Vísir - 06.03.1957, Side 9

Vísir - 06.03.1957, Side 9
Miðvikudaginn 6. maivz 1957 VlSIP Yantrúaður... Frh. af 4. s. Við bugðu á veginum fórum við þó framhjá fjórum gömlum og fallegum trjárh, sem vorú hér! um bii fjörutíu fet á hæð. Stofnar þeirra voru að líkind- um tveir og hálfur metrí í þvermál og fjöldi greina teygð- ist í allar áttir. Bygg er ræktað í rjóðrunum og var sumt full- þroskað_ en enginn þorði að hefja uppskeruræ því að við vorum nú komnir í ríki Kaids- ins í Kintafr og hann hafði mælt J svo fyrir, að uppskeran mætti ekki hefjast, fyrr en hann gæfu skipun um það og það hafði hann ekki gert ennþá. Það er! sannmæli hjá Spánverjum, að „ótti en ekki girðing, gætb víngarðsins“, því að enginn' mannabústaður var þarna í margra mílna fjarlægð og samt hafði enginn snert eitt einasta ax..... Stígurinn utan í gilveggnum versnaði jafnt og þétt og var sums staðar aðeins fjögur fet á breidd, svo að annað ístað mitt straukst við gilvegginn, en á hina hliðina gein fimm eða sex hundruð feta hyldýpi^ lóð- réttur hamraveggur alveg nið- ur að Wad N’fiss. Stundum urð- um við að kalla til essreka, sem á móti okkur komu, og segja þeim að doka við, svo að við gætum komizt inn í eitt af skotum þeim, sem höggvin voru í klettavegginn, til þess að ferðamenn gæti mætzt þar. Við og víð komum við aug'a á bústaði sheik'ha. Voru þeir byggð'ir uppi á hæðum eins og miðalda kastalar með turnum og skotraufum. Við köstuðum kveðju á alla sem við mættum' og sögðum: „Friður ‘sé með, ykkur.“ Umferðin var meiri en venjulegá, því að tveir af veg- unum til Sus voru ófærir vegna hernaðaraðgerða, svo að öll umferð varð að fara eftir veginum frá Amsmiz. Við fórum fyrir bugðu á veg- inum og niður brekku, og fyrr en varði vorum við staddir milli kastala eins og musteris. Essrekar sátu hingað og þang- að á torginu fyrir framan musterið og hvíldust. Við hliðarhurð á musterinu slæpt- ust nokkrir aðstoðarmenn, vopnaðir langhleyptum byss- um, silfur- og koparbúnum, og til að fu.llkomna þetta allt sat sjáífúr sheik-inn þarna í for- sælunni og la^ í Kóraninum. Hið föðurlega o^. alúðlega við- mót hans kom mtr svo á óvart, að eg var næstmv því búinn að gleyma því, að ‘é’g játáði sömu trú og hann, cé tautaði lágt: „Friður sé með $4"!“ En eg er hræddur um, að eg hafi ekki fullnægt öllum kurteisi- kröfum Mára, er eg gerði þetta. Ut um glugga musterisins og dyr heyrðust raddir barna, sem voru að iaér'á' að lesa því að hjá Aröbum er enginrí staður svo lítill né svo afskekktur, að þar sé ekki haldið uppi kennslu. Við héldum eina mílu fram hjá kastalanum, en fórum þar af baki hjá' nökkrum olíutrjám á iækjarbakká_ til þess að þvo af okkur ferðarykið og- fá okk- ur að boröa. Mohameð el Hosein sver við nafn Allah, að enginn kristinn maður hafi litið þenna stað * BRIDGEÞATTUR * VISIS * er það reynzlunnar að skera úr um það hvort kostirnir eru meiri en gallarnir. A V ♦ * I þessum þætti ætla ég að V Á-7;3 kynna fyrir ykkur nýja sagn- tækni, sem ég álít að eigi eftir að ryðja sér mjög til rúms í Eridgeheiminum. Sagntækni pessi tr komin