Vísir - 02.03.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 02.03.1957, Blaðsíða 7
. i-augardagirm 2.marz 1957 - . i j i r - ¦ L vísœ t m m m m m m m m m miSmMARSHM.lt VíkinyurínH 65 ' Hún spratt skyndilega á fætur. Rödd hennar var gerbreytt. — Ég get ekM að þessu gert, sagði ég og reis á fætur. — Það eru örlög rriín. . —• Ég læt mig þau engu skipta. Svo-Var sem hún yrði gripin berserksæði. —¦ Það eru mín örlög að giptast miklum, kristnum konungi! æpti hún að mér. — Ég skal hreppa konung, handsterkan, öran til ásta, örari en þú, lærðan konurig, sem getur talað og ritað latnu, konung sem elskar mig, en notar mig ekki sem ieikfang, eins og þú gerðir, haldinn iiium hvötum. t- Ef þú bíður? —• Því skyldi ég bíða?; Ég, — "Morgana af Wales. Ég hefi þegar beðið þrjú ár. Þú misstir hönd þína mín vegna og þá skuld skal ég reyna að greiða. Kannske fæ ég tækifæri til þess einhvern tíma, að bjarga lífi bínu, þ'egar hermenn manns míns,. hins kristna konungs, hafa tekið þig höndum og íeitt þig fyrir mann mimi-og konung. Þá get ég kannske bjargað þér frá snör- unni. Ég harma, að mér skyldi geta dottið í hug að fara með þér. Þótt þú Iofaðir á þessari stUndu að greiða allar skuldir þínar — bæta úr öllu — mundi ég ekki fara. Þú varst gripinn slíku æði, að hremma Aella, að þér fannst engu skipta um mig. Ég hata þig. —- Hve djúpt? —¦ Af öllu hjarta mínu. — Það getur þá ekki versiiað frá því sem nú er. Og fyrr en hún vissi hvaðan á sig stóð veðrið greip ég hana og réyndi að svala varir míriar méð því þrýsta kossi á hennar varir, en hún var liðug sem köttúr, vatt. sér uridan, hrækti á íníg og klóraði 'riiig í kinnarnar,"eri hvorugt mundi hafa stöðvað mig. Það var annað, sém kom 1 veg fyrir, að ég tækf hana með valdi að víkinga sið. Ég heýrði óminn af rosalégum hlátri félaga minna', eri framar öðru var það þó hugprýði hennar og fegurð, er hún varðist gegn hrottaskapnum og taúmlegri girridinni. Ég minntist fegurðar vara hennar og ljóiria augna hénnar frá Ijúfum unaðarstundum, er ég undraöist og elskaði af öllu hjarta, án dýrslegrar girndar. Ég sleppti henni í skyridi. Hún glennti sundur fingurna, albúin til að berjast, en svo kom örvænting í svip hennar og augu hennarfylltust tárum. — Farðu, farðu, illmenni, og komdu aldrei aftur, veinaði hún. — Ég skal fara, svaraði ég,— én ég skal elska big til aldur- tilastundar. Ég sneri baki að henni bg gekk á burt, með óminn af barns- legum gráti hennar í eyrum riiér. Ég gekk aftur að eldinum, þar sem Aella sat og drakk kryddað vín, sem einn af fylgismönnum hans hafði lagt honum til. Hann lagði frá sér bikarinn og þurrkaði fagurt skegg sitt og. varir, en gætti þess að-láta ekki í ljós neinar áhyggjur um þau tíðindi, sem ég mundi flytja honum. — Flýttu þér ekki um of áð taka til máls, hvíslaði Alan að mér í aðvörunartón, eftir að hafa virt fyrir sér svipbrigðin í andliti mínu. -— Hvér veit? "Meginher okkar er kominn. Eru nokkrar fyrir- iskipanii- til Hrólfs?. — Ég get aðeins sinnt mínum eigin málum eins og sakir 'standá." — Hvbrt sem þú ætlar að- berjast eða ekki :skáltu hvílast. Eins og þú veizt er Aella víðfrægur skilmingarmaður. »••••••••••••••« —¦' Ég er ekki vanuí því áð berjast við Norðménn og þekki ekki þeirra bardagaáðferðir, greip Aella skyndilega fram i fyrir mér. — Sigri ég er það vegna þess að guð kristinna manna, hinn eini'guð, vill að ég sigri. Kitti skildi skki það, sem hann sagði, en það var eitíhvað í svip og máli Aella, sem hafði þau áhrif á hana, að hún greip í ermi mína. „Farðu varlega, Ogier, sagði hún, — hann er að reyna að reka brodda í þig þér til örvunar. — Eg er ekki geit, sem þarf slíkrar örvunar með, svaraði ég. Svo beindi ég orðum mínum að Aella og mælti: — Ég skal berjast við þig með sverð að vopni eins og þú og skal hvorugur skildi beita. ¦ "~ Kitti fór aðskellihlæja, er hún sá svipinn, sem kom á and- lit Aella. — Hvað sem uppruna þínum líður gætu þetta verið orð aðalborins manns. Hann mælti í konuhglegum tón. — Við berjumst þar til yfir lýkur —án miskunnar. — Eg fellst á það. En göngum feti framar ;— heyjum einvígi til úrslita um konungdæmi mitt og komum þannig í veg fyrir, að margir menn falli. Segðu fyrirliðum þínum, að ef þú sigrir, ímaé' alla leiðina en eg ætlaði eigir þú rétt til valdastóls míns. Sigri ég skulu þeir fylgja