Vísir - 02.03.1957, Síða 1

Vísir - 02.03.1957, Síða 1
47. árg. Laugardaginn 2. marz 1957 52. tbl. Flugvélakaup F. í. Algiingi semþyiikti i gær a 33|a i¥iiil|óna kr. Verið að ganga frá s&nningum um ka'jp á 2 Viscounf-véíum. Sameinað alþingi samþykkti' ná samningum um vélar þær, í gær að heimila ríkisstjóminni er hér um ræðir, og fer með að ábyrgjast lán fyrir Flugfélag þingsályktun þessari fram á @ íslands h.f. til kaupa á tveim nýjum millilandaflugvélum. Þingsályktunin hljóðar svo: „Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að aðstoða Flug- félag íslands h.f. við kaup á tveimur millilandaflugvélum heimild Alþingis til þess að veita ríkisábyrgð á nauðsynleg- um lánum, svo að af kaupun- um geti orðið.“ Fjármálaráðherra upplýsti að málið stæði þannig, að nú í dag þyrfti að gefa svar um það, English Electric félagið er í Vestmsnnaeyjabátar öfiuðu aElt að 30 Eestum í gær. Talið að nieðalafli línubátanna hafi verið 14“ 15 lestir. | Samkvæmt upplýsingiun frá 10 lesta afla og þaðan af meira, undirbúningi að framleiðslu j Vcstmannaeyjum í gærkveldi sumir með mikið meira t. d. orrustuflugvéla sem ná 1000 hafði mikil veiði borizt þar á hafði frétzt um tvo eða þrjá km. hraða á klst. | land í Noregi er aðeins eitt sunnu dagsblað, Söndagsexpressen, sem gefið er út í Þrándheimi í gær og niiklu meiri báta sem fengið höfðu 20 lestir heldur en nokkurn dag annan ! á vertíðinni. í Bátarnir voru yfirleitt með með því að veita ríkisábyrgð hvort ríkisábyrgð fengist. Ef fyrir erlendu láni, er jafngiidi ekki yrði gert út um tillöguna allt að % hlutum af kaupverði fyrir þann tíma gæti Flugfélag- ílugvélanna með fylgifé, þó eigi j ið orðið af kaupunum. Bæri því hærri fjárhæð en 33 milljónum ^ nauðsyn til að flýta mjög af- króna. Ríkissjóður fær 1. veð- greiðslu hennar. rétt i vélunum og að öðru leyti þær tryggingar, er ríkisstjórn- in metur gildar." Greinargerð þingsályktunar- tillögunnar er á þessa leið: „Flugfél.ag Ísíands á nú kost Ingólfur Jónsson og Ólafur Thors tóku til máls og lýstu vf- ir eindregnum stuðningi Sjálf- stæðismanna við framgang til- lögunnar, sem að lokinni stuttri athugun í fjárveitinganefnd var á að festa kaup á tveimur fjög- samþykkt með 37 samhljóða at- urra hreyfla Vickers Viscount ■ kvæðum. 700D. Yfirleitt er a. m. k, tveggja ára afgreiðslufrestur á slíkum vélum, en af sérstökum ástæðum stendur Flugfélaginu nú til boða að kaupa 2 vélar af þessari gerð, nýframleiddar og ónotaðar, ef samið er strax. Flugvélar af þessari gerð eru i og. fékk það svar að unnið va*|i mjög eftirsóttar, og er talið, að ! nú að samningum varðandi Rinar nýju flugvélar verða Þessi mynd var tekin í gærmorgun af brunanum í salthúsi teknar í notkun mjög bráðlega Kol & Salts. Lagði mikinn reylt suður um iniðbæinn frá eldinum. eftir að endanlega hefur verið samið um kaupin eða væntan- lega á næstu mánuðum. Vísir leitaði upplýsinga um þetta mál hjá Flugfélagi íslands þær. mundu valda sfraum- hvörfum um flugsamgöngur milli íslands og Evrópu. Ríkisstjórnin hefur að athug- uðu máli talið rétt að stuðla að málalokum því, að Flugfélaginu takist að daga. kaup á framangreindum vélum, en endanlega ekki búið að ganga frá þeim.Er búist við að unnt verði að skýra nánar frá einhvern næstu Svíar trúa ekki skýringutmm á dau5a Wallenbergs. ISaiBBB BBBBBBI liafá SCW.Í 2 áfl*BBfill «*íáii* að hasBii cl«> að sögia iSússa. hver, einn hafði fengið 25 lest- ir óg vitað var um einn bát sem aflað hafði 30 lestir í gær- kveldi. Talið er að meðalafli Eyjafcáta í gærkveldi myndi vera sem næst 14—15 lestir á línubát. Þetta er gjörbreyting á þeim aflabrög'ðum sem verið hafa á vertíðinni til þessa og er ein- g'öngu þakkað loðnunni, enda var dagurinn í gær fyrsti dag- urinn sem bátarnir voru ai- mennt með loðnu í beitu. Loðnan var i gær kornin á móts viff Skógafosb rg var um 2—2V2 klst. sigling frá Eyjum að loðnugöngunni. í gær veiddu Vestmanna- eyjabátar mikið af loðnu, eða 300—400 tunnur, og í dag verða aliir bátar þaðan með íöðnu- beitu. Veður var hið ákjósanlegasta í Vestmannaeyjum í gærkveldi og engin veðurbreyting fyrir- sjáanleg. Gestur Rotaryklúbbs Stokkhólms. A