Vísir - 25.02.1957, Page 6

Vísir - 25.02.1957, Page 6
3 VÍSIR Mánudaginn 25. febrúar 1957 WXSKll D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm linur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Gera þarf breytingu á iögunt um hæstarétt. "íryg^je, að stjómmálaéiirifa gæfi ekki £ úrskurðum hae&s. Þing fyrir Reykjavík ? Þrir menn hafa borið fram til- lögu um það í bæjarstjórn Reykjavíkur að hún leggi til við alþingi, að tala bæjar- fulltrúa verði þrefölduð — í henni vei'ði framvegis fjöru- tíu og fimm menn í stað fimmtán eins og nú er. Þó er einnig lagt til — til vara — ; að ef bæjarstjórn eða alþingi vilji ekki, að bæjarfulltrúar verði svo margir, skuli þeim þó fjölgað um sex_ svo að þeir verði tuttugu og einn. í fljótu bragði verður ekki séð, hvaða hag bæjarfélagið hefði af því, að bæjarfulltrú- um yrði fjölgað svo mjög. Flutningsmenn munu þó hafa sett upp dæmi_ sem sýnir, að ef svo margir menn væru í bæjarstjórninni, mundi ,,íhaldið“ vera búið að tapa meirihlutanum fyrir löngu! Og þá er vitanlega sjálfsagt, að gera tilraun til að koma fjölgun á því að alltaf er gegið til kosninga á fjögurra ára fresti, svo að ekki er með óllu vonlaust um, að hægt sé að fella „íhaldið“. Þó er ekki ölduneis víst, að fallegt reikningsdæmi nægi til þess að koma „íhaldinu“ á kné. Að þvi hafa verið gerðar margar harðar atlög- ur á undanförnum árum, og þær hafa allar oroið að engu af sömu ástæðunni. Almenn- ingur í bænum hefir treyst ,,íhaldinu“ betur til að stjórna málefnum bæjariris en hinum sundurleitu flokk- um og flokksbroturn sem hafa bcðið kjósendum að gerast forsjá mála þeirra. Þess vegna er alveg víst að ef fjölgað yrði í bæjarstjórn- inni, mundi almenningur að- eins leggja á það meiri á- herzlu_ að láta ,,brotabrotin“ ekki komast til meiri áhrifa en þau hafa notið fram að þessu. Þótt það kynni að kitla ýmsa, ef sett væri á laggirnar eins- konar „þing“ fyrir Revkja- vík, þá er ekki þar með sagt, að bæjarmálefnum væri bet- ur borgið á þeim yettvangi en í höndum fimmtán manna bæjarstjórnar Það er éin- mitt hætt við því, að svo fjölmenn bæjarstjórn yrði helzti mikið málþing, en at- hafnir yrðu ekki í réttu hlut falli við mannfjöldann. Að- eins af þeim orsökum virð- ist engin ástæða til að breyta til — þótt ekki kæmi að auki það til sem bæjarbúar hafa barizt lengi gegn, að ,.brotabrotin“ yrðu þar meirihluti. Gegn því hafa jafnvel þeir barizt, sem aldrei munu vilja telja sig til „íhaldsins“.. Fiskileitarskip. Ásgeir Sigurðsson skipstjóri; sem situr nú á þingi sem varamaður Sjálfstæfés- flokksins hefir lagt til að einn af þeim fimmtán toe- urum, sem ríkisstjórnin hefir ákveðið að láta byggia á næstunni, verði þannig úr garði gerður, að hann megi nota sem fiskileitárskip. Verði skipinu haldið úti sem slíku á kostnað ríkis- sjóðs i samráði við T ands- samband íslenzkra útvegs- manna og atvinnudeild há- skólans svo að bað eréti bmt öðrum skipum á þá staði, þai- sem aflavon er. Tillögutnaðurinn br,ndir einnig á það, a'h íslenzkir tosrarar verði að verja miklum tíma til að leita að fiskimiðum og afla. Það segir sig sjálft, að slíkt cr mjög kostnaðar- samt, og vcrður vitanlega því dýrara, sem skipin eru stærri og fullkomnari en þaðverða þau með ári hverju. Hins vegar er töluverðu fórnandi fyrir það, að leitað sé þess sem þjóðin lifir á og mun að öllum líkindúm lifa á um ókomnar aldir —• sjávaraflanum. En það er einnig jafn eðlilegt, að sá kostnaður. 