Vísir - 02.03.1957, Side 5

Vísir - 02.03.1957, Side 5
Laugardaginn 2. marz 1957 VfSIR 5 Manchester Utd. tapaði fyrir Matthews. En iéhi^ið Iieldur enn foriEstmmi! ASa[fu?idur Náttúru- tsíns. Stefánsson, efnafræðingur og varamenn þeir Ingólfur Davíðs- son, grasafræðingur og Gísli Gestsson, safnvörður. Endur- skoðendur voru kosnir þeir Ár- sæll Arnason og Kristján A. Kristjánsson. Félagið gefur út tímaritið Náttúrfræðinginn, og er ritstjóri þess dr. Sigurður Pétursson, gerlafræðingur. Um síðustu lielgi fóru fram 7 leikir í fyrstu deild_ en þrem varð að fresta vegna mikilla rigninga og bleytu. Meistararnir frá Manchester United töpuðu óvænt heima Aðalfundur var haldinn í j Síðasta mánudag hvers vetr- fyrir Blackpool, en við það , Hinu íslenzka náttúrufræði-1 armánaðar gengst félagið fyrir tækifæri komst þulur brezka j félagi hinn 23. f. m. Var Þá fræðslufundum í fyrstu kennslu útvarpsins svo að orði, ,,að , k°sin stjórn, en hana skipa: ^ st0fu háskólans, þar sem fluttur United hefði tapað fyrir hinum Sturla Friðriksson, erfðafræð-1 er alls konar fróðleikur um nátt frábæra Stanley Matthews, en raunar hefði nægt aðeins helm- ingur þeirrar snilli er hann sýndi“. Leikir síðásta laugar dags fóru sem hér segir: Arsenal 2 — Everton 0. Birmingham — A. Villa írestað. Burnley — Tottenham frestað. Cai'diff 2 — Wolves 2 Chelsea 2 — Bolton 2. Manch. Utd. 0 — Blackpool 2. Newcastle 3 — Charlton 1. Portsmouth — Sunderl. frestað. Preston 3 — Leeds 9. ingur, formaður, dr. Sigurður úrufræðileg efni. Þórarinsson, jarðfræðmgur, ■ Allir unnendur náttúrufræða varaformaður, Gunnar Árna-! gela gerzt meðlimir í félaginu. son búfræðmgur, gjaldkeri og Ársgjald félagsins er kr. 50.00 Guðmundur Kjartansson, jarð- j 0g er áskriftarverð Náttúru- fræðingur, ritari. Meðstjórn- fræðingsins innifalið í því andi var kosinn Unnsteinn gjalöi. Sheffield Wed. 2 - - M. City 2. Staðan er nú þanni a • => • L U J T S Manch. United 30 21 4 6 46 Tottenham . . 29 17 6 6 40 Preston N. E. 30 15 8 7 38 Wolves 31 16 6 9 38 BÍackpool .... 30 15 7 8 37 Arsenal .... 31 16 5 10 37 Bolton 31 13 9 9 35 Leeds 31 12 10 9 34 Birmingham ■ 30 13 6 11 32 Burnley .... 30 11 9 10 31 W. Bromwich 29 10 9 10 29 Everton .... 30 11 6 13 28 Chelsea .... 31 8 12 11 28 Newcastle 32 11 6 15 28 Aston Villa . . 27 9 10 9 26 Sheff. Wed. .. 30 11 4 15 26 Luton 29 10 5 14 25 Manch. City 30 9 6 15 24 Cardiff 31 9 6 16 24 Sunderland .. 30 8 5 17 21 Portsmouth . . 27 4 11 12 19 Charlton .... 32 6 2 24 14 uppsagnar mála Bandaríkja og Japans. áthurdnr * iílí'íi8^asáöl> sissáieðiiBa* ii 1 íe ró&EErs. manna, Ingólfi (ritstjóri þess var þá Benedikt Sveinsson) svo- hljóðandi skeyti: „Upp með fán- ann. Ótíðindi!