Vísir - 27.02.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 27.02.1957, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 27. febrúar 1957 VtSIK II Minnst 20 ára afmælis Iþróttafélags M.A. Félagið hefur oft átt IsMsmeistara. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. íþróttafélag Menntaskólans á Akureyri er 20 ára og minntist afmælisins í heimavist skólans s.l. laugardag. Við það tækifæri var stofnun félagsins minnst, en fyrsti for- maður var Jóhann G. Möller á Siglufirði. Áður en íþróttafélagið var stofnað hafði bæði verið glímufélag og knattspyrnufélag starfandi í skólanum, en síðan breytt í alhliða íþróttafélag. Hefur það frá stofnun átt ís- landsmeistara í nokkurum greinum og yfirleitt lagt stund á fjölmargar greinir íþrótta. Meðal þessara greina voru kappróðrar, en Jónas frá Hriflu gaf félaginu kappróðrarbát á sínum tíma. Vegna þess að fél. hefur ekki getað komið sér upp bátaskýli háfa róðrar lagst nið- ur um skeið, en hugmyndin að ' vekja þá til nýs líís með vor- inu. Við afmælishátíðarhöldin vai- Hérmárini Stéfánssyni þökkuð staffsemi hans í þágu skólans og félagsins frá þvi er hann hóf kennslustörf. Vil- hjálmur Einarsson flutti ávarp, en á námsárum sínum í skólan- um var hann formaður íþrótta- félagsins. Afhent váf gjöf frá íþróttabandalagi Akureyrar í minningarsjóð Þorsteins Hall- dórssonar nema í menntaskól- anum. Verðlaunaafhending fór fram fyrir knattspyrnu og skiðagöngu og lesið var upp úr dagbók Útgai'ðs, en svo héltir skiðasel þeirra menntaskóla- neraa. Síðast- flutti skólameist- ari_ Þórarinn Björnssón, ræðti þar sem hann þakkaði félags- mörinum óeigingjörn störf og jafnframt ágæta samvinnu. eftir var stíginn daris.í hátíða-| sal skólans. Puskas kaus útlegð. Harved knattspymuflokkin- inn ungverski er nýkomiim til Ungverjalands úr keppn- isför til Suður-Ameríku. Níu menn úr flokknum tóku ákvörðun um það við komttna til Vínarborgar að hverfa ekki aftur til Ung- verjalands, en kunnugt er, að þeir höfðu margir verið lengi að velta því fyrir sér að stíga þetta skref. Meðal þessara manna, er lieldur kjósa út- legð cn að dveljást í heima- ranni, cr Puskás, frægasti knattspyrnumaður Ungverja um þessar mundir. Starísstúíkur óskast að barnaheimilinu við Reykjahlíð, Mosíellssveit. Uppl. á Öðinsgötu 23. n Gllítmtt" markar áfanga í kvikmyndagerð hér. Var frumsýnd í Hafnarfirði s.l. laugardag, S. I. laugardag var frumsýn- ing á ícrilcmyndinni Gilitrutt. sem þelr hafa imnið að frá þvi vorið 1955 af mikiimi áhuga og dugnaði Æsgéir Long og Valgarð Rimólfsson. Myndin er sýnd í Bæjarbíó í Hafnarfirði. Kvikmyndinni var mjög ve1 tekið og átti það skilið. Skilyrð' til kvikmyndatöku eru ekki slík hér á landi, að hægt séu að gera sömu kröfuv og til erlendrs kvikmynda_ er framleiddar eru við beztu tæknileg skilyrði og langa reynslu, en þegar tekið er tillit til skammrar reynslu, fjár- skorts og ýmiskonar erfiðleika, verður að telja, að árangurinn sé frámár ðUúm vonum, og sann- ast að segja hafi sumt tekist svo vel, að þagna muni raddir um, að íslendingar ættu ekki að vera að fást við svona hluti. Þegar handrit að kvikmynd- inni var tilbúið í árslok 1954 var hafist handa um að fá leikara °g hyrja æíingar og hófst kvik- myndatakan í apríl 1955, en úti senur í fyrrasumar og hitt eð fyrrasumar, í Hvalfirði og að Keldum á Rangárvöllum. Inni- senur voru tekriar í Hafnarfirði. Fyrirtæki og tveir menn, sem starfað hafa að myndinni: Radíó rs.iúccivj iíslGíHcvíi, ooxiisg. 