Vísir - 02.03.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 02.03.1957, Blaðsíða 6
VÍSIR L^ugardaginmÆ-Jtaari 1957 Dýrastt ráiherrann - Frh. af ,8. síðu.. blessun sína. y f-ir; bin. háu f arm^ gjöJdi.Harorafells; og saraþykkti J)að, sem. Vísii': benti.á fyrstur. blaða, að.farmgjaldaokrið kost-; ar . þjóðina 13'—14; . milljónir króna,:. og sú. fúlga : rennur í vasa .yina ráðherrans. Það má einnig.jbenda á það, að þjóðin iverður að ±>orga • um, það bil jafnmikið— ef til villmeira — :yegna;. þess, að. margneíndur /Lúðyýki; sá. ekki, þótt< honum væri á það bent að í óefni stefndi, að því, er farmgjöld- .snerti. Það, sem hann þy-kist hafa J sparað þjóoinni — scm er. :: algerlega ósannaoi.u- f ullyrð- ingar-— er. því ekki meira en þajS, jsem hann hefur kqst-1 að. þjóðina, 4 milljómr á máuuu'i það hátfa árj.scm, lumi! . hefir. verið ráoherra eða; meira en 100.000, krómir p dao\. Skyldi, hann ekki ve?a d.vrasti.ráðherra, sem, nokkru shuú hefur starfað hér á landi? Það.;er..ekki .að furða, þótt kommúnistar : sé .ánægðir með þenna ,;mami. Hann er, greini- lega upprennaiidi þjóðhetja -— enþví-.miður þjóðhetja í gapa-^ stokk.: Ferðum vagnanna hefur veraðj breytt nokkuð frá þyí sem var og : hefir leiðunum verið skipt þannig,. að. annar .vagninn, fer um Kópavogskaupstaö. austan Reykjanesbrautar, en hifjn vestt an Reykjanesbrautar. , Viðkomustaðir vagnanna er.u þeir. sömu og áður en hvor vagn ) fer . á 40 miuútna fresti. úr Reykjayík; Vagninn, sem, .merkt-. ur er Austurbær, fer kl, 6,40.að morgni inn Nýbýlaveg, en Ve.st- urbær sá sem fer útá ne&,legg ii» af stað úr Lækjargötu . kh; 6.40. Síðasta íero . Austurbæjar- vagnsins úr Lækjargötu 'cr kl. 23,50. en • Vesturbæjar kl. 0, H) I morg.un voru rtyjir yagnar á ferðinni, langíerðavagnar, sem St.rætisvagnar Kópavogs hafa 'tekið á leigu þanga.ð. til íélagið faar nýja strætisvágna. LancHeiðir hafa leyfi til að láta Hafnarfjarðavagnu sina taka farþega á eimim sl-að i KópavQgi, en samningar hafa ekki. verið gerðir um það hver staðurinn verður. en þangað til hafavagnarair viðkpmu á sömu stöðum og áður. .. Bústaðaprestakall. Messa í Háagerðisskóla kl. 2. Barna- samkoma á sama stað kl. 19,30, Sr. Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messa kb 2 e. h. (Guðsþjónustan verður með sérstöku tilliti til hinna öldruðu í sókninni). Barna- guðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Sr. Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Sr. Sigurjón Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. Sr. Sigurjón Árnason. Messa kl. 5. S. Jakob Jónsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson. ísland í yíðlesnu brezku tímariti, Eitt af iburðarméstu og víð- lesnustu vikumyndaritum Bretlands, „The Sphere", birt- ir ágæta fjögurra síðu grein um ísland í nýútkomnu hefti. Gef- ur greinin gott yfirlit um þróunarsögu þjóðarinnar at- vinnuvegi og menningu. Telur greinarhöfundur það hina mestu firru, er allur þorri út- lendinga álítur, að ísland . sé NAMSKEIÐ. í esperantó heíst um mánaðamótin. — Uppl. í síma 81819.., (487. Jlti?mji FATAVIÐGERÐIB, Aðal- alstræti 16. Önnumst alls- konar f ataviðgerðiri og breytingar^ eipnig glugga- tjalda- og. rúmfatasaum,; púðauppsetnmgar; <o. il. ¦— Fljót og góðvinna. Reynið viðskiptin. — Geymið aug- lýsinguna. (207 NAMSKEIÐ í Esperanto hefst um mánafamótin. — Uppl. í síma 81819. i • - '..