Vísir - 27.02.1957, Page 1

Vísir - 27.02.1957, Page 1
47. árg. 49. tW. Miðvikudagrinn 27. febrúar 1957 Ekið á konu og barn á Hverfisgötn. Ökumaðttr hreytti ónotum í þá sfeEu og ók ssðan á brott. í glerhálkunni, sem gerði á hann þá á brott án þess að götum bæjarins undir kvöldið í skipta sér af konunni og barn- gær, rann strætisvagn í Banka- stræti, lenti á umferðarljósun- um og skekkti þau. mu. Nú skorar rannsóknarlögregl an á menn þá, sem í bílnum Ekki er þarna þó um alvar- J voru> að gefa sig fram við hana legar skemmrtir að ræða, að því j þegar í stað, þar eð ella auka að talið er. Umferðarslys. A seinni hluta 8. tímans í gær kvöldi varð umferðarslys á Hverfisgötu, er kona og barn urðu fyrir bifreið, en ökumað- urinn hafði sig á brott án þess að skipta sér af þeim, sem fyrir bílnum urðu. Rannsóknarlögreglan óskar eftir upplýsingum sjónarvotta í máli þessu, þar eð konan, sem fyrir bílnum varð, náði ekki skrásetningarmerkjum hennar, en atvik eru þau, sem hér grein- ir: Konan, sem er roskin orðin, leiddi við hlið sér barn og ætl- aði með það norður yfir götuna móts við hús nr. 76. Þegar kon- an og barnið voru komin út undir miðja götuna, kom fjög- urra manna Renault bifreið á allmikilli ferð austur götuna, beygði aftan við konuna, að því ! er virðist, en í sömu svifum rann bifreiðin til og skall á barn inu og síðan á konunni. Barnið féll í götuna, fékk taugaáfall og marðist, en konan virðist ; ekki hafa meiðzt að ráði. En , hún miyi hafa festst við bílinn, því að kápa hennar rifnaði. — Þegar bíllinn stöðvaðist, stóð hann þversum í götunni, fram- endinn var uppi á norðurgang- ; stéttinni og hafði bíllinn runnið þar upp að húsvegg. Konunni virtist tveir menn vera í bílnum og hreytti annar þeirra ónotum í konuna, en þá bar þar að mann, er hafði orða- skipti við bílstjórann og hélt þeir á ábyrgð sína, ef þeir ætla sér að leynast. í öðru lagi ósk- ar lögreglan að aðrir sjónar- vottar komi til viðtals og eink- um þó maður sá, sem hafði orða skipti við ökumanninn. Brunaköll. Slökkviliðið var tvívegis kvatt á vettvang í gær. í fyrra skipt- ið í gærmorgun að skúr, sem kviknað hafði í í Aldamótagörð- unum við Laufásveg, en í seinna skiptið að torfkofa í Kringlu- mýri. Skemmdir urðu litlar. Þrír fossar stöðvaðir. — Fundur stóB uní deíl- usi3 tll kL 2 s nótt. Enn fjölyar skipunum, sem stöðvast hafa vegna farmanna- leilunnar, cn um samkpmulags- 'iorfur er ekkert unnt að segja \ bessu stiyi, en samkomulags- imleitunum er haldið áfram. Fundur sáttasemjara með full trúum deiluaðila hófst klukkan 2 i gær og mun hafa staðið til kl. langt gengin 2 í nótt. Ekki var þá neitt ákveðið um nýjan íund. Þessi skip eru stöðvuð hér í höfninni: Dettifoss Reykja- foss, Tungufoss, og strand- ferðaskipið Skjaldbreið. Hamrafellið er væntanlegt á morgun. Frá Aljein^i: Stjór2ier!i5ii viil ekki sjómanneheimiii í Eyjum. Ög iíari öoðjónsson saf hjá! Olían hækkar um 20% Nú kemur árangurinn al ráðsmennsku Lúðvíks Jósepssonar