Vísir - 04.03.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 04.03.1957, Blaðsíða 9
Mánudagmn 4. marz 1957 VÍSIF Prestakaliasjófcir lánar 170 þús. kr. til btbliuútgáfu hér. Kirkjuráð sat á rökstólum í lok febrúar. aðarstarfsemi, skyldu til þess eiga rétt á framlagi úr félags- heimilasjóði. 4. Kirkjuráð taldi æskilega aukna fjölbceytni að því er varðar útvarpsguðsþjónustur, og fól biskupi í því sambandi að athuga möguleika á því, að útvarpað verpi við og við guðs- þjónustum frá Akureyri, svo og það_ að teknar verði á segul- band ræður presta, sem koma til Reykjavíkur, og verði þeim ræðum síðar útyarpað. Kirkjuráð hinnar íslenzku > þjóðkirkju kom saman til fund- j ar í Reykjavík dagana 19.—25.1 i'ebrúar sl. Af þeim rúmlega 20 málum, sem ráðið tók til athugunar og umræðu^ var meðal annars þetta: 1. Kirkjuráðið samþykkti að rita fjárveitinganefnd Alþingis og fara fram á nauðsynlegar hækkanir á nokkrum liðum fjárlaga varðandi kirkjumál. Meðal annars var farið fram á það, að ríkisframlag til Kirkju- býggingasjóðs yrði hækkað úr kr. 500.000.00 í kf. 1.000.000.00. Jafnframt var þess óskað, að yfirstandandi Alþingi breytti iögum um Kirkjubyggingarsjóð þannig_ að árlegt framlag til hans verði ein milljón króna. E'r sýnt, að vegna vaxandi bygg ingarkostnaðar og aukinna umsókna um lán úr sjóði þess- um, getur hann ekki gegnt því hlutverkp sem honum er ætlað, án aukinna fjárframlaga. 2. Kirkjuráð samþykkti að lána úr Prestakallasjóði allt að kr. 170.000.00 til útgáfu Biblí- unnar hér heima. En í ráði er, að Hið íslenzka Biblíufélag láti hefja prentun hennar á þessu ári. • 3. í sambandi við frumvarp um breytingu á 1. um félags- heimili sem nú liggur fyrir Al- þingi, samþykkti Kirkjuráð að fela biskupi að vinna að þvi, að í frumvarp þetta yrðu tekin ákvæði þess efnis, að söfnuðir, sem reisa safnaðarhús eða koma upp í sambandi við kirkjur sal- arkv nnum fyrir kristilega safn- Rússland... Frh. af 4. s. hratt til hagsmuna fyrir Sovét- ríkin. Og sú breyting veldur geysimiklum mun á valdahlut- falli heimsins. ..... Það verður aldrei of oft kveð- in vísa, að jafnvægi máttarins hallast nú ískyggilega á hinar vestrænu þjóðir og aðallega sök- um þess, að stefna hinna frjálsu þjóða er frelsi og véliiðan ein- staklingsins, en aftur á móti er mark og mið Sovéts mátturinn nakinn og ekkert annað. — Þótt afrek Sovéts séu beiskur raun- veruleiki, verðum við að mæta þeim. Sjálfsafneitunar er þörf. Vér ættum aö hætta að ein- blína á Sovét-máiefni, segir bandarískur rithöfundur, og gá heldur að vorum eigin málefn- efnum. Hér er ekki spurt um, hvort vér höfum næga útvegu og hjálparráð, heldur hvort vér erum færir til að hagnýta þau réttilega. Með ofurlítilli ögn af sjálfsafneitun gætum vér keppt I að því marki að lifa Samhliða | Sovét, unz hin hægfara og gleði* í 3ega vissa um lokasigur sið- íerðilegs grundvallarmáttar hef- 3r valdið þvx, að lífsviðhorf Sovétríkjanna og starfshættir hafi breyzt á einhvei’n hátt, sem vér að svo stöddu getum ekki séð fyrirfram. 