“ Uppkastið. Hófst nú „ein hin harðasta hríð, sem háð hefur verið um sjálfstæðismál Islendinga“ og urðu úrslit i þingkosningum báu, að kosnir voru 25 Sjálf- stæðismenn (frumvarpsand- stæðingar höfðu gengið í einn ilokk undir þessu nafni), en íylgismenn frumvarpsins eða uppkastsins, eins og það var 'kallað, aðeins 9. Var lialdið vakandi. „Fánamálinu hafði verið Iiald- ið vakandi og sitthvað gerzt á þeim vettvangi. Á Alþingi 1911 var Benedikt Sveinsson meðal flutningsmanna frumvarps um sérfána fyrir ísland. Skyldi sá ‘~fáni vera fulikominn siglinga- og þjóðfáni. Þótt vitað væri, að konungur mundi alls ekki stað- festa lög um fána, náði frum- varpið samþykki neðri deildar Alþingis, en i efri deild dagaði það uppi. Málið lá svo um skeið í þagnargildi á Alþingi, en hinir gömlu Landvarnarmenn héldu áfram að vinna að fylgi þess með þjóðinni". Sumarið 1913 varð svo óvænt- ur atburður (fánatakan) til þess að fánamálið var tekið upp, en þjóðin sameinaðist til baráttu íýrir, að hún fengi sinn eigin Jána. F-yrir nokkru varð japönsk kona fyrir skoti úr byssu banclarísks hermanns í æfinga- stöð við Tokio, og beið bana af. Þótí ramnsókn sem fyrirskipuð var af yfirsfjórn herfylkis- ins, serra hermaðurinn er í, bendi til að um slys hafi verið að ræða, hefur orðið úr þessu stórkosflegt deilumál. Jafnaðarmenn, sem eru i stjórnarandstöðu hafa knúið fram á þingi, að skipuð yrði rannsóknarnefnd. Áður höfðu þeir rannsakað málið upp á eigin spýtur, og einn þing- manna jafnaðarmanna hélt því fram, að um „moi o að yfirlögðu ráði“ hefði verið að ræða. And- stæðingar nota málið til stuðn- ings baráítu sinni, að knýja stjórnina til að segja upp jap- ansk-bandaríska varnarsátt- málanum. Bandarísk rannsókn á málinu leiddi til annarar niðurstöðu, sem fyr var getið, en hermað- urinn var hafður í varðhaldi, þar til málið væri rannsakað til fulls. Virðist jafnvel vafa- samt, að um byssuskot hafi verið að ræða. Konan, frú Naka, 46 ára, var í flokki 150 Japana, sem fór inn i Somagahara skotæfingastöð- ina, til þess að safna tómum skoíhylkjum úr látúni, sem eru eftirsótt, þar sem talsvert verð er fyrir málminn. Herstjórnin segir, að þennan morgun hefði orðið að hætta æfingum í bili, til þess að bægja frá fólki, sem kom fyrrnéfndra erinda, en það kom aftur þrátt fyrir það. Það var, er hlé var á æfingunum, er konan beið i bana. Einn togarafarm- ur á dag. Frá 'því 20. febrúar bafa 9 íogarar landað afla sínuin í Reykja\dk og svarar það til að á þessu tímabili liafi að jafn- aði verið landað úr einum tog- ara á dag. Eftirtalin skip hafa landað hér á þessu tímabili: 20. febr. Hvalfell 157.8 lestir. Marz 210.1; 21,—22. febr. Geir 215,3, Hallveig Fróðadóttir 134,6; 25. febr. Skúli Magnússon 234,3; 26. febr. Askur 268,2; 27. febr. Neptúnus 141,6; 28. febr.—1. marz Pétur Halldórsson 160,0 og Úranus 160,8. KuiiKer sinuepsirarnieiuaiiux (xsrienciur Blantlon) og Meisel yngri hinn óframfærni biðill (Magnús B. Krii.ijánsson) í gam- anleiknum Spanskflugan, scm sýndur verður afíiir í Kópavogi laugartlag og sunnudag n.k. LK sýnír „Spanskflug- una" um Myndín er af Alec Guinness og Joan Greenvvood í kvikmyndinni „Leyniilögreglupres(urinn“, sem sýnd er í Stjörnubíó, og áður hefur verið getið hér í blaðinu. Sýningum á myndinni líkur nú um heígiraa, þær voru framlengdar vegna mikillar aðsóknar. — Á mánuíiag fxefjast í Stjörnubíó sýningar á „Rock Around the CIock“, sem mest róntaða „Rock“-myndin. „Spanskflugan,< bregst. aldroi og þegar fvrstu leiksýningu Leikfólags Köpavogs var lokið s. I. laugardagskvðld voru leik- liússgestir enn aö hlæ / i að sigildum brönclurum Arnoids og Bach, sem um aldarfjór.