Vísir - 06.03.1957, Síða 1

Vísir - 06.03.1957, Síða 1
12 bls. y 12 bls. 47. árg. Miðvikudaginn 6. marz 1957 53. tbl. töðugt liætist við lami' ferdð á Snæfellsnesmn. 1100 Færeyingar nú á Franskur fallhlífahermaður fann nýlega upp á því að taka kvikmyndir af félögum sínum, er þeir voru á leið til jarðar í fallhlífunum — með 200 km. hraða. Hann speimti á sig tvær myndavélar, og þegar spóla annarrar var full, var hin látin taka við. Ghana sjáifstætt samveidíslantl — fyrst Eaitda svertíngja. Áhrifanna af því alla Afríku Á miðnætíi síðastliðnum fór fram hátíðleg athöfn í Accra í tilefni af því, að Ghana er sjálf- stætt brezkt samveldisland frá deginum í dag að telja. Var brezki samveldisfáninn dreginn niður, en fáni Ghana að hún. — I dag var þing hins nýja ríkis seíí í fyrsta sinn og las her- togafrúin af Kent hásætisræð- una og sérsíakan boðskap frá Elisabetu drottningu II. Utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna hefur viðurkennt sjálfstæði landsins og fær sendiherra Bandaríkjanna í Accra ambassadorheiti. Nkrumah forsætisráðherra flutti ræðu í viðurvist þúsunda í gærkvöldi og var hyltur af miklum innileik og borinn á gullstól. Hann hefur tilkynnt, að hann taki sjálfur utanríkis- mál og landvarnir i sína um- sjá. Brezk blöð fagna hinu nýja samveldislandi og óska íbúum þess til hamingju. Manchester Guardian segir, að í Ghana hafi það áunnist á einu áratug, sem mun gæta um og víðar. annarsstaðar hafi tekið áratugi og jafnvel heila öld og meira. Fyrr hafi það gerst, að maðux sem varð forsætisráðherra sam- veldislands hafi setið í fangelsi, en enginn fyrr en Nkrumah gengið beint úr fangelsisklefan- um og sezt í sæti forsætisráð- herra. Þetta blað, Times og fleiri blöð benda á hve geisi- víðtæk áhrif það muni hafa um Afríku alla, að fyrsta alsvarta landið í Afríku fær viðurkenn- ingu sem sjálfstætt, brezk sam- veldisland. News Chronicle seg- ir framtíðarmöguleikana mikla fyrir hið nýja ríki. Rétt þróun — harmsaga. Vikið er að því, að fulltrúar Ráðstjórnarríkjanna og hins kommúnistíska Kína séu gestir við hátíðahöldin. Eitt blaðið spyr hvort það sé til of mikils nælst, að þessir fulltrúar við- urkenni, að það sem sagt hafi /erið í eyru almennings í lönd- 'im þeirra um brezka nýlendu- '’ramh. a) 2. síðn. Frá fréttaritara Vísis. Færeyjum. í vetur eru 1100 Færeyingar á Islandi, og hafa aldrei jafn- margir Færeyingar vcrið þar við ýmisknoar störf sem nú. AHflestir eða um 1000 færeysk- ir karlmenn eru við vertíðar- störf, annaðhvort á fiskibátum eða við fiskvinnu í landi. Um 100 færeyskar stúlkur vinna nú í fiskvinnuslusöðvum á Islandi. Fram til þess hafa aldrei ver- io fleiri en 700 Færeyingar við störf á íslandi. í fyrra voru flestir komnir þangað í apríl, en í ár fóru flestir upp úr ára- mótunum og stærsti hópurinn fór með Drottningunni í byrjun febrúar. Allmargir Færeyingar komu ekki heim um áramótin og mun tala þeirra, sem ekki komu heim vera um 150. iríðaneður h.efur verið þaar fDesfa EirssSanfama daga. e e 011 herskip Breta verða knúin kjarnorku. Fyrsti kjarnðrku-kafbáturinn fær hsksB * „Oragu r." Tilkynnt var í neðri málstofu Líklegt taldi hann, að á brezka þingsins í gær, að öll- komandi tímum yrðu öll her- um undirbúningi að smíði skip Breta knúin kjarnorku. fyrsta brezka, kjarnorlcukaf- í gær boðaði orkumálaráð- bátsins væri lokið. herra Bretlands, að núverandi Talsmaður stjórnarinnar, áætlun um. rafmagnsfram- sem boðaði þetta, sagði að leiðslu í kjarnorkuverum yrði kafbáturinn ætti að íá ;afnið aukin svo, að 1965 fengist Dreádnaught, en Breiai áttu tvisvar til þrisvar sinnum eitt sínn bryndreka meií því. meira' rafmagn en áætlað var náfni (Óragur). jsamkvæmt fyrri áætlun. Potar Quest flýtur á fldðí. Kirkjubæjarklaustri í morgun. Búið er að dæla sjónum úr Polar Quest. Skipið virð- ist vera óskemmt og flýtur á flóði. Reynt verður að létta skipið enn meira, sennilega með því að losa úr því ein- hverju af olíubirgðunúm. — Straumur fer nú stækkandi og verður að öllum líkindum reynt að taka skipið út eft- ir nokkra daga, ef veður verð ur stillt. Gott úílit er fyrir, að skip- inu verði náð út. í gær var veður