Vísir - 06.03.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 06.03.1957, Blaðsíða 1
12 bis. 12 bls. 47. árg. Miðvikudaginn 6. marz 1957 53. tbl. öðugt bætist wi á Smæfells Franskur fallhlífahermaður fann nýlega upp á því að taka kvikmyndir af félögum sínum, er þeir voru á leið til jarðar í fallhlífunum — með 200 km. hraða. Hann spennti á sig tvær myndavélar, og þegar spóla annarrar var full, var hin látin taka við. (fhana sjáffstætt — fyrst Eandi Áhrifanna af því alla Afríku Á miðnætti síðastliðnum fór fram hátíðleg athöfn í Accra í tilefni af því, að Ghana er sjálf- stætt brezkt samveldisland frá deginum í dag að telja. Var brezki samveldisfáninn dreginn niður, en fáni Ghana að hún. — I dag var bing hins nýja ríkis sett í fyrsta sinn og las her- togafrúin af Kent hásætisræð- una osr sérstakan boðskap frá Elisabetu drottningu II. Utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna hefur viðurkennt sjálfstæði landsins og fser sendiherra Bandaríkjanna í Accra ámbassadorheiti. Nkrumah forsætisráðherra flutti ræðu í viðurvist þúsunda í gærkvöldi og var hyltur af miklum innileik og borinn á gullstól. Hann hefur tilkynnt, að hann taki sjálfur utanríkis- mál og landvarnir í sína um- sjá. Brezk blöð fagna hinu nýja samveldislandi og óska íbúum þess til hamingju. Manchester Guardian segir, að í Ghana hafi það áunnist á einu áratug, sem samveldlslaiid svertfngja. mun gæta um og víðar. annarsstaðar hafi tekið áratugi og jafnvel heila öld og meira. Fyrr hafi það gerst, að maður sem varð forsætisráðherra sam- veldislands hafi setið í fangelsi, en enginn fyrr en Nkrumah gengið beint úr fangelsisklefan- um og sezt í sæli forsætisráð- herra. Þetta blað, Times og fleiri blöð benda á hve geisi- víðtæk áhrif það muni hafa um Afríku alla, að fyrsta alsvarta landið í Afríku fær viðurkenn- ingu sem sjálfstætt, brezk sam- veldisland. News Chronicle seg- ir framtíðarmöguleikana mikla fyrir hið nýja ríki. Rétt þróun — harmsaga. Vikið er að því, að fulltrúar Ráðstjórnarríkjanna og hins kommúnistíska Kína séu gestir við hátíðahöldin. Eitt blaðið spyr hvort það sé til of mikils nælst, að þessir fulltrúar við- urkenni, að það sem sagt hafi /erið í eyru almennings í lönd- im þeirra um brezka nýlendu- 'ramh. ai 2. síðn. 1100 Færeyingar m á IslandL Frá fréttaritara Vísis. Færeyjum. I vetur eru 1100 Færeyingar á Islandi, og hafa aldrei jafn- margir Færeyingar verið þar við ýmisknoar störf sem nú. AHflestir eða um 1000 færeysk- ir karlmenn eru við vertíðar- störf, annaðhvort á fiskibátum eSa við fiskvinnu í landi. Um 100 færeyskar stúlkur vinna nú í fiskvinnuslusöðvum á Islandi. Fram til þess hafa aldrei ver- ið fleiri en 700 Færeyingar við störf á fslandi. í fyrra voru flestir komnir þangað í apríl, en í ár fóru flestir upp úr ára- mótunum og stærsti hópurinn f ór með Drottningunni í byrjun febrúar. Allmargir Færeyingar komu ekki heim um áramótin og mun tala þeirra, sem ekki komu heim vera um 150. 011 herskip Breta verða knúin kjarnorku. Fyrsti kjarnarku-kafbáturinn fær heftið ii ur. ii Tilkynnt var í neðri málstofu Líklegt taldi hann, að á brezka Mngsins í gær, að öll- komandi tímum yrðu öll her- um undirbúningi aö smiði skip Breta knúin kjarnorku. fyrsta brezka, kjarnorkukaf- í gær boðaði orkumálaráð- bátsins væri lokið. herra Bretlands, að núverandi . Talsmaður stjórnarinnar, áætiun úni rafmagnsfram- sem boðaði þetta, sagði að leiðslu í kjarnorkuverum yrði kafbáturinn ætti að íá nafnið aukin svo; áð 1965 fengist Dreadnaught, en Bretar' áttú tvisvar til þrisvar sinnurn éttt sírtn bryndreka með því, meira" rafmagn en áætlað var nafhi (Óragur). ' j samkvæmt fyrri áætlun. Pofar Quest ffýtur á ISéis. Kirkjubæjarklaustri í morgun. Búið er að dæla sjónum úr Polar Quest. Skipið virð- ist vera óskemmt og flýtur á fíóði. Reynt verour aö létta skipið enn meira, sennilega með því að losa úr því ein- hverju af olíubirgðunúm. — Straumur fer nú stækkandi og verður að öllum líkindum reynt að taka skipið út eft- ir nokkra daga, ef veður verð ur stillt. Gott útlit er fyrir, að skip- inu verði náð út. Aætlun Eísenhowers ssns ga- deild. Fregnir frá Washington