mér, 1 kara a® lata -ySur "vita það er ekki sem þegnar, heldur sem bræður. með öllu þýðingarlaust því eg — Hvort sem þú lifir eða deyrð, skaltu aldrei' framar sitja er heymarlaus." á veldisstól Norðimbralands. Harin setti' dreyrrauðan. Hann vár bráðlyndur, eins og hann hafð'i játað fyrir bróður Godwin, en nú minntist hann þess, að hann var víðs fjarri, en'] New York spyr sjóhrædd kona bétur hefði verið að hann-væri nærstaddur til að stilla skap skipstjórann hvort það komi oft Gömul kona fer með eiril- lestinni frá Stuttgart til Frank- furt. Hún var ein í vagninum til Heidelberg, en þar kemUr- Ameríkani inn til hennar, sést á móti henni og tyggur togleð- ur án afláts. Konan horfir drykklanga stuiid góðlátlega' 'k. hann unz hún segir: . "' „Það er fallega gert af yður, ungi maður að hafa talað við A leiðinni frá Bremen til hans. — Værir þú í sannleíka maður aðalborinn mundi þér skilj- ast, að það væri uridir úrslitum einvígisins komið. — Hver skulu þá mín sigurlaun? Sigri þú, færð þú konungs- ríki 'mitt. — Ef þú vegur mig geturðu haldið sverðinu, sem móðir þín gaf mér, og Kuola hefur skorið af þér viristri hönd þína með járnhníf sír^um, og einn fingur af hægri hendi, og larnið tönn úr skolti þér, og Kitti krúnurakar þig, svö að kollur þinn verði sem grasbáli á vetri 'nagaður niður í rót — máttu fara í friði. fyrir að svona skip sökki. „Nei," svaraði skipstjórinn stuttaralega, „aðeins einu sinni." Geðveikra læknirinn spyr sjúklinginn: „Eigið þér nána ætíingja?" „Já, tviburabróður. Það' r,þekkti okkur enginn að 'svo 1 iaIfle"Pn." !'!" fl!"1 _í! ' gSl if a' líkir vorum við. Þegar 'hann gerði af sér skammarstrik í skólanum var.eg barinn. Hann skápsmurium sínum, jafnvel þótt að honum væri sorfið — Það veit guð, að þú ert harður lánadrotthin. - Þar' ályktar þú skákkt. Skuld þíri er meiri en svo, að ég var ; „ (, M , geti mnheinit hana. Þú lést þér ekki nægja að skera hárið af var látinn taka ut refsulguna htlu stulkunm, sem var sektarlamb Morgönu, þú lamdir tennur Eg trulofaoist stúlku' en hann úr munni hennar og hjóst af heimi fingur og svo varstu henni gifstist henni, en nú loksins er að bana; Þess vegna skuldarðu mér líf þitt, en þú veittir mér eg buinn að launa ho& 1&mb_ tækifæri til að bjarga minu eigin lífi og fyrir því get ég eigi ið gr^a « neitáð þér um tækifæri til að bjárga þínu, | „Hvernig mátti það ske? Hvað Eg sá ekki brosið á vörum hins skeggjaða andlits hans, en ég nefir koriiið fyrir?" spurði sá það endurglampa í augum hans. j igeknú.jnn — Þú munt líta svo á, að hér sé ekki urn neitt tækifæri aðj ^Hvað komið héfir fvrir!" ræða, sagði ég. — Þú hyggir mátt þinn og sverðs þíns slíkan,jendurtok v3ferr1ri>urinri og að sigurinn verði þér auðunninn.og það muni vernda þig gegn ljomaoi af hamingju ,JÚ 'sjá- þræls örlögum, og þú munir ríkja yfir Norðimbraiandi. Og svo ið þér ^ eg do • síðastliðinni ert þú frægur skilmingama5ur. En ég hefi Öðrum skyldum að viku og hú hafa þeir jarðað gegna, og ég hefi hugboð um það, eins og hiri gula seiðkona mínj' broour Ýnimí " að ég muni lifa nógu lengi til þess, að inriá þær af hendi. Eg skipaði Kitti að búa mér rháltíð, sém veitti mér styrk í einvíginu. Cecile Aubrey dansaði við — Þar sem þig'dreymdi um, að veröa konung'ur, verðurðu ungan aðdáanda. Hann horfði á að minnsta kosti að láta það líta ;svo út, að þú vil.iir vera góður hana ástfarígnum : augum um þegn en ekki koma fram sem auvirðilegur þræll Hún mælti þetta hlæjandi og bætti við: — Bjóddu fjandmanni þínum iriat. — Til þess, að þú getir sett eitur í harin. — Ég sver, að ég mun ekki gera'það. Kom £g ekki með mjólk handa þér? Þú hefur búið''þ'ér blöðgari beð óg getur nú það?" svaraði hún stuttaralega^ lagst fyrir á honum, en ef þú nú vegur manninn, heldurðu þá, )ieg hefi ennbá ekki verið' áð þu'fáir ihng'örigu í Himn.aríki? í dökkh'ærð." léio og hann spurði: „Haldið þér ekki að Ijós- hærðár stúikúr elski heitar en þær dökkhærðu?" „Hvernig 'ætti eg áð vita £ fc Sumuflu TARZAIM 2S04 Arabarnir linritu elcki á sprettin- um, því þeir héldu iað Frakkárriir væru komnir'með ósigrandi lið og nú yrðu þeir brytjaðir niður. Tarzan og menn hans hleyptu af iiokkrum skbtum á éftir Aröbuniun. Bragðið hafði hepþnast. Síðan riðn þeir til baka til virkisins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.