« ir t.jnjsila IhYk Fernandel er svarti sauðurinn. Gamla Bíó sýnir nú franska kvikmynd,. „Meures", sem hér ér nefnd ,,Svarti sauður ættar- innar". í mynd þessari leikur Fernandel qg ýmsir bzetu leik- arar „Comédie Francaise". — Kvikmyndin er gerð eftir skáld sögu Charles Plisnier. Sagan fjallar um þrjá bræð- hr og fólk þeirra, ólík lífsvið- hórf tveggja þeirra, lögfræð- ings og læknis, og hins þriðja, sem er bóndi. Metorðagirndin knýr bræður hans áfram og 'íó'lk þeirra, nema dóttur lækn- isins; sem reynist af sama málmi stéypt og bóndi. Fyrir þrábeiðpi helsjúkrar ' ' konu sinnar lætur bóndi að ósk hennar og gefur hénni tvöfalda sprautu áf kvalastillandi eitri, en bæðj vissu, 'að það mundi ríða hehni að fullu. Lengra verður sagan ekki rakin en alla myndina í gegn eru tæki- færin á' hverju leiti til að sýna tilþrifamikinn og sannan leik, og þau eru svo vel notuð_ að öllu vandaðri leikmeðferð svo margra leikara má heita sjald gæfur viðburður. Óþai-ft er að fjöíyrða um Fernandel og hans miklu hæfileika og persónu- leika. Hér leikur hann hinn h'fsreyhda, sorgbitiía mann, sem aklrki lætur bugast, og stækkar við hverja raun — og hverfur sigrandi af vettvangi, eftir að hafa beitt svipu háðs og iyrirJitningar eftirminnilega þeim, sem fyrir urðu. — 1. Strætisvagitar Kópa- vogs fsyrjaiír. ! I gær tóku Strætisvagnar' Kópayogs við af, Landlei/fum, * sem haldjðhafa uppi áætlunar- ferðum í Kópavog á unuanföm- uni í'u-iun, Utvarpið á morgun: 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morg- untónleikar, plötur. — (9.30 Fréttir). 11.00 Messa i Hall- grímskirkju _ (Prestur: Séra Sigurjón Þ. ¦ Árnason. Organ- leikari: Páll Halldórsson). — 12.15 Hádegisútvarp. — 13.15 Erindi: íslenzk skreið á megin- landsmarkaðnum að fornu (Björn Þorsteinsson sagnfræð- ingur). 14,00 Hraðskákkeppni í útvarpssal: Friðrik Ólafsson og Herman Pilnik tefla tvær hraðskákir. Guðmundur Arn- laugsson lýsir keppninni. 15.00 Micdegistónleikar (plotur). — 17.30 Barnatími (Helga og Hulda'Valtýsdætur): a) Fram- haldsleikrit: „Þýtur í skógin- um" eftir Kenneth Grahame; 1.1 hluti: Árbakkinn. b) Sagan afj Bangsimon — og tónleikar. — 18.30 Hljómplötuklúbburinn. -— Gunnar Guðmundsson viði grammó'fóninn. 20.2,0 Um helg- ina. :— Umsjónarmenn: Björii Th. Björnsson og Gestur Þor-1 grímsson. 21.20 íslenzku dæg- urlögin: Mrzþáttur S.K.T. —- Hljómsveit Óskars' Cortes leik- i ur. Söngvarar: Ingibjörg Smith, Svava Þórbjarnardóttir og-S.ig-j urður Ólafsson. — Gunnar i Pálsson sér um þáttinn. 22.05 | Danslög: Ólafur Stephensen kynnir plöturnar til kl. 23.30. Messað á morgun: . .Dómkirkjan: M'cssað ¦ kl. 11. (Altarisganga). .—- Séra Jón Auðuns. Síðdegismessa kl. 5. Sr. Óskar J. Þorlákssön. Nesprestakall: Messa í Mýr- arhúsaskóla kl. 2,30. Sr. Jón Thorarensen. . .Háteigssókn: Messa í hátíoa- sal Sjómannaskólans kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10,30. Sr. Jón Þorvarðarson. afskekkt og kaldranalegt ey- land, sem. enga þýðingu hafi fyrir umheiminn. Heldur hann; því i'ram, að ísland hafi alla' tíð verðskuldað fyllstu athygli, | og eigi þetta ekki.hvað sízt viði nú í dag. Greinin er prýddj fjölda mynda frá íslandi en| þær hefur tekið hinn góðkuirni sænski ljósmyndari og íslands- vinur, Hans Malmberg. Erj þetta ekki í fyrsta skipti, semj íslandsmyndir hans birtast í| víðlesnum og heimskunnum er- lendum tímaritum.. Hefur hann; •oftsinnis komið hingað til lands. á vegum Flugfélags íslands, og tekið mikinn fjölda ljósmynda víðsvegar um landið. Margar af beztu myndum Hans Malm- berg hafa birtzt i myndabók hans um ísland, sem komiö heíur ú» . bæði á sænsku og ensku, og vakið verðskuldaðs athygli. ^mmi^é BRJOSTNÆLA úr beini með gullumgei'ð tapaðist sl. mánudag á leiðinni Klepps- holt — Bókhlöðustígur — Vogar. Finnandi vinsamleg- asthringi i síma 2541. (36 TELPA,- 14—16. ára ósk- ast til að líta eftir 3ja ára dreng. Á sama stað er til sölu sem ný_ dökkrauð ullar- gaberdinekápa á . 