Vísir - 01.03.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 01.03.1957, Blaðsíða 12
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1600. VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. ÍSSI Z4BUI -X uutócpnisoj ílTf irlýsing frá IsraéIs§ít|oi inuii vera væntanleg í Mun flytja burt liðið að tryggðum höfuðskilyrðum, er hún setti. llörkuvimræðsir á £b£u<»í Sísbss- ciiiuðu j»jjóðaiiua. Adenausr svarar Bufganin. Fellst á samkoniulagsumleitamr um viðskipti. Síðdegis í dag er vænst yfir- • lýsingar frá Israelsstjórn varð- „ yndi brottf lutning israclska -liðsins frá Akabaflóa o<j Gaza- spildunni. .Tafnframt er búist , við, að lögð verði fram miftl- unartillaga ;'. allsherjarþinginu. Umræður hófust þar í gær- kvöldi og voru fulltrúar Egyptalands, Iraks og Ukrainu mjög harðorðir. Fawsi, utan- ríkisráðherra, sagði fyrir hönd ; .Egyptalands, að það mundi ,;aldei fallist á neinar tillögur , til lausnar deilunni sem fram kæmu á grundvelli samkomu- lags, sem næðist utan vettvangs Sameinuðu þjóðanna. Hann réðst ovægilégá á Moll- , .et f orsætisráðher i a Frakklands |s kvað hann hendur hans blett- ,, aðar alsírsku og egypzku blóði, „ samt hefði hann verið með sið- ,,,ferðielgar umvandanir í garð uýjWinara í Washington. Fulltrúi Iraks sagði, að við i umræðurnar sem færu fram að I tjaldabaki væri engu líkara en . að litið væri á Israel sem sig- , urvegara. — Fulltrúi Ukrainu lýsti sig andvígar. hverskonar ; .miðlunartillögu, sem ekki gerði , ráð fyrir skilyrðislausum brott- , flutningi liðs Israels; I Vonargeisli — „.erfiðleikar. Times líkur því við dálítinn vonargeisla, að vænzt er að> miðlunartilJaga náj fram að ganga, en segir að þótt miðlun- artillaga verði ramþykkt séu Franska lögreglan kemst í feitt. Frakkar tilkynntu í morgun, að í seinustu bardögum í Alsír hefðu fallið yfir 100 uppreist- armenn. Þeir féllu í fjöllunum í suð- i urhluta landsins. Miklar hand- tökum eiga sér stað í Frakk- landi og Alsír og er þeim hald- ið áfram. — í Frakklandi hefur verið handtekinn maður, sem talinn er hafa hafí með hönd- um yfirstjórn á skipulagningu byltingarstarfseminnar. Komst lögreglan þar í fejtt, því að imaðurinn bar á sér plögg, sem munu leiða til handtöku fjölda margra samverkamanna hans. !\lý sóknarlofa gegn EOKA. Á Kýpur er hafin ný sókn- arlota Breta gegn EOKA. Fallhlífahermenn svifu í gær til jarðar nálægt klaustri . nokkru upp í fjöllum og um>- ^fkringdu það og nokk'ur, þo:-p á ^ömu slóðurn. ¦-¦ ¦•¦ áfram miklir erfiðleikar á veg- inum, unzt málin komist í æski- legt horf. Daily Telegraph krefst. ein- arðlegrar afstöðu Breta gagn- vart Egyptum og minnir á, að egypzka stjórnin hafi ólöglega lagt hald á brezkt fé, sem nemi 40 millj. stpd. Daily Mail segir afstöðu Israelsstjórnar ólíkt einarðlegri gagnvart Bandaríkjunum en brezku stjórnarinnar hafi verið. Financial Times segir, a5 bezta ráðið til þess að fá Nasser til þess að halda sér í skefjum, sé að taka upp aðra stefnu í olÍLiflutningamálum, þ. e. flytja oliuna í risastórum olíuflutn- ingaskipum suður fyrir Góðra- vonarhöfða og í olíuleiðslum um Israel. Framtíðaröryggis vegna verði að leysa olíuflutn- ingamálin með slíkum ráðum. Mollet í New York. Mollet kom til New York í gærkvöldi og ræddust þeir við hann. Hamarskjöld