'sem er vi' að leita að miðum fyrir togar- anna, verði greiddur af al- mannafé því að þar er unn- ið fyrir þjóðarheildina. Á það hefir oftlega verið minnzt hér í blaðinu, að fs- lendingar- eigi að vera ör- látir á fé til fiskirannsókna, þvi að slíkur kostnaður muni knma aftur til skila með meiri afla. Þjóð, sem lifir á fiskveiðum, hlýtur að vera fús til að greiða tals- vert fyrir þá þekkingu, sem gettur veitt henni meiri tekjur. Þess vegna ætti að vcra nokkurn veginn víst, að tillaga Ásgeirs Sigurðs- sonar fær stuðning þing- hehns er til kasta hans kem- ur. Síðustu árin hafa fært mönnum hehn sanninn um það, að togaraútgerð er býsna dýr, þegar hún stend- ur ekki lengur undir sér, en ríkisútgerð af því tagi, sem Á miðvikxulaginn, var tekið til fyrstu umræðu frimivarp Ólafs Bjömssonar, prófessors, um breyting á lögum um hæstarétt. Miðar breytingin að því að koma í veg fyrir að stjórnmála- áhrifa geti gætt í úrskurðum hæstaréttar landsins. Leggur ílutningsmaður til, að svohljóðandi ákvæði vei'ði tekin upp í lögin nr. 112 frá 1935: a. Á eftir 4. tölulið 6. gr. lag- anna bætist: 5. Engum má veita dómara- embætti í hæstai’étti, ef hann hefur verið í framboði við almennar alþingiskosningai', er fi'am hafa farið, áður en embætti var veitt, eða auka- kosningar til Alþingis, er fram hafa farið siðar. 1 I b. Niðurlagsmálsgr. sömu laga- j gr. hljóðaði svo: Áður en dómaraembætti i | hæstarétti er veitt, skal dóms- málaráðuneytið skipa þriggja manna nefnd til þess að dæma um hæfni umsækjenda. Sé einn nefndarmanna skip- aður samkvæmt tilnefningu hæstaréttar, annar sam- kvæmt tilnefningu lögfi’æði- prófessora við Iláskóla Is- lands og sá þi’iðji án tilnefn- ingar. Nefndin skal láta í té umsögn um hæfni umsækj- enda til þess að gegna embætti hæstaréttardómara og í'aða umsækjendum með tilliti til hæfni þeirra. Engan má skipa í embættið, nema meiri hluti nefndármánna hafi látið það álit í ljós, að umsækjandi sé hæfur til þess að gegna embættinu. Svohljóðandi greinargerð fylgir fnunvarpinu: „Tilgangur frv. þessa, ef að lögum verðui’, er að tryggja það betur en. nú er gert, að í embætti hæstai’éttadómara veljist menn, er hlutlausir séu í stjórmálum. Felur frv. annai's vegar í sér takmöi'kun á veitlngav’aldi dóms- málaráðhen-a, er embætti í hæstarétti losnax', hins vesar ákvæði um það, að menn þeii', er um embætti hæstaréttardóm- ara sækja, séti ekkiáoddi í stjórii málabaráttunni. Að áliti mínu mundi hér vera um að ræða spor í áttina til aukins réttaröryggis í landinu. Ég tel, að sú framvinda efna- hagsmála þjóðarinnar, er nú má telja líklegasta, vaidi aukinni nuaðsyn þess, að réttaröryggið sé betur tryggt. Reynsla síðustu áratuga hefur sýnt það, að jafn- liliða aukimii stjórn efnahags- málanna hefur þróazt réttarfar, sem byggist fyrst og fremst á pólitízkum dómstólum og er þannig óskylt lýðræðislegum réttarfarshugmyndum. Má í því sambandi vitna jöfnum höndum til réttarfars fasistaríkjanna og kommúnistarikjanna. Ilér á landi hefur opinber gerð er hér að umtalsefni, ætti að geta orðið ábatasöm, þegar öll kurl verða komin til grafar. stjórn efnahagsmálanna farið mjög í vöxt síðustu áratugi. Fyrir og eftir síðari heimsstyrj- öldina ríkti hér, sem kunnugt er, mjög víðtækur haftabúskapur. Á j árunum 1950—1955 var hins veg- ar gert mikið átak til þess að j aflétta haftabúskapnum, en nú er sýnt, að sækja muni aftur í fyrra horf, sennilega í ríkara mæli en nokkru sinni fyrr. Enda þótt ég telji, að færa megi veiga- mikil rök fyrir þvi, að haftabú- 1 skapur sé óframkvæmanlegur án atbeina pólitískra dómstóia, þá er víst, að það réttarfar brýt- ur í bág við réttarfarskennd al- mennings hér á landi. Er því að mínu áliti fyllsta ástæða til þess að sporna við slikri þróun, og því er frv. þetta borið fram.