Vísir - 07.03.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 07.03.1957, Blaðsíða 2
VÍSIR mm^ **m**mm* .. Fimmtudaginn 7. marz Í9&TB ÚtvarpiS í kvöld. ..... ; Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30- íslenzkar hafránnsóknir; VIII. erindi: Um karfa og karfaveiS- ar. -(Dr. Jakob ^MagníóssÐBj fiskifræðingúr). — ''20.55 l£g| liðnum dögurh: Bj'arni' Björns^ son syngUr gamaiivístir >(plöt- ur). --— 21.S0 'Útvarpsságan: ,,Synir trúbóðártná'V 'éltir -Péárl S. Buek III. (Síra Sveinn Vik- inguí). —^ÖOsFréttfr-dg'végo urfregnir, —' 22:lu-"Passíusélm-. ur (16). — 22.:20 Symfóniskir tónleikar: Symfóníuhljómsvéit íslands leikur.'¦ 'ðtjórnáridi:'Bf. VáélaV Smetácek, - Mjámsvéit- ar stj ór i | f r á' Prag. —^23 .Ó5í Ðág- skrárlok. Hvar eru 'sMpiá? -Ríkisskip: Hekla, • -HerSóbreiS og SkjadlbreiðerurReýkjavík. IÞyrill er í •Karlshamn.'Skáft- fellingur fór frá Rvk. í'bær til Vestm.eyja. Eimskip: Brúarfoss íór í:frá Thorshavn í,gær til.Rvk; Detti- foss er í Rvk. Fjalfossfór^frá Hamborg 5. marz ;til Antwerp- en, Hull og Rvk.' GöSáfoss' kom til Ventspils 3. marz; ferrþáðan til' Rvk. Gullfoss kom til! Rvk. 28. febr. frá Leith ogíK.höfn. Lagarfoss kom til New -York 2. smarz; fer ; þaSan til Rvk. íReykjafoss kom til Rvk. -25. 'febr. frá Rotterdarn. -Tröllafoss kom til New York 2. marz;:fer þaðan til Rvk. Tungufoss-.kom til Rvk. 25. íebr. írá.Leith. Anglia, félag enskumælandi manna, heldur skemmtifund :í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld I kl. 8.30. Verður þar .sýning erlendra listamanna. Þ.orsteinn I Hannes- son og Kristinn Hallsson syngja og að lokum verour; dansað. Loftleiðiv. Hekla er væntartleg i í i kvöld milli-kl. 18 og 20 frá Hamborg, K.höfn og Gautaboi'gj Flugvélin fer eftir skamma viðdvöT áieið- is til New York. ÆskulýSsfélag Laugarnessóknar. . FundUr í kirkjukjaUarammr í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fund- arefni. Síra Garðar Svavarsson. "Éttgin stýrjöid hefur orsakað aðra eins eymd, kvöl -dg dauða sém áfengis- naútnin. -Gharles-Darwin. Styrktarsjóður imínað&rlausra barna ;'iþakkar réftirtaldar • gjafir og áheit, 'er hortum hafa borizt: — K. G. 100 kr. K., Kópavogi 100. S. og'A;.J. 'IÖO. K. Kópavogi 100. A. ;J. S. 100. A. J. S. 100. bræSur'lOO. G. O. 50. Styrktarsjóður munáSarlausra barna - hefir síma 7967 Mr&ssffáÉu 31Q3 Veðrið í morgun: 'ReykjavIklSA 4, -^IO. ;.Sí&i- múli NA4, -t-8. Stykkishólmur SA 1, -~8. Galtarviti ANA 3 -rr5. Blönduós ANA 2, —10 Sauoarkrókur SSV 2, -4-10. Akureýri NNV 3, -v-7.' Grímsey W3^ - -^5,-Grímsstaðir áuFJöUuni lögn, -t-12. Raufarhöfn:N:2,~6t Dálátangi NNA""<T, -^4,'Hólar;.