Vísir - 01.03.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 01.03.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 1. marz 1957 vfsni 7 IJKt HEIMI IÞROTTMM Manchester United stelnir hátt, Þa5 ætlar að vinna tvöfaídan slgur, szm ekki hefur verið unninn síðan 1897. Efrir ^lallltcn IIusI»y. framkvæmd- arstjóra Iiðsius. Fyrir rúmu ári rcyndi ræst- | Margir eru undrandi yíir, ingarkonan á skrifstofunni hvers vegna kappliðin líta öðr- Trafford a3 finna um augum á bikarleiki en hina okkar á Old leið til þess eftirsóttustu knattspymu skápnum. Manchester United var á góðri leið með að vinna deild- arkeppnina og hafði dregið 2. deildai'liðið Bristol Rovers í 3. umferð bikarkeppninnar. Hin- ir svokölluðu Busby-drengir virtust á góðri leið með að kom- ast til Wembley. fyrir utan að vinna deildina. En það var fjarri því að óg að koma tveimur J venjulegu deldarleiki í orði bikurum enskrar i ætti hlaupari að halda sig við fyrir í sama sinn eðlilega hlaupastíl, hvort sem hann hleypur eftir braut á leikvangi eilegar eftir kletta- | brún. En vandamálið er, að rneðan hlaupið er á hlaupa- ! braut, hefur hann engar á-! hyggjur af að detta_ en á hinn 1 bóginn er hann sér alltof með- | hlaupið er eftir klettabrún. • hiauipið er eftir klet.tabrún. 1 Þetta er munurinn á bikar- keppninni og deildinni. væn oruggur með mig, er eg „ , , . , ,v sat i sknfstofu minm þennan . B desembermorgun og heyrði, að lið mitt ætti að leika gegn Bvi- stol Rovers að heiman í næstu umferðinni. Eg velti fyrir mér, hvort hið unga lið, sem lék svo Manch. Utd. er vel búið und- ir slíka leiki, og sízt líklegt til þess að láta taugarnar bila. Þegar liðið lék lengi sl. vor og stæður árangur. Fyrir utan að sigra í 1. deild unnum við Mið- deildina (Central League, skip- uð 22 liðum, varaliðum deild- arkappliða og aðalliöum hálf- atvinnufélaga í Lancashire og Yorkshire) og unglingaliðið (undir 18 ára) vann ungiinga- bikar enska knattspyrnusam- bandsins í fjórða sinn í röð (alls hefur verið keppt 4 sinn- um um gripinn). Eftir stríðið tókum við upp steínu, sem átti eftir að gera „njósnara" okkar að mestu einstæðingum knattspyrnunn- ar. „Einstæðingum“ segi ég, vegna þess að ég sagði þeim að halda sig frá 3. deildarleikjum og öðrum minniháttar deildum, en þangað sóttu njósnarar stóru féiaganna að jafnaði. „Finnið efnilega unglinga áð- ur en þeir komast þetta langt,“ sagði ég. „Farið og hafið auga með efnilegum skóladrengj- um.“ Síðan höfum við fylgzt með þúsundum drengja, reynt mörg hundruð og uppgötvað 40 afbragðs efni Þegar Duncan var f #• i/i fó í in m <*« 11. ______________ ______________ síðan aftur í haust án þess að Edwards var boí:ð að gerast vel og með árangri í deildinni, ítapa leik- (25 leiklr 1 löð^’ lek I starfsmaður félagsins höfðum hefði öðlast næga reynslu íil með Þeirri seiglu og þeimjvið þegar mikla og nákvæma er i skýrslu um alla hans hæfileika næga þess að þola hina hörðu á- reynslu bikarleikjanna á taug- arnar — á ókunnum velli og við alit annan liraða en er í 1. deiid. En Bristol-Iiðið sigraði. Nokkrum vikum síðar sá ég Bristol-liðið ná undirtökunum þegar í upphafi. Hvert upp- hlaupið rak annað og við vorum heppnir að tapa með ekki meiri mun en 4—0. Það átti ekki fyr- ir okkur að liggja að sinni að hreppa tvöfaldan sigur afrek, i sem ekki hefur tekizt að vinna á þessari öld. ★ Síðan 1897, er Áston Villa vann bæði bikarkeppnina og deildina, hefur engu liði tekizt að vinna tvöfaldan sigur, ekk- ert félag hefur sýnt þann stöð- uga st.yrk né þá snilli, sem til þarf. Engu að síður hefi ég þá trú, að sama félagið geti unnið sigur í báðum mótunum á sama leiktímabilinu — og að Man- chester United sé líklegasta fé- lagið til þess að ná þeim ár- angri. Þar sem við keppum að því að sigra í hverjm einasta leik, sem við förum út í, er okk ur engin launung á, að við keppum að tvöföldum sigri í ár. A braut eða brún. Hálfurn mánuði fyrir jól opn- aði ég fyrir útvarpið til þess að heyra hvernig dregizt hefði fyrir 3. umferð bikarkeppn- innar og hevrði, að við ættum að heimsækja Hartlepools United. Sterkt 3. deildarlið, sem leikur á eigin velli. getur verið erfiður andstæðingur, én dreng irnir mínir eru nú eins vel bún- ir undir bikarleiki og hin mikla óvissa, sem slíkum leikjum er Hér sést hið sigursæla lið Manchester United, sem nú er bezta samfara leyfir. Síðustu 12 knatfspyrnulið Bretlands. Frá vinstri í aftari röð: E. Colman, mánuði hafa þeir sannaiiega