ðungs- skeið hafa vakið hlátur löikhúss- gesta og Kópavogsbúar voru engin undantekning. Það var með nokkurri eft'r- væntingu að menn biðu þess að tjaldið væri dregið frá eff'r að héraðslæknirinn Brynjólfur Dagsson. varaforrnpður Leik- félágs Kópavogs, hafði boðið gesti velkomna á þessa fyrstu leiksýningu íélagsins og skýrt írá tildrögum að stofnun L. K. og tilgangi þess. Þrátt fyrir stuítan tirna til æfinga og • undirbúninvs tókst: leikurinn vel og var leikinn moð léttleik og hraða. án mistaka og sýndu margir leikaranna ágæt- an leik, þegar tii þess er tekið að þarna var nær eingöngu um fólk að ræða. sem aldrei hefur í sviðljósi verið eða kynnst þeim leyndarmálum sem leiktjöldin hylja fyrir nhorfcndum. Það var vel til fallið aö taka til sýningar léttan gamanleik, sem ekki krefst dramatiskrar túlkunar, enda myndi slíkt hafa verið leikfélaginu ofviða. Hins- vegar ber að gcta þess að gamanléikir, sem Spanskflugan, kreíjast r.okkurs af flytjéndum og ekki síst leikstjórnanda. L. K. var heppið að fá Ingi- björgu Steinsdóttur leikkonu til að stjórna leiknum og tókst henni prýðilega að levsa úr þeim vanda að velja i hlutverk og móta persónur úr fólki, sem hún ekki þekkti. En frú Ingi- björg hefur byggt vál sitt á langri roynslu í sámskotiár að- stöðu. Eitt aðalhlutvcrliið Klingc, ! sinnep'skaupmann le'kur Erlend- ■ ur Blandon af miklu fjöri og | með skemmtilegum tilþrifum. ‘ einnig ei' leikur frú Guðrúnai j Þór, sem leíkur konu Klingers. í og Sveins Halldórssonar, sem j loikur Alois Winmer, skemmti- j lerrur. Magnús B. Kristinssoh i hlutverki Meisels, átti ekki ! minnStah þátt i að skemmta leikhúsgestum. enda er hlutverk j hans hið skoplegasta. I Á morgun og á sunnudag ! verður leikurinn endurtckinn i I barnaskóla!iúsinu í Kópavogj. Foreídrafundur í Laugarnesskóla. Foreklrafélag Laugarncs - skóla heldur skcmmti- og fræðslufiuxd sunnudagtnn 3. marz í Laugarnesskóla og hel’st fundurinn kl. 4 síöd. í upphafi fundarins mur. lúðrasveit barnaskóla Reykja- víkur leika nokkur lög undir stjórn Karls O. Runólfssonai ■ tónskálds. Gylfi Þ. Gíslason iflytur erindi um skólamál og jgefst þá jafnframt tækifæri til ' spurna. I Allir forc Idrar í skólahverf- ! inu og kennavar við skólann eru ■ hvattir til að mæta á fimdinum. Nokkrir bekkjafundir í 1. og 2. gagnfræðabekkjum og svo einstöku öðrum bckkjum hafa verjð haldnir í vetur. Aðalfundur Foreldrafélags' Laugarnesskóla verður hald- inn i þsssum mánuði. ; Uti fyrir Durhamströnd á Bretlandi á nú að koma fyrir borturni og verður borað þarxra efíir kolum í 10 knx. fiarlægð frá ströndinni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.