í Hornafirði NNA 5, -f-4. Stér- höfði í Vestmannaeyjum NA. 1, ~3. Þingveliir N 1, —10. KéilavíkurflugvMur '."^3NA '?4, -r^7. -r- '•Véotiríýsmg: CQrunn lægS miHiL::Skðtlartds..Qgi; íslands á':;hæ.gr'rhreýfmgu:;iioí'Sur-.*ftir: HæS.- ýfir. Grænlandi.—^^Veðurj horfur: CNofðaustan.^óla. I Létti skýjáð. Happdrætti Háskóía Islauds. I Athygli skal • vakin : á, aug- lýsingu I happdrættisins i í:: biáð- imr í xiag.. Sérstaklega'skalibent á áS hú verður dregið ll.iyþ. m. og síoan 10. bversmánáSarj enda þétt annar .drátíaídagur háfi verið íjanúar ogifebrúar. fsa, hrogn, lifur, hakkaður iiskur. ZrisUnöllin eg útsolur hwinar. Sími 1240. Kjötfars, vínarpyfcur, Skjaldb9rs við Skúlagöttf. Sími S2750. Lárétt: 1 fjall 6 sannfærmg, 8 þröng, 10 úr mjólk, 12 slegið gras, 14 fleins, 15 fálka, 17 ósamstæðir 18 rándýr (þf.), 20 ásjóna. Lóði-étt: 2 neyt, 3 veitinga- staður, 4 síðar háffagri_ 5 for- mæla, 7 skjótt, 9 'líta, 11 slæm, 13 gott við skeinu 16 .. .réi, 19 alg. skst. Lausn á krossgátu nr. 3194. Lárétt: lferja, 6 fáa, 8 RF, 10; krot, 12 orf, 14'Lot, 15 sálm, 17 j oa, 18 aaa, 20 ekluna. Lóðrétt: 2 éf 3 rák, 4 jarl,] 5 hross, 7 ættaða, O'frá, 11 ooo, 13 flak 16 mal 19; au. Einu sinai -v-m í -Vísi fyrir -45 árum stóð eít- irfarandi klausa: „Annadagar mikíll var 'í höfuðstáðnum síðasta sunnu- 'dag. Fyrir utan messugjörðir var skemmtifundur súSur á leikvelli, álþýSúfyrirlestur Stúdentafélagsins um trúar- brögS (kristindóm) og náttúru- vísinda, er Jón Helgason flutti kl. ;5—6. Næstu klukkustund var samgöngur í BárubúS og síðan borgarafundur um bankamáliS fram á nótt_ og í sama mund leiknir „Ræningj- arnir" í Iðnó. 9í«LIA ;.-Munið.skemmtifundinn í Sjálfstæðishúsinu.í.kvöldkl. 8^0. arjSibreyttjskemmtiskrá og dans. EFélagsskírteini og -gestakort .við i innganginn. ^tjóráin. ¦d^M>Ww<Ma—m •I á. bótel út álandi. Gott kaup og fríar íefoir. 'Xjlpþl. géfur HúsnæSismiðlunin, Vitastíg 8 A. Sími 6205. BaBgæingáfélagið, sem . haldið hefur uppi fjöl- breyttri félagsstarfsemi efnir til skemmtifundar í Skáta- heimilinu annaS kvöld kl. 8,30. VerSur þar margt skemmtiat- riða og eru Rangæingar og aðr- ir hvattir til aS fjölmemia. tllimiMaÍ Fimmtudagur, 7. marz — 66. dagur ársins. — ,.......—-* A T M E W N.I W i; S ? - Rússar dæma 14 raenn i I fyrfr njósitfr. Báðstjórnin rússneska hefur sent sæaska utanríkisráðuneyt- inu orðsendingu og tilkynnt henni, áð 14 menn hafi verið dæmdir í Báðstjórnarrikjunum fyrir njósnir í þágu Svía. | GéfiS hefur veriS í skyn, aS menn; þeir, sem hér um ræSir séu Eistlendingar. Engar upp- lýsingar eru fyrir hendi um í hvaSa hegningu sakborningarn- ir voru dæmdir. í Stokkliólmi