Vísir


Vísir - 01.03.1957, Qupperneq 12

Vísir - 01.03.1957, Qupperneq 12
I»eir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. VÍSIR er ódýrasta blaðið og l»ó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma IGGO og gerist áskrifendur. iSBI zjnui ■ i uuiScpn^soj flTfirlýisfiig frá ísrae '1bah.11 vera væntanle^ í Mun flytja burt liðið að tryggðum höfuðskilyrðum, er hún setti. IIurkiiHitii*æáur á Sain- eissBiðifl |»jáðanna. Síðdegis í dag er vænst yfir- lýsingar frá Israelsstjórn varð- Áindi brottflutning israelska -liðsins frá Akabaflóa og Gaza- spildunni. Jafnframt er búist við, að lögð verði fram miðl- unartillaga á allsherjarþinginu. Umraeð'ur hófust þar í gær- kvöldi og voru fulltrúar Egyptalands, Iraks og Ukrainu mjög harðorðir. Fawsi, utan- xíkisráðherra, sagði fyrir hönd Egyptalands, að það mundi aldei fallist á neinar tiilögur til lausnar deilunni sem fram kæmu á grundvelli samkomu- lags, sem næðist utan vettvangs Sameinuðu þjóðanna. Hann réðst óvægilega á Moll- , ■ et forsætisráðherra Frakklands kvað hann hendur hans blett- aðar alsírsku og egypzku blóði, samt hefði hann verið með sið- ferðie-lgar umvandanir í garð . annara í Washington, Fulltrúi Iraks sagði, að við umræðurnar sem færu fram að tjaldabaki væri engu líkara en að litið væri á Israel sem sig- urvegara. — Fulltrúi Ukrainu lýsti sig andvígan hverskonar miðlunartillögu, sem ekki gerði ráð fyrir skilyrðislausum brott- ílutningi liðs Israels. Vonargeisli — erfiðleikar. Times líkur því við dálítihn vonargeisla, að vænzt er a& miðiunartillaga nái fram að ganga, en segir að þótt miðlun- artillaga verði rámþykkt séu Franska lögreglan kemst í feitt. Frakkar tilkynntu I morgun, að í scinustu bardögum í Alsír liefðu fallið yfir 100 uppreist- armenn. Þeir féllu í fjöllunum í suð- urhluta landsins. Miklar hand- tökum eiga sér stað í Frakk- landi og Alsír og er þeim hald- ið áfram. — í Frakklandi hefur verið handtekinn maður, sem talinn er hafa haft með hönd- um yfirstjórn á skipulagningu byltingarstarfseminnar. Komst lögreglan þar í fejtt, því að maðurinn bar á sér plögg, sem munu leiða til handtöku fjölda margra samverkamanna hans. I\lý sóknarBota gegn EOKA. Á Kýpur er hafin ný sókn- arlota Breta gegn EOKA. Fallhlífahermenn svifu í gær til jarðar nálægt klaustri nokkru upp í fjöllum og um- •kringdu það og nokkur. þorp á sömu slóðum. : áfram miklir erfiðleikar á veg- ! inum, unzt málin komist í æski- legt horf. Daily Telegraph krefst ein- arðlegrar afstöðu Breta gagn- vart Egyptum og' minnir á, að egypzka stjórnin hafi ólöglega lagt hald á brezkt fé, sem nemi 40 millj. stpd. Daily Mail segir afstöðu Israelsstjórnar ólíkt einarðlegri gagnvart Bandaríkjunum en brezku stjórnarinnar hafi verið. Financial Times segir, að bezta ráðið til þess að fá Nasser til þess að halda sér í skefjum, sé að taka upp aðra stefnu í olíuflutningamálum, þ. e. flytja oliuna í risastórum olíuflutn- ingaskipum suður fyrir Góðra- vonarhöfða og í olíuleiðslum um Israel. Framtíðaröryggis vegna verði að leysa olíuflutn- ingamálin með slíkum ráðum. Moiiet í New York. Mollet kom til New York í gærkvöldi og ræddust þeir við hann. Hamarskjöld og Lodge, fulltrúi Bandaríkjanna, í mið- degisverðarboði. — Líklegt