“ | Við umræðuna flutti Ólafur Björnsson mjög ítarlega ræóu máli sínu til stuðnings og gat einkum þeirra fræðilegu sjónar- miða, sem málið snerta. Fór hann mjög náið út í þau atriði, sem drepið er á i greinargerð- inni og leiddi athyglisverð rök að nauðsyn framangreindar lagasetningr. Vsnsamfag grein ini Loftleidlr í dönsku blu^i. „íslenzk þrautsegja og vel- gengni á leiðiun ]oftsins“ er fyrirsögn stórrar greinar, sem birtist í danska blaðinu Aften- bladet sl. mánudag. Þar er skráð samtal frétta- ritara blaðsins við H. Davids Thomsen, er veitir nú forstöðu Danmei'iviirdeild Loftleiða. Skýrir Thomsen frá því, að þær röksemdir hafi stundum heyrzt að hin lágu fargjöld Loftleiða væru ekki að leik- reglum liinnar frjálsu sam- keppni, en hann vekur á því athygli að einkum vegna þeirra hafi Loftleiðum tekizt að ná til nýrra markaða, sem þau félög, er hafa á að skipa hrað- fleygari flugvélategundum, hafi ekki fundið. i Hann bendir á að í saman- búrði við hinn langa tíma sem verja þarf til sjóferðar milli Ameríku og Evrópu, skipti þeir fáu klukkutímar sem þarf til flugferðar með Loftleiðum um- ,fram mörg önnur félög, sára- litlu máli í samanburði við jmismun fluggjaldanna. Hann ræðir um hin nýju flugvéla- kaup Loftleiða og gerir grein jfyrir þeirri stórfelldu aukn- ‘ ingu, sem varð á flutningunum á liðnu ári í samanburði við árið 1955 og skýrir frá því að viðskipti félagsins og vinsæid- ir séu hraðvaxandi í Kaup- 'mannahöfn, en þar hefir sala , farmiða tvöfaldast árlega frá 1954. Innlend glæparitaútgáfa. Útgáfa innlendra tímarita, sem aðallega bera á borð fyrir lesend- ur sína frásagnir um hroðalega glæpi, sögur um afbrot, kvenna- far og Þvílikt efni — að ekki sé minnst á myndir af fáklæddu kvenfólki — var mikið rædd á tímabili, í blöðum og á mann- fundum, og leitað ráða til þess að stemma stigu við ósómanum. Virtist svo, sem nú væri á upp- siglingu hörð barátta, sem mið- aði að því marki, að slík útgáfa legðist niður. Hefur verið hljóð- ara en skyldi um þessi mál að undanförnu. Vaknar sú spuming í margra hugum, hvort hér ætli að gerast hið sama og svo oft. áður liefui' gerst hér á landi, að rokið er upp til lianda og fóta, eins og stórvirki eigi að vinna í einni svipan, en svo er eins og áhuginn dvíni, og allt látiö dankast eins og áður. Blöðin hafa liér skyldu að gegna, að halda málinu vakandi. Sjálf gætu blöðin gengið á undan með góðu foi'dicmi ogj flutt fram- haldssögur, sem haía eitthvert menningargildi, auk þess sem þar eru skemmtilegar aflesUar. I Erlendu glæparitm. | Það hefur nýlega verið vakin athygli á öðrum ósóma — er- lendu glæparitum og klámritum, sem hlaðar sjást af á borðum, jafnvel í gamalkunnum bóka- ! verzlunum. Á þetta mál hefur í oft verið minnst áður í blöðum, 1 m. a. í þessum dálki, en það er vissulega þörf á, að halda einnig áíram baráttunni gegn þessum ósóma. Við stærum okkur af því að vera bókaþjóð. en getum ekki kinnroðalaust horft framan i er- lenda ménn, sem hingað koma, og furða sig á að annað eins og þetta skuli geta átt sér stað hjá gamalli bókméimtaþjóð. GjMdeyrLsliliðin. Á þaö heftir verlö bent, að fyrir þennan hröða færl forgörð- um dýrmætur erlendur gjald- e>Tir. Tvennt virðist geta komið hér til greina til vamar. Hið íyrra er, að bóksalar stoíni til j samtaka með sér, og hætti þess- j um innflutningi. Sú leiðin væri jæskilegust. Hin er sú, að gjald- eyrisleyfi til bókainnflutnings væru þeim skil>Tðtim bundin, að ekki væru keypt fyrir hann sið- spillandi rit og bækur. Séu einhverjir meðal lesenda blaðsins, sem sjá önnur ráð betri, er þeim boðið upp á, áð gera grein fyrir þeim i þessura dáiki. Óskalögin í öllum blöðum iiöfuðborgar- innár liafa nú komið íram skoð- anir, sem hníga í þá átt, að farið hafi verið út í öfgar með óska- lagaflutninginn í útvarpinu. Væntanlega ber það þann árangur, að þetta verði tekið til endurskoðunar af útvarpsráði og útvarpsstjóra. ^Kaupi M

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.