Vísir - 06.03.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 06.03.1957, Blaðsíða 4
VE5IR Mi3vikudaginn 6. mttz 1957 M * 99 „Mafían legu" ©g ógnaröldin á Sikiley. MSarattm upp ú líf g>?j Áður en Sikileyinguririnj væri ekki langt undan. Það fór ¦ Gaetano Galatola vínsali fór' út lír íbúð sinni í Palermo á Sikil- ey, sendi hann lífvörð sinn, Licandro, út til þess að lít'a eft'- ir því, hvort vogandi væri að koma undir bert loft. Þessi várúð var nauðsyhleg. Óvinirnir vöru á hverju strái ög hann var í rauninni aldrei ó- hultui' um líf sitt. að bóla á annari hreyfingu meðal Sikileyinga. Meðlimir þessarar hreyfingar nefndust „Hiriir leynilegu" og tóku þeir nú upp baráttuna gegn Mafí- unni. Smátt' og smátt skýrðust þó línurnáT og áður en varði, var ekki um það að villást, að gífufleg át'ök og samkeppni kom upp á milli þessara tveggja samtaka. í aldaraðir hefði Ma- \ Nokkrum mínútum seinna'fían verið eiria „verndar"- gaf Licandro honum merki um' stofnun kaupmannanna á Sikil- aðöllu væri óhætt. Varla hafði ey. Nu reis upp önnur stofnun, Galatola þó stigið fæti sínurri áj sem hugðist táka upp samkeppn götunav þegar svarrur bíll þaut' ina við hana. fram hjá. Nokkrir skothvellir <4kváðu við, og Gaetano Gala- "tola lá í blóði sínu á gangstígn- um, Hann hafði fallið fyrir >skotum óvina sinna, Mafíunnar. \ Þetta var upphaf ægilegra á- 'itaka milli keppinautanna, "glæpamannaféláganna, sem nú ,keppa um völdin yfir ávaxta- Ávaxta og grænmetissalarn- ir á Sikiley höfðu frám að þessu tryggt sig hjá Mafíunni gegn ráhum og misþyrmirigum. Þann ig var Mafían hvorttveggja í senn, gælpamannasamtök og aðstoðarlögregla. Fyrir ,,vernd- ina" greiddu kaupmennirnir ,-iog grænmetisverzluninni á talsverð „iðgjöld" mánaðarlega. Þánnig voru kaupmennirnir öruggir og þurftu ekki að óttast hinn 39 ára gamli Giromolo.up baráttuna við glæpamenri- Ingrassia. sem taldist til hinna ina. leynilegu, höndum. fyrir morðingja En Róm lét engan bilbug á sér finna og harðneitáði tilmæl- Sikiley. Þannig stóðu málin í jbyrjun þessa árs og ríkislög- íreglan í Róm stendur svo að' árásir þær, sern annars voru |segja ráðalaus gagnvart þeso-j daglegt brauð og tíðum framd- ar af meðlimum Mafíunnar, „verndurunum" sjálfum Það var árið 1954, sem fór um ösköprm. ¦i Hin blóðuga ',) .rátta glæpa- Ííélaga nna a Sikiley varpar 4, , ,, ,., . „. , . -^ , . i að bola a „Hinum leymlegu . .^einnig ljosi yfir astandið í ínn |anríkismálum ftala. Sikiley. singar nota hvert tækifæri til að •;efla sjálfstæði sitt gagnvart • ríkisvaldinu í Róm. ! •¦- Getuleysi ítölsku lögregl- ¦ 'unnar á fyfst og fremst rætur /sínar að rekja til þess, að Ýstjórnin hefir verið þess alls ..ómegnug að efla atvinnuvegina Kröfðust þeir nú hlutdeildar sér til handa í tekjunum af „verndarastörfum" gamla bófa féiagsins. Hófust nú nokkur á- ! tök á milli þessara tveggja flokka, en brátt var þó samið vopnahlé og var nú skipt lönd- í um og hafði hvor sitt yfirráða- svæði. I • á Sikiley og samræma efnahags, Var nú allt kyrrt að kalla, en' . 