Vísir - 26.02.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 26.02.1957, Blaðsíða 5
IÞriðjudaginn: 26. fehrúar 1957 VÍSIE Síaukinn kostnaður við lít- gerð brezkra togara. I þá átt sveigir, að togararnir verði eign fárra, fjársterkra félaga. Verðliabkkun sú, sem varð á landi en togarar af mnnistu og Nærri 237 þús. manns enn í þýzkum flóttamannabuðum Margir hafa veriÓ þar í 8 ár eða leitgur. svartoliu í s.l. mánuði, segir )hið kunna blað, Financial Times í London, hefur í för með sér útgjaldaaukningu fyrir tog- araflotann brezka, sem nemur 1.5 stpd. á ári. Fyrir togara, af þeirri stærð, sem sækja á fjarlæg mið, nem- ur 40% verðhækkun á olíunni, sem um er að ræða_ 10 % aukn- ingu á reksturkostnaði. sem nú uemur 350 til 375 stpd. á dag. Verð á dieselolíu hefur einnig hækkað og verð á skipakolum, en ekki í hlutfalli við verð- hækkunina á svart- eða jarð- olíunni. En hinir stóru togarar, sem dieselvélar eru í, eru fáir, og flestir togararnir, sem breima kolum eru gamlir, og reksturskostnaður þeirra meiri en þeirra, sem breima svartolíu. Síhækkandi kostnaður mndongengin 3 ár. Togaraeigendur hafa átt við að búa síhækkandi útgerðar- kostnað á undangengnum 3 ár- um. Eldsneytiskostnaður hefur faækkað á þessum tíma um 60%, kostnaður við skipasmíði mm 30% og kaup um 17%%. Heildarútgerðarkostnaður hef- 'Ur hækkað um 40% og (þegar um stóra togara er að ræða) orðinn um 110.000 stpd. fyrir „fiskiárið“. .Sala á fiski hefur aukist hægt. og fyrir vestan Bretlandseyjar. Næstum allur flotinn sem sæk- ir á fjarlæg mið, er frá Hull, Grimsby og Fleetwood. Hinir eru dreifðari á ýmsar hafnir, aðallega Aberdeen, Grimsbý, Lov'estoit og Fleetwood o. fl. jfækkað eftir styrjöldina, en í ■ staðinn hefur komið. að byggð hafa verið fullkomnari skip. Heildaraflinn. sem hefur auk- ist stöðugt frá 1945, er nú að eins minni en heildaraflinn 1938. Nýir togarar hafa komið stað gamalla, útbúnir fiskleit- Á tólfta ári frá lokum styrj- artækjum. Rikisstjórnin hefur aldarinnar er enn næstum lagt fram fé og veitt lán til að.fjórðungur milljónar flótta- endurbyggja togaraflotann. 31.'manna í búðum í V.Þýzka- landi. í landinu eru 1913 flótta- niannabúðir, og í þeim hafast við 236,096 manns. sem flúið hafa undan kommúnistum. Er þar ekki einungis um Þjóðverja að ræða, því að tugir þúsunda manna af öðru þjóðerni hafa einnig flúið vestur á bóginn og bíða þess í flóttamanabúðun- miðstærð veiða í Norðursjó ma.rz 1956 námu bein íramlöS 2.95 m. stpd. og lán 7.25 millj. Hér er um stuðning til að smíða togara af meðalstærð og litla togara að ræða. Auk þess er styrkur, er sækja má um (White Fish Subsidy). er nam (2.75 millj. 1955—56. illverjir eiga togarana? 28.000 stunda sjó. Heildartala þeirra, sem stunda sjóinn er lág — aðeins eign lítilla félaga. í Aberdeen, um 28.000 (1955). Þar af eru til dæmis, eru mörg fyrirtæki heimkynni Togaramir eru enn yfirleitt um’ að samtök þjóðanna komi þeim einhvern veginn í fáSt 4250 í Hull_ þar sem verkafólk er samtals 134.000, en áætlað er að um 60.000 af íbúum Hull eigi afkomu sína beint undir fiskveiðunum. í Grimsby stunda 4130 sjó, en verkafólk er þar 55.000, en nrikill fjöldi manna hefur atvinnu við fisk- verkun. og dreifingu og við höfnina. Togaraflotinn hefur minnkað. Brezkum togurum hefur Meira en tþriðjungur þessa fólks hefir verið í flótta- mannabúðum í meira en átía ár, og nærri 82 af hiuidraði hafa verið í þeirn í meira en hálft annað ár. Ekki er allt þetta fólk þó sem eiga aðeins einn togara hvert og aðeins 3 eiga togara, sem sækja á fjarlæg mið. Yfir- leitt stefnir í þá átt, að togar- arnir komist á hendur færri, fjársterkra fyrirtækja. Stór, ný togari kostar nú 200—250 þús. stpd. og ein léleg vertíð iðjulaust. þvi að llðleSa «órði getur riðið litlu fyrirtæki að byer niaður hefir fengið viimu fullu_ sé um stóran togara að ræða. Stóru félögin er ráða yfir meira fjármagni, standa að öliu leyti betur að vígi, til að standast öll áföll. 