Vísir - 06.03.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 06.03.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 6. marz 1957 VÍSIR S UR HEIMI IÞRðTTAMA ♦ F'rœgir íþróiitsstgenaa. strax forustuna og hélt henni mest allan leikinn (5—3 í hálf- leik). I byrjun seinni hálfleiks bættu þær strax einu við (6—3) og var allt útlit fyrir að þær myndu vinna auðveldlega, en, hinar leikvönu Fx’amstúlkur gáf- ust ekki upp, léku nokkuð fast og skoruðu þrjú möi'k, án þess að fá nokkuð á sig. Lauk leikn- um þvi með jafntefli, 6—6. Aðrir leikar á laugardag íóru sem hér segir: 2. fl. kvenna F. H. og Ármann B 9—4, 2. fl. kvenna K. R. og Valur 6—6, 2. fl. karla í. R. og Víkingur 19—11. Bournemouth tapaði fyrír 10 maitna tíði Man. önited. ISotirigcmoufb licOr «i«» nsjög vel. Bobby Morrow vann sér titilinn „fljótasti maður heinisins", er hann vann bæði 100 og 200 metra hlaup á síðustu Ólympíuleik- um, og þriðja gullið fékk liann fyrir 4X100 metra boðhlaup. Fyrir þetta glæsilega afrek var hann kosinn íþróttamaður ársins 1956 í Bandaríkjunum. Hann stundar nú háskólanám, en hyggst að því loknu koma sér upp baðmullarbúgarði. Eftirlætisíþróttir hans, fyrir utan spretthlaupin, eru golf og sjóskíði. — Bobby, sem er 21 árs að aldri á eflaust mikið eftir ennþá. Hann er mjög mikill keppnismaður, traustur og cruggur, þegar mest á reynir. Handknattleiksmótið: ÍH sigraði Vlking og Fram Þrótt. I fyrrnefnda feiknum varð samanlögð markafala 55. Um lielgina fóru frani 8 leikir í mótinu, þar af 3 í m. fl. karla. Á laugardag fór fram leikur F. ,H. og Aftureldingár, sem fresta varð fyrsta kvöldið vegna ófæi'ðai'. F. H. vann þennan leik, en þó ekki með eins miklum yfirburðum og búist var við. Þeir héldu reyndar alltaf for- ystunni og í hálfleik stóð 14—10, en í síðai’i hálfleik fór að di’aga saman (16—15, 18—171 og var vörn Hafnfirðinga mjög laus og Kristófer markvörður eitt- hvað illa fyrir kallaður. Leit helzt út fyi’ir, að Aftui'elding ætlaði að taka leikinn í sinar Á sunnudag fóru fram 3 leikir, einn í 3. fl. karla og 2 meistara- flokki. 1 þriðja flokki skildi^ Valur og Víkingur jafnir, eftir að Víkingur hafði haft yfir meiri hluta leiksins. Leikur Víkings og 1. R. í meistaraflokki virtist í byrjun ætla að verða jafn og spennandi. 1. R. skoraði fyrsta markið, en Víkingar svöruðu og svona gekk það fyrst framan af. En eftir að I. R. færði stöðuna úr 6—4 upp í 13—4 var sýnt hvernig fara myndi, enda er liðið með þeim sigursti'anglegustu í þessu móti. Þó verður það að teljast góð frammistaða hjá Víking að skoi’a 19 möi’k hjá jafn sterku liði sem í. R. er. Leikurinn end- aði 36—19 Og voru sem sagt skoruð 55 mörk í leiknum, en það telst mjög há markatala. Flestir álitu, að leikur Fram og Þróttar yrði jafn og þar' myndi barizt af höi’ku, en það fór á annan veg. Fram hafði frumkvæðið og lék mun betur. Eftir tíu mín. af leik stóð 7—2, en þá fór að draga saman. Hættulegasti maður Þróttar, Hörður Guðmundsson, fékk að leika mjög laus á tímabili og komst staðan í 8—7, en þá tók aftur að halla á Þrótt og skor- uðu Framarar 10 mörk i röð (18-7). Tókst þeim oft skemmti- lega upp, sérstaklega í síðari 1 meistai’aflokki kvenna léku j