er, að annar þeirra Mollet og Pineau tali á allsherjarþinginu. Síðari fregnir: Fréttaritarar síma frá Jerú- salem, að enn sé ónáð sam- komulagi um veigamikil atriði. — Flokkarnir virðist andvígir hverskonar samkomulagi sem af leiði, að Egyptar komi aftur til Gaza. — Aðalágreiningurinn er 'nú um Gazaspilduna. Adenauer svarar Bufganln. Fellst á samkomulagsumleitanir um viðskipti. Koss5 s stjórn alvínnu- ísysbtrygginpsjóðs. Sameinað a.pingi kom saman til fundar í gær og voru tvö mál á dagskrá þess. Fyrst fór fram kosnihg 4ra manna og jafnmargra vara- manna, sem alþingi á að skipa í stjórn atvinnuleysistrygginga- sjóðs til næsta þings eftir al- mennar alþingiskosningar. Voru þessir menn sjálfkjörnir af tveim lisíum, sem fram komu: Aðalntenn: Kjartan J. Jó- hannsson (S), Óskar Hallgrims son (A) Hjálmar Vilhjálmsson (F), Eðvarð SigurCoson (K). Varanienn: Jóhann Hafstein (S), Magnús Ástmarsson (A), Guttormur Sigurbjörnsson (F), Hannes Stephensen (K). Síðan var kosinn einn end- urskoðandi reikninga bygg- ingarsjóðs (skv. 1. 36/1952) til 31. desember 1957 í stað dr. Björns Björnssonar, sem er látinn. Tillaga kom aðeins fram um Ásgeir Pétursson, deildar- stjóra. og er hann réttkjörinn til starfans. Adenauer kanslari Vestur- Þýzkalands hrfttr nú svarað ehikrbréfi ’ » sem Bulganin fárssetisráðheri a sendi lionum fyrir nokkru. í svarbréfinu fellst Adenauer á að hafnar vetði un ræður milli landanna urn viðskiptasamninga Bréf þetta er skrifsð í hóg- værum anda og ólíkum þeim, sem bréf Bulganins var í, og af festu. Adenauer neitar til dærnis alveg ákveðið öllurn get- sökum um, að Vesturveldirvhafi knúið V. Þ. til þátttöku í Norður-Atlantshafsbandalag- inu. Þá neitar hanp, því alger- lega, sem Buiganin heldur fram, að til þeirra samtaka sé stofnað til árása á Ráðstjórn- arríkin. Adenauer kvað hafa gengið í samtökin vegna þess, að þau væru hrein varnarsam- tök. Adenauer kvað tvennt valda. að sambúð V.-Þ. væri ekki í æskilegu horfi. í fyrsta lagi væri það ágreinigurinn varð- andi sameiningu Þýzkalands, hvernig hann bæri að leysa, í öðru lagi. að Rússar þráuðust við að skila þýzkum föngum, sem enn væru í haldi hjá þeim. Um vísinda- og tæknilegt samstarf segir Adenauer, að frekari umræður um það geti farið fram eftir venjuiegurn diplomatiskum leiðúm. OP.enhauer fer heim. Ollenhauer hefur kvatt Eisenhower og er á förum heim að lokinni hálfsmánaðar ' öl vestra og ferðalögum. Ilrm sagði við fréttamenn í gæv- kvöldi að meginmálið væri enn hið sama: Sameining Þýzka- I lands, en menn greindi á um 1 leiðirnar ti lað sameina lar.dið Björgunarafrekið við Látrabjarg sýnt á morgun. Kvikmyndin „Björgunar- afrekið við Látrabjarg“ verður sýnd vegna fjölda áskorana á morgun, laugardag, kl. 3 e.h. í Gamla bíó. Þegar myndin var sýnd fyrir hálfum mánuði var aðsókn að henni svo mikil a. m. k. 100 manns urðu frá að hverfa. — Síðan hefur fjöldi áskorana borizt um að sýna hana að nýju en húsið hefur ekki feng- izt fyrr en nú. Myndin, sem nú er sýnd, er ný þýzk og endurbætt gerð af eldri myndinni. Sýning Látra- bjargsmyndarinnar tekur 1 klst., en auk hennar verða tvær stuttar aukamyndir um björgun sýndar. ★ Brezka stjórnin áformar að verja 85 millj. stpd. á næstu árum til aukningar tækni- menntunar