W. Whelan, M. Jones, R. Wood, I. Geaves, D. Edwards. — lært að sigrast á þeim tauga- Fremri röð frá vinsíri: J. Berry, R. Byrne, D. Violctt, T. Taylor, óstyrk sem er samfara stórum j D. Pegg. — Litla myndin: J. Doherty. Meðalaldur leikmanna er leikjum. | aðeins 22 ár. eldmóði, sem venjulega geymt til bikarleikjanna. Hvert lið sem við áttum í höggi við, keppti að því að verða fyrst til þess ao skella okkur. Þetta var hart og strangt námskeið í stórum leikjum. Meiðsli og landsleikir á síð- usíu vikum keppnitímabilsins eru mikið kvíðaefni fram- kvæmdastjóra, sem stefnir að tvöföldum sigri. Níu af aðal- leikmönnum míniiim eru nú sem stendur fastir landsliðs- menn í 3 landsliðum, en fjar- vera einhvers þeirra úr aðal- liðinu þýðir ekki, að við séum slegnir óhug. Einstakur árangur. Við höíum á Old Trafford tvö full kapplið með 1. deildar- reynslu og getu. Við höfum jafnvel fullgilda varamenn fyr- ir hvern varamanna okkar. , M&rgir hafa ekki veitt því at- hygli að við unnum sigur í 3 miklum nióturn, sem er ein- og möguleika. Þótt hann hefði ekki hugmynd um. höfðum við látið fylgjast með honum í 20 kappleikjum í fæðingarbæ hans. Ungir að árum. Meíalaldur leikmanna okkar er nú 22 ár og við lítum björt- um augúm til kappleikjanna í bikarkeppni og deild. Leik-' menrilrnir eru í sérstaklega góðri þjálfun og halda vic' / inni hörðu líkamsþjálfun skólaár-i anna. Þegar unglingurinn er nógu gamall til þess að verða at- vinnumaður, byrjar 7 daga virina hjá honum. Á sunnudög- um er gert að þeim meiðslum, sem leikmaðurinn hefur orðið fyrir í leiknum daginn áður, á mánudag er æft af fullu fjöri, hlaup á brautinni knattæfingar, og likamsæfingar undir stjórn Framh. á 11. síðu. Bandaríska sundkonan Florence Cliadwick er cina konan í heiminum, sem synt hcfur bæði suður og norður yfir Erma- sund, cn margar hafa synt norður um það. Hún hefur alls synt fjórum sinnum yfir sundið, en auk þess hefur hún synt yfir Njörvasund, Hcllusund og Sæviðarsund. Næsta markmið hennar er að synda þvert yfir Ontario-vatn í Norður-Ameríku, en veg- arlengdin er rösklega 51 km. Þegar því verður lokið, ætlar hún aðeins að Icggja stund á eina íþrótt — ffolf. — Florence Chad- wick, scm er 36 ára, hefur unnið skrifstofustörf æ síðan hún, komst á lcgg, en sundið hefur verið cftirlætisiþrótt hennar. Fyrsta skíðamótið haldið í Stykkishólmi. Safnað í skíðasjóð handa skíiabörnum. Frá fréttaritara Vísis. — Stykkishólmi í gær. Allmikill snjór er nú kominn í Stykkishólmi og nágrenni og hefur bæzt verulega við hann undanfarna daga. Er svo kom- ið að færð er orðin þung unr nærsveitirnar. Síðastliðinn sunnudag var efpt til fyrsta opinbera skíða- mótsins sem kunnugt er uin að haldið hafi verið í Stykkis- hólmi, Var efnt til skíðamóts þessa í sambandi við almennan skíða- dag sem haldinn var s.l. sunnu- dag á vegum barnaskólans og miðskólans í Stykkishólmi. Þar var gengist fyrir almennri merkjasölu til ágóða fyrir skíðakaup til handa báðum skólunum. Er ætlunin, að með þessu verði komið upp vísi að- skíðasafni i báðum þessum skólum, en skíðin verði síðan. lánuð til skícaferða og skíða- æfinga. | Keppt var í skíðagöngu í þremur aldursflokkum telpna og drengja og voru þátttakend- ur alls um 60 talsins. J í drengjaflokki 13—15 ára varð Sigurður Kristjánsson ■ hlutskarpastur, en í sama ald- ursflokki telpna Þórhilduc Pálsdóttir. j Veður var hið ákjósanlcgasta og áhorfendur margi'r. Fram- kvæmdastjóri skíðadagsins var Sigurður Helgason íþrótta- kennari. FjöEþætt íþráttamót í tilefni 50 ára afmæEis Í.R. Þýzkt handknattleikslið kemur til keppni í byrjun apríl. íliróttafélag Reykjavíkur er hálfrar aldar gamalt á þessu ári og efnir í tilefni af því til margháttaðra íþróttamóta hér í Reykjavík sem hefjast í næstu viku. En í byrjun aprílmánaðar fær Í.R. hingað til lands mjög kunnan þýzkan handknattleiks- flokk til keppni í handknatt- leik. Á miðvikudaginn í næstu viku hefjast. afmælismótin mcð fimleikasýningu kvenna aö Hálogalandi undir stjórn Sig- ríðar Valgeirsdóttur. en húrv hefur komið upp afbragðs fim- leikaflokki innan félagsins. Sama kvöld verður körfu- knattleikskeppni milli fslands- meistaranna, sem er íþróttafé- lag Keflavíkurflugvallar og í. R. Annar leikur í körfuknatt- leik verður sama kvöld en ekki endanlega gengið frá því hverjir eigast þar við. Sundmót verður liáð á fimmtudagskvöldið, en síðar verða skíða- og frjálsíþrótta- mót.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.