Vísir - 27.02.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 27.02.1957, Blaðsíða 4
4 VISIR Mi3vikudaginn 27. ftbrúar 1957 Kommúnistar eru algerlega sneyddir Idmnigáfu og á þvi fær fólk í leppríkjunum að þreifa. Það er rauða stjórnin, sem ræð- ur kímnigáfu kommúnistaflokk- anna. I A-Þýzklandi kenmr t. d. út hið rauða „fyndniblað'1 „Eulen- spiegeV1. Engan bak við járn- tjaldið langar til að lesa það, en samt sem áður hefir það nú verið gefið út í 9 ár, auðvitað með fjárhagsaðstoð stjórnarinn- ar. Fólk í Austur-þýzklandi og í Austur-Berlin spyr því meira eftir ,,Tarantel“ - það er kímni- blað sem kemur út mánaðarlega í V-Berlín, flytur ýmiskonar fyndni og teiknimyndir og gerir gys að ástandinu og heimskuleg- um atburðum í Austur-Þýzka- landi. Send forsprökkunum. Mörg hundruð þúsund af þess- um blöðum komast í gegnum járntjaldið. Þau eru flutt að „landamærunum“, þar eru þau lögð í vatnsþéfta poka, kastað í ái-nar og látin berast inn i Aust- ur-Þýzkalapd. Önnur eintök eru send rpeð loftbelgjum inn yfir „iandamærinn". Ennfremur eru blöðin send i umslpgum um austur-þýzk pósthús. Þau eru t. d. send forsprökk- unum og stjórninni. Enginn get- ur vitað hvað svona umslag inni- heldur, það eru trúnaðarmenn Vesturyeldanna, sem leggja bréf- in i póstkassana. Fólk írá Aust- uj-Þýzkalandi, sem kemur á sýningar eða fundi í Vestur Bei-lin er og fyrirtaks dreifingar- tæki. Við eitt slíkt tækifæri voru 20 þúsund eintök af Tarantel fengin slíku fólki. Þegar sýning- unni var lokið hafði engu ein- taki verið fleygt, þau kornust öll bak við járntjaldið og þar gengu þau manna á millum. Menn hvísla beztu gamansögunum á milli sín. Hláturinn er dauðans eitur fyrir kommúnismann. Frímerkjunum er breyttt. Jafnvel hefir oft tekist að gera rnörg kommúnista tiltæki óvirk. Jafnvel flokksforingjar kommúnista hugsa sig um, er þeir hafa lesið Tarantel og fyrsti efi um óskeikuileik kommúnis- manns vaknar oft á þennan veg. „Tarantel" er útbýtt ókeypis en bak við járntjaldið eru oft greidd fimm mörk fyrir eintakið. 1 Austur-Þýzkalandi reyna stjórnarvöldin allt til að hindra útbreiðslu „Tarantel". Á hverj- um mánuði, þegar von er á nýju eintaki, er lögregluvörðum við landamærin fjölgað. Ef merin eru teknir með eitt eða fleiri ein- tök á sér getur það þýtt 10 til 20 ára fangelsi. Háðið er gott vopn i stjórn- málum og „Tarantel" er áhrifa- ríkt vopn. Frimerki eru oft notuð, sem tákn um menningu landa. Ein- ræðisherrar nota þau oft til endur bréfa urðu að borga auka- gjalci. En Vestur-Berlin borgaði fyrir sig. Austur-Þýzkt póstkort með glæsilegum borgarhlutum og kommúnistaáróðri bárust til Vestur-Þýzkalands og voru þá yfirstimpluð með þessum orð- um: „Burt með kommúnista stjórnina." Annars hefir frímerkjafölsunin haft töluverð áhrif i hinni aust- ur-þýzku andspyrnuhreyfingu. Peter Langhall: HÆTTULEGT. áróðurs. Stjórnarkerfi Hitlers og austurblökkin eru gott dæmi urn það. En það er ekki eins kunn- ugt, að barist er á frimerkja- sviðinu. 