Vísir - 25.02.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 25.02.1957, Blaðsíða 11
Mánudaginn 25. febrúar. 1957 Glaumliær — S' rani h. af 3. sáðu. meðal eitt háa rúrri, uppyfir tveimur aamstæ'ðum starfrúm- •'um í Öðrum enda baðstcfunnar. Minjar eítir Eólu-Hjásmar. Meðfram rúmum í miðbað- stoíu, er var vinnufólksíbúð, ’eru koffort. með útskornum kössum og kembulárum, einnig tréstólar fornir^ á hillum yfir 'rúmum eru prjónastokkar út- skornir o. fl.' Útskornar rúm- fjalir með höfðaletri, eru við hvert rúm, sumar aiburða vel skornar. Sú elzta er frá 1736. Skápur og dálítill kassi, hvorutveggj a með rúnaletri, einnig rúmí'jöl með höíöaletri, allt eftir Bólu-Hjáimar. Kembulár, einn rneð elztu rnun- unum, nteð ártaiinu 1690.' Er •iiann kominn úr Hjaltadal, en | saga hans verður nú eigi rakin.: Meðal mímanna er kaffikanna, sykurka r og rjómakanna, sam-j stætt mjög útflúrað, úr málmi, i er það ucphafega. úr búi Stefáns amtmanns Þórarinssonar á Möðruvöllum. Karí'a i.ítii, úr. viöartágum,; gerð af Fjalla-Eyvindi, er til. Fá veiðiáhöld eru í Glaumbæ, þó .eru þar fuglaflekar er not- aðir voru við Drangey. sela- skútull og' byssá. er Jón Ósmann ferjumaður átti lengi og notaði fyrir seiubyssu, mikið bákn — nr. 4. — Mun fyrsti eigandi hennar hafa verig Snorri kaup- ; maður. Pálssoh á Siglufirði. Eg læt hér staöar numið með upp- taíningu mun a Glaumbæ, enda tilgangslítið, því flestir vilja sjá’gripina með eigin aug- m enda fjöldi fólks skcðað VISEK 11 Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, carryall og pickuppbifreiðar, er verða til sýnis að Skúlatúni 4 miðvikudaginn 27. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 5. Söluitefnd varna£°3illseigBaa í Buick, Chevrolet, Dodge, Ford og Jeep. Vatnshosur, ýmsar gerðir, beinar og bognar. Miðstöðvarhosur, viftureimar, Demparar í Dodge og Volkswagen. Tilboð óskast í Barber Green krana til sand- og malarmoksturs, er verður til sýnis að Skúlatúni 4 næstu daga. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri miðvikudag- inn 27. þ.m. kl. 11 fyrir hádegi. SöIuneíntS varsiarliöseigna Húsi Sameinaia Sími 6439 i@ymar 6 volta 90, 150, 225 ampst. — 12 volta 75, 90, 105 ampst. Rafgeymasambönd allar stærðir. Rafgeymaskór og klær. Einnig start-kaplar í lengdum eftir ósk kaupanda. Húsi Sameinaib Sírni 6439 SSjtfcwisisíó: Þetta er vel leikin góð oft kvikmynd spriklandi og af fjöri, en þó alvarlegs efnis og safnið. og flestir taíið það vel ó- flytjandi boðskap. Hún er gerð maksins vert. eftir sögum hins víðkunna rit- Gestuni í Glaiu bæ hefir höfundar G. K. Chestertons fjölgað ár frá ári, í pau sumur urn sjra Brcwn^ sem hefir mikla er búið er að hafa surnið til leynilögreglumannshæfileika, sýnist. Náéstliðið stunvn komu en notar þá, er þess þarf með, Fulltrúastarf Oss vantar nú þegar ungan mann til að gegna á- byrgðarstarfi í Brunadeild vorri. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða menntun og reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknareyðublaða um starf þetta mávitja á skrif- stofu vorri í Sambandshúsinu 2. hæð og skal þeun skilað fyrir 1. marz n.k. Samvinnutryggingar honum, en síra Brown bjargar krossinirm — og sál liins seka. — Alec Ginness fer snilldarlega vel með hlutverk síra Browns. —1. Útlærð EtárgreiSsfustúlka óskar eftir að komast á hárgreiðslustofu í ca. 2 mánuði. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 28. þ.m. merkt „3“. rúml. 3700 gestir Hjörtur Kr. Benediktsson. JóKrtnn Rönnínff h.i. Raflagnir og viðgerðir á óllum heimilistækjum Fl jbi " og vönduð vinna. Simi 4320. tii að snua á lögregluna. Sókn- arbörn hans eru breyzk, og telji síra Brown sig vera á góð- uni vegi mcð að koma þeim á rétta braul, á hann til að gripa t-il óvcujuh-.'.ra ráða. og munar j þá oft mjóu að hann lendi í klónum á lögreglunni sjálfur. Svo atvikast, að hann lendir í brcsum við stórglæpamann, sem stelur helgum krossi frá Tv" onligvjandi m m< 5 svölum til leigu í lau-'arási. — Tilboð scr.d- i - vr.,: O ,. ,1 ■ - .... kvöld merk,t: j.Laugarás,’— 49 Siálflvsandi Ory§g!smerki <yr>r hí!a I'ásf ' Söiíitiirninum ... ...arhól ALLT \ SAMA STAÐ Ný tegund af CHAMPION-biikertuœ „KRAfTKVEIKJUKERTI“ (Powerfire) Bifreiðm eykur afj. sitt að mun við notkun nýrra CHAIVIPION „Kraftkveikjukerta“ (Powerfire). Ný 5 grófa CHAMPION „Kraftkveikjukerti” (Powerfire), gefa fljótari og öruggari ræsingu. Ný CHAMPION (Powerfire) eyða benzín- inu ekki að óþörfu og skemma ekki vélina. Hinar stórkostlegu nýju „kraftkveikju“- (Powerfiré) platínur endast betur en venju- legar. — Gjörnýta afl vélarinnar. Biðjið aöeins um CHAMPION „KRAFTKVEIKJU“ (PowerJlreJ bifreiðakerti. — H.F. EGILL VILHJALMSSON — LAUGAVEG 11$ — SlMI 81812 •ciraiŒu-í;.! Ein aí annarri hverfa nú bækurnar úr umferð, því sfðustu eintökin eru seld þessa dagana í Listamannaskálanum. — Opið mánudag og þriðjudag írá kl. 9—6. Sölunefnd Bóksalafélags íslands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.