Vísir - 26.02.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 26.02.1957, Blaðsíða 2
vísm Þriðjudaginn ,26. febráar 1957 Útvarpið í kvöid: 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Lilli í sumarleyfi11 eftir Þór- unni Elfu Magnúsdóttir; IV. (Höf. les). 13.155 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 19.10 Þing- fréttir. 20.30 Skátakvöld: Dag- skrá á hálfrar aldar, afmæli skátahreyfingarinar og aldar- afmæli stofnandans, Baden- Powells lávar'öar. a) Dr. Helgi Tómasson skátahöfðingi flyíur .ræðu. b) Samfelld dagskrá með söng_ lestri, frásögnum o. fl. 21.30 íslenzk tónlist: Lög eftir Sveinbjörn Syeinbjömsson (plötur). 21.45 ísleenzkt mál. (Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálm- ur (8). 22.20 „Þriðjudagsþátt- urinn' — Jónas Jónasson og Haukur Morthens hafa stjórn . þáttarins með höndum — til kl. 23.20. — Hvar eru skipín? Eimskip: Brúarfoss fór í gær frá Hamborg til Reykjavíkur. Dettifoss er í Reykjavík. Fjall- foss fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Kristiansand 24. þ. m. til Riga, Gdvnia og Ventspils. Gullfoss kom til Leith í gær, fer þaðan í dag til Reykjavík- ur. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 21. þ. m. til New York. Reykjafoss fór frá Rott- erdam 21. þ. m., kom til Reykj> víkur í gærkvöldi. Tröllafoss fór frá Reykjavík 17. þ. m. til New York. Tungufoss fór frá Leith 22. þ. m., kom til Reykja víkur á ytri höfnina um kl. 19.30 í gærkvöldi. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór 24. þ. m. frá Gdansk áleiðis til Siglufjarðar. Arnarfell er á Húsavík. Jökulfell fór í:dag ffá| Stralsund til Rotterdam og Austfjarðahafna. Dísarfell, átti, aða fara í gær frá Trapani til! Palamos. Litjafell er í olíu-i flutningum í Faxaflóa. Helga-1 fell er í Abo, fer þaðan vænt- anlega 27. þ. m. til Gautaborg- ar og Norðurlandshafna. Hamra feJI fór um Gíbraltar 21. þ. m. Flugvélar Loftleiða. Hekla er væntanleg milli kh’ 6—8-árdegis á morgun frá New York;.. flugvélin, heldur áfrani kl. .3 -áleiðis til Oslo, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. — Edda er yæntanleg, annað kvöld frá; Hamborg. Kaupmannahöfn og Oslo; flugvélin heídur áfram éftir.skamma viðdvöl áleiðis tií New-.York. Nýir ræðismenn. Forseti íslands hefir skipað eftirtalda menn ræðismenn ís- lands: Erwin van Hazebranck í Frankfurt-am-Main, Ernest Oswaid Hesse í Diiseldorf og Cari Friedrich Riiger í Mun- Chen. Krousfjíe to 3137 Veðrið í m.orgun. Reykjayjk,;logn. Áll. Síðu- múji A 3, '-4-13. Stykkishólnrur NA 2, -e-8. Galíarviti NA 3, -4-6. ] BIönduós;hÍÁ í -írl5. Sauðár-,'. krókúr ; logn, -ýl4. Akureyri;' SA 3, -4-;9., Grímsey Á 4, Grimsstaðir, logn, -:-8. Raufar- höfn NÁ 3. --3, Dalatangi NNA; 3, -4-2.. Hóíar. i Hornafirði N, 1,: -4-4. Stórhöfði: r. V'est.m.eyjuin: A 8, 0. Þipgvellir N . 1, -ir'Íl.i Keflavík NÁ. 3. -4-9. — Veður- lýsing: Di.úp o.g' yíðáttiunikil Íægð,. uni 1460 fetn. suðvestur, af • íslandi ,á . hægri, hfeyfingu ] norðaustur. Haeð yfir Græn-, landi. — Veðurhorfur:, Nor6-:i austan goia í dag, en auk- inn kaídi í nótt. Víðast létt-1 skýjað. . Áfemgismeyzlan gcr.ir ekkert ru-rtia ilít ToktoL t X 3 H M 5 'i i mm lo ii n 14 ii íi> n It H Zo ! Lárétt: 1 ílát, 6 slanga, 8 tveir fyrstu, 10 fimur, 12 .hægt, 14 togaði_ 15 fyrir svín, 17 ósam- stæðir, 18 útl. dýr (þf.), 20 einn. Lóðrétt: 2 fljót í Asíu, 3 . ..rekkja, 4 hreppur, 5 ætla_ 7 skákmaður, 9 geymsla, 11 tíma- bila, 13 safi, 16 gælunafn, 19 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3186: Lárétt: 1 byssa, 6 sót. 8 já, 10 róms. 12 öri, 14. ref 15 lind, 17 la, 18 náf 20 samrit. Lóðrétt: 2 ys, 3 sór_ 4 stór, 6 mjöU 7 asfalt, 9 ári, 11 Mel, 13 inna 16 dám 19 LR. á sanngjprnu verði vantar. Getum útvegað Volks- wagen bifreið þeim sem getur skaffað innflutnings- Ieyfi. Bíía- og lasfeignasalan Vitastíg 8 A. Síml 6205. ©. Frá því i íymra nsn þetta leytt hefir þrem bamlaríslaun frétfariturnm verið visað úr landi £ Sovéírikjummi, hinnm seinasta 15. þ. m. Hann er starfsmaðuur International News Service^ Charles H. Klenc-h að nafni. • © Einu skiii var Þennan dag fyrir 45 árum stóð eftirfarandi klausa í Vísi: „Ólafur Gunnarsson hefur nýverið lokið embættisprófi í læknisfræði við háskólann hér með 1. einkunn. Hann er hinn I fyrstý er prpf tekur við skól- i ami.