Vísir - 02.03.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 02.03.1957, Blaðsíða 8
Þeir, scm gerast kaupentlur VÍSíS cftir 10. livers már.aðar fá blaðið, ókeypis til mánaðamóta. — Sími 16G0. VÍSIR er ódýrasta blaðið og Jió Jiað f jöl- Ibreyítasta. — Ilringið í síma 1GG0 og gerist áskrifentlur. Laugardaginn 2. marz 1951 mmim BT»moii2r á Það er ckki nc.ma von, að Þjóðviljinn reyni að jivo olíu- lirákina af Lúðvík Jósepssyni, og svo inikii cr hrœðslan orðin,1 að i yicr birtir blaðið hvorki mcira né minna cn tvær grein- ar honum til varnar. En „vörnin“ er næsta skringileg og litt til þess fallin að auka álit almcnnings á Lúð- vík, því að eitt af því, sem Þjóðviljinn stagast sífellt á, er það, að Lúðvík sé ekki gæddur þeim eiginleika. sem flestir hafa í einhverjum mæli, að gera sér grein fyrir atburð- um líðandi stundar, fyrr en þeir eru löngu liúnir. Þjóðviljinn v?!l endilcga fá menn til að skilja, að Lúð- vík liafi ekkert skilið, þegar farmgjöld fóru liækkandi dag frá degi. Það er ein- kcnuilegt, cu Þjóðviljinn hefur bað nú að aðaláhuga- máli að aer.i einn lielzta gæðing sinn að viðundri með því að seyja að liann sé flestum öðrurn óforsiálli. Við slíkvin fullyrðingúm er ékki nema eitt svar — þessi spurning: Ilvað hefur slíkur maður að gera í ráðherrastól? En jafnframt reynir Þjóð- viljinn að sannfæra almenning um, að þrátt fyrir allt hafi nú Lúðvík sparað þjóðinni tugi niilljóna, hvorki meira né minna en þrjá tugi milljóna, svo að menn eigi að vera hon- um þakklátir. Ö-já, þr.ð má finna minna .grand í mat sínum. En það má vitna í' Þjóðviljann um það, að sami Lúðvík Jósepsson lagði Fram' aid á G. síðu. Nixon fer fil Ghasa. Nixcn, varaforseti Banda- ríkjanna, er nú lagður af stað til Acera en hann kemiur fram fyrir liönd Bandáríkjanna við stofnun samveldisms Gliana. Bandarískt vikurit hefur skýrt frá því, að Nixon iíaff t líkað það miður, er hánrí frétti að Peking'stjórninni var boðið á hátíðahöldin, og Bandaríkja- j stjónl hreyft því við brézku |Stjórnina, að Formósustjórn- jinni yrði einnig boðið, en verið svarað, að Bretland hefði stjórnmálasamband við Pek- ingstjórn.ina, en ekki síjórn þjóðernissinna á Formósu. r Blaðið segir_ að það hafi ekki verið síðui' ,,ónotalegt“ fyrir Nixon að frétta að Rússar ætli ao gefa stjórninni í Ghana Ilyushin-flugvél og nokkra Zis-biíreiðar. Veitir fimm sfúdentum námsstyrki vestan hafs. SSisaað iveini, síðasi firena. Smyglari hand- samaður í gær. Rannsóknarlögieglan : Rvik handsamaði í fyrradag skip- yerja af íslenzku skipi, sem var að reyna að koma smygluðu áfengi af skipsfjöl í land. í fórum hans fundust 10 flöskur af smygluðu áfengi. Innbrotsþjófur handtekinn. Aðfaranótt fimmtudagsins klukkan rúmlega 5 var Jög- reglunni tilkynnt að verið væri að brjótast mn í viðtækja- verzlun að Laugavegi 72. Lög- reglumenn fóru þegar á stað- inn og handtóku mann, sem bú- inn var að brjóta rúðu í húsinu. Hann var fluttur í fa'nga- 1 geymsluna. Jacara-fimieikastjörniirnar eru meðal skemmtiatriða hjá Sjonnmncdagskaharettinum, sem liefst eftir viku. israel lætur sér nægja yfirlýsingar um öryggl. Ðtilles á ftíiicfi með Arsba- leiðfoguroi. Fréttastofufregnir herma, að Israclsstjómin Jiafi ákveðið að faliast á að kveðja burt herlið sitt frá Egyptalandi, í írausti á yfirlýsingar Bandaríkjaima og annarra ríkja um öryggi Israel til handa gegn árásuin, Ríkisstjórn Israels, sem hefur setið á fundum nærri aHá vik- una, hélt lokafund sinn í gær, og var þar gengið frá yfirlýs- ingu af henríar hálfu. Allsherjarþing Öhj, ræddi þessi mál á tveimur fundum í gær. Á fyrri fundin- um talaði fulltrúi Yemen og hvatti til þess, að samþykkt væri ályktunartillaga Asíu- og Afríkuríkja um refsiaðgerðb'. Af Indlands hálfu talaði Krishna Menon og sagði, að það Þessum stúdentum mun T. E. Brittingham veita námsstýrki vestan hafs, auk tveggja, er hann hafði boðið áður. Þeir eru frá vinstri: Pétur Jósepssson, Ólafur Sigurðsscn og Ólafur Ilanni- balsson. Eins og Vísir lieíir slcýrt frá lcom hmgað til lands nýlega Bandaríkjamaðurinn Thomas E. Brittingham til