4ra—6 ára. Lágt^verð. — Uppl. á Bjarnarstíg 9. Sími 80719. (34 Húsgagnaáklæði Þeir, sem ætla að láta gera upp og klæða húsgögn sín geta fengið húsgagna- áklæði keynt hjá okkur. — Gatt úrval fyrirliggj- andi svo sem: Enskt tillartau Damask Gobelin og PIuss Blól si t s r ti^rii 5 ci I. JÓNSSON H.F. Bólstaðarhlíð. 22, Sími 80388. .iik í rlfetstaraiiéfag Iin>sa$«n»ft^a í Reyk'jávíli, | heldur fund í Baðstofu iðnaðarmanna sunnudaginn 3. marz ( 1957, kl. 2 e.h. Dagskrá: Ýmis félagsmál.. Áríðandi að félagsmenn fjölmenni stundvíslega-á. fundinn. Stjórnin. EYRNALOKKUR tapaðist, sennilega í Seltjarnarnes- vagninum eða frá Lækjar- torgi að Alþýðuhúsinu. ¦— Hringið í sima 7414, eftiri FRAMTIÐARATVINNA. Vör udr eif in ga r fyrir tæki óskar eftir verkstjóra. Nokk ur bókhaldsþekking og bif- rciðarstjóraréttindi nauð- synleg. — Tilboð, merkt: „Vérkstjóri" leggist inn á afgr. Visis fyrir miðvikudag 6. þ. m. (38 kl. 5. (421 NOKKRIR MENN geta fengið fast fæði á Bergs- staðastræti 53_ uppi. (30 SKIÐAFOLK! Farið verðuf í skíðaskál- -ma ef færðin ekki spillist, ein's og hér segir: Laugard. kl. 1.30 og kl. 6 e. h. Sunnu- dag kl. 9,30 og kl. 1 e. h. — Einnig ve.rður farið að Hamrahlíð báða dagana á sömu tímum. Afrg. hjá B. S. R. Sími 1720. Skíðafélögin. Körfuknattleiksdeild K.R. Áríðandi æfing í háskólan- um kl. 3,15—5 fyrir 2. fl. og meistarafl. ÁBYGGILEG stúlka ósk- ast til afgreiðslustarfa i verzlun. .Getur fengið her- bergi á sama staði.-Uppl.- í Skipholti 25; 1. hæð.-t. v., eftir kl. .2. (41 BEZTAÐAUGLYSAIVfSS W^m^Mtík KAUPUM eir o% kopax. — Járitsíeypa" h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (00» K. F. U. M• Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskól- inn. Kl. 10,30 f. h. Kársnesdeild. KI. 1.30 e. h. drengir. Kl. 8,30 e. h. Fórnarsam- koma. Mr. Grimm frá! Suður-Afríku talar. Allir velko.mnir. HÚSG AGNASKÁLINNí Njálgötu 112 . kaupir og! selur'notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fléira^ Sími 81570.______________T43; SÍMI 3562. Förnverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn. vel með farin karl- mannaföt og útvárpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. Q. Fornverzlunin, Grettis- götu 31._________________(135 KAUPUM flöskur, sækj- um. Simi 80S1S. ' (435 HÁFJALLASÓLÍR „Oii- ginal Hanan", fyrirliggjandi. Verzlunin, Háteigsvegi 52. Simi 4784. (603 GÓÐ stofa, . til leigu með j aðgangi að sima-og baðj. —, Lönguldið 19 I. hæð. Uppl. I frá 1—-4. (24 | TELPUHJÓL í s æmilegu standi óskast keypt Uppl, í síma 7970. (33 DÖKKRAUÐUR Silver Cross barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 3050. (2§ BARNAKOJUR, með dýnum og skúfíum, til sölu. Kvisthagi 15. (26 STÓR stoía til leigu. __ Reglusemi áskilin . Eskihlíð 12. - (40 TIL LEIGU á Nesvegil2:; Forstofuherbergi fyrir ein-. hleypan karlmann. Til sýnis á morgun (sunnudag). (27 l-,2ja HERBERGJA íbúð, með húsgögnum, eldhús eða eldhúsaðgang vantar er- lend hjón fyrir stuttan tíma. Uppl.í síma 2564eða 2497 í skrifstofutíma. (28 VORUBIFREJB, 4ra—5 smál. óskast til kaups. Til- boð, merkt: „Vörubifreið —¦ l^"^ leggist inn á afgr. Vísis. fyrir miðvikud.^. þ. m. (37 BARNASTOLL til söht. Sími 80141.______________(39 FATASKÁPUR^ og gólf- teppi, lítið notað, einnig djúpur stóll og oííoman, sem. þarfnast viðgerðar til sölu, ódýrt. Hagamel 15, kjallara, kl..2—4 í dag. (23 TVIBURAVAGN óskast. Uppl. í síma 82S3L' 't31

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.