3 kerfið við alríkið. Þetta dug- svo kom til smá ágreinings. Ár- ; i leysi rikisstjórnarinnar varðtil ið 1955 ákvað bæjarstjórnin íy | þess, að Sikileyingar tóku til Palermó að rífa gömlu mark-'[ ; sinna ráða og mynduðu einskon -! aðsbraggana og byggj a nýtt' , ar samhjálparkerfi. En samtök' markaðssvæði í Acquasanta-' t þessi tóku tíðum lögin í sínar.. hverf inu rétt hjá skipasmíða-' eigin hendur og að lokum kom-' stöðinni í bænum. Fluttust nú ustsamtökiní klærnar áglæpa-J allir Mafíameðlimirnir. 54 að mönnunum — Mafíunni al- tölu, sem höfðu haft „eftirlit", ræmdu. | með ávaxta- og grænmetissöl- , \Fyrir nokkrum árum gerði unum, til Acquasanta. Þeim jtalska lögreglan sér vonir um, fannst auðvitað sjálfsag't aðþað^ J''- áð nú mund'i þróunin þó stefha breytti éngu um réttihdi þeirra, ] í þá átt, að upplausn Mafíunnar þótt markaðurinn yrði "fluttur í annað bæjarhverfi. Þeir höfðu ekki tekið það með í reikning- inn, að hinir 100 „leynilegu" voru búnir að koma sér fyrir í nýja hverfinu. Var nú ekki um annað áð gera, en semja við þá og tókust loks samningar. Ekki leið þó á löngu, unz „hinir leynilegu" urðu tortryggnir og hugðust einir sitja að krásun- um. Var þá ekki að sökum að spyrja. Mafían lét fljótt til skarar skríða og þá-vai'ð það fyrst, áð einn foringi hinna leynilegu Galatolo, var myrt- ur, eins og áður segir. Lík hans var svo sundurtætt, að augljóst þótti, að hið ægilega vopn „Lupara"^ eða' „úlfábyssan" hafði verið riotað. Þe'ttá er vopn MafíUnnár, byssa með stuttu hlaupi. Nú vígbjóst morðdeild.hinna leynilegu. Var nú hafizt handa ' að hafa upp á lífverði Galatolo, I Licandro, sem hafði tekið til fótanna^ þegar húsbóndi hans' var myrtur, og ekki komið í leitirnar síðan. Með' flótta sín- um hafði hann kveðið upp yfir sér sinn eigin dauðadóm. Hófst nú hvíldarlaus leit, sem stóð í sjö mánuði Dag nokkurn fann , italska lögreglan lík Licandro I i nágrenni Cómó á Norður- ' ítalíu. Hefndarárásir hinna leyni- legu á hendur Mafíamönnum hófust nú fyrir alvöru. Þann 23. júní var Mafíamaðurinn Di Caccamo myrtur. Það leiddi til þess, að „hinn leynilegi" Pap- arayoli féll fyrir vopnum Mafí- unnar. Næst féll Máfíumaður- inn Saccaro fyrir Luparabyssu hinna leynilgu. Nú ætlaði Maf- ían að láta til skarar skríða gegn hinum leynilegu fyrir fullt og allt, en urðu of seinir til, því þann 21. ágúst var 36 Luparaskotum hleypt á hinn volduga Mafíumann Antonio Cottone, þar sem hann var á göngu um götur Palermóborg- ar. Margir ítalir höfðu litið svo á, að Cottone væri æðsti prestur Mafíunnar á Sikiley. Að vísu mátti segja, að bar- daginn væri nú í algleymingi, en honum var hvergi nærri lok- ið. Bar nú ekki mikið til ti'ð- inda um sinn, en í október féll Héraðsstjóranum Alessi, sem um Alessis. Á hinn bóginn er meðlimur hins kristilega' sehdi stjórnin yfirlgi-eglustjóra demókratáflökks, fannst nú nóg | sinn til Sikileyjar. með fullt kbmið og sneri hann sér til. umboð til þess að ráða niðurlög- ítalska