1 byrjun stríðsins yfir- prentuðu Englendingar heilmik- ið af Hitlersfrímerkjum, settu þau á bréf til þýzkra móttakepda og smygluðu þeim til Þýzkalands yfir Niðui-lönd. En þeir voru ekki eins þeppnir með hin fölsku Hess-póstkort, sem þeir di-eifðu úr flugvélum. Auk þess prentuðu þeir loftpóstmerki, sem séð var um að kæmust hermönnunum i hendur til að útbreiða óánægju hjá þeim, sem voru á vígstöðv- unum. Amerikanar hegðuðu sér öðru vísi: Þeir fölsuðu þýzk frímerki með því að yfirstimpla liöíuðið af Hitler með hauskúpu og skrifuðu undir: hið glataða ríki. En þessi stór-áætlun komst upp — Gestapo komst að henni og þvi varð ekkert úr lienni. Hitlers- Þýzkaland gerði svipaðar til- raunir, en þær hafa ekki kom- ist í hámæli, en annars má i frímerkjum, sem prentuð voru undir nafninu „Frjálst Indland" sjá nokkuð af óskadraumum Hitlers...... Pieck með. snöru uni hálsinn. Það hefir og ósjaldan verjð- gripið t.il frímerkjanna í kalda stríðinu milli Austur- og Vestur- Þýzkalands. Eftir gjaldeyris- breytingarnar árið 194S var það oft svo að frímerki frá Vestur- Þýzklandi voru ekki viðurkennd í Austur-Þýzkalapdi og viðtak- Fyrir rúmu ári var skift um hin venjulegu frímerki í Thúringen, þvi að undir mynd af manni stóð: „Vinnið hægt í hinu óþýzka, ólýðræðislega alþýðu- veldi“. Svo þegar 24 pfenninga frímerki voru líka fplsuð — þau minntu á atvik í júni-uppreist- inni er gerðust á Stalín-allée í Austur-Berlin og komu fram á ýmsum stöðum — varð öryggis- lögreglan að skifta sér af mál- inu. Þegar þessi frímerki fóru að vekja athygli þinna kúguðu i Austur-Þýzkalandi varð bréfa- skoðunin aö sipna þvi meira, hvernig frímerkin litu út en inni- haldi bréfanna. Seinna varð likt eftir frimerki með William Pieck i Vestur-Þýzkalandi og hafði hann þá fengið snöru um háls- inn í staðinn fyrir slifsið. Og í staðinn fyrir „liið þýzka lýðræð- islega alþýðulýðveldi“ stóð „hið ólýðræðislega einveldi." Þó að mikið eftirlit væri með þessu haft, komust bréf með slíkum frímerkjum til viðtakenda. Áróðurjnn truflar. Mjög áhrifaríkt verk í baráttu leynistarfseminnar er að útvega yfirvöldunum gagnslausa auka- vinnu. Þetta skapar kerfisbundna óvissu hjá sýslunarmönnum og ótrú á þeim, sem yfir þá eru settir. Wollweber, öryggisráð herra kommúpista varð á ílokks- daginn 1953 að k’annast við það. að „óvinirnir notuðu áhrifarikt ráð“, og að „áróður þeirra trufl- aði". Haustið 1953 fengu verzlanir hins opinbera á Saxlandi skipun frá yfirvöldunum í Austur-Berlín sig um, hvaða fyrirskipanir hefði um að opna birgðaskemmur stjórnarinnar og útdeila smjöri og kolum meðal fólksins sem leið neyð. Það var ekki fyr en nokkru seinna sem það uppgötvaðist að bréfhausarnir, undirskriftin og stimplarnir voru falsaðir. Það þurfti mikla fyrirhöfn i smáatriðum — og nána þekk- ingu á stjórnardeildunum á Aust- ur-Berlín áður en neðanjarðar- starfsemin gat í desember 1954 leikið eftirfarandi hrekk: Verzl- unarfirmu í öllum hinum vest- ræna heimi sem sáu austuri- þýzkum vopna- og þungaiðnaði fyrir vörum, fengu öll bréf, sem hljóðuðu eins og voru frá stjói'n verzlunarráðunpytisins í Austur- Berlín: „Sökum óviðráðanlegra erfiðleika yerður því miður að slita verzlunarsambandinu." Vörusendingarnar hættu sam- stundis og sovét-þýzkur vopna: iðnaður varð að hyíla sig um stund. í byrjun ársins 1955 varð sjálfur Walter Ulbriciit að kann- ast við, að þar væri illt ástand. Truflun og glundroði. 