frá Canadamanninúm, Douglas Ðrury, sem er þekktur spila- maður í Vesturheimi. Hún er liotuð á móti, hálitaopnun í þriðju og fjórðu hendi, svar- hendi segir tvö lauf og sé opn- unin lítil, segir opnari tvo tígla og svarhendi ákveður lokasögn. Sé opnunin normal segir opnari eðlilega. Þetta er nú eflaust nokkuð óskýrt og mun ég nú skýra þeíta frekar með dæm- 'Um. é V ♦ * Félagi opnar í þriðju hendi á einum spaða og þú hefur eftir- farandi spil: A D-x-x-x V K-x-x ♦ Á-G-9-x G-10. Hvað segir þú? Þrjá spaða, hugsa ég. Fé- lagi þinn hefur: A Á-K-G-10-x V x-x <> x-.x & D-9-x-x. Hann segir auðvitáð pass og þið eruð einn niður. (Auðvitað liggur lijartaásinn á eftir kóng- num). Noti maður umrædda sagntækni, segir svarhendi tvö lauf og opnari segir tvo tígla, sem gefur upp lágmarksópnun og svarhendi segir tvo spaða. Höfuðgildi þessarar sagnfækni er sú, að hún auðveidar manni að sleppa við að spila lágliti, þegar maður hefur jafngóðán samning í hálit, sem' er töluvert þýðingarmikið í kepþnisbridge. Hér er annað dæmi: ♦ A D-10-6 G-5 Á sunnudaginn leit ég upp í fyrir norður að J Breiðfirðingabúð og var deildar- segja. Segi hann keppni Bridgesambands íslands tvo tígla, á hann á ; fullum gangi þar. Áttúst' þar við sveitir Harðar og Ásbjarnar, Árna M. og Hjalta og Sveins og Rafns. Leikar fóru þannig að Hörður vanri Ásbjöfn, Árni M. vann Hjalta og Sveinn og R'afn gerðu jafntefli. Hér er spil frá leik þeirra Ásbjarnar og Hárðar, sem sýnir úrelta sagn- tækni og birti ég þetta öðrum til viðvörunar. Spilið var eftirfar andi: hættu að vera passaður niður. Tveir spaðar er allt of veik sögn, þrir spaðar er of sterk sögn og tvö grönd eru alve'g út í bláinn. Ymsir annmarkar eru líka á þessari sagntækni, óg munu þeir sem reyna hana íljótlegá kom- ast að raun um það. Annars Kaupa bíl fyrir sumarleyfið. Bifreiðaeigendafélagið í Bandaríkjunum býst við því að það fari í vöxt, að bandarísk- ir ferðamenn í Evrópu kaupi bíl við komuna þangað og selji aftur við brottförina. Hefir þetta verið að aukast undanfarin ár, og til dæmis gerðu 46.000 Bandaríkjamenn þetta á sl, ári, og áætlað er, að fjöldinn fari upp í 60.000 á þessu ári. Eru bílarnir keyptir með því skilyrði, að seljandi kaupi þá aftur, þegar ferða- maðurinn heldur heim. Ásb.jörn A x-x x V K-lO-9-x ♦ G-x-x A 8-x-x Einar é K-G-x-x-x V Á-x ♦ K-D-9-X A D-x ' Gunnár Jón é Á-D-lO-9 V x-x é Á-10-x A K-10-9-7 Norður. G-6-4 K-6-2 Á-G-9-5-3 D-10 Sagnirnar gengu: N:P A:P S:1S V:P N:2L A:P S:2T V:P N:2S Allsjr pass. Sé umrædd sagn- Suður. é Á-8-5-3-2 Sagnirnar vom eftirfarandi: S:IL V:D N:1T A:1H S:1S V:D N:1G A:P S:P V:D Allir pass. Tígulsögn norðurs er vægast sagt það, sem kallað er að stinga- hausnum í snöruna enda varð raunin sú. Hann varð þrjá niður í spilinu, í jafríri stöðu og jafn- vel þó að hinir ættu game, sem þeir áttu ekki,' er tap á spilinu. Þegar spilinu var lokið spurði ég suður hvað tígulsögnin hjá norðri þýddí og sagðist suður hafa búist við pósitivri hendi eða ekki iangt frá því, hins veg- tækni ekki notuð ar sagðist norður vera að gefa er ekki vandalaust