5. Biskup lagði fram bréf at- yinnumálaráðuneytisins dags. 27. júní sl., þar sem það stað- festir samkcmulag, er orði'ð hefði milli biskups og raforku- málastjóra um það_ að heim- taugargjald þeir-i-a kirkna, er kost munp eiga á rafmagni á næstu árum frá rafmagnsveit- um ríkisins, skuli vera kr. 1000.00 og að auki kr. 15.00 á hvern heimilisfastan mann í sókninni enda samþykki allir þeir söfnuðir sem hlut eiga að máli, þessa tilhögun. Lýsti Kirkjuráð ánægju yfir þessum- málálokum. Jafnframt lítur ráðið svo á_ að kjör þau, sem kirkjur hafa nú vai'ðandi gjald fyrir rafmagn til hitunar og lýsingar, séu lítt viðunandi og fól biskupi að leita leiðrétting- ar á því. 6. Kirkjuráði var sýnd kvik- mynd af Skálholtshátíðinni 1956_ er tekið hafðá Gunnar R. Ólafsson, ljósmyndari. Taldi Kirkjuráð rétt og æskilegt, að mynd þessi yrði varðveitt og kópíur teknar af henni til sýn- ingar. Var þess óskað, að eig- andi gerði Kii'kjuráði tilboð um kaup á mynd þessari og sýn- ingarréttinum svo og um kóp- íur af henni. 7. í sambandi við frumvörp þau, sem fyrir Alþingi liggje, rnn breytingu á lögum um tekjuskatt og. útsvör, mælti Kh'Rjuráð eindregið með því, að samþykkt yrðu þau ákvæði þeirra, að undanþégnar tekju- skatti og útsvari yi'ði gjafir til kirkna og þeirra félaga eða stofnana^ sem vinna að vísind- um, menningar- og mannúðar- máium. 8. Kirkjuráðið ræddi um nauðsyn þess, að efla og auka kiústilega æskulýðsstarfsemi í landinu. Taldi ráðið rétt, að fé því, sem Alþingi veitir nú í þessu skyni, verði einkum varið til þess að koma á fót sl'j u stai'fi sem víðast. Vai- biskupi falið að útvegæ áhugasama menn um þessi mál til þess að' fei'ðast um og leiðbeina þeirrd prestum. er þess óska ura' heppilegasta fyrirkqmuHg slíks stai'fs og aðstoða við að koma því af stað. 9. Rætt var nokkuð um kirkjugarða og lagði biskup1 fi'am nýtt frumvarp um kirkju-l garða, samið af nefnd þeirri,, er falið hefir verið að endur-’ skoða kirkjulöggjöf landsins. Taldi ráðið brýna nauðsyn á nýrri löggjöf um kirkjugarða og áleit frumvarpið stefna þar í rétta átt. 10. Svohljóðnadi tillaga um sálmabók kirkjunnar, borin fram af Gísla Sveinssyni, var samþykkt: „Þar sem ætla má, að prestar og söfnuðir þjóðkii'kjunrar geti eftii' atvikum unað við þá út- gáfu sálmabókai'innar, sem nú er komin í notkun, ályktar Kirkjuráð fyr-ir sitt leyti, að samþykkja hana og felur bisk- upi að tilkynna það sóknar- prestum landsins." 11. Að lokum í-æddi Kirkju- ráðið um kirkjubyggingar og þá tillögu síra Sveins Víkings, biskupsritara að efnt yr.ðí til verðlaunasamkeppni og útlits- teikningar að smekklegum og hágfelldum sveitakirkjum svo og að innréttingu þeirra cg jafnvel að kirkjumuum. Var biskupi falið að ræða máið við kirkjumálaráðherx-a og leita eftir að fá nauðsynlegt fé til Enn um Garð- yrkjuskólann. Grein sú er ég ritaði fyrir Vísi um heimsókn í Ilveragerði og garðyrkjuskólann á Reykjum, og birtist í blaðinu 23. jan. s. 1. hefur vakið nokkurn úlfaþyt, einkum austan fjalls. Skóla- stjórinn á Reykjum birtir at- hugasemd i blaðinu 8. íebrúar og ber mér á brýn að hafa falsað viðtalið við kennara skólans og lagt gai'ðyi’kjubændum í Hvei-a- gerði orð í munn, svo vægt sé að orði komist. Óli V. Hansson kexxnai-i hefur svaiað í Vísi 19. febrúar og telur fvrir sitt leyti ekkcrt að athuga við greinina eins og hún birtist. Hér á eftir fer yfirlýsing, sem Ingimar Sig- urðsson í Fagrahvammi he.fur óskað að koma á fi'amfæri í til- efni „athugasemdar" skólastjói'- ans: Ég uixdirritaður óska eftir að taka fram eftii'fai'andi í tilefni greinai'innar „Heimsókn í Hvera- gerði. Rætt um garðyrkjuskól- ann og hlutvei'k hans“, sem birtist i Vísi 23. janúar s. 1.: 1. Ég gekk með tiðjndamann- inum um gi'óðurhús skólans og margt af þvi sem fram kemur i greininni í þvi tilefni er beinlínis eítir mér haft. 2. Mér er kunnugt um að tíðindamaðurinn átti viðtöl við ýmsa garðyi'kjubændur hér í Hveragerði í tilefni