Vísir - 26.02.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 26.02.1957, Blaðsíða 1
I y 47. áíg. Þriðjudaginn 26. febrúar 1957 48. tbl. Mesta trygg- Á fíýatudaginn afhentl Sjó- vátry ggingarféi a g íslands stærstui fjárhœð, sem það hefsr greitt upp í trygghigu, er tekin hefir veríð hjá fé- laginu. Nam fjárhæðin 163.450 sterlingspundum, eða um það bil hálfri áttundu milljón króna, og var þetta fyrir bv. Fylki. sem fórst út af Homi £ vetur, er tundur- dufl kom í vörpúna og sprakk við skipshliðina. — — Við fénu tók Sæmundur Auðunsson skipstjóri, en hann er nú staddur erlendis, og mun vera að leita fyrir sér um kaup á togara í stað Fylkis. ■/,: ' /: ' m Íyiátý-v'S;' , Norðmenn smíða kjarnorkuskip. Noregur og Bandaríkin hafa gert með sér samning um sam- starf á sviði kjarnorku til frið- samlegra nota. Bandaríkin láta Noregi í té 500 kg. af úranium, en Norð- menn ætla að smiða kjarnorku- kaupskip í. tilraunaskyni. — Samningurinn er til 10 ára. Hollendingar eru sém kunnugt er að þurr ka upp Suðursjó — og það verk sem þegar Iiefur verið unnið hefur skilað miklum árangri. Blómlegar byggðir eru þar sem áður var sjávarbotn. Þessi mynd er af svæði, setrt búið er að ná úr greipum Ægis, og á að fara að undir- búa til ræktunar. Ógæftir og atvhmuleysi í Stykkishóimi. Fyá fréttaritara Vísis. — Stykkishólmi í gær. Fram til þessa hafa verið næstum stöðugar gæftir í Stykk ishólmi og lítið fiskast þá sjald- an að róið hefur verið. Sjö bátar gera út á vertíð- inni frá Stykkishólmi, en vegna pess hve afli þeirra hefur verið iítm, er atvinna nú með lang- minnsta- móti, sem vérið hefur ■om þetta léyti árs, um alllangt árabil. Nú virðist sem afli sé örlítið að glæðast og á laugardaginn íengu bátarnir frá 5 og upp í 8 lestir hver, en það er það jafn bezta, sem þeir hafa fengið til þessa. Loðnan er á leiðinni upp að landinu. Giæðir vonif manna aó veiðin aukist bráðlega. ★ 25.000 ungverski flóttamað- urinn kom til Bandaríkjanna 15. þ. m. — Daginn eftir kom skip til New York með 1989 ungverska fióttamenn. Farið fram hjá Suez? 0l:an verði flutt um AkabafSóa og ísrasl. Meðan deilur hafa staðið út af neitun Israels að flytja burt lið sitt frá Gazaspildunni og Akabaflöa hafa fsraelsmenn i kyrrþei unnið að því að leggja oliuleiðslu frá Elath-höfn þeirra inni í botni flóans, til Beersheba, en þaðan á að flytja oliuna í oliuflutningabíliun til olíuhreins- Frétzt hefur að loðna væri komin- við súðausturströndina og að hennar Jhafi orðið vart frá Hornafirði. Glæða'þessar fréttir vonir út- gerðarrtmnna að eitthvað murii nú rætast úr aflatregðunni sem ríkt he'fur frá vertíðarbyrjun. Hafa surnir gert ráðstafanir til þess að senda báta austur með landi til þess að afla loðnu. Af þeim verstöðvum sem frétzt hefur frá í morgun mun Akranesbátar hafa verið með bezta véiði og var hún betri heldur 'en hún hefur verið allt frá vertíðarbyrjun. Að vísu var ekki búið að vigta af nærri öll- um bátunum í morgun, því þeir hafa verið að koma í alla nótt og sumir enn ókomnir í morg- un. En þó bárust fregnir af þeim að þeir mundu almennt vei'a með 8—11 lestir á bát og allt upp í 12 lestir. Vitað var ao Heimaskagi var með rúmar 12 lestir og Köfrungur tæpar 12 lestir, en þeir voru taldir hafa farið víða, en flestir sækja þeir þó á Eldeyjarbanka. Sautján Grindavíkurbátar fengu í gær 105.7 lestir. Hæztur var Sæljónið með 8.4 lestir, Arnfirðingur fékk 7 lestir og Gunnar 5.6 lestir. Véður er hvarvetna hið kjósanlegasta. a- að flytja um leiðsluna 350—400 þús. tn. af olíu á dag. Hvortveggja miðar að því að aflahæztir. Einhverjir munu þó nota ekki Suezskurð