“ Þriðjudagur. 26. febrúar — 57 dagur ársins. A £ M E X X I X T, S ♦ ♦ Árdegisbáil eðm' kl. 3,55. I I Ljosaltir i bifreiða og.annarra ökutæk vikur yefður kl. : i - —7.40. j NætMfviírðiir er i Iðunnarapi í ’ — Sími 791 - Þá •' ..; w.ek Ansturbæjar og Hoitsap«í>tek] opin- kl. 8 (JþgJegiþ nema iaug - ; ardaga, þ ': til ki. 4. sígd., en auk þess er. Holtsapútok opið ajla sunnuöi. írá ld. 1—4;síðd- —- Vésturbæj..: apótek er cpið tíl. 'sl. 3 .áaglega, 'néniá á íaugar--| iögum b' Ui Í-I. 4. Garðs ’áþó:- tek oi'.'oplö.daijJega frá kl. S-2ð„ ;nema á,Jaugavdögum, þá ilrá •M. S—>16..cig á sunrjudögum. frá 13—18. —• SírniMoofe. - Slysavarðstoía Reykjavíkitr t Heilsuvemáarstöðinnj er .op- In alian sólarhringinn. Lækna- i-'örður L. R. (fyrir vitjanir) er sama stað kl 18 til kl. 8 — 3ími 5030 Lögregjú varðstofao I.c-fir síma 1166. INæíurlæknir i Heiisuverndarstöðinni. dlökkvistöðin hefir sima 1100. Sími 5030. K. F. U. -M, Lúk.: 11, 37—54. Heimskingj- og hræsnarar. l nisbokasafnið er opið alla virka daga frá Id, 10..12, 13—19 og 20—22, nema laúgardaga, þá frá kl. .10—i?( og 33—19 Tækn ibókasaf nið í Iðnskólahúsínu er opið fró kl. 1-—6 e. h. alla virka daga 'ngtöa Áaugaráaga. Bæjíu-bókasafnió er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 1(1—12 og 1—10; iauga daga kl. ift— 12 og 1—7, cg sunnudaga kj..! 2—7. — Útlánsdeildin ér wtn alla virka daga kl. 2—10; laug ardaga kl. 2—7 og sunnudaga I kl. 5—7. — Útibúíð á Hofsvalia- j Igotu 16 er opið alla virka .daga, í Jnema laugardagó, þá kl. é—7.; | Úti.búið, Bfstasundx . 26, agá8:{ ! mánudaga, r.-'.'ðvjkudtu-;?. eg| j föstudaga ki,; 514.....714- ÞjóðnúnjasafR'íS er opið á þriðjudSguro, fíaarata- dögum og IaugardöguiB líl 1.—- 8 e. h. og á, synnudqgwm kt I— 4 e, h . Lisia.siifis Einars. J'ÆnssoAar. er óákyeðii!. íúna. j HrHsendlng fra Clausemsbúð Vienarpylsur, medisterpylsur, reyktar medisterpylsur, bjúgu. — ABt frá okkar eigin pylsugerð. Húsmæður reynið pyls- urnar írá okkur. Glausensbúð, kjötdeild ------^ Mýjiiiag írá Clausensbúd Krydduð feiti á brauð. Svínasuíta, lifrarkæfa og ldndakæfa. 15 tegundir af áleggi. Niðurskorið brauð í pk. 7 sneiðar í pk. aðeins kr. 1,50. Clausensbúð, kjötdeild Kjötfars, vinarpylsur, bjúgu, lifur og svið. JJptvarztunin ££úrfolt Skjaldborg við Skúlagötn. Sími 82750. Borðið harðfisk að staðaldri, og þér fáið hraustari og fallegri tennur, bjartara og feg- urra útlit. Harðfisk inn á hvert íslenzkt heimili. ~JJarífiihiata.n i.f. Hamp - gangadreglar 90 cm., mjög fallegir og ódýrir. Einnig hamp - gólfteppi falleg og ódýr. Teppa- og dregladeildin. Vesturgötu 1. til að selja happdrættismiða fyrir íþróttafélag. — Há sölulaun. Aígreitt milli kl 5—7 daglega í I Garðastræti 4, 2. hæS. 9 Innan mánaðar verður búið ★ að skipta um sendiherra Bandarikjanna í nærri öll- : um Vestur-Evrópulöndum. Ékki mun þó verða skipt um sentliherra á Spáhi onrj í Portúgal, og ef til vill ekki £ Svisslandi. Nýlendumálaráðuneytið brezka hefir tilkynntt a<S fyrsti landstjóri Breta í Ghana (nú Gullströndinni), sem fær sjáljsitæði og sam- yedlissíöðu Á mar*, verðí Sir Cliarles “Nfcble Arden, núverandi Iandstióri þar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.