Vísir - 23.02.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 23.02.1957, Blaðsíða 7
vlsm Laugardaginn 23. febrúar 1957 vera aðalleiðsögumaður. Flotinn átti að vera þrjú hundruð skip í þrem flotadeildum, hundrað skip í hverri. Þeim áttu að stjórna Hasting, ívar beinlausi og Björn járnsíða. Sendiboðar voru sendir um allt með skilaboð. Þeir fórú til Rínar, Somme, Signu og Schelde. Flotinn átti að safnast saman við Wash, þegar málf- amir fóru að byggja hreiður sín. Við ætluðum að leggja af stað, þegar pílviðurinn færi að grænka. 3. — Þetta verður mikið ævintýri, sagði Kitti. Hún gekk um igólf meðan ég rannsakaði landabréf Egberts. — En livað eig- um við að hafa til að éta og drekka. — Skipin munu verða hlaðin miklum birgðum og auk þess rnunum við höggva strandhögg. Svo leit ég framan í hana. — Hvað áttu annars við, Kitti? — Ég á við það, að hlutverk okkar verður að vera stórt, ef ég á að fara með að þessu sinni. — Hvað segirðu um það, ef brjóstmylkingur þinn skyldi eiga eftir að verða konungur. Mundi það ekki seðja metnaðar- girni þína. — Ég hélt, að þú hefðir heitið því að gera Egbert að kon- ungi. — Ég skal reyna að útskýra málið fyrir þér. Á þessum upp- dráttum sést, að Norðimbraland var einu sinni skipt í tvö kon- ungsríki, Bernicia og Diera. Ég sór þess eið að gera Egbert að 'konungi á Norðimbralandi, en ég lofaði bví ekk: að gera hami að eina konungnum. Hvernig væri það, ef hann væri konungur fyrir norðan Tyne til lands • Pictanna, en Ogier, fyrrverandi þræll, héldi hin auðugu héruðum milli Tyne og Humber? — Já, þetta er ofar mínum skilningi. Mundii’ðu þá vera í íínum fötum og bera marga gimsteina. — Fleiri, en þig gæti dreymt um. — Þ’-' ótt þeear nóg af gimsteinum. En hvað um Hasting? — Hasting ætlar sér að verða konungur í Wessex, sem liggur að landamærum Wales. En það verður löng styrjöld, og hvernig líst þér á það ef yfirkonungurinn fer með skip sin til Rhodri ltonungs í Welsh og bíður dóttur hans, Morgana? Ef hann skyldi fá hana, væri þá nokkuð því til fyrirstöðu, að hann og Rhodri gerðu bandalag með sér og réðust að Hasting frá tveimur hliðum og legðu Wessex undir sig. — Hjartað þitt verður brostið löngu áður en það skeður. — Hvað áttu við gamla galdranorn? 1. Skip frá öllum Niðurlöndum söfnuðust saman v:ð fljóts- „Hvers vegna ekki?“ „Annar hvor okkar getur mynnið. Þau sjötíu skip, sem komið höfðu aftur úr árásinni á verið njósari." Rómaborg voru undir stjórn Hastings. Auk þess hafði hann ★ látið smíða 30 til viðbótar og mannaði þau aðallega ungum há- T, nn , . TT ,. ,. „ ,. Þegar 20. þmg kommúnista- voxnum monmim. Undir merk: Biorns larnsiðu var hmn gamli ., . , . , ,, , , , > .. .. „ _ _ . , flokksins í Moskvu var lokið, floti Ragnas. Það voru drekar, sem voni farnir að lata a sja ■ . .. . , ,, var fulltruunum boðið til veizlu eftir margar orustur og ahafnir þeirra dreymdi enn þa um__________... . . ,,, sem stjornin helt. Einn af gest- hefnd. Honk konungur ai Sjalandi hafði sent mutiu skip og voru þau undir stjórn ívars beinlausa, sem var elsti sonur Ragnars og aðalerfingi, en Hálfdán