Vísir - 02.03.1957, Page 4

Vísir - 02.03.1957, Page 4
4 VtSlK Laugardaginn 2. marz 1957 irisist D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Augiýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala kr. 1,50. Félagsprentsmiðjan h.f. Þjóðerni mannúðarínnar. í>eir, sem lesa Þjóðviljann að staðaldri, minnast þess vafa- ]aust_ að hann birti fyrir tæpum tveim mánucum mjög hjartnæma forustu- grein, sem kölluð var „Kyn- ferði mannúðarinnar*. Gi-ein þessi var árás á Rauða kross- inn og ríkisstjórnina, sem Þjóðviljinn styður að jafn- aði, fyrir það. hvernig hag- að hefðá verið vali þeirra ungversku ílóttamanna, sem gefinn var kostur á að se'-> ast að hér á landi. Þjóðvilj- anum hefir að sjálfstögðu runníð blóðið til skyldunn- ' ar, þar sem það voru einmitt húsbændur hans í Moskvu, sem áttu sök á því, að fólkið l varð landflótta, og' hefir vist viljað bæta eitthvað fyrir misgerðir þeirra. Ekki varð annað skilið af nefndri forustugrein Þjóð- viljans en að hann vildi ekki neitt kynferðismisrétti. á sviði mannúcarinnar, en síð- an hafa skrif hans leitt ótví- rætt í ljós, að hann vill láta þjóðernismun rikja á sarna vettvangi. Eða kannsk’e hann vilji aðeins láta vera land- fræðilegan mun á mannúð- inni. Mönnum hlýtur að koma slíkt til hugar, þegar þeir vii'ða fyrir sér þann mikla mun, sem er á því rúmi^ er blaðið telur sig geta varið til þess að segja frá atburðum þeim, sem eru að gerast á hverjum degi í Al- sír og Ungverjalandi. í rauninni er varla hægt að tala um „mun“ í þessu efni, því að „Serkjamiorð“ fá oft að fylla mikinn hluta af fyrstu síðu Þjóðviljans, ei-ns og til dæmis í fyrradag, en blaðið getur ekki eir.u finni Mikii! um þá „mannúð Marxism- ans“, sem vinurinn Kadar, er nú að gera að veruleika í Ungverjalandi, 'eins og all- ur heimur veit. Slík 'landafræðileg eða þjóð- ernisleg mannúðarkennd er vafalaust þegin með þökkum af þeim mönnum, er'lögðu fram milljónina ti] stækkun- ar Þjóðviljans fyrir fjórum árum. Þjóðviljinn er ekki enn búinn að kvitta fyrir hjalpina, en hann rembist við það, dag eftir dag'. En þeir. sem Þjóðviljanum stjórna’ bæði 'nær og fjær, ættu að gera sér grein fyrir því, að hann er ekki gefinn út í landi, þar sem almenn- ingur fær aðeins að kynnast einni hlið á hverju máli. Hann er gefinn út fyrir fóik, sem hefir ekki verið að öllu leytj „svipt persónuleikan- um“, hefir heila sjón og skil- ur, fyrr en skellur í tör.nun- um. Þess vegna grefur Þjóðviljinn undan komniúnismanum með skriíum sínum um suma heimsviðburði en al- gerri sektarþögn um aðra. Hann hefir valið sér það hlutskipti, og það er áreið- aiilega ekki harmað af nein- um, er hafa ekki gerzt mála- j liðar kommúnismans. Og það er harmað af æ færri mönn-: um með hverjum degi. Ýmsir Þjóðviljamenn gera sér grein fyrir þessu, en þeir eru bandingjar og fá engu að ráða um stefnu blaðs eða flokks. Þess vegna hallar nú ört. undan fæti og ferðalög til Moskvu til skrafs og ráða geroa geta ekki breytt þeirri þróun. munur. :Q Kirkjja oaj árúiuúl: Lind æðstu vizku. „Því hærra sem vér komumst í menntun, því meira verður Biblian notuð, bæði sem undir- staða og verkfæri alls uppeldis. Hversu langt sem menningu mannkjms kann að fleygja fram, hversu vítt og djúpt sem náttúruvísindin kunna að seil- ast, hversu miklum þroska sem mannsandinn kann að taka, þá verður aldrei komizt upp fyrir þau háleitu sannindi og sönnu menntun, sem kristindómurinn felur í sér.