Vísir - 06.03.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 06.03.1957, Blaðsíða 8
VíSIíi Miðvikudaginn 6. marz 1957 Síli??' mál verið lagt fýrir nœsta al- þingi.“ Endurskoðendur vöru -kosn- ir:' Sveinsíná CuðríiundsdÓttir og Einar Ol-geirSsön til vara Jenný Jönsdóttír ög Þóiður S. ArasoVi — Fundaráti'óri var Böðvhr SteinþórsSörí. ' j Eitt féiag'innan sambárídslnsj 1 ..Fclag íramreiðslurnaríría‘!, hefui1, sá’gt uþþ samnirígum sín- um 'við skipafélögirí’ og veit- ingamerín, en það öskast leið- rét-t vegna frétta í útvarpi og blcðtun að Félag matreiðslu- manría hefur ekki sagt upp samningum sínum fyrir mat- reiðslumenn. SMF víii iáta sksfna vettinga og gsstibússiánasjó^. Hafa má miklar tekjur af erletíöum ferðamönnunL Afialfundúr Samhands mat- reiðslu- ög ffamrétfisliifnaríría <9. þiríg) var haldifi í Brcifi- firðingabúð mámidagiun 4. marz. Setti "' Sveirín : Símondfsörí formaður Sámbárídsiris fúndinrí á raiðnaétti, ’ojg'láuk 'höríuríV J:!1. j rúmlega 4.30 um nóttina. ! Stjórn sambandsíns ér ríú þannig skipuð:1 SVeinii ’ S'ímon- arson formaðuiy Sigurðör E. Pálsson varaformaður, Böðvar Steinþórsson ritari, Magnús Guðmundsson gjaldkeri, Guð- ný Jónsdóttir_ Guðm. H. Jóns- son, Haraldur Hjálmarsson, Sveinbjörn Pétursson og Theó- dór Ólafsson. Varastjórn: Elís V. Árnason, Guðrún Bjarna- dóttir. Janus Halldórssón ög Borgþór Sigfússon. Meðal samþykkta er aðal- fundurinn gerði, var svohljóð- andi ályktun: „Aðalfundur S.M.F. 1957 tel- ; ur nú sem fyriy að koma f’erðá- , manna til landsins geti veitt þjóðinni gífurlegan eiTendarí gjaldeyri og fjölda stétta at- vinnu. Til að efla þennan at- vinnuveg telur aðulfundurirín nauðsynlegt að stofnaður verði veitinga- og gistihúsalánasjóð- ur, sem hefur því hlutverki að gegna, að veita lán til byggingA ar gisti- og veitingahúsa í Reykjavík, og um gjörvallt .landið, sem heppilegast getuiý talist fyrir þessa starfsemi að áliti sérfróðra raanna með það fyrir augum að íá erlenda rnenn til þess að sækja staðina og njóta' náttúrufegurðar landsins. Aðalfundurinn skorar á sam- göngumálaráðherra, að skipa nú þegar nefnd sérfróðra manna og áhugamanna um íerðamannamál, til að gera til- iögur um þetta efni, og semja frv. um • landkynningu -og ferðamannamál, og skal hraða þessu þannig- að frv. um þetta dóttir, formaður, Guðrún Hall- ! dórsdóttir, ritari og Margrét : Larsen, gjaldkeri. Stjorn Ljéf emkrkosia. Þýzk skemmtiskip í förum á ný. Frá fréttaritara Vísis," Osló í fyrradag. ! Í sumar ætla þýzk skipafélög að hefja á ný siglingar með skcmmtiferðameim til Noregs. | Eru 20 ár siðan siglingum þessum var hætt. Skipin munu eins og áður heimsækja fyrst ' og fremst firðina vestanfjalls og Nordkap. Fýrst kernur 20.