Vísir


Vísir - 02.03.1957, Qupperneq 2

Vísir - 02.03.1957, Qupperneq 2
VÍS3R Laugardaginn 2. -marz 1957! Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvai’p. — 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjóns- dóttir). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Endurtekið el’ni. — 18.00 Tómstundaþáttur barna og ung linga (Jón Pálsson). 18.30 Út- varpssaga barnanna: „Lilli i sumarleyfi“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur; V. (Höf, les). 18.55 Tónleikar (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plöt- ur). 21.00 Leikrit: )rHugs.ana- leikurinn" eftir Helge Krog, í þýðingu Sigríðar Thorlacius. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Steph- ensen. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Passíusálmur (12). 22.20 Danslög (ylötur) til kl. 24.00. Hvar eru skipin? Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá K.höfn 26. f. m.; væntanlegt til Siglufjarðar á morgun. Arnar- fell átti að fara frá Sauðárkróki í gærkvöldi til Borgarness. ■Jökulfell fór frá Rotterdam 28. f. m. áleiðis til Austfjarðahafna. Dísarfell fór frá Palamos 28. f. m. áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell er í olíuflutningum i Faxaflóa. Helgafell er í Gauta- borg fer þaðan.í dag áleiðis til Norðurlandshafna. Hamrafell er í Reykjavík. Ríkisskip: Hekla, Herðubreið og Skjaldbreið eru í Reykjavík. Þyriir er á leið til Svíþjóðar. Skaftféllingur fór frá ■R.eykja- vík í gærkvöldi til Vestmanna- eyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Hjallanesá og Búðar- dals. Flugvélar Loftleiða. Edda er væníanleg tr.illi kl. 6 og 8 árdegis í dag frá New York. Flugvélin heldur áf-ram kl. 9 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannaháfnar og Ham- borgar. — Leiguflugvél Loft- leiða h.f. er væntanleg í kvöld milli kl. 18 og' 20 frá Oslo, Staf- angri og Glásgow. Flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. — Hekla er væntanleg í fyrra- málið milli kl, 6 og' 8 frá New Ycrk. Flugvélin heldur áfram kl. 9 áleiðis til Glasgow, Staf- angurs og Oslo. — Edda er væntanleg annað kvöld milli kl. 18 og' 20 frá Hamborg Kaup- mannahöfn og Bergen. Flugvél- in heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Farsóttir í Reykjavík, vrikuna 17.—23. febr. 1957, samkvæmt skýrslum 14 (16) starfandi lækna: Hálsbólga 22 (32). Kvefsótt 66 (82). Iðra- kvef 20 (24). Kveflungnabólga 1 (1). Skarlatssótt 7 (1). Hlaupabóla 12 (12). Ristill 1 (0). — Hr’eissfftiíti '1191 Áheit á HaHgrirnskirkju, afhent Vísi: kr. 50. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Gamalt áheit kr. 60 frá I. S. Frá ónefndum kr. 20. Frá N. N. kr. 100. Frá gamalli konu kr. 15. Slasaði miiðurinn afh. Vísi: kr. 100 'ípú ónefnd-r um. Gestir frá Afríku. í kvöld eru væntanlegir hing- að til lcsf.s tveir Afríkumenn, Grim og Engela að nafni. Þeir koma hingað á vegum kristi- legra samtaka hjúkrunar- kvenna og munu dveljast hér noklcra daga og tala á fundum og almennum samkomum. Fyrsta samkoma þeirra verður annað kvöld kl. 8,30 í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg. Þórir Þórðarson dósent, mun túlka. Allir eru velkomnir á samkomu þessa. Lárétt: 1 ísbreiðu, 6 farveg- ur. 8 hljóð, 10 hestur, 12 ódug- and.i_ i4 .. . grhnur- 15 fóru um koll, 17 átt, 18 viður, 20 ung- lingi. Lóð'rétt: 2 skeyti 3 léleg vinna, 4 tjóns. 5 illviðri, 7 hressari, 9 salt á bragðið, 11 tímabils 13 fjórir éins, 16 dýra- hljóð. 19 sérhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3190. . Lárétt: 1 losna: 6 lóa 8 RÁ, 10 próf, 12 ota, 14 ris, 15 Satt, 17 Na, 18 lás. 20 Markús. Lóðrétt: 2 OL, 3’ sóp, 4 nárr, 5 Kross, 7 afsals. 9 áta, 11 óin, 13 Atla 16 tár, Í9 SK. Folaidakjöt, Hvtt, salt- að o? reykt. Grettisgöí'a 5ÖB. Síml 4487. Naötakjöt í; hvfií og guílach. reykt dilka- kjöt, svínakóieleitur, ■gar. ShjátahjfilítÚin Nesvegi 33, sítni 82653. Saltkjöt, baunir, flesk. HrAn ' —■Úxeti SiyuTQsifaátiKar BarntáhMð' S. Síml 7709. ■ Sími 4454, . Laugardagur, 2/marz — 61: dagur ársins. ALMEMNINGS ♦ ♦ ÁrdegLsháflæðrxr kl. 6.55. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja t lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verðtir kl. 18,05—7.15. Nætirrvörður er í Ingólfs aþóteki, — Sími’ 1330. — Þá eru apótek Austurbæjar og Holtsapótek ■opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en aúk þess er Holtsapótek cpið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd, — Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- ídögum, þá til l'\. 4. Garðs apó- :íek er opið daglega frá kl. 9-20, aiema á laugardogum, þá frá ík)- 9—16 og á sunnudögum fró fcl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstafa Reykjavikttr 8 Heilsuvemdarstöðtnni er op- In allan sólarltringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 13 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 116.8. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. SÍökkvistöSin hefir síma 1100. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 12, 35—48. Verið við- búnir. Landsbókasafnið er opið aUa virba daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22. nema laugardaga, þá frá kl 10—12 og 13—19. Tæknibókasaf nið í Iðriskólahúsinu er opið frá kl, 1—6 e. h. alla vírka daga nema; laugardaga. BæjarbókasafniS er öpið sem hér segir; Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 ög 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7 %. ÞjóðminjasafniS er opið á þriðjudegum, fimmtu- dögum og láugardögum kl. 1— ■8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Llsíasafa Einars Jðnssonar er lokað un. óákreSiá tima. §rð§ending irá Clausensbnð Vienarpylsur, medisterpylsur, reyktar medisterpylsur, bjúgu. — Allt frá okkar eigin pylsugerð, Húsmæður reynið pyls- urnar frá okkur. Clausensbúð, kjötdeild Mjjnng frá Clausensbúð Krydduð feiti á brauð. Svínasulta. lifrarkæfa og kindakæfa. 15 tegundir af áleggi. Niðurskorið brauð í pk, 7 sneiðar í pk. aðeins kr. 1,50. Clausensbúð, kjötdeild Saltkjöt, baunir og gulrófur Kjöthúðin BræðralMirg B-ræðrahorgarstíg 18, sáni 2125, Úrvals dilkasaltkjöt Saltkjöt baunir guirófur

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.