í Ijós. Verðlækkun sú, sem lengi hefir mátt búast við, kom til framkvæmda í niorgun. Verðlagsstjóri heimilaði I gær, að verð á benzíni inætti liækka um 31 eyri hver litri í kr. 2,47, og verð á gasolíu um 18 aura hver lítri í kr. 1,07, en það er tiltölulega meiri hækkun, því að hún er neniur nærri 20%, en benzin- liækkunin neinur innan við 15%. Eins og þegar segir, var við þessari hækkun að búast, því að farmgjöld liafa liækk- að gifurlega, enda þótt verð- liækkun á gasoliu komi eiimig til greina. Ebis og menn rekur niinni Stört japanskt skip sendir frá sér neyðarskeyti. Er statt í miklum rekís í nánd við suðurskautslandið. Japanska leiðangursskipið Soya Maru er í náuðum síatt í miklum rekís á suðurskauts- svæðinu. Hefir það sent frá sér neyðarskeyti. Rússneski ísbrjóturinn Ob er ó leiðinni á vettvang til bjarg- ar. Hann var við rannsóknir á Indlandshafi sunnarlegat er neyðarskeyti barst frá Soya Maru. — Á því eru 42 vísinda- menn. Ob flutti rússneskan leiðang- ur á land á suðurskauts megm- landinu, en sá leiðangur dvelst þar vegna rannsóknanna í sam- bandi við jarðeðlisfræðiárið Hjálparleiðangur mun .verða sendur frá. Nýja Sjálandi Það mun taka hann hálfan mánuð að. komast á vettvang. Soya Maru mun ekki vera eina skipið í rekísbreiðunni, því að byrjað er að flytja vísinda- mennina yfir í <annað japanskt skip. til, streittist Lúðvík Jóseps- son vlð vikum saman að leyfa olíufélögunum að taka sldp á leigu, þegar farmgjöld hækkuðu dag frá degi vegna Súez-deilunnar. Gaf Þjóðvilj- inn þá skýringu á tregðu ráð- herrans, að hann hefði ekki getað séð þróim þessara mála fyrir, og er slikt óvenjulegt um menn i þeim llokkL, en hitt var Jkí enn verra, að haim vildi ekki láta aðra liafa vit fyrir sér. Fyrir bragðið verða landsmenn nú að greiða milljónlr að óþörfu fyrir þá olíu og það benzín, sem þeir þurfa að nota. Er því ekki einkeimilegt, þótt alinenningur segi, að verðgildi Lúðvíks Jósepsson- ar í auguni kjósenda fari lækkandi með hækkandi olíu- verði. Stærsta sklp, sem Svíar hafa smsÓað. St.hnlmi. — Stærsta skip. scm snúðað hefir verið í sænskri skipasmíðastöð, var flotað ný- lega. Er það 39,000 lesta oliuskip, World Splendour, sem smíðað er fyrir Niarchos-fyrirtækið. Þetta er 4000 lestum stærra skip, en nokkru sinni hefir ver- ið smíðað í Svíþjóð. Hraði þess verður'17 hn. með fullfermi, (SIP). Afgreiðslu fjárlaga fyrir yf- irstandandi ár er lokið. Atkvæðagreiðsla fór fram á fundi saraeinaðs þings í gær, og urðu niðurstöður þær að fjárlögin eru nú stórum mun hærri en nokkru sinni fyrr, þrátt fyrir það að ekki sé um neina vísitöluhækkun að ræða á þessu ári. Með þessu liafa núverandi stjórnarflokkar — * algjöru trássi við frómar yfirlýsing- ar sínar — gengið skrefi lengra, en áður höfðu verið dæmi til um afgreiðslu fjár- laga. Eins og vænta mátti voru breytingartillögur stjórnarand- stæðinga, þær sem fjárveitinga- nefnd hafði ekki tekið inn í sín- ar tillögur, virtar að vettugi. Fæst atkvæði