upp allmegativa hendi og þykir mér vond liugsun í því að gefa upp negatíva hendi með óþving- aðri sögn. Hitt er annað mál, að hefði suður skilið sögn norð- urs rétt, þá segir hann væntan- lega pass og eru þeir þá slopþn- ir. Þeir félagar ættu að bera sig saman áður en þeir setjast nið- ur næst, þvi að betra er að not- ast við úrelta sagntækni ef menn skilja hvorn annan, held- ur en að spila sitt hvort kerfið. ! .lóhann Rönning h.i Raflagnir og viðgerðir á I öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. ! Sími 4320. Jóhann Rönn;ug h.f. Ókyrrt í Jóhann- esarborg. Komið hefur til óeirðá í Jóhannesarborg í S.-Afríku og næstu bæjum. Stjórnin hefur fyrir nokkru gert tugþúsundir þeldökkra manna útlæga úr borginni og skipað þeim að búa annars staðar. Þetta hefur mætt mót- spyrnu, svo að nú hefur verið gefin út skipun um, að sver't- ingjar megi ekki einu sinrii sjást á ferli frá kl. 9 að kvöldi til kl. 5 að morgni. Gefur augu sín. Það verður nú æ tíðara, aS menn ánafna „augnabönkum“ augu sín að sér látnum. Þess er til dæmis getið í frétt- um frá Bandaríkjunum, að frú Eleanor Roosevelt, ekkja Roosevelts forseta, hafi ráðstaf- að augum sínum þannig eftir andlátið. Ýmsar himnur úr augunum er síðan hægt að nota til lækninga. ©- Ævintýr H. C. Andersen ♦ Ferðafélagarnir. Nr. Í3. Kvcldið fyrir síðasta dagmn, sem Jóhannes átli að geta gátu phnsessunnar fór hann snemrna að hátta, las bsenirnar sínaF og soín- aði öruggur og svaí vel. Ferðafélaginii batt vængi sína á bak sér og batt sverðið sitt við 'hlið sér og tók svo alla þrjá hrísvend- ma ir.eð. Síðan flaug hann til hallarinnar. Það var alveg kolsvart myrkur og svo mikill stormur að þak- hellurnar fuku af húsun- um, eldingarnar leiftruðu J geta ílogið lengra. Hún;ast að geta í þetta sinn,‘ á hvérj'u áugnabliki og komst þó um síðir að fjall-' sagði tröllið. ,,Eg ætla að þrumúrhar dundu við. Nú: inu. ,,Það er stormur og finna eitthvað, sem honum öpnaðist glugginn og prins-í essan flatíg út. Hún var svo föl eins og hún væri dáin, en hún hió a.ð vonda veðr- inu; fannst það bara ckki vera nógu vönt og kápan hennár flaksaðist til og: frá í storminum. Ferðafél'ágmn var stöðúgt fýrir aftari hana og sló hana með öllum þremur hrísvöndunum, svo blóðið lagaði úr henm og loks ætlaði hún ekki að haglél. Eg hefi aldrei verið getur aldrei dottið í hug. úíi í jafn vondu veðri,’1 jEn nú skulum við vera sagði hún. ,,Já, maður get- kát,“ sagði hann, og svo ur fengið of mikið af því tók hann um hendur prins- góða,“ sagði tröllkarlinn. essunar og sveiflaði henm 'Nú sagði hún honum frájí dans út á góííinu meðal því, að Jóhánries hefði get- áð getið rétt í annað sinn, og ef hann gæti nú rétt í þriðja sinn myndi hann vmna og að hún gæti aldrei komið aftur út í fjalhð og gert galdra eins og áður. „Nú skal honum ekki tak- álfanna, sem þ'ar voru. — Köngulærnar hoppuðu upp og riiðúr eflir veggjunum og maúrildin skinu. Uglan barði trumbú og svartar engisprettúr spilúðu á munnhörpu. Þetta var fjörugt ball. i!) ÍW

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.