“ Þannig komst Goetlfe að orði. Og hann sagði ennfremui', að mestu vitmennirnir og þeir liís- reyndustu, myndu alltaf um síð- ir leita til sömu uppsprettu, ef til vill eftir margar krókaleiðir, alltaf að lokum lúta að þessari tæru lind æðstu vizku, Bibliunni. Þróun skólainennta nú um liríð — ekki sízt hérlendis — virðist ekki benda til þess að upphafsorð þessarar tilvitnunar reynist sannspá. Nema svo skyldi vera, að menntun sé í afturför? Hver veit? Hvað sem um það er, verður því ekki neit- að, að i þann tíð, er menn lærðu biblíusögur, kynntust þeir ræki- lega drjúgu úrvaii öndvegisbók- mennta, sem hafa stórmikið menntunargildi, hvað sem trú- argildi líður. 1 fornaldarsögum Israels fer saman djúpvis skyggni og barnslegt þel. Orðs- kviðir Biblíunnar er'u náma spaklegra hugsana. Sálmar hennar gnæfa hátt yfir allan hliðstæðan skáldskap. „Um aldur beygir heimurinn hné við hjarðkóngsins voldugu ymna“, segir Einar Benedikts- son í kvæðinu um Davið kon- ung. Þetta geymir Gamla testa- mentið og er samt ótalið það, sem þar er ágætast og 'atkvæða- mest, spámannaritin. Á þessum grunni rís síðan Nýja testa- mentið eða vex upp af þessu eins og meiður af rót. Það er afsakanlegt á þessum óklassísku timum að kannast ekki við Násíku fajversku, Ais- kylos eða Lalage brosmildu og rómblíðu. En varla þyldu framir menntahrókar með öllu kinn- roðalaust að koma þessum nöfn- um ekki fyrir sig. Þeir hinir sömu væru visir til þess að þykja fremd í að vita engin deili á Rut, Job eða Natan. En nú er það ekki aimennt menntagildi Bibliunnar, sem méstu varðar. Þá fyrst lestú Biblíuna eins og hún ætl- ast sjálf til að vera lesin, Þú getur líka talað í athöfn- um, sýnt huga þinn í verki. Það er oft áhrifameira að tala þannig en í orðum. Handarvik getur birt hug þinn betur en löng í'æða. Þegar þú réttir manni hjálparhönd, sýnir þú honum þinn innri mann glöggv- ar en þótt þú flytjir honum fag- urt mál. Þegar þú lest Bibliuna, tek- urðu eftir því, að stórir hlutar hennar eru frásögur aí viðburð- um. Þú tekur einnig eftir því, að þar er jafnan í fyrirrúmi það, sem Guð gjörir. Og það er sagt frá því vegna þess að það birtir mátt hans og strangleik, rétt- læti hans og gæzku. Um leið lýsir það þeim, sem hann skiptir við, mönnunum, sýnir veikleik þeirra rangsleitni, villugirni, synd, og sigra þeirra þegar þeir láta að guðlegri stjórn. Hinn rauði þráður allrar þessarar sögu er vitnisburður um þann Guð, sem leitar mannanna, hjálpar þeim, bjargar þeim, agar þá og hirtir þeim til við- réttingar, beinir för þeirra að háu marki um torleiði, bratta, skuggaklif, stefnir til sigurs yfir öllu illu. Biblían skiptist í tvo megin- hluta, Gamla og Nýja testa- mentið. Testamenti þýðir sátt- ináli. Innihald þess