svo vont í Miklaholtshrcppnum að snjó- bíll Páls í Fomahvammi var veðurtepptur á Vcgarriótum og gat sig ekki hreyft. Mjög miklar faiindyngjur eru komnar á sunnanvert Snæfells- nesið, hríðarveður hafa verið flesta undanfarna daga, stund- stórhríðar og alltaf bætist við fannirnar. Haglaust hefur ver- ið þar og talsvert á annan mán- uð og farið að bera á fóðurbæt- isskorti. En einnig er orðinn hörgull á matvælum sumsstað- ar og þó einkum á eldsneyti, því Snæfellingar eru ekki vanir þvílíkum snjóalögum og hafa getað aflað sér nauðsynja eftir hendinni á undanförnum árum, jafnt að vetri sem aðra tíma árs_ ins. Snjóbílar þeirra Guðmundar Jónassonar og Páls Sigurðsson- ar standa í stöðugum flutning- um vestur Mýrar og um sunn- anvert Snæfellsnesið. Snjóbíll Páls hefur verið í flutningum frá Vegamótum síðustu dagana, en snjóbíil Guðmundar hefur flutt vörur frá Langá vestur í Hraunlirepp og Kolbeinsstaða- hrepp síðustu dagana. Bílar komast ekki úr Borgarnesi nema vestur að Langá eins og stendur og flytja þeir vörur þangað á móti Guðmundi. Guðmundur hefur sleða aftan í snjóbílnum og getur tekið allt að 2 lestum í hverri ferð. í Borgarfirði er snjóþungt og mikil ófærð víða. Fyrir tveim- ur dögum gerði þýðviðri og þá seig snjórinn talsvert, en samt eru víða djúpar traðir á veg- um, enda voru þær sumstaðar orðnar allt að tveggja metra djúpar. Síðan hefur hríðað aft- ur og færð vesrnað, einkum í Andakílnum. Illfært eða ófært er á leiðinni frá Hvanneyri og vestur undir Hafnarfjall og því mjög erfitt að komast milli Reykjavíkur og Borgarfjarðar sem stendur. Síðan um helgi hefur sá hátt- ur verið tekinn upp að draga mjólkurbíla og aðra bíla af ýt- um yfir Ferjukotsflóann, en snjóþyngsli hafa verið svo mikil þar að undanförnu að bílum hefur verið ófært að komazt yfir hann um nokkra vikna skeið. Þurfa ýtur að draga bíl- ana 1500—2000 metra leið, en þetta styttir akstursleið þeirra allt að 40—50 km. leið á hverj- um degi hjá því að fara krók- inn upp á Kljáfoss. Blæsiir eí i a* r: 110 þús. kr. bætur vegna dánarslyss. Farið fram á nærri 460 þús. kr. Áætlun Elsenhowers ssmþykkt í öldunp- deild. Fregnir frá Washington herma, að öldungadeild þjóð- þingsins hafi samþykkt með 72 atkv. gegn 19 áætlun Austurlönd. ■ Afgreiðsla málsins í deildinni hefur tekið nokkru lengri tíma en ætlað var í fyrstu, enda kynnti utanríkisnefnd og fleiri j nefndir sér málið sem bezt frá j öllum hliðum, með viðræðum ^ við ýmsa sérfræðinga. Fulltrúa- 1 deildin hafði áður afgreitt. frumvarpið, en þar sem gerðar hafa verið á því breytingar fer það aftur til fulltrúadeildarinn ar til einnar umræðu. Nýlega var kveðinn upp £ Hæstarétti dónrur í málinu Fjár málaráSltarra f. h. rikissjóðs gegn Stefaníu Lóu Valentínus- dóttur f. li. sjálfrar sín og ólög- ráða barna sinna og gagnsök. Mál þetta reis út af bótum vegna dánarslyss og eru máls- atvik þau, að þann 5. septem- ber 1954 varð dauðaslys á Reykjanesbraut á móts við Engi dal. Bifreiðin VL-274, sem var eign Hamiltonsfélagsins á Keflavíkurflugvelli, var í á- ætlunarferð frá Reykjavík þangað suður. Skemmtun hafði verið í Engi- dal um kvöldið og fram á nótt, en var nú lokið fyrir skömmu. Á þessum slóðum mætti bif- reiðin LV-274 öðrum bíl og skipti þvr bifreiðarstjórinn nið- ur á lægri ljós, en var ekki búinn að skipta upp aftur, er slysið varð. Ofantil við miðja brekkuna, sem þarna er framundan. sá bifreiðarstjórinn bíl standa með fullum Ijósum á hægri vegar- brún og' sneri til Reykjavíkur. í sama bili sá bifreiðarstjórinn á VL-274 mann koma á mik- illi ferð móti bifreiðinni. Kveðst bifreiðarstjórinn hafa snar- hemlað og reynt að sveigja til vinstri og forða árekstri, en um það bil er bifreiðin hafi verið að stöðvast, hafi maður þessi lent á bifreiðinni, en kastast Frh. á 8. síðu. 70% Svía vilja konung. St.bólmi. — Svíar eru kon- unghollir menn eða svo virðist samkvæmt nýlega fram- kvæmdri skoðanakönnun. Menn voru spurðir, hvort þeir vildu heldur konungs- stjórn og voru 70% flygjandi henni, en aðeins 13 % vildu lýð- veldi. Með konvmgsstjórn voru fleiri konur en karlar. (SIP).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.