átti að stjórna flotanum, sem safnaðist saman við Thanet. Ég var skipstjórnarmaður aðeins á Grímhildi, en á mínu skipi var stjörnumeistari og söngvameistari, og ég yrði leiðsögumaður flotaus þangað til “*ynd7vera úr MVD leynilög- við kæmum til stranda Englands. Egbert ætlaði að sigla með okkur á skipi, sínu og ætlaði að bíða við Lindisfarne þangað til við settumst um York. Við unum fann í súpu sinni stykki úr hjólbarða og var í þann veg- inn að bera fram kvörtun, þeg- ar hann tók eftir grunsamleg- um manni, sem hann vissi að reglunni. Hann hugsaði fljótt og sagði svo nærstaddir heyrðu: „Framfarir félagar framfarir, óttuðumst, að ef hann syndi sig fyrr, yrði hann alitinn svikari þag em aðeing 39 gíðan við meðal þjóðar sinnar, en þegar búiö væri að ræna hana, mundi tókum völdin> og bíllinn er þeg_ hún taka honum sem frelsara sínum og setja hann í hásæti a,, kominn j stað hostsins.‘ Aella. Það var Hasting, sem hugsaði þessa ráðagerð. Enginn annarra höfðingja var fær um þetta. j * Skömmu efíir að píiviðurinn fór að grænska, lagði flotinn; pessa sögu segja þeir í Mílanó af stað úr Langasundi. Ég hélt að vindarnir mundu standa pað var þekktur andkommún- kyrrir til að dást að þessum stóra flota, sem lagði út á Norður- isti sern la fyrir dauðanum Með sjóinn. _ herkjubrögðum tókst honum að Tvö hundruð skip biðu okkar við Wash. Ég hygg, að þetta komast fram úr rúminu og klæð hafi verið stærsti floti, sem sézt hafði síðan á dögum rómversku ast og fara sigan beina leið nið- styrjaldanna. En flotadeildirnar skildu brátt, samkvæmt fyrir- ur ^ skrifstofu kommúnista- fram gerði áætlun. ívar átti að taka land við Thamet, til þess flokksins og láta innrita sig í að eyðileggja strandvirki Kentbúa, en þeir voru undir konung- flokkinn. dæmi Eðalráðs, sem var nýkrýndur konungur Vestur-Saxa. Þegar hann kom heim tók Bjöm átti að halda áfram vestur á bóginn og setjast um kona hans grátandi á móti hon- Nottingham. Hálfdán átti að verða eftir með liálfskipaðan um 0g sagði: flotann meðan ég færi með fimm þúsund hermenn landveg til „Hvernig gaztu gert þetta York til liðs við Hasting, sem ætlaði upp eftir ánni. þar Sem þú hefir barizt gegn Ég var naumast lagður af stað, þegar orð komu frá Hasting kommúnistum alla þína ævi?1 um að fresta förinni. Osbert, hinn réttkjörni konungur Norð- Maðurinn skreið aftur upp í imbralands, sem Aella hafði hrakið frá völdum, hafði snúið rúm sitt og sagði brosandi: aftur úr útlegðinni og reist her í héruðunum í kringum Tiveed. ,.Ef einhver verður að deyja, Hasti'ng haíði orðið að hætta við að fara inn í Humbermynni og þa er það betra að þnð sé ein- flýtti sér til Tyne til að reyna að koma í veg fyrir, að hann hver'ur þeirra flokki en okkar.“ £ & sepouakA TAIIZA^! ast ut u .rkinu og :oma afta eim og einn þeirra verður að vera lúður- „Nú situlum við leika stórkostlega a þá og ef okkur tekst, sigrum við og höldum lífi, annars er úti tun okkur Ejálfbooaiiðarnir hentu sér yfir virkismúranai í skjóli. myrkurs og fylgdu; fast hinuxn hraustu og ráð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.