til olíuflutn-! hafa komizt niður í 5 lestir á inga (fleiri áform eru á prjón- unum í því éfni, eins og áður hefur verið vikið að). — Banda- ríkst vikurit, sem ræðir þessi áform, segir að Nasser hafi enn unarstöðva í Tel Aviv. Olian er * trompspil á hendi. Hann geti frá íran (Persíu). Frakkar hafa miklu stærra fyrirtæki til flutnings á olíu á prjónunum, þ. e. að leggja olíuleiðslu frá Elath til hafnar- bæjarins Ashkelon,- og yrðu pipuvíddin 32 þml., og væri unnt boðið upp á alþjóðastjórn Súez- skurðar, gegn því að hætt verði við öll áform um að flytja olíu eftir öðrum leiðum. Ritið segir, að erfitt yrði að hafna slíkú 'ooði, en spyr: Væri hægt að treysta því? bát. Akranesbátér sækja mjög langt allt vestur á Jökultungu og Breíðafjörð og eru allt að því 2 sólarhringa í róðri þeir sem lengst sækja. Sandgerðisbátar öfluðu frá 2% upp í 9V& lest í gær, en fjöldinn var með 3—5 lestir á bát. Huginn var hæztur £ gær hvað afla snertir, en yfir alla vertíðina er Viðir langhæztur, i með 260 lestir. Sandgerðisbátar Dmferðarslys i gær. í gær var umferðarslys á Kapiaskjóli gegnt KnoxskáLa- hverfL Þar varð unglingsstúlka fyrir bifreið. féli í götuna og meidd- ist talsvert, m. a. hruflaðist hún á andliti, höndum og hnjám og var flutt í slysavarðstofuna til aðgerðar. Þar átti einnig að fara fram rannsókn á því, hvort hún myndi hafa meiðzt innvortis. Eftir hádegið í gær var lög- reglunni tilkynnt að gömul kona hafi dottið á Suðurgötu. Hún vai flutt í slysavarðstof- una til athugunar. Talið var, að kona þessi, sem er búsett í Elli- heimilinu Grund, hafi fengið aðsvif og var hún flutt þangað að athúgun í slysavarðstofunni lokimii. 8 úrum stolið. Sióastliðin sunnudagskvöld var stolið. kutdaálpu af mat- sölustaó hér - bænum. Út. af fyrir sig eru kuldaúlpu þjófnaðir algengir og ekki sér- staklega frásagnar verðir, en að þessu sinni vildi svo til að í vasanum á úlpunni voru geymd 8 ný karlmannsarmbandsúr, öll þökkuð inn í cellófanum- búðir. Hér er því um mikið verðmæti að ræða. Þjófnaður þessi var framinn : í anddyri matstofunnar að ' Aðalstræti 12, en þar var spila- kvöld og því margar yfirhafnir sem héhgu í ganginum og all- mikill umgangur uni húsið. Ef einhver ýrði framan- greindra úra var á einn eða annan hátt er hann vinsam- legast beðinn að gera rann- sóknarlögreglunni aðvart þeg- ar í stað. , þorskanet. f vetur róa 6 bátar frá Höfn í HornafirðS. Aflí hefur verið lítill og gæftir slæmar. M.b. Helgí hefur mestan afla og var hann um síðustu helgi bútnn að fá 120 lestix. Gæítir hafa nú verið betri undanfarið og hafa bátámir fengið 5 til 6 lestir í róðri. Ailinn er mest ýsa, én lítið er um þorsk. Bátarnir róa enn með línu en taka net þegar loðnan kemur. Einn bátur þar eystra er byrjaður með n^t er það hinn nýi bátur Sunnutindur frá Djúpavogi. Fór hann í fyrsta róðurinn með netin um helgina og ekki hefúr frétzt hvernig honum hefir gengið. f gær fréttist að loðnu hefði orðið vart fyrir suðausturland- - •/ inu. Gera menn sér þá von að fiskur gangi að landi. Sýning á skartmunum. var haldin í þessum mánuði í Blackpool, EnglandL Var verðmæti munanna á sýn- ingunni næstum 50 millj. EMtir í flugvel ftlehrus. .. f morgun kv.iknaði £ flúgvél, sem Nehru var í, á kosninga- ferðalagl. Gerðist þetta yfir Mið-Ind- landi og var flugvélinni lent heilu og höldnu, en Nehru hélt síðar áfram ferð sinni í annari flugvél. Ekki er kunnugt um skemmdir á flugvélinni, sem kviknaði í. Það er tveggja hreyfla flugvél, — sú, sem Bulganin gaf Nehru í 'heim- sókn hans og Krúsévs. tii Ind- lands, |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.