hlutu hinsvegar tillaga kommúnista um að leggja sendiráðið í Stokkhólmi (6 atkv.), og tillaga frá Eiríki Þorsteinssyni um heimild fyrir .ríkisstjórnina til að greiða allt að 500 þús. kr. af stofnfram- lögum til héraðsskóla fyrir þau sýslufélög, sem vegna erfiðs fjárhags geta ekki staðið undir framlögum af eigin rammleik (7 atkv.). Verður í rauninni ekki séð í hvaða tilgangi tillög- ur þessar hafa verið fram bornar, nema ef vera skyldi eingöngu til þess að sýnast. Af tillögum sjálfstæðis- manna, sem felldar voru, verð- ur hér getið nokkurra. Tillaga frá Jóhanni Þ. Jósefssyni um 150 þús. kr. fjórveitingu til sjómanna- hcimilis í Vestmannaeyjum var felld með 29 atkvæðum stjórnarsinna gegn atkvæð- um sjálfstæðismanna allra. Og sat uppbótarþingmaður kommúnista úr Eyjum, Karl Guðjónsson, lijá við nafna- kall um tillöguna. — Var þessi afstaða vinstri manna nokkuð á anuan veg en mátt hefði ætla af fögru tali þeirra um stuðning við vinnustéttirnar. Pramhald á 7. síðu. Akureyrarpoll leggur. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. Gott veður liefur verið á Ak- ureyri undanfarna daga, en talsvert frost, eða 10—11 stig oftast. Akureyrarpoll er nú sem óð- ast að leggja og má búast við því, svo fremi sem frost hald- ast og umferð skipa inn á höfnina leggist niður, þá leggi Pollinn út að Oddeyrartanga þá og þegar og þar með lokast höfnin. Slíkt hefir komið fyrir áður þegar mikil frost hafa verið. Vaðlaheiði og Öxnadalsheiði eru báðar ófærar fyrir bifreiða- !umferðt en aftur á móti eru flestir vegh- í Eyjafirði færir stórum bílum. TílBögur um verndar- gæzlu samþykktar. Allsherjarþing Sþj. hefm- stað- fest ýmsar ályktanir Verndai-- gæzlu-ráðsins. Þeirra meðal eru tillögur, sem fjalla um, að Bretar og Frakkar ákveði hvenær þeir ætli að veita ifuUt sjálfstæði þeim löndum, sem eru í verndarumsjá þeirra. Fulltrúi Breta andmælti til- ; lögunni. Sjónarmið Breta væri og reynsla, að ekki væri hægt að veita fullt sjálfstæði fyn- en hlutaðeigandi þjóð væri fær um að hafa forsjá eigin mála með höndum að öllu leyti. Sú þróun yrði að vera hægfara stíg af stigi, og blátt áfram ekki hægt að ákveða neitt slíkt, sem fram á væri farið, löngu fyrir- fram. Afli tregur í Grafar- nesi í vetur. í Grundarfirði er ófærð mik- il um [bcssar mundir og erfitt um samgöngur á landi. Aflj hefur verið tregur i Grafarnesi í vetur. Þar eru gerðh- út 9 bátar. Allir bátar þaðan voru á sjó í fyrradag og var afli frá 5—10 tonn, miðað við fiskinn eins og Iiann kemur upp úr sjónum. Hæstur var Hringur með 10% lest og næstir Páll Þor- leifsson og Sigurfari með 9% lest. Veður var ágætt í Grafarnesi í gær og allir bátar á sjó. Spellvirki í Bakú. Þær fregnir hafa borizt til Teheran, að skemmdarverk hafi verið unnin á olíusvæðinu i Bakú. Þar eru meðal annars starf- andi Ungverjar, og hafa tveir verið handteknir fyrh’ ao sprengja upp dælustöð með þeim aflciðingum, að 8 Rússar biðu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.