- 000 lesta skipið Nórdland með 1500 farþegá. ' . Sjáiflýsaisdi Öryggismerki fyrir bíla fást i Söluturninum v. Amarhói Aðalfurttliír I.jósmæðraféiags Beylgávikur var Iialdiim að Miklulfraút 1 þann 3. febniar s. 1. Félagskoríur voru flestar mættar á fundínufn. Formaður félagsins I-lelga M. Níelsdöttir gaf skýrshi um starf- semina á liðnu ári. Ilefur félagið mörgum málum að sinna, meðal annars ’ virðast launamál ljósmæðra fyrir borð borin af •'yfirvöldunum og verð- ur gjörð gangskör að' því, að fá leiðréttingu á kjörurrt og laun- um ljósmæðra á næstunni. Þá vinnur félagið að fjáröfl- un, til kaupa á sumarbústað fyrir ljósmæður. Frk. Hulda Jensen íálaði á fundinum um ,,aíslöppun“ og lofaði að taka Ijósmæðurnar á námskeið í þeim fræðum, en námskeiðin eru þegar byrjuð og eru ehiu sinni í viku, á - sunnu- dögum kl. 5—6 e. h. 1 lok fundarins, sýndi frú Margarete Ailman mjög fallegar litmyndir frá Islandi og Canada. Stjórnin var öll endurkjörin, en hana akipa: Helga M. Níels- karlman** : / •« dreagj* /'t.j fyrirllggjandl t f l L.H. Muiler K. F. D. M. SKÓGARMENN! Munifi að marz-fundurinn er kvöld kl. 7,30. Fjölmennið. Stjórríhi. Hæstiréttur i Framh. af 1. s.vðu. til baka við höggið og fél! hann á götuna ca 2j4 metra framan við bifreiðina á vegarjaðrinum vinstra megin. Maðurinn, sem fyrir slysinu varð, hét Magnús Karl Líndal Þorsteinsson, Ilamarsstíg 9 í Hafnarfirði og lézt hann þegar eftir áreksturinn. í máli þessu liefur fyr.st og fremst orðið ágreiningur um bótaskylduna, og er stcfnandi á máli þessu unnr.aia hins látna,! Stefanía Lóa Valentínusdottir, ^ fvrir hónd sjálfrar sín og bavna þeirra tveggja, Bjarna Ragnars og Sólveigar Sigríðar. Voru kröf j ur hennar alls iir. 459.082,00. í Hæstarétti voru henni sjáfri dæmdar kr. 60..000.00. henni f. h. sonar hennar kr. 24,000,00 og f. h. dóttur her.n- ; ar kr. 26,000,00. Þá greiði aðal- áfrýjandi, ríkissjóður, henni málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti, samt. kr. 21.000.00. TJ. sök' s-jenskur búðarkassi. Uppi. í síitia 80338. Trésmiði vaiitar strax til vinnu úti á landi. Lör.g vinna, uppmæling. Tilboð'merkt: „Trésmiðir -— 023“, scr.dist afgr. blaðsins fyrir föstudag. LIFE-TIME Bifrc-iðakertin eru sjálfhreinsandi og endast margfalt á við ' venjuleg kerti. Ódýrustu kertin miðað við endingu og • ( ( i benzinsparnað. SMYRILL, Húsi Ssmeittaða Simi 6439. AÐALFUNÐUR Skícafélags Reykjavíkur verður haldinn í kvöld kl. 20,30-að Gafé Höll. Dagskrá samkvæmt félagslöguirí. —- Stjórnin. 1 IIERBERGI til leigu fyrir . reglusaman, einhleypan mann. Uppl. í síma 5749 frá kl. 2—6 í dag, (115 STÓR stofa til leigu í Eskihlíð 12. — Uppí. frá kl. 3—8.— (117 ÍBÚÐ ÓSKASl’. — 1—3 herbergi óskast. — Uppl. í síma 80116. (119 HERBERGI fil leigu i 2— 3 mánuði. Uppl. á Grettis- götu 46, 2. hæð t. h. milli kl. 6 og 8 í kvöld. (140 REGLUSÖM stúlka getur fengið lítið forsíofuher- bergi. Uppl. Rauðalæk 9. III. hæð. (141 íIEUBERGI óskast r.ú þeg- ár fyrir 2 reglusama pilta sem næst Hlemmitorgi eða í Túnuríum. Uppl. í síma 6227 kl. 1—4 í dag og á morgun. LITIÐ lierbergi í miðbæn- um, með húsgögnum, óskast. Uppl. í síma 5346, frá kl. 2—4, fimmtudag. (129 HERBERGI til leigu. Mjóu- hlíð 16. (126 RISHERBERGI tii leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. á Bragágötu 32. (124 HÚSN'ÆÐI. — Ungur,' r.eglusamur skrifstófumað'u'r- osk-ar cftir herbergi, sem næst miðbænum stra.’