Vísir - 06.03.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 06.03.1957, Blaðsíða 2
Yisœ Miðvikudaginn 6. rr.zrz 1957 Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 Dag- 3egt mál. (Arnór Sigurjósson xitstjóri). — 20.35 Lestur forn- i ita: Grettis saga; XVI. (Einar Ól. Sveinsson prófessor). — 21.00 „Já eða nei", gamall þátt- ur. Svéinn Ásgeirsson hágfræð- ingur stjórnar þættinum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (15). — 22.20 Upplestur: Ragnheiður Jórisdóttir rithöfundur les smásögu Ljós er loginn sá.— 22.40 íslenzk tónlist (plötur) til kh 23.15. • Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fer frá Thorshavn í dag til Reykja- ■víkur. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Hamborg í gaérkvöldi til Antwerpen. Hull og Réykjavíkur. Goðafoss kom til Ventspils 3. þ. m., fer þaðáit til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Rvk. 28. febrúar frá Leith og K.höfn. Lagarfoss kom til New York 2. marz; fer þaðan til Rvk. Reykjafoss kom til Rvk. 25 febrúar frá Rotterdam. Tröllafoss kom til New York 2. marz; fer þaðán til Rvk. Tungu- foss kom til Rvk. 25. febrúar írá Leith. Skip S.Í.S.: Hvassfell ei; á Skagaströnd; fer þaðan til Stykkishólms, Vestm.eyja og Borgarness. Arriarfell er í Borg arnesi. Jökulfell losar áburð á Austfjarðahöfnum. Dísarfell fór fram hjá Gibralíar 3. þ. m. á leið til Rvk. Litlafell er í Rvk. Helgafell er á .Siglufirði. Hamrafell er í Rvk, Messur í dag. Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Síra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja: Föstuguðs- þjónusta í kvöld kl. 8.30. Síra Garðar Svavarsson. Dómirkjan: Föstumessa í kvöld. (Litanía syngur). Síra Óskar J. Þorláksson. í stjórn félagsins voru kjörhir: i Oddur Kristjánsson form., Sig- Kross. I Samkvæmt tillögu __ orðu nefndar sæmdi forseti íslands urður Guðmundsson varafoim. i hinn 4. marz Pál Zóphóníassón, alþingismann, stórriddara- krossi hinnar íslenzku fálka- |orðu fyrir störf að búnaðar- málum. Nýtt félag. Sunnudaginn 3. marz var stofnað í Reykjavík Félag eig- enda rússneskra bifreiða, ' skammstaðaf FERB. Tilgangur ; félagsins er að vinna að hags- munum eígenda bifreiða frá Ráðstjórnarríkjunum, svo sem að ætíð sé fyrir hendi nægjlegir varahlutir til bifreiðanna. Vinna að fræðslu og leiðþein- ingum um meðferð og notkun þeirra, og vinna að bættri <.m- ferðarmenningu í landinu. — Krossfjfíia 'itftS Hermann Guðmundsson ritavi, Kristján Eiíasson gjaldkerí og Bolli Ólafsson meðstjórnandi. í varastjórn Magnús Aðalsteins- sön og Andrés Guðnason. ( Lárétt: 1 skip, 6 lítinn hóp, i 8 um orðu. 10 pár, 12 amboð, i 14 biblíunafn, 15 trúarsöng, 17 hljóðstafir, 18 þrír eins 20 skoi'tinn (þf.). Lóðrétt: 2 um 'skilyrði, 3 rönd. 4 titill, 5 hestur, 7 um ætterni, 9 frétti (íornt), 11 þrír eins, 13 af fiski, 16 nestispoka, 19 tvíhljóði. Lausn á krossgátu nr. 3193. Lárétt: 1 skjár. 