1955, og er þetta í fyrsta skipti sem fullkomnar upplýsingar eru fyrir hendi um allar flc-tta- mannabúðir landsins og íbúa þeirra. w Utbreióslufundur templl- ara í Hafnarfírdi Sunnudaginn ,10. febrúar 1957 buðu Góðtemplarareglan í Haínarfirði og Umdæmisstúkan nr. 1 nemendum Flensborgar- skólans til útbreiðslu- og skemmtifundar i Góðtemplara- húsinu í Hafnarfirði. Hafði stjórn Góðtemplarahússins á- kveðið að minnast þannig 70 ára afmælis hússins, er var fyrr í vetur. Samkoman var endurtekin samdægurs. því að húsrám leyfði ekki, að nem- endur kæmu allir í einu. Formaður húsnefndar, Krist- inn J. Magnússon málarameist- ari bauð gestina velkomna. ísiand gerir Fuibright-samn- ing við Bandaríkin. Næstu 4 ár verður 400,000 kr. varið til námsstyrkja. Á laugardag var undirritaður I samningur milii rikistjórna Is-J | lands og Bandarikjanna um Sala á fiski til neyzlu hefur | menningarsamskipti mUli land- anna og greiðslukostnaðar af I aukist hægt. Eftirspurnin er breytileg eftir því hvernig afl- ast. Á fyrra helmingi árs 1956 til dæmis voru landanir 20% meiri en á sama tíma 1955 og salan jókst um 15%. Aflinn í( janúar (í ár) var 30% minni, en í jan. 1956 og afleiðingin, að verð hækkaði mjög. Þótt eldsneytiskostnaður er- lendra togara, sem keppa við forezka, hafi ekki hækkað eins mikið, er ekki líklegt að það hafi mikil áhrif. þeim. ísland stærsti keppinauturinn. ísland er stærsti keppinaut- urinn, en íslendingar eiga að eins um 40 togara. Á árinu 1951. sem var bezta ár íslend- ingá í þessu tilliti eftir styrj- öldina. námu landanu- ísí, tog- ara aðeins 7 % af löndunum úr brezkum togurum. Þegar lönd- unardeilan kom til söguhnar og landanir úr íslenzkum tcg- urum- féll niður, var nokkuð um landanir úr norskúm; cg þýzkum togurum, en þæf yóru tiltölulega fáar, og hætta sénni- lega, þar sem landanir úr- ís- lenzkum togurum eru byrjað- ar aftur, og þar senvfiskvprð á meginlandinu eru og vanalega 'faærra en í Bretlandi. 45% aflans frá 1 ” fjarlægum niiðum. Brezkir togafar i sem sækja á íaiðin við Grænland. ísland og Ntwaft landa um 45 % af öllúm Slski sem landaður er á Bret- Samningurinn var undirritað- ur af þeim Guðmundi I. Guð- mundssyni, utanrikisráðherra, og John J. Moccio, ambassador Bandaríkjanna hér. Samningar sem þessi gánga almennt undir nafninu Ful- brightsamningar, og bera nafn | bandaríska þingmannsins J- W. 1 Fulbright, en hann átti frum- kvæðið að því, að þjóðþing Bandaríkjanna samþykkti lög I þau, sem heimila rikisstjórn landsins að gera slika samninga við aðrar þjóðir. Samskonar samningar eru nú í gildi milli Bandaríkjanna og margra ann- arra landa víðsvegar um heim. Mörg þúsund námsmönnum utan Bandarikjanna hefur á þennan hátt reynzt unnt að fara þangað til náms, og sömuleiðis hefur. fjöldi bandariskra náms- manna og fræðimanna hlotið Fulbrightstyrki til náms í ýms- um löndum. Samningsumleitanir um að Island gerist þátttakandi í þesSUm alþjóðlegu menningar- skiptúm hafa staðið yfir i meira en ár. Samkvæmt samningi þeim, sem gerður hefur verið, verður varið 400.000 krónum á ári hverju i fjögiu’ ár af því íé, sem ríkisstjóm Bandaríkjanna á i íslenzkum bönkum og er hluti af andvirði ýmissa eigna, er Bandaríkjaher skildi hér eftir að héimsstyrjöldinni lokinni, til þess að greiða ferðakostnað is- lenzkra námsmanna og fræði- manna, er vilja fara til Banda- ríkjanna til náms og fræðiiðkana og bandarískra náms- og fræði- manna, sem til Islands vilja fara. Ef þessi starfsemi reynist eins| vinsæl hér á landi og í öðrura löndum, er vonazt til þess að henni verði haldið áfram lengur en þau fjögur ár, sem um getur í samningnum og að þá muni finnást aðrar leiðir til þess að standa straum af kostnaði við starfsemina. Framkvæmd samningsins verð- ur