að velja emn eða tvo íslenzka stúdenta til að stunda nám við Wiscoiism^ liáskólann. Brittingham valdi í þessu skyni tvo stúdenta, þá Jón Friðsteinsson og Halldór Gísla- son og munu þeir hefja nám vestra næsta haust. Má segja, að hér hafí verið vel og höfð- inglega af stað farið, þar sem Jiámsstyrkir þessir nema veru- legum upphæðum. En Mr. Brittingham lét ekki hér við sitja, því siðar ákvað i hann að veita þrem stúdentum til viðbótar námsstyrki á næsta skólaár við Delaware- háskólann í Wilmington.. Pilt- - ernir, sem styrlci þessa hljóta, 3i'u Ólafur Sigurðsson, er mun leggja stund á sögu, Ólafur Hannibalsson, sem mun lesa ensku og ameriskar bókmennt- 'r, og Pétur Jósefsson er mun nema blaðamennsku. Brittingham lætur þess getið i bréfi til Islenzk-ameríska fé- lagsins, að fyrst er hann hugði á íslandsferð, hafi hann hugsað sér að styrkja aðeins einn námsmann, ■ en við nánari kynhi af íslenzkurii náríis- mönnum hafi hann breytt á- kvörðun sinni á þá leið, sem að framan er sagt. Auk þessa mun Brittingham að miklu leyti standa straum af námskostnaði fimm íslérizkra gagnfræða- og menntaskóla- nemenda. er stunda munu nám í Bandaríkjunum ncesta skóla- ár. Elzta smíðahúsið verði sett á byggðasafn. Húsið er að Skipaicni í Hörgárda! cg er meira en 100 ára gamalt. Elzta og eina smíðaliús sem til er á íslandi frá 19. öld ínuu vera að Skipalóni í Hörgárdal cg eru uppi raddir um að flytja það til Akureyrar og varðveita það þar sem liluta af byggðasafni Eyfirðinga. Það er fyrst og fremst Svein- björn Jónssorí byggirigameist- ai'i sém hefur látið til sín taka í þessu efni og hefur skorað á iðnaðai'menn og iðnfyrirtæki á Akureyri að leggja frarrí fé til þess arna. Sveinbjörn hefur dvalið nyrðra við að athuga smíða- húsið á Slcipalóni og telur það vera eina smíðahús á íslandi frá öldinni sem leið. Það var Þorsteinn Daníelsson hinn al- kunpi þjóðhagasmiður . sem byggði húsið á Skipalóni árið 1843, kom þar upp ýmsum ný- tízku útbúnaði í sambandi við smíðar og smíðaði sjálfur í þessu húsi fyrstu þilskipin fyr- ir Eyfirðinga. Jafnframt þessu var húsið einnig notað sem samkomuhús fyrir sveitina. Þorsteinn á Skipalóni var þjóðkúnnur maður og á þessu ári kemur væntanlega út all- stórt rit um hann sem Krist- mundur Bjarnason á Sjávar- borg hefur skráð. Eins og kunnugt er, er nú hreyfing fyrir því á Akureyri jog annai'sstaðar í Eyjafirði að koma upp byggðasafni fyrir liéraðið og helzt hugsað að t staðsetja það í innbænum á. Akureyri. Væri: það vel til fundið að fly.íja smíðahús Þpr-. steins á Skipalóni þangað og. endurbýggja þar í sinni upp- runalegu mynd. eina sem ætti að ræða væri neitun Israels, að lcveðja burt herlið sitt, en ekki málið al- mennt. Hann kvað gæzlulið Sameinuðu þjóðanan hafa verið sent til bráðabirgða og rnætti ekki líta á það sem hernámslið. Á refsiaðgerðir minntist hann ekki. í síðari fregnum segir áð fulltrúar Yemens og Rúmeríiu hafi krafist refsiaðgerða gegn Israel og að engin himia sam- einuðu þjóða veitti Tsrael efna- hagslega eða hernaðarlega að- stoð. Gert var ráð fyrir, að frú Meirs, utanríkisráðherra Isra- els, mundi flytja ræðu og skýra frá yfirlýsingu Israelsstjórnar. — í sumum fregnum segir. að Israelsstjórn muni fallast á skilyrðislausan burtflutning herliðs síns. Dulles ræðir við sendiherra Arabaríkja. John Foster Dulles utanrík- isráðherra’ Bandaríkjanna gerði í gær orð sendiherrum 9 Araba- ríkja í Washington og bað þá um að koma til fundar við sig. Eru þeirra meðal öll nágranna- ríki Israels. Sendiherra Sýrlands sagði eftir fundinn hjá Dulles. að Arabaríkin mundu ekki taka afstöðu til þess sem Dulles hefði rætt, fyrr en þeim væri kunnugt efni væntanlegrar yf- irlýsingar Israelsstjórnar. VISIR Frá og með 1. marz er mán- aðargjald Vísis kr. 20.00 og jafnframt hækkar lausasölu- gjaldið upp I kr. 1,50. Var þessi breyting naúðsynleg vegna aukins kostnaðar við blaðaút- gáfu að undanfömu. Rétt er að benda mönnum á, að Vísir er eftir sem áður ódýrasta dag- blaðið, sem hægt er að fá sent heim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.