6 nót, 8 gá, 10 laka, 12 nam, 14 nón, 15 úrin, 17 rk., 18 lán 20 dorgar. Lóðrétt: 2 KN, 3 • jól 4 átan, 5 agnúi, 7 barikar 9 áar, 11 kór, 13 Milo 16 nár, 19 ng. Áheií. Vísi hafa verið afhent eftir- farandi áheit: Strandarkirjkja: 4. S. 60 kr. Arnrún gamla 50 kr. Halígrímskirkja. S. A. 50 krónur. Slasaði drengurinn. Ónefndur 100 kr. M, 20 kr. Attræö er í dag frú Matthildui' Hannibalsdóttir, Njálsgötu 20. Aaðalfundur Skíðafélags Reykjavíkur verður haldinn í kvöld kl. 20.30 að Café Höll. Minningarspjöld Kirkjubyggingarsjóðs, Lang- holtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Vérzlunin. Langholts- ve’gi 163. Nökkvavogi 24. Lauf- skálum við Engjaveg. Fögru- brekku við Langholtsveg og Vöggustofunni Hiíðarenda. Langholtsvegi 20. Njörvasundi I. Efstasundi 69. Verzlunin Anna Guðmundsson og Verzl- unin, Þórgötu 17. Kirkjuritið, 2. hefti þessa árgangs er ný- komið út. Efni: Mettunin, eftir Hans Öllgaard. Þórhallur. bisk- up Bjarnason, eftir Ásmund Guðmundsson. Pistlar, eftir Gunnar Árnason. Sálmur eftir Árna Jónsso». o. m. fl. Hvöt, Sjálfstæðiskvennafélagið held- ur 20 ára afmælisfagnað sinn í Sjálfstæðishúsinu mánuda.<»Ji II. marz, með sameiginlegum kvöldverði kl. 7,30. Allar fé- lagskonur tilkynnið þátttöku ykkar sem fyrst fyrir.ykkur og menn ykkar og aðra gesti til Maríu Maack, Þingholtsstræti 25. Sími 4015. Ný ýsa, smátúða, heilagfsski, kiimar geliur. Boroið harðfisk að i staðaldri, og þér fáið ! .J-iáitköÍfítx j hraustari og fallegri \ og utsöjur hennar. Sími 1240. tennur, bjartara og feg- | Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. urra útlit. Harðfisk ínn \ á hvert íslenzkt heimili. ] JJfStvatzÍunin Skjaldberg við Skúlagöto. Simi 82750. ^iiLía ia :i i.f. j' VcÆrið í morgun: Reykjavík NNA .5 -f-3. Síðu- 1 þús. kr. 3778 9374 9616 112,93 15251 Jfyihhtiblað Miðvikudagur, 6. marz — 65. dagur ársins. A L M E M W I M « S ♦ ♦ múli NA 5, -r-,5. Stykkishólm- ur NNA 5, -t-4. Galtarviti NA 3, -f-5.. Blönduós NNA 3, -t-4. Sauðárkrókur NNA 4, ~3. Ak- ureyri NV 4_ ~4. Grímsey NNA 3, -f-4. Grímsstaðir á Fjöllum N 1, ~S. Raufarhöfn NNV 3, -4-4. Dalatangi NA 4, -4-3. Hólar í Hornafirði NNA 4, -4-3. Stórhöfði , Vestmanna- eyjum NNA 4, -4-4. Þingvellir N 4, -4-5. KeflaVíkurflugvöllur NNA 6, -4-4. ...— Veðurlýsing: Hæð yfir Grænlandi. en láegð fyrir vestan Skotland og fyrir austan Jan Mayen. - • Veður- horfur: Norðan stiimings kaldi. Víðast • íéttskýjað. Hallgrímskirkja. Föstuguðsþjónusta kl. 8.30. Séra Sigurjón Árnason. Fíugvélar Loftleiða. Edda var væntanleg milli kl. 6—-7 árdegis frá New York. Flugvélin átti að halda áfram kl. 8 áleiðis til Bergen, Staf- angurs,. Kaupmannahafnar og Hamborgar. — Leiguflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg í kvöld milli kl. 18 og 20 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og og Oslo. Flugvélin heldur á- fram eftir skamma viðdvöl á- leiðis til New York. — Hekla er vænlanleg annað kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Flugvélin heldur áfram eftir skan?”*" --;A-möl á- leiðis til New York. Árdegsháflæði kl. 7,50. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja il lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 18.30—6.50. Næturvörður er í Ingólfs apóteki. — Sími 1330. — Þá eru apótek Aosturbæjar og Holtsapótek <opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auh þess er Holtsapótek oprið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opíð til .kl. 8 daelega, nema é iaugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig ópið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- tek ér opið daglega frá kl. 9-20, nema á (augardögum þá frá ki 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16: --:Símí 82006 Slysavaróstofa Reykjavíku». HeilsUverndarstöðinni' er on- tn