Vísir - 06.03.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 06.03.1957, Blaðsíða 9
Miðvikudagintt 6. marz 1057 VÍSÍP Vantrúaður... Frh. af 4. s. Við bugðu á veginum fórum við þó franihjá fjórum gömlum og fallegum trjám, seitt vorú hér! um bil fjörutíu fet á hæð. Stofnar þeirra voru að líkind- um tveir og hálfur metri í' þvermál og fjöldi greina teygð- ist í allar áttir. Bygg er ræktað í rjóðrunum og var sumt full- þroskað en enginn þorði að hefja uppskeruna^ því að viðj vorum nú komnir í ríki Kaids- ins í Kintafi og hann hafði mælt svo fyrir, að uppskeran mætti ekki hefjast, fyrr en hann gæfi skipun um það og það hafði hann ekki gert ennþá. Það er' sannmæli hjá Spánverjum, að „ótti en ekki girðing, gæti víngarðsins", því að enginn mannabústaður var þarna í margra mílna fjarlægð og samt hafði enginn snert eitt einasta ax. .,.. Stígurinn utan í gilveggnum versnaði jafnt og þétt og var sums staðar aðeins fjögur fet á breidd, svo að annað ístað mitt straukst við gilvegginn, en á hina hliðina gein fimm eða sex hundruð feta hyldýpr lóð- réttur hamraveggur alveg nið- ur að Wad N'fiss. Stundum urð- um við að kalla til essreka, seitt á móti okkur komu, og segja þeim að doka við, svo að við gætum komizt inn í eitt'af skotum þeim, sem höggvin voru í klettaveggínn, til þess að ferðamenn gæti mætzt þar. Við og víð komum við auga á bústaði sheildia. Voru þeir byggðir uppi á hæðum eins og miðalda kastalar með turnum og skotraufum. Við köstuðum kveðju á alla sem við mætturri og sögðum: „Friður 'sé með ykkur." Umferðin var meiri en venjulegá, því að tveir af veg- 'unum, til Sus voru ófærir vegna hernaðaraðgerða, svo að 511 umferð varð að fara eftir veginúm frá Amsmiz. Við fórum fyrir bugðu á veg- inum og niður brekku, og fyrr en varði vorum við staddir milli kastala eins og musteris. Essrekar sátu hingað og þang- að á torginu fyrir framan musterið og hvíldust. Við hliðarhurg á musterinu slæpt- ust nokkrir aðstoðarmenn, vopnaðir langhleyptum byss- um, silfur- og koparbúnum, og til að fullkomna þetta allt sat sjálfur sheik-inn þarna í for- sælunni og la*? í Kóraninum. Hið föðurlega o^. alúðlega við- mót hans kom mtr svo á óvart, að eg var næstu;V því 'búinn að gleyma þvi, að "eg játaði' sömu trú og hann, c* tautaði lágt: „Friður sé með þ%"!" En eg er hræddur um, að eg hafi ekki fullnægt öllum kurteisi- kröfum Mára, er eg gerði þetta. Út um glugga musterisins og dyr heyrðust raddir barna, sem voru að lær'a' að lesa því'að hjá Aröbum er enginn síaður svo lítill né svo afskekktur að þar sé ekki haldið uppi kennslu. Við héldum eina mílu fram hjá kastalanum, en fórum þar af baki hjá' nokkrum olíutrjám á lækjarbakka, til þess'að þvo af okkur íerðarykið og fá okk- uf að borða. Mohameð el Hosein sver við nafn Allah, að enginn kristinn maður hafi litið þenna stað BRiDGEÞATTlIR V $ VISIS 4 er það reynzlunnar að skera úr um það hvort kostirnir eru meiri en gallarnir. A V ? * " I þessum þætti ætla ég að V Á-7;3 kynna fyrir ykkur nýja sagn- tækni, sem ég álít að eigi eftir að ryðja sér mjög til rúms í Bridgeheiminum. Sagntækn? pessi