1 millitíð uppgötvuðust nýjar falsanir í Austur-Þýzkalandi og aðalþlað kommúnista „Neues Deutschland" varð að ráða öll- um sýslunarmönnum „að hringja til yfirboðara sinna eða skrifa þeirr. ril þess að fullvissa verið sendar út“ óg er það eftir- tektarvei'ð sönnun á þeirri trufl- un, sem skapast hefir. Nýjar falsanir mánuði síðar liafa verið mjög vel framkvæmdar, því að skipunum um að „kærendur skyldu sendir á námskeið" og vissar stofnanir borga verka- mönnum hærri laun, var yfir- leitt fylgt. í marz byrjun á s. 1. ári fengu margar stofnanir í Beriín bóka- pakka, sem áttu að sækjast á pósthúsinu og með bókunum fylgdi sú oi’ðsending, að þeim ætti að dreifa meðal starfs- manna. Seinna kom það i ljós, að kápa bókapna var kommún- istisk að vísu, en inni-haldið yar afhjúpun kerfjsins og áskorun um að veita viðnám. ÍVÍargir fengu bréf, sem vpru undjr- skrifuð af forseta þingsins og um hinar opinberu áróðursaug- lýsingar, að þ.ær s.kyldi taka nið- ur. Þjóðverjar eru vanir því að hlýðnast „iýðræðislegum" skip- unum og auglýsingarnar voru þegar teknar niður.......tæp- lega 10 dögum siöar komu mörg bréf ril sýslunarmanna í fjár- málaráðuneytinu uin að þeir ættu að koma til lækisskoðunar eða að þeir ætti á vissum tima að koma i þjóðherinn óg taka þáft „í áríðandi kennslu". Lækna- stofurnar og hernaðarstjórnin höfðu engan frið fyrir mönnum og fjármálaráðuTi ;. tið var mann- laust í tvo daga. Þessi piltur er frá Nepal, er stúdent og 20 ára. Hann er að hjóla kringum hnöttinn, lagði af stað í júní 1954 án bess að hafa einn eyri £ vasanum, en vinnur fyrir sér við og við. — Þcssi mynd af honum var tekin í Bremen. Þetta er þriðja hjólið hans í ferðinn.i, hin tvö voru út slitin. Vopnaiðnaðarstofnanir fá oft bréf frá austur-þýzkum stjórn- ar-deildum með íyrirskipuðum skammstöfunum og skipun um að stöðva framleiðsluna ,,eðá“ ógilda allar efnapantanirnar. Fullgerðar vopnasendingar til alþýðulögreglunnar voru ósjald- an sendar í ferðalög þvert í gegri- um auslursvæðið af svipuðiim ástæðum. Hvort neðanjai’ðarhreyfingin „Bardaginn gegn mannúðarleys- inu“ á sök á þessu, veit enginn. Sannleikurinn er samt sá að flokkunum hefir tekizt með sam- skonar skipunum og símahring- ingum aö írelsa fólk úr fanga- búðum. Töluverð verðlækkun í verzlunarbúöum rikisins 1951 var að þakka fölskum fyrirskipun- um, frá þessum flokki. Hin iþýzka kommúnistastjórn neydd- í ist til að sætta sig við verðlækk- I unina, hún kunni ekki við að jáfa það opinberlega, að á hana hefði verið leikið. boðið að segja „hver fer þar?