innanríkisráðuneytisins j um glæpamannasamtakanna og krafaðis't umboð's til að méga taka í taumana og hefja bar áttuna við glæpamennina. Var með aðstoð ríkislögreglunnar. Þráft fyrir fjöldahandtökur um 80 manns' hafa verið hér í rauninni einnig verið að • hnepptir í fangeisi — ætlai undirstrika rétt Sikiléyinga-.til ^fulltrúanum frá Róm að veitast sjálfsfjórhár. í Róm va'r tilmælum Alessis vísað á bu'g: Hin ítalska ríkis- lögreglá-er nefnilega eina vopn- 5ð, sem ríkisstjórnin hefur í höndum, til að geta látið að sér kveða í málefnum Sikileyinga. Ef ríkisstjórnin í Róm setti lög- regluna undir stjórn Sikileyinga mundi vefða erfitt að kveða iniður byltingartilraun á eynni, og þeirri byltingu' mætti beiha gegn ríkisstjórnirini í RÓm. Þetta vopn gat stjórnin ekki látið slá úr hendi sér. 'mjög erfítt að gegna ætlunar- verki sínú. Hi'nir stoltu Sikiley. ingar neita nú s'em fyrr að táká upp samvinnu við ríkislögregl- una og gefa henni upplýsingar um leyndarmál Mafíunnar. Símasaímband roíii vegna hreyttnga. Símasambaridslaust var í Vogum og Langholti á mið- vikudag meðan unnið' var við Svar 'stjórnarinnar til Alessis 'breytingti' á jarðstreng vegha var því á þá leið, áð hún teldi hinnar nýju Grensásstöðvar. að lögregla Sikileyinga væri þess ekki megnug, áð ráða nið- urlögu.n glæpamarináflokk- ánna; Símnotendum öllum, sem til náðist, var tilkynnt um að sambaridið yrði rofið meðah 'verkið væri framkvæmt, eirinig Aléssis minnti ríkisstjórnina' var lögreglu og slökkviliði til- á, að það hefði verið Sikiley-! kynnt um þetta. Af þessum ingurinh Mario Scelba-, sem' 'sökum hafði lögreglan tvo hefði reynst' drýgstur í því að talstöðvábíla þar inn frá ef á yeikja veldi glæpamahnanria, þyrfti að halda. þegar hanri var ráðherra lög- I Bilun á símalínunni var því reglumála í stjórninni í Róm." ekki orsök þess að sambandið Alessis itrekaði kröfu sína, að rofnaði, eins og sagt var í Vísi Sikileyingum væri falið að taka á fimmtudag. Barmtvagna af þessu tagi eru mehn faruir að framleiða í Banda- ríkjunun'; Slík tæki eiga að vekja áhug æskunnar fyrir ihig- lHsthmi — eða fullnægja honum að einhvevju leyti. ið að vera þar nætursakir.' Fólki finnst, að guð þeirra sé alltaf riálægur, ef musterin eru' opin allan sólarhringinn. ' | Leiðsögumaður okkar var nú kominn eins langt og hann' hafði verið ráðinh til að fara' svo að hann lagði frá sér byss-í una og gekk til musterisins. í hinum afskekktari héruðum! Marokkó er nefnilega nauðsyn-; legt að skipta um leiðsögumahn' í hverju héraði og fylgdarmað- ! ur okkar ætlaði nú að ráða nýj-' an leiðsögumann handa okkur.! Eg veit ekki, hvað' hahri sagði' við þorpsbúa. Harin hefir ét til vill skýrt frá grurisemd'um' iíínum,' ef honum hefir fund-' izt að ékki værT allt með felldu hjá okkur.Svo mikið er víst, að við urðum að bíða eilífðar-,' tíma eftir horium og vorum al-' veg á nálum allari tímarin, en' þá kom hann í fygd með manrii ' sem Var hinn illmannlegasti. Hann kyssti klæðafald minn og báð um