greinarinnar — eins og ég tjáði skqlastjóranum er hann innti mig eftir því i símtali — og get ég vottað að sumt af því kemur nákvæmlega heim við það sem ég lilýddi á. 3. Andi sá, sem fram kemur i greininni í garð skólans og gai’ðyrkjubændur hér eru bornir fyrir er einmitt í sam- ræmi við það, sem ég þekki bezt til (þótt einhverjar und- antekningar kunni að vera) og mun ekki verða erfitt að fá það staðfest ef leitað vei’ð- ur eftir. Fagi’ahvammi 11. febr. 1957. Inghnar Sigurðsson. Við þetta er ráunar engu að bæta, þar sem „athugasemd“ skólastjórans er þar með dæmd dauð og ómerk. Það verður að vera hans einkamál að hann hefur ekkert til þeirx-a mála aö leggja, sem efst eru á baugi hjá gai’ðyrkjufrömuðum landsins. Og ennfi'emur verður hann aö gera það upp við sjálfan sig hvort betra var fyrir hann á stað íarið en heima setið. Stefán Þorsteinsson. þeirra framkvæmde. Margt fleira kom til umræSu á fundinum, er stóð, eins og áð- ur er sagt, í fimm daga. Kirkjui'áðið á 25 ára stai’fsaf- mæli á næsta hausti. Það skipa nú Ásmundur Guð- mundsson, biskup. Gísli Sveins- son^ f. sendiherra. Gizur Berg- steinsson hæstai'éttardómari. síra Jón Þorvarðssoiy prestur í Reykjavík og síra Þorgrímur V. Sigurðsson, prestur, Staðastað. Myrti 2 kottur og 4 börn. Oður Pólverji myrti tvær konur og f jögur böm í Brisbanc í Ástralíu í fyrradag. Þegar hann hafði framið morðin með hríðskotabyssu, kveikti hann í húsi því^ þar sem þetta gerðdst og skaut sig síð- an til bana. Slökkviliði tólcst- fljótlega að slökkva eldinn, og- fann það fimmta barnið sært en, lifandi í húsinu. Fær mikið fyrir ,,rokkið.“ „ Rokkmeistaiinn“ Elvis Presley hefur samið við M-G- M um að „syngja“ í nýrri kvik- mynd. Verður þetta þriðja kvik- myndin, sem hann „syngur" í, og fyrir það fær hann hvorki’ meira né minna en 250,000 dollara og helming hagnaðar. Ævintýr H. C. Andersen ♦ Ferðafélagamir. Nr. VL Nú átti Jóhannes að geta upp á, hvað hún væri að hugsa um, en um leið og hún heyrði hann segja þetta eina orS: skó, varð hún nábleik í ancllitinu og líkami hennar skalf eins og strá í vindi, en það hjálpaði henni ekki því Jóhannes hafði getið rétt. „Húrra, húrra!“ hrópaði gamli kóngunnn og varð svo kátur, að hann skellti saman hælunum og steypti sér kollhnýsu á fleygiferð og fólkið klappaði saman lófunum af kæti, því Jó- hannes hafði getið rétt í fyrsta sinn. Ferðafélaginn ljómaði af ánægju, þegar hann frétti að Jóhannesi hafði gengið svona vel. En næsta dag átti að géta aft- ur. Það fór afveg eins og kvöidið áður. Þegar Jó- hannes var sofnaður, flaug ferðafélaginn á eftir prms- essunni upp til fjallsins og sló hana með hrísvendinum ennþá íastara, en hann hafði gert kvöldi, áður, því nú hafði hann tekið með sér tvo vendi. Enginn sá hann, en hann bæði sá og heyrði allt það, sem fram fór. Pnnesessan ætlaði að hugsa um hanskann sinn og það sagði hann Jóhannesi, alveg eins og það hefði verið draumur og svo fór að Jóhannes gat upp á því, sem prinsessan var að hugsa og aftur varð mikill fögnuður í höflinni. En ] prinsessen lagðist upp á sófa og vildi ekki segja eitt eiiiasta orð. Nú var allt undir því komið hvernig Jóhannesi gengi í þriðja sinn. Ef honum gekk vel fékk hann hina yndislegu prinsessu og erfði allt kon- ungsríkið þegar gamli kóngurinn var dámn, en ef honum misheppnaðist, myndi hann týna lífinu og tröllkarlinn myndi borða fallegu bláu augun hans Jóhannesar. a L-, ■SB SSí : - ^ Í w

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.