn þcss, að einstaklingum verði htegðarauki að þessu útibúi. Að sjálfsögðu er bankanum mikið áhugamál, að sparisjóðs- innlög aukizt, til eflingar lána- starfsemi bankans, og leggur h'ann því áherzlu á, að viðskiptin öll, bæði við almenning og fyrir- tæki, geti orðið sem greiðust. Hið nýja útibú verður opið daglega frá kl. 10—12,30 og frá kl. 3.30—6.30. Á föstudögum verður opið til kl. 7.30, en lokað kl. 12.30 á laugardögum. Aætlun Eisenhöwers þokast áfram. Utanríkis- og landvarnanefnd Öldungadeildar þjóílþingsins í Washington hafa nú samþykkt áætlun Eisenhowers forseta varðandi nálæg Austurlönd. Atkvæði féllu þannig, að 20 greiddu henni atkvæði, en 8 á móti. — Nefndin hélt marga fundi um málið og kvaddi til marga menn og leitaði álits þeirra. Þar sem þessu öllu er lokið fer væntanlega að kómást skriður á rnálið í þinginu og lokaafgreiðslan skammt undan. 13 gamalmenni brenna inni. , , | I síðustu viku kom upp eldur' í elliheimili emu í Iowa-fylki í Bandaríkjunum. Breiddist eldurinn örskjótt út, enda var húsið úr timbri og brunnu 13 manns inni, en 14 slösuðust. Óvíst er um afdrií þriggja manna, en talið, að þeir hafi einnig brunnið inni. FERMINGARVEIZLUR. Hefi hentugan sal fyrir veizlur. Get bætt við nokkr- um fermingarveizlum. Uppl. í síma 82240. (479 Samkomur MUNIÐ samkomuna í kvöld. ÁstráðUr Sigurstein- dórsson, skólastjóri talar. Vitnisburðir. Blandaður kór syngur. Einnig einsöiigur og mikill almennur söngur. Þú ert- velkominn: — Æskulýðs vikan. (00T) 2ja—4ra HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Fyrir- framgreiðsla. — Uppl. í síma 82570. — (503 ÓSKUM eftir 1- —2 her- bergjum og eldhúsi strax. — Uppl. í síma 81741_ 'kl. 4—7 í dag. (504 RÚMGOTT herbergi, með innbyggðum skápum, til > leigu nálægt Miklatorgi. — Reglusemi áskilin. Tilboð sendist blaðinu merkt: Hlíðar — 494,“(494 . TIL LEIGU herbergi í miðbænum með innbyggðum skápum. Tilboðum sé skilað fyrir mánudagskvöld á afgr. Vísis^ merkt: „125 — 495.“ HERBERGT óskast fyrir karhnann. helzt sem næst, Vesturgötunni. Uppl. í síma 80358. — (496 STÓR stofa til leigu á Hjarðarhaga 38, II. hæð til hægri. Reglusemi áskilin. — Uppl. eftir kl. 5. (500 TIL LEIGU lítið hús fyrir innan bæ, ca. 42 ferm. Til- boð sendist Vísi fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Hús —• 491.“ (499 HERBERGI með innbyggð um skápum til leigu á Klepps vegi 34. III. h. t. v. (498 K-R, Körfuknattleiksdeild. Æfingin í kvöld fellur niður SKÍÐAFÓLK! Ferðir um helgina sem hér segir: Laug- ardag kl. 1.30 og kl. 6 e. h. Farið í Jósefsdal og lengra, ef færð og veður leyfa. Kl. 1.30 í Hamrahlíð. — Sunnu- dag: K1 9.30 og kl. 1 e. h. farið í Hamrahlíð. —■ Afgr. hjá B.S.R. Sími 1720. Fólk er áminnt um að búa sig vel. Skíðafélögin. (000 K. F. U. M. Kl. 8.30 e. h.: Æskuýðs- samkoma. Ingólfur Guð- mundsson stud. theol. og síra Magnús Guðmundsson Ól- afsvík, tala Allir vcTkomnir. NÁMSKEIÐ í esperantó' hefst um mánaðamótin. — Uppl. í síma 81819. (467 FÆSI „FRÍTT“ fæði. Stúlka getur fengið fæði gegn upp- vaski.frá kl. 12—1. - - Uppl. á Hverfisgötu 112. (497 W/Ty/iwJiTm m£k FUNDIZT hefir hjólbarði á felgu. Sími 82029. (500. „TOURIST“ karlmanns- armbandsúr týndist 5. febr. á léiðinni Skálholtsstígur, Laufásvegur, Kirkjustræti, Aðalstræti og Fischersund: Fi'nnandi; . vinsaml. .'-hringi': í síma 80969. (498 KAUPUM eir «g kopar. —< Járnsteypen h.f. Ánanaost- um. Simi 6570. (000 KAUPUM flöskur sækj- um. Sími 80818. (435 HÚSGAGNASKÁLÍNN, Njálgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (43 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 PLOTUSPILARÍ, í mjög vönduðum skáp með plötu- geymslu, til sölu ásamt plötusafni, — Uppl. á Haga- mel 20. kjallara, eftir kl. 8 á kvöldin næstu daga. (491 TRAUSTBYGGÐ bifreið, í góðu lagi. til sölu. Mjög hentug sem sendiferðabif- reið með smávegis breyting- um. Tilboð, merkt: „Xif —• 493,“ sendist afgr. Mbl. fyr- ir nk. mánaðamót. (492 KAUPUM gamlar bækur og tímarit. Fornbókaverzl- unin, Ingólfsstræti 7. — Sfmi 80062, — (507 2 BARNARÚM til sölu; rimlarúm og sundurdregið rúm. Uppl. Njálsg. 69. (505 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Eskihlíð 8 A, I. h. t. h. (490 AMERISK Ieikarablöð' keypt á 1 kr. Sótt heim. — Bókaverzlunin, Frakkast. 16. (408 LITIÐ notaður barnavagn til sölu í Hátúni 35. — Sími 7213 — (495 NYTT. — NÝTT. — NÝTT. Sólum bomsur og skólilífar eingöngu með 1 cellcrepé sólagúmmíi. Létt- asta sólaefnið og þolgott. Contex á alla mjóbælaða skó. Allt þýzkar vörur. Fæst að- eins á Skóvinnustofunni, Njálsgötu 25. — Sími 3814. (603 FATÁVIÐGERÐIR, Aðal- alstræti 16. Önnumst alls- konar fataviðgerðír og breytingar, einnig glugga- tjalda- og rúmfatasaum, púðauppsetningar o. fi. —- Fljót og góð vinna. Réynið viðskiptin. — Geymið aug- lýsinguna. (207 INNRÖMMUN, málverka- sala. — Innrömmunarstofan. Njálsgötu 44. — Sími 81762. (000 ÁREIÐANLEG stúlka, ekki yftgri én tvítug óskast í litla sælgcptisverzlun" írá: kl. I1—6. Upp!. íísíma 4S'4!7; sunnudag" kl. 10—2. ' (501:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.