herma, að öldungadeild þjóð- þingsins hafi samþykkt með 72 atkv. gegn 19 áætlun Austurlönd. - Afgreiðsla málsins í deildinni hefur tekið nokkru lengri tíma en ætlað var í fyrstu, enda kynnti utanrikisnefnd og fleiri ¦nefndir sér málið sem bezt frá öllum hliðum, með viðræðum við ýmsa sérfræðinga. Fulltrúa- deildin hafði áður afgreitt frumvarpið, en þar sem gerðar hafa verið á því breytingar fer það aftur til fulltrúadeildarinn ar til einnar umræðu. Iríðarveður befur verið þar ffEesta undanfarna daga. í gær var veður svo vont í Miklaholtshreppnum að snjó- bíll Páls í Fornahvannni var veðurtepptur á Vcgamótum og gat sig ekki hreyft. Mjög miklar fanndyngjur eru komnar á sunnanvert Snæfells- nesið, hríðarveður hafa verið flesta undanfarna daga, stund- stórhríðar og alltaf bætist við fannirnar. Haglaust hefur ver- ið þar og talsvert á annan mán- uð og farið að bera á fóðurbæt- isskorti. En einnig er órðinri hörgull á matvælum sumsstað- ar óg þó einkum á eldsneyti, því Snæfellingar eru ekki vanir þvílíkum snjóalögum og hafa getað aflað sér nauðsynja eftir hendinni á undanförnum árum, jafnt að vetri sem aðra tíma árs_ ins. Snjóbílar þeirra Guðmundar Jónassonar og Páls Sigurðsson- ar standa í stöðugum flutning- um vestur Mýrar og um sunn- anvert Snæfellsnesið. Snjóbíll Páls hefur verið í flutningum frá Vegamótum síðustu dagana, en snjóbíil Guðmundar hefur flutt vörur frá Langá vestur í Hraunhrepp og Kolbeinsstaða- hrepp síðustu dagana. Bílar komast ekki úr Borgarnesi nema vestur að Langá eins og stendur og flytja þeir vörur þangað á móti Guðmundi. Guðmundur hefur sleða aftan í snjóbilnum og getur tekið allt að 2 lestum í hverri ferð. í Borgarfirði er snjóþungt og mikil ófærð viða. Fyrir tveim- ur dögum gerði þýðviðri og þá seig snjórinri talsvert, en samt eru víða djúpar traðir á veg- um, enda voru þær sumstaðar orðnar allt að tveggja metra djúpar. Síðan hefur hríðað aft- ur og færð vesrnað, einkum í Andakílnum. Illfært eða ófært er á leiðinni frá Hvanneyri og vestur undir Hafnarfjall og því mjög erfitt að komast milli Rej^kjavíkur og Borgarfjarðar sem stendur. Síðan um helgi hefur sá hátt- ur verið tekinn upp að draga mjólkurbíla og aðra bíla af ýt- um yfir Ferjukotsflóann, en snjóþyngsli hafa verið svo mikil þar að undanförnu að bílum hefur verið ófært að komazt yfir hann um nokkra vikna skeið. Þurfa ýtur að draga bíl- ana 1500—2000 metra leið, en þetta styttir akstursleið þeirra allt að 40—50 km. leið á hverj- um degi hjá því að fara krók- inn upp á Kljáfoss. IlæsiiréátBEr: 110 þús. kr. bæfur vegna dánarslyss. Farið fram á nærri 460 þús. kr. Nýlega var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í málimi Fjár málaráiðliíarra f. b. rikissjóðs gegn Stefaníu Lóu Valentínus- dóttur f. h. sjálfrar sín og ólög- ráða barna sinna og gagnsök. Mál þetta reis út af bótum vegna dánarslyss og eru máls- atvik þau, að þann 5. septem- ber 1954 varð dauðaslys á Reykjanesbraut á móts við Engi dal. Bifreiðin VL-274, sem var eign Hamiltonsfélagsins á Keflavíkurflugvelli, var í á- ætlunarferð frá Reykjavík þangað suður. Skemmtun hafði verið í Engi- dal um kvöldið og fram á nótt, en var nú lokið fyrir skömmu. Á þessum slóðum mætti bif- reiðin LV-274 Öðrum bíl og skipti því bifreiðarstjórinn nið- ur á lægri ljós, en var ekki búinn að skipta upp aftur, er slysið varð. Ofantil við miðja 'brekkuna, sem þarna er framundan. sá bifreiðarstjórinn bíl standa með fullum ljósum á hægri vegar- brún'og sneri til Reykjavíkur. í sama bili sá bifreiðarstjórinn á VL-274 mann koma á mik- illi ferð móti bifreiðinni. Kveðst bifreiðarstjórinn hafa snar- hemlað og reynt að sveigja til vinstri og forða árekstri, en um það bil er bifreiðin hafi verið að stöðvast, hafi maður þessi lent á bifreiðinni, en kastast Frh. á 8. síðu. 70% Svía vilja konung. St.hólmi. — Sviar eru kon- unghollir nieim_ eða svo virðist samkvæmt nýlega fram- kvæmdri skoðanakönnun. Menn voru spurðir, hvort þeir vildu heldur konungs- stjórn og voru 70% flygjandi henni, en aðeins 13% vildu lýð- veldi. Með konungsstjórn voru fleiri konur en karlar. (SIP).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.