og Lodge, fulltrúi Bandaríkjanna, í mið- degisverðarboði. — Líklegt er, að annar þeirra Mollet og Pineau tali á allsherjarþinginu. Síðari fregnir: Fréttaritarar síma frá Jerú- salem, að enn sé ónáð sam- komulagi um veigamikil atriði. — Flokkarnir virðist andvígir hverskonar samkomulagi_ sem af leiði, að Egyptar komi aftur til Gaza. — Aðalágreiningurinn er'nú um Gazaspilduna. KosiB í stjórn aivtnnu- Í£ysbtryg§!apsjóðs. Sameinað tt-'pingi kom saman til fundar í ga>r og voru tvö mál á dagskrá þess. Fyrst fór fi'am kosning 4ra manna og jafnmargra vara- manna, sem alþingi á að skipa í stjórn atvinnuleysistrygginga- sjóðs til næsta þings eftir al- mennar alþingiskosningar. Voru þessir menn sjálíkjörnir af tveim listum, sem fram komu: Aðalntenn: Kjartan J. Jó- hannsson (S), Óskar Hallgríms son (A)_ Hjálmar Vilhjálmsson (F), Eðvai'ð' Siguivjson (K). Varamenn: Jóhann Hafstein (S), Magnús Ástmarsson (A), Guttormur Sigurbjörnsson (F), Hannes Stephensen (K). Síðan var kosinn einn end- urskoðandi reikninga bygg- ingarsjóðs (skv. 1. 36/1952) til, 31. desember 1957_ í stað dr. Björns Björnssonar, sem er látinn. Tillaga kom aðeins fram, um Ásgeir Pétursson, deildar- stjóra, og er hann réttkjörinn til starfans. I Adenauer kansiari Vestur- l>ýzkalands bffur i:ú svarað einkpbréfi ';v|, sem Bulganin fní Sfletisráöheria sendi honum fyrir nokkru. I svarbréfinu feilst Adenr.uer á að hafnar vetöi nnræcur niilli landanua um viðskiptasamixihgá. Bréi þct'.a er skrifsð í hóg- værum anda og óiíkum þeim, sém brét' Bulganins var í', og af. festu. Adenauer neitar til dæmis alveg ákveðið öllum get- sökum um, að Vesturveldinhafi knúið V. Þ. til þátttöku í Norður-Atlantshafsbandalag- inu. Þá neitar hann því alger- lega, sem Bulganin heldur fram, að til þeirra samtaka sé stofnað til árása á Ráðstjórn- arríkin. Adenauer kvað hafa gengið í samtökin vegna þess, að þau væru hrein várnarsam- tök. Adenauer kvað tvennt valda_ að sambúð V.-Þ. væri ekki í æskilegu horfi. í fyrsía lagi væri það ágreinigurinn varð- andi sameiningu Þýzkalands, hvernig hann bæri að leysa, í öðru lagi, að Bússar þráuðust við að skila þýzk'um föngum, sem enn væru í haldi hjá þeim. Um vísinda- og íækniiegt samstarf segir Adenauer, að frekari umræður um það geti farið fram eftir venjuiegura diplomaíiskum leiðum. Ollenhauer fer heim. Ollenhauer hefur kvatt Eisenhower og er á förum heim að lokinni hálfsmánaðar ^öl vestra og ferðalögum. Ilann sagði við fréttamenn í ga.-v- kvöldi_ að meginmálið væri enn hið sama: Sameining ÞýÆa- I lands, en menn greindi á um 'leiðirnar ti lað sameina landið Björgunarafrekið við Latrabjarg sýnt á morgun. Kvikmyndin „Björgunar- afrekið við Látrabjarg" verður sýnd vegna fjölda áskorana á morgun5 laugardag, kl. 3 e.h. í Gamla bíó. Þegar myndin var sýnd fyrir hálfum mánuði var aðsókn að henni svo mikil a. m. k. 100. manns urðu frá að hverfa. — Síðan hefur fjöldi áskorana borizt" um að sýna hana að nýju en húsið hefur ekki feng- izt fyrr en nú. Myndin, sem nú er sýnd, er ný þýzk og endurbætt gerð af eldri myndinni. Sýning Látra- bjarésmyndarinnar tekur 1 klst., en auk hennar verða tvær stuttar aúkamyndir um björgun sýndar. •k Brezka stjórnin áformar að verja 85 millj. stpd. á næstu . árum tU aukningar tækni- iiienntuiiat- og þjálfunar,: byggingar þar til heyrajtdi og kaupa á tækjum. Vtihj. Einarsson heldur uppj fræðslu. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Vilhjálmur Einarsson erind- reki hefir dvalið að undan- förnu á Akureyri, fhitt erindi í skólunum og sýnt kvikmyndir. Síðastliðinn þriðjudag var efnt til samkomu í Varðborg, heimili templara á Akureyri. Þar flutti Vilhjálmur erindi og sýndi kvikmynd frá Olympíu- leiknum. Ennfremur flutti sóknarpresturinn, síra Kristján Róbertsson erindi við það tæki- færi. Frá Akureyri mun Vilhjálmur halda til Reykjavikur á næst-| unni. Innstæður erlendis fara ört mmnkandl. Samlivænvt efnahagsyfirliti Landsbankans atti bankinn innstæður í erlendum bönkum að upphæð 152 millj. króna í árslok 1954 en í lok s.l. nóv- ember vgtu þessar inneignir1 konuvar niður í 22 millj. kr. í ái-slok 1955 átti bankinn erlenda víxla og erlenda mynt að upphæð 74 millj. kr. en i septemberlok s.l. hafði sú fjár- hæð lækkað niður í 29 V2 millj. kr. Gullmynt bankans er 5731 þús. krónur og hefur sú fjár- hæð staðið óhögguð um mörg ár. Seðlar voru í umferð í árs- lok 1954 að upphæð 277.7 millj. kr. en 30 nóv. s.l. var sú f jár- hæð hækkuð í 334.6 millj. kr. Árshátíð skólabarna á Akranesi. Frá fréttaritara Vísis. — Akranesi í gær. Nemendur barnaskólans á Akranesi efndu til árshátiðar þann 23. þ. m. meS fjölbreytt- um skemmtitariðum^ en aðsókn var svo mikil að endurtaka varð skemmtmiina tvo næstu daga á eftir. Börnin sýndu við þetta tæki- færi leikþætti og dans, enn- fremur sungu þau og léku á hljóðfæri. Þóttu. atriðin hafa tekizt með afbrigðum vel. Aðalhvatamaður að þessari skemmtun barnanna er skóla- stjóri barnaskólans, Njáll Guð- mimdsson, en haim hefur getið sér miklar vinsældh- fyrir gó'5a skólastjórn frá því er hann tók við starfinu. Líf látsfMmar á Kýpur. Líflátsdómur var kveðinn upp yfir 3 grískumælandi Kýpurbúum í gær. Þeir voru allir sekir fundnir um að hafa haft vopn og skot- færi í fórum sínum. Nokkrar líkur munu vera fyrir^ að þessum dómum verði breytt í fangelsisdóma, þar sem á döfinni er að milda hegning- arákvæði af nýju. Finnst þeim ekkert athugavert við línusókn kommúnistanna ? Kommúnistar farnir utan til að sækja fyrirskipanir. Blöð litlu stjórnarflokk- anna segja fra því í morgun, að fulltrúar stærsta stjórnar- flokksms muni fá nýja Moskvulínu þessa dagana, en þeir þuifa ekki að sækja hana alla leið austur þangað, því að hún mun verða rakin fyrir þáí HelsinkL Segir Tím iun um þeita, að Einar Ol- geirsson, sem. kosinn var í Norfturlandwráð meft blessun krata og framsóknar, sé enn ytra, og hefur hann því feng- ift ríkið til að greiða fyrir sig f arið á f und þenna. Mun stjórnarflokkunum vafalaust þykja f.íaft vifteigandi. Einnig segir Tíminn, að Steinþór Guðmundsson og Björn Bjarnason séu farnir efta á íörum, og „ekki ólíklegt, að Kristinn. E. Andrésson og Brynjólfur sé í þessum hópi". | Verður með engu móti séð, að blöð þessi sé sérstaklega hneyksluð yfir þessum utan- stefnum, enda 'þótt um full- trúa samstarfsflokks þeirra sé að ræða, og mega þau þó vita, að þessi utanför hefur áhrif á stjórnmálin hér á landi, því aft hver sú lína, sem kommúnistar fá, mun segja til sín í stjórnarsam- starfinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.