sáttmála, sem tengir báða hluta, er út- vabiing Guðs: Hann kallar manninn af náð sinni, óverðug- an og brotlegan, til þess að heyra sér til. Hann kallar Isi'a- elsþjóðina sem fulltrúa alls mannkyns: Af þínu afkvæmi skulu allar þjóðir á jörðinni blessun hljóta, sagði hann við ættíöður Israels. Saga Israéls stefnir að því marki, sem nefnt er fylling tímans. Hún er undir- búningur undir hina mestu stund mannkyns, þegar Oi'ðið verður hold. Guð hafði tjáð sig í atvikum, í þjóðarsögu, í orðurtl manna, sem hann gagntók, spá- manna. Nú var tíininn kominn, að hann bjó huga sinn holdi í bókstaflegri merkingu, kom sjálfur fram i manni, í Jesú Kristi: Eftir að Guð forðum hafði oftsinnis talað til feðranna og með mörgu móti fyrir munn spámannanna, hefir hann í lok þessara daga til vor talað fyrir soninn, sem hann setti erfingja allra hluta og hann líka hefir gjört heimana fyrir. Hann, sem er ljómi dýrðar hans og ímynd veru hans og ber allt með orði máttar síns (I-Iebr. 1. 1—3). Biblían fjallar ekki um allt I þessum dálki heíur þegar verið getið nokkurra atriða úr sögu fánamálsins en um það komu fyrst fram óskir í bréfi frá einum lesenda blaðsins. Hafa ýmsir látið í ljós, að þeir kynni vel að meta þetta. Verður nú vikið frekara að nokkrum atriðum. Þjóðfundurinn og fáninn. Landvarnarmenn boðuðu til fulltrúafundur á Þingvöllum 29. júní 1907 og skyldi hlutverk fundarins vera, að „láta uppi og lýsa yfir vilja þjóðarinnar í sjálfstæðismáli hennar." I grein um Benidikt heitin Sveinsson í Andvara 1956, segir Guðm. G. Hagalín rithöfundur m. a.: „Fánamálið hafði, þegar hér var komið, verið um skeið mikið áhugaefni ýmissa Landvarnar- manna og þá ekki síst Einars Benediktssonar, sem lagt hafði til, að fáni Islands yrði hvítur i bláum feldi......“ Þar næst segir G. G. H. frá fánanefnd Stúdentafélagsins, sem áður hefur verið sagt frá í þessum dálki og bætir við: 65 bláhvítir fánar. „Stúdentafélagið samþýkkti tillögur nefndarinnar. og var ákveðið að fáninn skyldi dreg- inri á stöng viðsvegar um land á fæðingardegi Jóns Sigurðsson- ar 1907. Og þann dag blöktu við hún í Reykjavik sextíu og fimm bláhvítir fánar. — Að morgni þjóðfundardagsins — í hinu fegursta vorveðri — var fáninn borinn til Lögbergs og þar helg- aður með ræðu, sem Bjarni Jónsson frá Vogi flutti. — Á hádegi gekk fjölmennið, sem saman var komið á Þingvöllum þennan dag, skrúðgöngu til Lög- þergs, og báru allir bláhvíta fána. Var, einn fáninn miklu mestur. Það var Benedikt Sveinsson, sem hann bar. Hófst svo þjóðfúndurinn undir hinu bláhvíta merki." Og enn segir þar: Konungskoina. „Þetta sumar kom Friðrik. konungur VIII. til Islands með miklu og fríðu föruneyti. Land- varnarmonn dróu upp bláhvíta fánann á Þingvöllum þegar kon- ungur og fylgdarlið hans hafði þar dvöl. Vakti það hneyksli sumra Isletidinga, en ekki hefur þess heyrz.t getið, að það hafi spillt gleði konungs. Og þó að Landvarnarmenn vildu sýna konungi og öðrum yfirdreps- lausa djörfung, hvöttu þeir ein- dregið til þess, að við yrði höfð' hin fyllsta kurteisi af hálfu ís- lendinga. þegar þú leitar i