blessun mína. Eg veitti hana eftir beztu getu en býst ekki við því, að hanh hafi verið fyllilega ánægður, því að hann tautaði eitthvað á Shillah- máli, en eg skildi ekki orð af því sem hann sagði. Vegurinn versnaði óðum, unz við komum að gríðarmiklu gili, þar sem hvert klettaþrep- ið tók við af öðru. Var svo ill- fært þarna, að versti vegurihn í. Sierra Morena á Spáni var eins og Piccadilly í samahburði við þenna. Aðeins asni, íslehzk- ur h'estur eða hestur frá fjlla- héruðurh Marökkós gat korhizt þenna' veg óg þáð var brjóstum- kennahlegt að sjá veslings. skepnurnar ' brjótást þar'na á- fram. Fyrir fótum ökkaf, langt fyrif neðan okkur, byltist Wa'd el N'fiss áfrafn inan um stór- grýti. Ain hlykkjaðist sitt á hvað, svo- að við neyddumst til að fara yfir hana hvað eftir annað og straumurinn var svo stríður, að þótt árin væri aðeins þrjú fet á dýpt, urðum við samt að fa.ra yfir hana í hóp, til þess að hún sópaði okkur ekki með sér. Þegar við vorum að klöngrast'upp bratta brékku, var allt í einu kallað til okkar. Við staðnæmdumst dauískelk- aðir, litum v'ið og sáum tvo fjallabúa koma hlaupandi í áttina til okkar. Það var eng- inn tími til þess að ráðgast um, hvað gera skyldi,, við gátum bara spennt gikkina á byssum okkar og bjuggumst við hinu versta. Mennirnir hoppuðu stein af steihi, unz þeir stað- næmdust fyrir ffafnan okkur" á götúnni. Þeir báru lang- hleýptar b'yss'ur og íbogna rýt- 'ingá', og voru hæstum 'naktif undir hinum lorigu ullarskyrt- um sínum. Þeim var mikið niðri fyrir og mér fannst éin- hvern veginn, að okkur stafaði hæíta af þeini, enda þótt eg s'kildi ekki nokkurt orð af þ\rí, sem þeir sögðu, því að þeir töl- u'i'u Shillah-mál. Mohameð él Hosein, sem kunni Shillah- mál, eins og' Ali essreki, þýddi fyrir Swáiii, én hann aftuf fyr- ir ihig, sumpárt á arabisku og sumpart á spænsku (sem' hann kallaði tyrknesku). Meiínirnir vildu að við dok- uðunl 'við, þar til drengur einh' kæmi með korn og mjólk handa okkur, því að það virðist veraj siður þarna í fjöllunum, af láta aldfei veiklædclári Mára fara framh'já, ári þess að sýna hon- um 'gestrisrii. Auðvitað var ekki' hirt ú'm fátækllngá eða aðra, sem höfðu þörf fyrir kornið og' mjólkiriá Eg féllst náðarsafn- [ legast á að bíða og drengurinn kom að vörmu spori með trog, sem'eg drakk úr ö'g fekksíðan félögum mínum með venjuleg- um blcssunaforðum. Mennirn- ir vildu ekki þiggja neitt fyrir góðgerðirnar, en báðu mig að tala víð húsbónda sinn um skattana, sem þeir voru ekki búriir að greiða. Eg hét auð- vitað að gera það og mundi hafa gert það, ef eg hefði vitað, 'hvar húsbónda þeirra væri áð finna — e£a hefði hitt hann undir öðrum' kringumsfæðum. — Við nálguðu'mst nú ríki Arar- trjánhá. . ; . . Arar-tfén hafa breiðzt ura öll fjölli'n. Þau eru lágvaxin, sjaldari hærri en tíu fet, vegna þess að á vorin kveikja íbúár héraðanná einatt í þeim, til þess að ryðja beitilönd handa geitum sínum og sauðféna'íi. Frh. á 9. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.