fundi Stokkhólms Rotary 19. f. Klúb.bs m. var Bifreiðum fært upp Hveradali. i Krýsuvíkurleiðin fær öllum bílum eins og stendur. Samkvæmt upplýsingum frá Aðfaranótt fimmtudagsins Vegagerð ríkisins í gær var þá fennti talsvert í Hvalfirðinum, fært orðið langleiðina upp í Skíðaskálann í Hveradölum. Var búið að ryðja upp í Hveradalabrekkuna neðri sem er fyrir neðan skálann, en þar var mikii fanndyngja. Samt verður reynt að halda ruðn- ingnum áfram upp að skálan- um og vonast til að það takist í dag. í gær var máður frá Vega- gerðinni sendur austur Hellis- heiðina, austur á Kambabrún til þess að kanna snjóaiög á heiðinni. Taldi hann þau mjög mikil, en þrátt fyi'ir það er ekki örvænt um að heiðin verði rudd í næstu viku, ef veður spillist ekki. Kjósinni og Mosfelisdalnum og þyngdist færðin á vegunum þá íokkuð í bili, tn var löguð Jjótlega aftur, nema í Mos- fellsdalnum. Efst í honum var vegurimi lokaður í gær, svo og Mosfellsheiðin. Hvalfjörðurmn er talinn sæmilega fær, Krý'suvíkurieiðin er sem stendrn- fær öllum bílum. Aust- anfjalls eru vegir einnig sæmi- lega góðir nema helzt í Hoit- unum. Þar eru djúpar snjó- traðir og má því lítið eða ekki út af bera. Aftur á móti er snjólétt þegar austar dregur og nokkuð austur í Vestur-Skafta- feilssýsiu. Samkvæmt fregn frá Vega- Sænsk blöð halda áfram að ræða um örlög Svíans Raculs Wailenbergs, sem livarf í Búdapest 1945. Rússar viðurkenndu loks um mánaðamótin janúar og febrú- ar_ að Wallenberg hefði látizt í Moskvu fyrir næstum tiu ár- um — eða í júlí 1947. Þá höfðu þeir ekki svarað fyrirspurnum Svía um þetta með öði’u en því, að þeir vissu yfirleitt ekkert um manninn. En þegar þeir á- kváðu loks að vita um hann, höfðu þeir mann tilbúinn, sem á mátti skella allri skuldinni í þessu máli — Abakumov ráð- herra, sem hafði verið einn helzti samstárfsmaður Beria og tekinn af um leið og hann. Sennilega hafa Rússar vonað, að málið væri þá á enda. En Svíum famist málið allt harla grunsamlegt, og brátt kom í ijós, að það var ekki að ástæðulausu. Þýzkur sendi-1 MaSnús V. Magnússon, sendi- sveitarstarfsmaður skýrði frá, h®rra íslands, gestur og liélt því, að hann hefði verið í næsta i erhidi, sem hann nefndi ,,ís- klefa við Wallenbergí Lefortovs ^an^s ekonomiska utveckling kaja fangelsinu í Moskvu, og,e^er anflra varldskriget . hann hefði vitað til þess, að j Konungur Svía, sem er Wallenberg hefði verið á lífi, verndari sænsku rótaryklúbb- fram á haust 1947. Síðar kom!anna. sótti þenna fund, og við. til annár Þjóðverji, sem einnig hádegisverðinn sat sendiherr- var hafður í haldi í þessu fang- ann a hægri hönd konungi. ; elsi_ og skýrði frá því, að hann ! hefði séð Svíann árið 1949. Það er þess vegna eðlilegt, að 1 Svíar líti svo á, að máli þessu sé engan veginn lokið, enda þótt Rússar hafi sennilega gert ráð fyrir því, þegar þeir tóku loks til máls og bentu auk þess á „hinn seka“. gerðinni seint í gærkveldi liöfðu vegir í Borgarfirði enn spillzt. enda skafbylur þár í allan gærdag. Efi’i leiðin svo- kallaða, sem bílar -hafa oftast nær getað farið á -milli.Reykja- vikur og Borgarness -var með öllu ófær orðin í gær. Tindarnir eru verðlagðir. Stjórnin í Nepal mun nú ekki leyfa neinar fjallgöngu þar . landi nema gegn greiðslu. Konungur lét í ljós ánægju sína yfir því að fá tækifæri til nán- ari kynna af fulltrúa íslands. Dulles mun sitja heima. Hinn nýi aðstoðarutanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, Christ ian A. Herther, verður fulltrúi Bandaríkjanna á ráðherrafundi NATO í Bonn 2. maí. Þetta er í fyrsta sinn, sem hann fer utan fyrir hönd Banda ríkjanna til þess að sitja ráð- 1 stefnu, en líklegt er, að það verði Herther en ekki Dulles, sem sitji ráðstefnur erlendis fyr Þeir, sem hafa hug á að klífa á Everest-tind eða aðra tinda,: ir þeirra hönd. Dulles muni sem eru hærri en 26,000 fet,1 sitja heima. verða áð greiða 225 sterlings- pund. Tindar milli 25 og 26 þús fet „kosta“ lðO. pund, én aðrir lægri 7.5 pund. i Margra ætlan er, að Herther mun taka við af Dulles,. er .frá líður. Herther er fyrrverandi fylkisstjóri í Massachusetts.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.