tr komin frá CanadatnanninUm, Douglas Drury, sem er þekktur spila- maour í Vesturheimi. Hún er notuð á móti, hálitaopnun i þriðju og fjórðu hendi, svar- hendi segir tvö lauf og sé opn- unin lítil, segir opnari tvo tígla og svarhendi ákveður lokasögn. Sé opnunin normal segir opnari eðlilega. Þetta er nú' eflaust nokkuð óskýrt og mun ég nú skýra þeíta frekar með dæm- Um. A V ? * Félagi opnar í þriðju hendi á einum spaða og þú hefur eftir- farandi spil: & D-x-x-x V K-x-x ? Á-G-9-x $ G-10. Hvað segir þú?.Þrjá spaðá, hugsa ég. Fé- lagi þinn hefur: .* Á-K-G-10-x V M' ? x-x Jt, D-9-x-x. Hann segir auðvitað pass og þið eruð einn niður. (Auðvitað liggur hjartaásinn á eftir kóng- num). Noti maður umrædda sagntækrii, segir svarhendi tvö lauf og opnari segir tvo tígla, sem gefur upp lágmarksópnun og svarhendi segir tvo spaða. Höfuðgildi' þessarar sagnt'ækni er sú, að hún auðveldar manni að sleppa við að spila lágliti, þcgar maður hefur jafngóðán samning í hálit, sem' er töluvert þýðingarmikið í kepþnisbridge. Hér er annað dæmi: Norður. Ságnirnar gengu: A G-6-4 N:P A:P S:1S V:P V K-6-2 N:2L A:P S:2T 4 Á-G^9-5-3 V:P N:2S Allij- A D-10 pass. Sé umrædd sagn- Suðiu'. tækni ekki notuð * Á 8-5-3-2 er ekki vandalaust ? «?. D-10-6 G-5 Á sunnudaginn leit ég upp í fyrir norður að J Breiðfirðingabúð og var deildar- segja. Segi hann keppni Bridgesambands íslands tvo tígla, á hann á hættu að vera passaður niður. Tveir spaðar er allt of veik sögn, þrir spaðar er of sterk sögn og tvö grönd eru alveg út í bláinn. Ýmsir annmarlcar éru líka 'á þessari sagntækni', og munu þeir sem reyna hana fljótlegá kom- ast að raun um það. Annars i fullum gangi þar. Áttust þar við sveitir Harðar og Ásbjarnar, Árna M og Hjalta og Sveins og Rafns. Leikar fóru þannig að Hörður vanri ÁsbjÖrn, Árni M. vann Hjalta og Sveinn og Rafn gerðu jafntefli. Hér er spil frá leik þeirra Ásbjarnar og Harðar, sem sýnir úrelta sagn- tækni og birti ég þetta öðrum til viðvörunar. Spilið var eftirfar andi: Kaupa bíl fyrir sumarleyfið. Bifreiðaeigendafélagið í Bandaríkjunum býst við því að það fari í'vöxt, að handarísk- ir ferðamenn í Evrópu kaupi bíl við komuna þangað og selji aftur við brottförina, Hefir þetta verið að aukast undanfarin ár, og til dæmis gerðu 46.000 Bandaríkjamenn þettá á sl, ári, og áætlað er, að fjöldinn fari upp í 60.000 á þessu ári. Eru bílarnir keyptir með því skilyrði, að seljandi kaupi þá aftur, þegar ferða- maðurinn heldur heim. Ásbjörn A xxx V K-lO-9-x ? G-x-x * 8-x-x . Einar Gimnár A K-G-x-x-x V Á-x N. A x V D-G-x-x-x ? K-D-ð-x V. A. ? x-x-x 4. D-x S. 4 Á-G-x-x Jón A Á-D-10-9 V x-x ? Á-10- X * K-10^9-7 : I i i Sfíjrj íí) Sagnirnar voni eftirfarandi: S:IL V:Ð N:1T A:1H S:1S V:D N:1G A:P S:P V:Ð Allir pass. Tígulsögn norðurs er vægast . sagt það, sem kallað er að stinga- hausnum í snöruna enda varíS raunin sú. Hann varð þrjá niður í spiiinu, í jafríri stöðu og jafn- vel þó að hinir ættu game, sem' þeir áttu ekki,' er tap á spilinu. Þegar spilinu var lokið spurði ég suður hvað tigulsögnin hjá norðri þýddi og sagðist suður hafa búist við pósitívri