Vísir - 06.03.1957, Síða 7

Vísir - 06.03.1957, Síða 7
Miðvikudaginn 6. marz 1957 vfsnt 7 Sala sjávarafurða: Hefii* SÍS heðið SÍF að sjá um seiu á saltfiskiuum fyrir sig? S.I.F. lisfir vfí;3 gsrt, ■ segir' Lúðvak Jósepsson. Ev2í aísaísasn eras sanaat ©áaiægj&ir ! Önnur umræða um frumvarp Hættan af mörgum seljendum. ríkisstjórnarinnar til laga um Það væri sá boðskapur, sem sölu og útflutning sjávarafurða vakið hefði mótmæli og andúð, enda mjög varhugavert, nokkuð yrði gert til þess ef að hefði, með því að framleiðend- um væri í sjálfs vald sett að velja samtökum sínum h'vert í það form, sem þeir töldu henta i bezt, til að ti’yggja hagkvæmast verð fyrir framleiðsluvöru sína. Sigurður Ágústsson vakti at- hygli á þeim hættum, sem fylgdu í kjölfar þess, að margir byðu fiskinn til kaups. Meðal annars væru þá líkur fyrir til þess_ að hugsanlegir kaup- endur fengju rangar hug- myndir um það magn, sem á boðstólum væri, og líkur til þess, að hugsanlegir kaupendur þyrðu ekki að festa kaup á fisk- inum af ótta við verðhrun vegna offramboðs. Auk þess o. fl. hófst á fundi neðri deild- ar í gær. Gísli Guðmundsson, framsögu maður meiri hl. sjávarútvegs- nefndar og Pétur Ottesen, frsm. minni hlutans, röktu störf nefndarinnar og gerðu grein fyrir niðurstöðum, sem eru þær, að meiri hl. leggur til að frv. verði samþykkt, en minni hl. flytur tillögu um að því verði vísað frá með rökstuddri dag- skrá, eins og ýtárlega hefur verið getið hér í blaðinu í gær. Sjávarútvegsnefnd hafði leitað umsagnar 10 aðila um frum- varpið og aðeins einn (ASÍ) mælt með samþykkt þess, en annar (SÍS) talið heppilegast, að minnst tveir útflytjendur hefðu á hendi útflutning á öll- um sjávarafurðum. — Allir aðr ir höfðu lagzt gegn því, að nokkrar breytingar yrðu gerðar á núverandi skipan fisksölu- málanna. SÍS biður SIF fyrir fiskinn. Pétur Ottesen skýrði frá því, að • sér hefðu borizt öruggar heimildir um það, að SÍS ætlaði í ár, eins og að undanförnu, að fela Sambandi ísl. fiskframleið- enda að annast sölu saltfiskjar síns — og benti það ekki til þess að margendurtekin ummæli i stuðningsmanna frumvarpsins gera hið bráðasta út um það, um víðtæka óánægju og tor- | hvort ný skipan yrði þrátt fyrir tryggni í garð SÍF ættu við rök andstöðuna tekin upp, því ríkj- að styðjast. j andi óvissa um framtíð þessara Hann benti enn fremur á mála væri til skaða á markaðn það, að með frv. væri heimild im og mætti ekki verða til meiri ríkisstjórnarinnar til afskipta skaða én nauðsyn krefði. af fisksölumálunum hvorki | Síðan beindi hann þeirri víkkuð né skert, og það að því fyrirspurn til Lúðvíks Jósefs- leyti óþarft. Enda kæmi greini- sonar, sjávarútvegsmálaráð- lega fram í úmsögnum um frv.' herra, hvort hann enn treysti að gagnrýnin tæki ekki til þess! sér til að staðhæfa það, sem sjálfs, heldur þeirra breytinga hann áður hefði gert, að mikil á skipan fisksölunnar, sem boð- uð væri í greinargerð þess. 1 hans að verulegu leyti aumk- unarlegur undansláttur frá fyrri stóryrðum. Samt sem áð- ur fullyrti ráðherrann — og taldi sig vel um vita — að því færi mjög færri, að framleið- endur væru ánægðir með það fyrirkomulag, sem nú er á af- urðasölumálunum. Verður sú staðhæfing vissu- breyta þeirri þróun, sem ríkt lega ekki skoðuð annað en stað- lausir sta'fir, eftir að fram eru komnar yfirlýsingar um hið gagnstæða frá þeim aðilum, sem ráðherrann hefur talið óánægj- una mesta hjá. Það verður að teljast harla broslegt, að Lúð- vik Jósefsson skuli láta sér til hugar koma að halda þessu fram nú, þegar almenningur hefur átt þess kost að kynnast hinu sanna í málinu — og það því fremur sem ráðherrann og flokksbræður hans hafa á síð- ustu mánuðum gleypt marga stærri bita en hér er um að ræða. Annars var ráðherrann eins og fyrr er sagt furðu bljúgur á köflum, játaði m. a. á rök- sem kaupendur gætu þá gengið þrota undanhaldi sínu, að það á milli og þvingað veiðið niður væri áreiðanlega einráma álit Akureyrarbörn að leik á öskudaginn. 