hálfleik, en þá léku þeir hraðar Fram og Þx’óttur. Þessi lið ,en ^11 óttur fékk við ráðið. Leik- skildu jöfn í síðasta R.v.k. móti.uiinn endaði 29-15 og er það eftir mjög spennandi leik. Þá rrllKdl munur frá síðasta leik var Fram heldur naxr sigrinum Þessara bða, en þá sigraði Fram og hélt forustunni mestan hluta ,me® dö-14. Síðastliðinn laugai’dag fór fram „quarter final“ ensku bikarkeppninnar. Var keppni í öllum leikjunum mjög hörð, en endanleg úrslit fengust aðeins í einum leik, sem mesta athygli vakti. Var það viðureign 3. deildar liðsins Boui’nemouth og meistaranna, Manchester United, en Bourne- mouth hefur vakið á sér at- hygli með því að slá út hvert ,,klassa“-liðið á fætur öðru (m. a. Tottenham og Wolves). Nú stöð-vaði United sigui’göngu iiðsins í mjög hörðum og spennandi leik. Þegar á 12. mín. fyrra hálfleiks varð miðfr,- vörður United að yfirgefa völl- inn vegna meiðsla, Iiann kom inn - á aftur, en meiðsli hans voru meiri en svo, að hann gæti leikið áfram. Bourne- mouth varð á undan til að skora og í hálfleik stóð 1—0. Á 19. mín. síðara hálfleiks jafnaði Berry v. útherji Uni- ted og skömmu síðar lék hann á fjóra varnarmenn.bg átti að- eins eftir að skjóta af stuttu færi, er honum var brugðið hai’kalega. Úr vítaspyrnu skor- aði sami maður sigurmarkið og lauk leiknum 2—1 fyrir Man- chester United. Þulur brezka útvarpsins kvað frammistöðu Bournemouth mjög góða, þrátt fyrir þá stað- reynd_ að þeir hafi leikið gegn aðeins 10 mönnum. en þess bæri að gæta, að það væru 10 beztu knattspyrnumenn Englaads og jafnvel Evrópu. Hinir leikirnir fóru sem hér segir: Bui’nley — Aston Villa 1—1. W.B.A. — Arsenal 2—2. Birmingham — Nott. Forrest 0—0. Kormákr. hendur, en þá kom upp það, sem einkennir flest liðin i þessu móti, úthaldið var á þrotum. Voru Hafnfii'ðingar alls ráðandi síðustu mínúturnar og sigruðu með 8 rr.arka mun, 27—19. Finnskt met í 5000 m. hlaupi. Ilmari Taipale setti þann 13. þ.m. nýtt heimsmet í 5000 m. lilaupi með 14:05,2 mínutum. Bætti hann þar með eldra met sitt um nær 21í> sek., er, það met var sett í fyrra. Olavi Rintenpáá varð annar i met- hlaupinu.sem íór fram í Hamia, á 14:11,2 mín., en þriðji varö Ilkku Auer á 14:12,0 mín. Saga heimsmetanna: 200 mefra hiaupið. Hér höldum við áfram með sögu heimsmetanna og komum þá að 200 metra hlaupi. | leiksins, en Þrótti tókst að jafna á síðustu mínútu (5—5). Nú var taflinu snúið við. Þróttur tók K o r m á k r. Tími: Nafn: Land: 21.6 sek. A. Hahn U.S.A. 20.8 — C. W. Paddock U.S.A. 20.8 — C. W. Paddock U.S.A. 20.6 — R. A. Locke U.S.A. 20.6 — R. H. Metcalfe U.S.A. 20.3 — J. C. Owens U.S.A. 20.2 — M. E. Patton U.S.A. 20.1 — D. Sime U.S.A. 20.0 — D. Sime U.S.A. Sett: Staður: 31. ágúst 1904 St. Louis 26. marz 1921 Berkeley, Cal. 6. sept. 1924 Los Angeles 1. maí 1926 Lincoln, Nebr. 12. ágúst 1933 Búdapest 25.maí 1935 Ann Arbor, Mich. 7. maí 1949 Los Angeles 11. maí 1956 Sanger. Cal. 9. júní 1956 Sanger, Cal. Eins og sjá má á þessu yfirliti hafa Bandaríkjamenn átt þessa grein frá upphafi og hefur engri annarri þjóð tekist að komast upp á milli, nema hvað Agosf- ini frá Trinidad hljóp á 20.1 hinn 17. marz 1956, en ekki hefur verið sótt um staðfes:- ingu