hendi eða ekki langt frá því, hi.ns veg- notuð ¦ ar sagðist norður vera að gefa mér vond hugsun í því að gefa upp negatíva hendi með óþving- aðri sögn. Hitt er annað mál, að hefði suður skilið sögn norð- urs rétt, þá segir hann væntan- lega pass og éru þeir þá slopþn- ir. Þeir félágar ættu að bera sig saman áður en þeir setjast nið- ur næst, þvi að bétra er að not- ast við úrelta sagntækni ef menn skilja hvoi'n annan, held- ur en að spila sitt hvort kerfið. Ókyrrt í Jóhann- esarborg. Komið hefur til óeirða i Jóhannesarborg í S.-Afríku og næstu bæjum. Stjórnin hefur fyrir nokkru gert tugþúsundir þeldökkra manna útlæga úr borginni og skipað þeim að búa annars staðar. Þetta hefur mætt mót- spyrttu, svo að nú hefur verið gefin út skipun Um, að sver't- ingjar megi ekki einu sinrii sjást á ferli frá kl. 9 að kvöldi til kl. 5 að morgni. Jóhann Rönnihg h.l. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 4320. Jóhanp Rönníng h.f. Gefíir augu sín. Það verður nú æ tíðara, að menn ánafna „augnabönkum" augu sín að sér látnum. Þess er til dæmis getið í f rétt- um frá Bandaríkjunum, að frú Eleanor Roosevelt, ekkja Roosevelts forseta, hafi ráðstaf- að augum sínum þannig eftir andlátið. Ýmsar himnur úr augunum er síðan hægt að nota til lækninga. 41- Ævintýr H. C. Andersen W Ferðafélagarnir. ' v'H mm. Nr. 13. KvcldiS íyrir síðasta daginn, sem Jóhannes átti' að geta gátu pririsessunriar íór hann snerinná'að hátta, las bænirnar' sínar og sofn- aSi öruggur og svaí vel. FerSaféiaginn batt vængi sína á bak sér og batt sverðið sitt viS hliS sér bg tók svo alla þrja hrísvend- ina' me<5v SíSan flaug hann til haílarinnaí. ÞaS var alveg kolsvart myrkur og svo mikill stormur aS þak- hellúrnar fuku af húsun- um, eldingarnar leiftruSu' geta fiogiS iengra. Hún á hvérju' augnabl'iki og komst þó um síSir aS fjall- þrumurriar dundu viS. Nú'inu/ „>Pað er stormur og opnaSist glugginn og prins essan flaug út. Hún var svo föl eins og hún væri dám, en hún hló að yonda veSr- inu; íannst það bara ekki vera nógu v'ont og kápan hennár fiaksaöist til og frá í storminum. FerSafélagirin var Stöðúgt fyrir aftari hana bg sló hana meS öllum þremur hrísvöndunum, svo blóSiS lagaði úr henni og loks ætláSi hún ekki aS hagiéi. Eg hefi aldrei veriS uti í jafn vondu veSri," sagði hún. ,,Já, maSur get- ur fengið of mikiS af því góða,'" sagSi tröllkarlinn. 'Nú sagSi hún honum frá því, aS Jóhánries hefSi get- áS getiS rétt í annaS sinn, bg ef hann gæti nú rétt í þriSja sinn myndi hann vinna og aS hún gæti aldrei komiS aftur út í fjallið og gert'galdrá eins og áSur. ,,Nú skal honum ekki tak- ast aS geta í þetta sinn," sagSi trölliS. „Eg ætla að íinna eitthvað, sem honum getur aldrei dottiS í hug. Én nú skulum viS vera jkát," sagSi hann, og svo tók hann um hendur prins- essunar og sveíflaði henni • í dan's út á góiíinu meSal álfánna, sem þar voru. — Köngulærnar höppuðu Upp og niður eftir veggjunum og mau'rildin skinu. Uglan barði trumb'u og svartar engisprettur spilúðu á munnhörpu. Þetta var fjörugt ball.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.