henni að orði mögulegt. Það er til einskis að í augum trúaðra kommúnista skipta málsatvik ekki ævin- lega mestu máli_ heldur hverjir eru aðilar. Þannig hefir þetta ævinlega verið. Það má til dæmis minnast þess, að nteðan ekki var vit- að, að kommúnistar hefðu kjarnorkusprengjur, voru slík vopn fordæmd innilega, og jafnvel efnt til undir- skrifta um allan heim_ til þess að áherzlan yrði sem mést. En þegar kommúnist- ar stóðu öðrum jafnfætis í þessu_ gegndi öðru máli. Þá hljóðnuðu allar raddir um hætturnar af þessum vopn- um — og undirskriftirnar gleymdust á einni nóttu. Það eru vondir menn sem. skjóta innborna rnenn i Al- sír, en það eru góoir menn, sem murka lífið úr fólki i Urigverjalandi. Þannig horf- ir málið við. Það er ekki orð á ,því gerandi, þótt Kadar skjóti nokkur þúsund af löndum sínum, en hirnin- hrópandi glæpur_ þegar franskir hermenn skjóta jafnmarga tugi i Norður- Afríku. Það er ekki alveg sarna hver á byssunni heldur eða hver sá er, sem fyrir kúlunni verður, og komm- únistar finna muninn. Það hlýtur að vera einstaklega þægilegt að vera kommún- istí — stundum, þegar eng- inn vafi leikur á líriunni. Og það er enginn vafi á því, frá Guði handa samvizku þinni, sálu þinni til hjálpar og lífs. Það þýðir: þú leitar íyrst og fremst aó Jesú Ki’isti. Hann er Orðið. Orðið var hjá Guði og var Guð. Og orðið varð hold og bjó me'ð oss (Jóh. 1. 1. 14). Þegar þú talar, ver-ður hugur þinn „hold“ að nokkru leyti, það sem hylst i barmi þér fær skynjánlegt mót, eínislega mynd. Þú klæðir hugsun þína búningi þeirra tákna, sem málið hefúr yfir að ráða. Þannig tjáir þú þig öðrum mönnum, býr anda þirin efnis- legum búningi. hvað mönnum á að finnast um atburðina í Alsír eða Ungverjalandi. Þar er um tvennt ólíkt að ræð-a. ætla sér að læra af henrti nátt- úrufræði eða aði'ar landsprófs- gi’einar. Og eri'nþá síður en hún spásagnabók, sem lesin verði eins og spákvendi lesa i bolla eða spil um væntanlegar trúlof- anir, siglingar og peningabréf. Svo rangeygður biblíulestur rétt- ist ekki við að hafa hliðsjón af egypzkum pýramídum íornum né nýmóðins „Varðturnum" ameriskum. Um þá, sem valda slíkum ólestri í meðferð Biblí- unnar gildir di'ottinleg viðvörun afdráttarlaust: Gætið yðar fyrir falsspámönnum.Biblian og drott inn hennar vilja þér eitt: Að þú vei’ðir hólpinn, þ. e. að þú finnir frelsara þinn og fylgír honum, lífs og liðinn. Heilagar ritningar geta veitt Danski fáninnn verzlunar- fáni íslentlinga. Samkvæmt frumvarpi sam- bandslaganeíndar, sem var skipuð íslendingum og Dönum, skyldi íslenzk utanríkismál vera í höndum Dana og danski fán- inn verzlunarfáni Islendinga út á við, og á frumvarpinu voru aðrir þeir „höfuðgallar, sem urðu til þess, að Skúli Thoi'odd- sen, skai’st úr leik, sem alkunn- ugt er, en Bjarni Jónsson frá Vogi, sem Landvax’nai'menn höfðu sent til Khafnar til þess að fylgjast með störfum nefnd- arinnar, sendi blaði Landvarnar- þér speki tii sáluhjálpar fyrir trúna á Iíristi Jesú (2. Tim. 3,15). Það er þeirra hlutverk, hvorki annað né minna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.