2, hefur annaSt tónupptöku. Bjöm Ólafssóh valdi tónlist. Texta gerði Lóftur Guömundsson. Þul- ur: Röbert Arnfinnsson. Leik- stjóri: Jónas Jónasson. Ilandrit: Ásgeir Long( Jónas Jónasson, Valgarð •Ruriólfsson. Kvikmynda- taka: Ásgeir Long. Framleiðend- ur Ásgeir Long og Valgarð Run- ólfsson. Húsfreyju leikur Ágústa Guð- mundsdóttii-, bónda hennar Val- garð Runólfsson, en Gilitrútt leikur Martha Ingimarsdóttir. Skila þau öil vel hlutverkum sínurn. Myndin markar áfanga í sðgu kvikmyndaframleiðslu hér á íandi og á það skilið, að henni verði vel tekið. Mun hún ungum sem gömlum skemmtun veita. Þýzkir þingmenn heimsækja Breta. Þingmemi frá Vestur-Þýzka- landi hafa verið á ferðalagi um Bretland undanfarna daga. Þeir eru úr öllum helztu stjórnmálaflokkunum og kynntu sér m. a. húsnæðds- og flutningamál, raforkumál og fleira. Þeir komu til lands'ins 21. þ. m. og verða til 7. marz. Létti ffffö í fangabiíta Rússa. Leopold Boissiér, forseti Al- þjóða Ráuða krossitis, fékk fyr- ir nokkru í hendur lista með nöfniun 15 manna, sem látist hafa í sovéskum fangabúðum. í fregn um þetta 16. þ. m. er aðeins nafngreindur Max von Engelbreehten sem var ræðis- maður Þýzkalands í Genf. Al- þjóðastjórn Rauða krossins hef- ur ákveðið að óska eftir nánari upplýsingum varðandi dauða ræðismannsins. Fregn þessi var birt aokkr- unt dögum eftir að ráðstiórriin hafði viðurkennt, að sænski stjórmnálamaðurinn Raoul Wallenberg. sem hvarf í Buda- pest 1945. eftir komu Rauða hersins, hefði látist af hjarta- bilun í Lubianka fangelsinu 1947. Um f jölda manna, sem grun- að er, að látist hafi í fangabúð- um Rússa, er ekkert vitað. Nú, þegar loks er farið að játa hver oröið hafa örlög sumra þéirra, eru allsenclis ófullnægjandi upplýsingar látnar í té, en játn- Lokað íil 20. mars n.k* VJL unarf'éla Frakkastíg 11. í % eiti SMuéburiÍMw Vísi vantar unglinga til að bera biaðið til kaupenda M íí íi « fli ol 4 •íðii íipplýsingar í afgr. íngólfsstræti 3. Sími 1680. OagblaðiH Vísir Kanada vi 200.000 Kanadastjórn hefir tilkynnt, a'ð hún muni veita 200,000 út- lendingum viðtökn á þessu ári. Stærsti hópurinn verður frá Bretlandi, því að Kanada vill íá 100,000 manns þaðan. Þetta verður stærsti innflytjenda- hópur, sem um getur síðan, 19J3 er 500,000 manns fluttust i til Kanada. l ingai'nar tala auðivta sínu máli. (Vianstu eftir þessu• •.? Fyrir tíu árum var hafizt handa uni að reisa Limberg-stífluria, miðdepil mikilvægra vatnavirkjana í Kaprun- dalnum í Austurríki. Stífla þessi er reist í 6000 feta hæð, en umhverfis haria eru 12,000 fet.a há fjöll, og í hana renriur meoal annars vatn úr Gross Globkner- jöklinum, sem ér hæsti tindu.r landsins. Marshall-fé var not'að’ til að reisa stííl- i;ná, sem er 400 fet á hæð og 1100 á lengd, en vatnsma'gnið, sem hún getur geymt er um það bil milljón tenings- metrar. Aðaltilganguri þéssa riiannvirk- is er að auka raforkuna að vetrarlagi, þegar ár, sem renna frá AlpafjÖUúm, eru frosnar. Wanda Landov/ska er meðal fræg- ustu tóri'snill.ingá heimsins, og hún ei1 kimn hér á landi eins og víðar fyrir harpsikord-leik sinn. Segja má, að hún hafi býrjað nýtt lif árið 1942, þegar henni tókst að k'oraast úr' he'imalandi sínu, Frakklandi, er 'var þa uridir hæl nazista, og flýði vestur uhi haf. Land- owska er af pólskúrri ættum, og herini er þakkað, að hið forria hi’jóðfæri, harpsi kord, hefur náð virðirigiu og vinsældmn á ný. Hún heldur við og við tórileiká í Bandaríkjunum, og fyrir séx ármn var hún heiðrúð með því áð herini voru veitt hin árlegu verðíaun, seria úthlutáð er ai bandarískum tónlistarklúbbum. Sen'n eru 40 ár frá því aö'Wocdrow Wilson, forseti Bandarílcjanna, óskaði eftir því við Bandaríkjabmg, áð' þáð tæki ákvörðuh uni að ségjá ÞjóðVerjum strið á hendur. Það gerðist 2. aþfíl 1917, og er myndin tekin á þihgíuntíinum þar sem forsetinn er í ræðústóli. Tyeim máiiúðum áður höfðu Bánd'árík'iri' slitið stjórnmálasafhbándí við' Þjóðvérjá’, af því að þeir höfðu tilkýririt, áð' þéir mundú hefja ótakmarkáðá'ri k'afbátá- hernað, enda þótt þeir hefðu lo.fáð að gerá það ekki. Þótt' BáridárRuri' gerðust styrjaldaraðiii, hélt Wiísöri ftírseti á- fram að' berjast fyrir friði, óg tillögur haris voru undirstaða voprialilésiris 1918.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.