í. Fæði æskilegt. Uppl. í. síma 5297 í kvöld og annað kvöld. (137 ÉmimmrsÉt VANTAR'stúlk-u í vist. —- Uppl. Sólvallagötu 68 B eft- ir kl. 7 (121 INNRÖMMBN, malverka- sala. — Innrömnuinarstofan. Njálsgötu 44. — Sími 8Í762. ÚK OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum o'g klukk- um. — Jón Sigmimdssr.h . inaverziur.. 1308' STÚLKA um tvítugl, helzt vön, óskast til afgreio.su- sfai'fa frá 15. marz. Guíu- pressan Stjarnan h.f.. Laugaveg 73. (142 STÚLKA, rösk og á- bvggileg, óskast strax til að afgrciða í nýtízku fiskbúö. Uppl. í fiskbúðinni Baróns- stíg 20, kl. 9—12 oa 4—6. EÁÐSKONA óskast á fá- mcnnt, húnverzkt sveita- heimili i þjóðbr-aut. Má hafa börn. Nýtt steinhús. Ö:1 þægindi. — Tilbcð, merkt: „Góð — 25“ sendist Visi. — PENfNG'ABUDDA íundih. Uppl, í síma 82148.. (122 EYFRAKKI, mógrár, með smáköflóttu fóð-ri hef- ur tapast. Fundarlaun. Sími 2115. (63 SVART seðlaveski tapaðizt í miðbænum. Vinsamlegast skilist á lögreglustöðina. — ((131 GLERAUGU tcpuðríst á- Grettisgötu eða Snorra- braut. — Vinsaml. skilist Grettisgötu 70. Sími 6231. GOTT 'sendisveinahjól til sölu. Uppl. í síma 5127. (116 TIL SÖLU nýlegt danskt sófasett. Uppl. á Ægissídu 78, eftír kl. 6 .Sími 3841.(118 PEDfGREE barnavagn og Silver Cross barnakerra til sölu á Hofsvallagötu 23, I. h, t, v.___________(123 TÆKIFÆRIsiGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myr.da rammar. Innrömmum mj .d- ir, málverk og sa.umaðatr myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sirni 82108 2631. G,-ettisgötU 54. (694 BARNAVAGNAR, barna- licrrur, mikið úrval. Barna- rúm, rnmdýnur og lelk - grindur. Fáfnir, Bergstaða- stræti 19. Sítni 2631, (131 KAUPUM og seljum alls-- konar notuð húsgögn, lcarl- rnannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11.- Sími 2326,— (CiCíí) SVAMPDÍVANAR, rúm- dýnur svefnsófar. — Hús- gagnaverksmiðjan. — Berg- Þórugötu 11. S’-ni 81830. :— KAUPUM eir n? kopar - Járnsteypan h.f. Ánaaaust- »,r, Sími 0570 fíríip KAUrUM FLÖSKUR — % og %. Sækjum. Sími 6-11-8 Flöskumiðstöðirí; • Skúlagöíu 82,— (54) KAIIPUM flöskur sækj- um. Sími 80S18. (433 KJOLFÖT. Sem ný kjól- föt á meðal mann frekav þrekinn til sölu. Tækifæris- verð. Til sýnis í klævaverzi Andrésar Andréssonar, Laugaveg 3. (138 SVEFNSÓFI 2ja manna, mjög vandaður með hand- ofnu ákiæói, 190 cm. innan bríka.' öll lengdin 222 cm Verð kr. 2200,00 til sölu. — Uppl. í síma 80210 e-ftir kt 18, —030 TIU SÖLU Singer-sauma- vél (handsnúin), með mótor kr. 1000. Laugateig 22. uppi TIL SÖLU 2ja hólfa raf- magnsplata á L-a.ugav. 49 A. STULKUR, helzt vanar saumaskap, geta fengiö vinnu strax. Uppl. eftir kl. 5. Skógerð Kristjáns Guð- mundssonar, Spitalastig 10. LÉREFTSTUSKUK. Kaupum hreinar og heil- legar léreftistuskur. Vík- ingsprent, Hverfisgötu 78. KOMMÓÐA og skrifborö sambyggt til sölu. — Sími 4245. (138

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.