alian sólarhrtngirm. Lækna- ^örður L, R. (fyrir wiljanir) er á sama stað kL 18 til kl 8. — Sími 5030. Lögregluvárðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin nefir síma 1100. Landsbóitasafnið er opið aJla virka daga frá kl. 10—12, 13,-19. og 20-^22, nema laugardaga, þá frá kl, 10—12 og 13—19. „ Bæjarbóknsafnið ,er opið sem hér segir.: Lesstof- an alla virka daga kl„ 10-—12 og 1—10; laugaráágá kl. ■ ÍÖ4- 12 og 1—7, og sunnuda^a kl. 2—7: —•- Útíánsdeildin ér opin alla virka ‘daria-kL'i’—lO; lairg- ardaga kl„ 2—7 og sunnudaga ki. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema iaugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi. 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5Vfe—7%. Tæknibókasafnið i Iðnskólahúsinu er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafntó ör opið á þEiþjudögum, íimmtu- dögum ag, laugardögum kl.. .1— 8-æ. h. «g á sunnudögtira kl. 1— 4 e. h. ' : I.Lstasaf ri v . Einars Jónssonar er kskatS uwi óákveðinn tíma. K. F. U. M. Lúk.: 13, 10—17 • Ðauðar véniur dæmdar. í 3; fl. SIBS í gær. ____♦ í gær var dregið í 3. flokki Vöruhappdrættis SÍBS og var dregið um 250 vinninga, sam- tals að verðmæti 400 þús. kr. Tveir hæstu vinningar komu (lhél!13 " á miða, sem seldir voru í Reykja1 vík. Vinningar komu á eftirtal- in númer: 16195 17523 22580 ,23532 23919» 27033 34133 37716 37810 42090 43464 45992 52686 58895 60617 500 kr. 474 1042 1349 1353 2076 2246 2601 2816 2915 2988 3353 4024 4095 4773 4986 5050 5063 5274 5532 5608 5985 6177 6443 6912 7086 8032 8509 8684 9140 9190 9267 9430 9606 9855 10438 11197 11627- 11742 11986 11988 12341 12913 13203 13466 13879 14119 14311 14522 14827 15489 15566 15676 16486 17084 18249 18789 18831 18839 19210 19227 19536 29735 19781 20048.20216 20550 21389 21947 22241 22349 22984 23778 23805 23960 24069 25316 25972 26987 27680 27813 28146 28784 29231 29375.29439 29855 30119 30578 31299 31503 31564 ,32193 32340 32751 32809 32875 33146 33343 33661 34293 35044 35523 35845 36091 36319 36822 37081 37205 37270 37502 37533 37654 37900 38585 38893 38915 | 38988 38994 38999 39228 39824 39892 39932 40105 40616 40698 |40803 40850 41244 42434 42618 | 42818 43353 43983 44055 44412 , 44616 45064 45523 45863 46170 !46179 46465 46790 46915 47617 47691 47757 47870 48048 48061 : 48190 48585 50602 51381 51953 52074 52200 52340 52719 52797 52833 53185 53697 53955 54722 55569 56612 56913 57150 57179 57197 57668 57691 57696 57976 58029 58209 58566 58625 58Q21 59033 59317 59422 59454 59634 59644 59665 59735 59938 60170 60404 61217 61588 61758 62474 62589 62691 62781 62823 63149 63220 63445 63870 63873 64045 64187 64189 64315 64325. (Birt án ábyrgðar). 100 þús. kr. 12191. 50 þús. kr. 3 10 þús. kr. 2194 3935 5831 29046 -36516 49267 64550 5 þús. kr. 2432i13534 22145 28083 29394 301:81 38101 44738 46257 60653 62240. Framh. af 1. síðu. stefnu sé ósatt, eftir að þeir hafi sjálfir sannfærst um það. Minnt er á afstöðu Breta, er ndland fékk sjálfstæði og svö- samveldislönd stofnuð þar, Indland og akistan, og Ceylon. auk þeirra sem áður voru kom- in, en framundan sé að Mal- akkaskagaríkin og Karabisku löndin sameinist og verði brezk samveldislönd. Allt sé þetta þróun í rétta átt, en bað sé harmsaga, að önnur stefna hafi orðið ofan á í Suður-Afríku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.