og þjélfunar, byggingar þar tii lieyrandi og kaupa á tækjiun. Viihj. Einarsson heldur uppi fræðslu. Frá fréttaritara Vísis. Akurcyri í gær. Vilhjálmur Einarsson erind-1 reki licfir dvalið að undan- förnu á Akureyri, flutt erindi í skólunimi og sýnt kvikmyndir. Síðastliðinn þriðjudag' vrar efnt til samkomu í Varðborg, heimili templara á Akureyri. Þar flutti Vilhjálmur erindi og sýndi kvikmynd frá Olympíu- leiknum. Emrfremur flutti sóknarpresturinn, síra Kristján Róbertsson erindi við það tæki- færi. Frá Akureyri mun Vilhjálmur halda til Reykjavíkur á næst- unni. Innstæður erlendss fara ört mmnkandl Samlcvæmt efnahagsyfirliti Landsbankans átti bankinn innstæður í erlendum bönkum að upphæð 152 millj. króna í árslok 1954 en í lok s.I. nóv- ember voru þessar inneignir komnar niður í 22 millj. kr. í ái-slok 1955 átti bankinn erlenda víxla og erlenda mynt að upphæð 74 millj. kr. en í septemberlok s.l. hafði sú fjár- hæð lækkað niður í 29(4 millj. kr. Gullmynt bankans er 5731 þús. krónur og hefur sú fjár- hæð staðið óhögguð um mörg ár. Seðlar voru í umferð í árs- lok 1954 að upphæð 277.7 millj. kr. en 30 nóv. s.l. var sú fjár- hæð hækkuð í 334.6 millj. kr. Árshátíð skélabarna á Akranesi. Frá fréttaritara Vísis. — Akranesi í gær. Nemendur bamaskólans á Akranesi efndu til árshátíðar þann 23. þ. m. með fjölbreytt- um skemmtitariðum, en aðsókn var svo mikil að endurtaka varð skemmtunina tvo næstu daga á eftir. Börnin sýndu við þetta tæki- færi leikþætti og dans, enn- fremur sungu þau og léku á hljóðfæri. Þóttu atriðin hafa tekizt með afbrigðum vel. Aðalhvatamaður að þessari skemmtun barnanna er skóla- stjóri barnaskólans, Njáll Guð- mundsson, en hann hefur getið sér miklar vinsældir fyrir góia skólastjórn frá því er hann tók við starfinu. Líflátsdémar á Kýpur. Líflátsdómur var kveðinn upp yfir 3 grískumælandi Kýpurbúum í gær. Þeir voru allir sekir fundnir um að hafa haft vopn og skot- færi í fórum sinum. Nokkrar líkur munu vera fyrir, að þessum dómum verði breytt í fangelsisdóma, þar sem á döfinni er að milda liegning- arákvæði af nýju. Finnst þeim ekkert athugavert við línusókn kommúnistanna ? Kommúnistar famir utan til að sækja fyrirskipanir. Blöð litlu stjórnarflokk- anna segja frá því í morgun, að fulltrúar stærsta stjórnar- fiokksins muni fá nýja Moskvulínu þessa dagana, en þeir þiufa ekki að sækja hana alla leið austur þangað, því að hún mun verða rakin fyrir þá í Helsinki. Segir Tjm inn um þetta, að Einar Ol- geirsson, sem kosinn var í Norðurlandaráð með blessun krata og framsóknar, sé enn ytra, og hefur hann því feng- ið ríkið til að greiða fyrir sig farið á fund þenna. Mun stjórnarflokkunum vafalaust þykja tþað viðeigandi. Einnig segir Tíminn, að Steinþór Guðmundsson og Björn Bjarnasou séu farnir eða á förum, og „ekki ólíklegt, að Kristinn E. Andrésson og Brynjólfur sé í þessum hópi“. | Verðm- með engu móti séð, að blöð þessi sé sérstaklega hneyksluð yfir þessiun utan- stefnum, enda 'þótt um full- trúa samstarfsflokks þeirra sé að ræða, og mega þau þó vita, að þessi utanför hefur áhrif á stjórnmálin hér á landi, því að hver sú lína, sem kommúnistar fá, mun segja til sín í stjórnarsam- starfinu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.