9 o Oskudagurinn haldinn há- tíðlegur á Akureyri. Þsr er mairs hátíðabragur en vfSssí á Frá fréttaritara Vísis. lúðrablæstri og söng. Er al visu Akureyri_ í gær. j ekki laust við að stundum sé Eitt af sérkennum bæjarlífs- svo snemma byrjað á lúðra- ins hér á Akureyri er ösku- blæstrinum, að raskað sé morg- dagsfagnaúnr barnanna. Ef til unblundi virðulegra borgara. vill þykir sumum æruverðug- j um borgurum nóg um hávaða Góðgæti fyrir söng. þeirra og ærsl, en þeir munu þó | Börnin fara í hópum uni fair vera_ sem vildu sleppa götur bæjarins, biása i lúúra þessari tilbreytingu frá hvers- sína og láta ýmsum látum. framleiðendum til óþurftar. Hvað uin óánægjuna? Ólafur Thors kvaðst hafa tal- ið það skyldu sína, þegar frv. kom fyrst til umræðu, að vara við breytingum á núverandi skipulagi fisksölumálanna, sem reynslan hefði mótað og fært sönnur á að hagkvæmast væri. Hann vildi nú enn fremur benda á brýna nauðsyn þess að framleiðendanna, að framleið- endasamtökin ættu að starfa áfram, og glopraði því loks út úr sér, að SÍF hefði ,,gert margt vel í sölu saltfisksins,“ en um það atriði hefur þessum skjól- stæðingi Þjóðviljans sjaldan orð ið tíðrætt, fremur en öðrum af því sauðahúsi. Þegar fundi lauk voru nokkr- ir á mælendaskrá og var um- ræðunni frestað. dagslífinu. Hátíðahöld í föstubyrjun eru ævagömul. Upptök sín eiga þau í kaþólskum sið. Á föstunni mátti ekki neyta kjöts, og á mánudag og þriðjudag héldu menn hátíðir miklar, karneval eða kjötkveðjuhátíð, sem enn eru haldnar í mörgum löndum. Hér á landi var sprengikvöld, Hópai-nir fara inn í flestar sölu- búðir og stofnanir og syngja þar nokkur lög og þiggja góð- gæti eða aura að launum fyrir skemmtunina. Þegar kemur fram um hádegi er umferðinni að mestu lokið. Því, sem safn- azt hefir af góðgæti, er skipt milli allra í flokknum og fyrir peningana fær hópurinn sér kjötkveðjuhátíðm fyrrum. Þá sameiginlega bilferð, og sumir átu menn hangið kjöt svo að ^ hóparnir gefa Rauða krossinum lá við spreng og af því er nafn- afganginn. og sameina i þessu máli. G, G. H. segir í fyrrnefndri grein sinni, að Benedikt Sveins- son og félagar hans hafi kallað xauða krossinn i fánanum glundroðami. Nýr bátur til ólafsvíkur. Frá fréttaritara Vísis. Nýr bátur kom hingað til Ólafsvíkur' klukkan 6,30 í gær- kveldi en eigandi er Víglundur Jónsson, útgerðarmaður hér. Báturinn er 54 lestir, smíðað- ur í skipasmíðastöð KEA á Akureyri, hefur 280 hestafla Lister Dieselvél og er búinn öllum nýjustu siglipgatækjum. Lítur báturinn fallega út og virðist vera mjög góður frá- gangur á öllu. Báturinn var 30 að hvorki SÍS, undir stjórn j klukkustundir fra Akureyri til reyndra kaupsýslumanna né Ólafsvíkur og er ganghraði 10 aðrir félagar í Sambandi ísl. j sjómííur. Formaður er tryggvi fiskframleiðenda hefðu óskað Jónssori í Ólafsvík og vélgæzlu- að eftir að annast sölu eigin fiskj- jmaður Trausti Jónsson. Eftir og ar sjálfir í ár. Vakti Ólafur auk aðeins tveggja tíma viðdvöl hér óánægja væri hjá framleiðend- um sjávarafurða með núverandi fyrirkomulag og helzt hjá þeim, er mestra hagsmuna hefðu að gæta. ítrekaði Ó. Th. í þessu sambandi það, sem Pétur Otte- sen hafði drepið á í sinni ræðu, Svona hefir þetta gengið £ mörg ár, og svona verður það á morgun. Enda þótt þetta geri allverulegan átrcðn- Bkki deiluefni. Hitt varð ekki deiluefni, hinn nýi fáni