á þeim tíma ennþá. Evrópumetið á Heinz Fútt- erer, Þýzkalandi og er það 20.6 sek. ft.B. €i igSiunic lii’iihaHi: Vantrúaður meðal Móhameðstriíarmanna. (Þann 12. október 1897 lagði Cunninghame Graharn upp frá Mogador í Marokkó_ til að komast til hinnar leyndardóms- fullu boi’gar Tarudant, sem var í 250 ldlómetra fjarlægð í hinu „nær óþekkta Sus-héraði“. Kristnir menn mega elcki koma til Tarudant og Graham ferð- aðist þess vegna dulbúinn. Hann kallaði sig Sheik Moham- ed el Fasi, „el Talib“ (lækni) eða heilagan „Sherif“ (valds- mann, höfðingja) eftir því, hvað átti bezt við hverju sinni. Fé- lagar hans voru Hassan Sulei- man Lutaif Sýi’lendingur Haj Móhameð es Swani, „Mári af ræningjakyni frá Riff“, Mó- hameð el Hosein, berbiskur essreki sem var leiðsögumaður þeirra, og Ali frá Ha-Ha, sem hafði leigt Móhameð el Hosein asna sinn og kom með til þess að hafa gætur á því, að ekki væri farið illa með hann á leið- inni. Þeir fóru um Imintanout og Amsmiz, og í Amsmiz slá- umst við í förina). Eg svaf illa um nóttina_ því að eg vissi_ að kæmist eg frá Amsmiz, án þess að grunur félli á mig, þá mundi eg ná tak- markinu. Það nálgaðist morg- . un, litur himinsins breyttist úr 1 grænu í blátt. Þegar kallað var til bæna klukkan þrjú um nótt- ina, voi’u stórir daggardropar á blöðum trjánna. Kvak í frosk- um barst frá ánni. Canopus var að hverfa niður fyrir sjón- deildarhringínn. Dagsbrúnin var að læðast úr austurátt_ asn- arnir hengdu höfuðin og sjak- ali ýlfraði úti á auðninni. Þegar við vöknuðum undir fíkjutránum voru skikkjur okkar döggvotar og við sáum, að varðmaðurinn var steinsof- andi. Maður einn kom til okkar og sagði, að, miklum hluta stórgripa boi’garbúa hefði verið rænt þá um nóttina. Hann átti bágt með að trúa því, að dýr okkar skyldu hafa verið látin í friði. Innan stundar reið hóp- ur manna frá borginni, til að hefja leit að nautgripaþjófún- um. Þeir voru vopnaðir og hlýtt klæddir_ því að það var svalt um morguninn. Di’eifðu þeir sér i allar áttir, þegar þeir voru komnir út fyrir skeifulagað borgarhliðið. Enda þótt Arabar og Shillah- menn sé fráneygir. virðast þeir samt ekki sérstaklega leiknir í' að rekja slóðir. Þeir riðu í sí- fellu fram og aftur, og hljóta að hafa riðið hundrað sinnum yfir slóð hinna stolnu naut- gripa....... Þeir fjarlægðust smám saman og sáust loks að eins við og við innan um trjá- hvirfingarnar, þar sem þeir leituðu af kappi. Það er enginn efi á því, að ef þeim tekst ekki að finna þýfið, þá nota þeir fyrsta tækifærið_ sem býðst tií að bæta tjónið, með því að fara í heimsókn til einhvers af ná- grannaþorpunum í fjölhyium. Vegurinn frá Amsiz til Sus liggur fyrst við rætur fjalla nokkurra, þar sem jarðvegur- inn er rauður leir, sundurgrafinn hingað og þangað af lækjum eftir vetrarrigningar. Stundum rekst maður á blett, þar sem jarðvegurinn er með ýmsum lit, blár, grænn, gulur eða skai’l atsrauður. Vegurinn liggur um gisinn eikarskóg og kemur út úr honum hjá þoi’pi, þar sem héraðsstjórnin situr nú á ráð- stefnu í musterinu í miðju þorpinu. Musterin eru notuð fyrir ráðstefnur og íundi, og í Marokkó geta ferðlangar feng-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.