“ við konur og þannig tókst hon- urri að afla mjög mikilsverðra uþplýsingar fyrir bandamenn, án þess að Tyrkir kæmist nokkru sinni að brögðum hans. En hætturnar vofðu alltaf yfir honum. Þjóðverjar höfðu lagt stórfé til höfuðs honum og ef honum yrði einhver mistök á, beið hans hroðalegur dauð- dagi. En Lawrence kunni ekki að hræðast. Hvað eftir annað var hann vikum saman að storf um að baki víglínu fjandmann- anna og safnaði þá upplýsing- um um borgír og aðrar stötjvar, sem hermenn Feislas áttu síðar að sækja að. Hann kynnti sér járnbraut Tyrkja allt norður til Deraa, sem var aðalsamgöngumiðstöð- in. Hann komst meira að segja til Damaskus í dulargerfi síhu og fór allra sinna ferða um borgina, meðan þúsundum Tyrkja var stefnt þagað, til þess að gera enn eina tilraun til þess að sigra hann og hinn fryllta eyðimerkurher hans. Einu sinni — en ekki oftar — tókst Tyrkjum að handsama hann. Hann var þá í Deraa, en að þessu sinni var hann ekki klæddur sem kona og fyrir bragðið tóku tyrkneskir her- menn hann höndum. Hann var grunaður um að vera liðhlaupi úr her soldánsins. Það þarf varla að orða það, að honum hlýtur að hafa orðið órótt innanbrjósts. Tyrkir mundu drepa hann með pynd- ingum, ef þeir kæmist að því, að hann væri brezkur, jafnvel þótt þá grunaði ekki, að hann væri sjálfur erkifjandinn, Law- rence Hann var dreginn fyrir for- ingja í herráðinu og þeir spurðu hann spjörunum úr, en svo , reiprennandi talaði hann ara- ^biskuna. að þeim kom aldrei annað til hugar en að hann væri liðhlaupi. En þeir voru ekki fyllilega ánægðir með árangur yfirheyrslunnar. Þeir vissu ekki betur en að hver vopnfær karlmaður væri í hernum. Hvað hafði hann þá eiginlega fyrir stafni úr því að hann var ekki í hernum, þegar veldi Otto- mana átti í stríði? Þeir beittu pyndingum til þess að fá hann til að leysa frá skjóðunni. En hvernig sem þeii’ fóru að, gátu þeir ekki fengið hann til að koma upp um sig, því að þegar þjáningarnar urðu svo miklar, að hann gat ekki varizt því að hrópa upþ yfir sig. þá hrópaði hann á ara- bísku! Það var ef til vill einhver mesta hetjudáð Lawrences. Hversu margir menn mundu j hafa haft rænu á því. þegar þjáningarnar urðu óbærilegar, að gleyma þjóðerni sínu og, halda áfram blekkingunum? Lawrepce gat þefta og þeg- ar yfirheyrslunni var lokið, var honum varpað inn í kofa, nær dauða en lífi. Nóttin var skollin á, þegar hann raknaði úr öng- vitinu og áður en dagur var á lofti. hafði lionum tekizt að komast undan. Menn skyldu nú ætla að Lawrence léti sér þetta að | kenningu verða og hætti þess- ari fífldirfsku. En því fór fjprri, ^ því að hann lét sér það aðeins | að kenningu verða að því leyti, að hann gætti enn meiri var- úðar framvegis, þegar hann fór í njósnaleiðangra. í séptemþer 1918 var Law- rence búinn að taka Deraa, hina mikilvægu samgöngumiðstöð Tyrkja. þar sem þeir höfðu handsamað hann fáeinum mán- uðum áður. Það er ekki ósemii- legt að Deraa væri tyrknesk borg enn í dag, ef Tyrkir hefði orðið þess áskynja, hvaða mann þeir höfðu á valdi sínu þar. En honum tókt að sleppa úr klóm þeirra, eins og fyrr getur, og þegar hann kom aftur til manna sinna. var hann búinn að afla allra þeirra upplýsinga. sem þeirn voru nauðsynlegar, til þess að geta sótt að borg- inni. Það var heldur sundurleitur her, sem sótti að Deraa. Þús- und áburðarúlfaldar voru í leiðangrinum, fjögur hundruð og fimmtíu þjálfaðir Arabaher- menn á fótfráum úlföldum, fjórar vélbyssusveitir. tvær flugvélar. þrír brynvarðir bílar, svejt einvalaliðs úr úlfaldadeild Frh. á 9. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.