væri fagur heppilegur siglingafáni, og var mikið um það rætt hvor væri fegurri, og greindi menn á um þetta. Auk þeirra mörgu atriða, sem um var deilt, verður ekki íram hjá þvi gengið, að smekk- ^ ur mana er alltaf ólíkur. Hinn' hafa á hendi útflutning á öllum um 1800 lestir. Hæstir eru hreini, heiði blær bláhvíta fán-1 sjávarafurðum,“ því SÍS mætti Hrönn, formaður Guðmundur þess athygli á því ósamræmi, sem væri í þessari afstöðu SÍS og umsögninni um að það telji voru fyrir. „heppilagst, að minnst tveir út- febrúarloka fór báturinn í sinn fyrsta róður. Hér eru nú 12 bátar, því 11 - Á vertíðinni til hafa þeir farið ið dregið. Kötturinn sleginn úr tunnunni. Svo mun vera að öskudags- ing í verzlunum bæjarins, og fagnaðurinn hér á Akureyri sé hafi einnig nokkur útgjöld £ af dönskum toga spunninn frá för með sér taka langflestir þeim árum, er mai’gt var hér aí böi’nunum með vinsemd og dönskum fjölskyldum, en í gestrisni. Enda er það mála Danmörku hafði þá lengi tíðk- sannnast, að margir eru hóp- ast að slá köttinn úr tunnunni arnir ánægjulegir, fara prúð- um þessar mundir. Var það að j mannlega að öllu, gleðjast vísu gert á mánudaginn í föstu- f barnslega af því, sem að þeirn inngang og var svo einnig hér er rétt, og eru glöð og kurteis. fyrrum. En nú hefir megin- Meðan svo er á málum haldið fagnaðurinn flutzt yfir ösku-^eru öll öskudagslætin til daginn og hefir svo vei'ið lengi. En hvað sem upprunanum líð- ur þá er öskudagsfagnaður barnanna hér á Akureyri löngu orðinn alinnlendur siður og sér- stakennilegur dráttur í svip. bæjarlífsins. Öskudagurinn hefir lengi verið frídagur í skólum lands- ins. Snemma á morgnaixa um kl. 6 fara börnin að safnast saman í hópa, sem þau hafa áð- ur ákveðið. Hefir hver hópur sinn foringja. Öll eru böi’nin ánægju, en stundum vill út af þessu bregða og er þá ver farið en heima setið. Kammermíisik hijómieikar í kvöii flytjendur séu löggiltir til að 267 sjóferðir og afli þeirra er ans sem svo margir höfðu tekið vera ljóst, að það mundi hafa ástfóstri við, var mörgum þeirra svo hugkær, að minningin um hann er enn helg í margra hug- um. Og hvað sem deilum liðna timans líður, má hún vera það áfram, og það hefur komið fram á síðari árurn, að þjóðin á þá ræktarsemi til að bei’a, að vilja halda minningu hans i heiðrL tök á að afla sér löggildingar sem annar aðilinn. Aumleg svör ráðherra. Síðasti ræðumaður á fundin- um í gær var svo Lúðvík Jós- efsson. og var málflutningur ' ritari. Jensson, með 235 lestir í 311 íjóferð og Glaðut, formaður { Kristmundur Halldórsson, með 215 lestir í 31 sjóferð. Tíð varj slæm og gæftir tregar í janúar, og fram í febrúar, en sæmilegt tíðarfar síðai’a hluta febrúar og þá allgóður afli — Frétta-. Kammennúsíkklúbburinn í Reykjavik heldur hljómleika í Melaskólanum í kvöld kl. 21.00,. Á þessurn hljómleikum mun það ekki sízt vekja athygli að búin einhverjum gamanbún- ^ þar verður leikið í fjrsta skipti ingi. Sumir eru skrautlega Aríó eftir Leif Þórarinsson tón- gerðir af smekkvísi og listfengi, skáld, en tónverk þetta hefur aðrir fáránlegir og oft eru hann samið fyi'ir skemmstu. nokkur gyllt bönd á hversdags- ! Ennfremur verður xeikin són- fötunum látin nægja. Mörg ata fyrir flautu og píanó eftir börnin bera grímúr, og tré- Prokoieff og loks quintett fyrir sverð og axir. Fyi'st er köttur- blásturshljóðfæri eftir Beet- inn sleginn úr tunnunni, en hoven. þegar líður á morguninn og | Það er Rögnvaldur Sigui'jóns borgai'ar bæjarins eru teknir til son °S blásarar úr Sinfóníu- starfa hefjast göngur barna- hljómsveitinni sem flytja verk- flokkanna um bæinn, með in-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.