í hðtodum 6 manna nefndar og verða 3 nefndarmenn skipaðir af ríkisstjórn Bandarikjanna, en hinir 3 af ríkisstjórn Islands. Nefndinni er veitt víðtækt vald til þess að ákveða á hvern hátt þvi fé verður varið, sem henni er fengið til umráða. Meginákvæði þessa samnings eru hin sömu og í samskonar samningum, sem um all langt skeið hafa gilt milli ríkisstjórna Bandarikjanna og Noregs, Dan- merkur, Svíþjóðar, Finnlands og margra annarra landa. Á árinu 1954 hlutu 194 náms- menn í Noregi Fulbrightstyrk til náms í Bandarikjunum, og 40 Bandaríkjamenn hlutu styrk til þess að fara til Noregs í svipuð- úm erindum. Sama ár fóru 107 námsmenn frá Danmörku vestur um haf, en 33 Bandaríkjamenn fóru á sama tíma -til Danmerkur til náms og fræðistarfa. Venjulega er reynt að útvegá þeim, sem hljóta ferðastyrk sam- kvæmt samningnum, frekari styrk til náms eða fræðistarfá i Eandarikj unum og aðra fyrir- greiðslu þar.' Stærsti hópur atvinnuleysingja (Umdæmisternplai. Þorsteinn J, stettum m mi ndðai- gigurðsson kaupmaður í Reyjcja vík, flutti ræðu. Skólastjóri Flensborgarskólans. Ólafur Þ.. Kristjánsson, þakkaði boðið fyrir hönd skólans og ávarpa'ði nemendur. Milli atriða sungu nemendur með undirleik söng- kennara skólans, Páls Kr. Páls- sonar organleikara. Félagar úr stúkunum í Hafnarfirði. Morg- unstjörnunni og Daníelsher, sýndu leikritið Happið eftir Pál J. Árdal við ágætar xmdirtekt - ir. Að síðustu var stiginn dans.. Töldu bæði fundarboðendur og' gsetir samkomuna hafa tek- izt mjög ánægjulega. er ur manna og landbúnaðarverka- manna, enda þótt mest sé eft- irspurnin á atvinnumarkaðin- um eftir mönnum úr þeim stéttum. Meðal kvenna er at- vinnuleysi mest í þeim hópi, sem hafði heimilishjálp að at- vinnu. Ráðuneyti það ’ i Bonn, sem fjallar um flóttamannavanda- málið, hefir framkvæmt athug- un á högum flóttamannanna og lízt ekki á blikuna. Hefir at- hugunin staðið frá því í júní Mollet og Pineau farnir vestur. Viðræður Eisenhowers Banda ríkjaforseta og Mollet forsæt- isráðherra Frakklands eiga að hefjast á morgun. Mollet sagði við burtförina, að hann væri sannfærður um, að viðræðurnar mundu Verða til stuðnings ' vestrænu ‘ sam- starfi. Pineu utanríkisráðherra er með honum i förinni. Vörusýning verður haldiu i Amsterdani 22.—31. maz. Bretar hafa þar sérstakan sýningarskála og sýna kvik- myndir til þess að vekja athygli á brezkri framleiðslu. Brezk- hollenzk viðskipti Jiafa jafnati verið mikil. Bretar telja þar jafn- vel sinn bezta Evrópumarkað, enda kaupa Hollendingar af þeim vörur fjTir 100 milljón stpd. árlega. , Norimenn vifja ekki íþrótta samvinnu vii Riíssa. ftu'iisk kVlöjJ vilju lieldur ens*ixi fiilltrúaskipti. Margir þekktir Norðmenn hafa gefið út ávarn, þar sem þeir eru algerlega andvígir samvinnu Norðinanna við Rússa á sviði íbrótta. Meðal þeirra, sem undirrita ávarp þetta eru heimsfrægir menn eins og Birger Ruud, próf. Francis Bull, Odd Nan- sen, Reidar Andersen og fleiri. í ávarpi þessu er várpað fram þeirri spurningu, hvers vegna Norðmenn hætti við skauta- keppni við Rússa og bjóði þeim ekki á Holmenkoilen-mótið, enda þótt þeim íinnist ekkert að því að keppa við þá á Ölympíuleikunum ‘ óg cðrum meistpramótum. í , ávarpinu segif énnfremur: ■;„Ef nokkurt vi,t á áð vera i þeirri afstöðu, sem við tókum, þegar um okkur sjálfa var að ræða — afstöðu, sem við gerð- um einnig ráð fyrir, að aðrar þjóðir mundu einnig taka — ætti það að vera eðlileg skýlda okkar að slíta tafarlaust hvers- kyns. íþróttasambandi við Sovétríkin. Hér er ekki um stjórnmál að ræða — þetta er sjálfsvirðing. Mörg sænsk , íélágasamtök, meðal annars ýrriis visinda- og menningarfélög háfa' samþykkt áð þiggja ekki héiinboð frá Sovétríkjunum og bjóða ekki mönnum þaðan til’ Svíþjóðar 'vegna atburðainná ***-«•w-***". tandi,...... erja-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.