hefur verið lýst yfir, aS allar ásakanir um þaS, aS njósnaS sé fyrir SvíþjóS í RáSstjórnarríkjunum sé til- hæfulaus uppspuni. *- Mats Vibe ;Lund, yngriv héfur birt nokkrar greinar í Aftenposten í Noregi Hmo. ferðir sinar á íslandi. En» jþær prýddar stónim og góð- um mj-adum. Seinastsv greinin er um Öræfiiiv (Ensom bygd tnellem is og1 sand). Ardcgsháflæði kl. 8.26. Ljósatími bifreiSa og annarra ökut*:v,ia i lögsasnarumdæmi fteykjá't •Víkur vefður kl. 18.30—6.50 Nætnrvörður er í Ingólfs apóteki. — Sími 1330. — Þá eru apóíek Austurbæjar og SoHsapotek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla cunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —¦ Vesturbæjar apótek er opifi íil kl. 8 dáglega, nema á laucar- dögum, þá til.klukkan 4. Þafí er einnig opiS klukkan 1—-A.-k gunnudögum. — GarSs apó-f tek er opiS daglega frá kl. £-?20j nema á .laugardögum,. þá fr-á id. 9—16 og á.sunnudögum'ftí kl. 13—16. — Sími 82006, SlysavarAstofa Kcykjavikur -Heil8uv«rndarstöí5inni er op- m ailan sólarhrmginn. Lækna- srörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama staS kl. 18 ti) |L B. — Sími 5030. LÖgregluvarðstof» u heíii síma 1166 Edwin Árnason Lindargötu 25. Sími3743.. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið -er ppiö alla vírka daga íi'í kl. 10—12, i 13—19 og 20—22, nema laugardaga, ,.þá - frá kl. 10—12 og 13—19. ;!<iOiarbttk:ss;!Í«u«-; er.Qpið.setn bér segir:.Lesstoi an ,a]Ja virka daga ki. 10—12 og 1—¦ lp; laugardaga kl- 10— 12 ,pg lr—7, og, sunnudaga ,kk 2—7. — Útlánsdeildin er.ppiri alla virka daga kl. 2-—10;' laugi ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl: 5—7. — ÚtibúiS á Hofsvalla- götu 16 er opiS alla virka daga, neina laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið. Efstasundi 26, opiS mánudaga, miðvikudatía og föstudaga kl, 5^—7Vi, TæknibókassM'oið í Iðnskólahúsinu r\ opiB trá jkL. 1—6 e, h. a]la vitísa daga nema laugardaga. I'joðmínjasafaíS er opið á;þriðjud®gun^ £ii-nm.tu-1 dögum og laugardíígum kl -1—¦ 3 e. h. og á súnnudegiim M. 1— 4 e. b- EÍÖ8ís_4ifesSQ0pr or.l>Í£6«5i um ;óákvaSinrutím.a. K.F..U. JM. Lúk.: 13. 18—21. Kráítur andans. I Ráð til áð auka kirkjusókn. Kirkjusókn í þorpinu Mine- bead í Somerset i Englandi hef- ir ekki verið eins mikil pg æski- legt hef ði verið. Ástæðan var ekki sú -að sóknarbörnin væru orSin trú- laus eSa presturinn lélegur. Þotta stafaði af því, að -mönn- um fannst of erfitt að fara upp snarbratta brekkuna til -kirkj- unnar. Loks fannefnáður sókn-' armáður lausnina. Á hverjum sunnudegi borgaf hann leigubíl uiidir álla, sem vilja fara: til kifkju.en nenna ekki aS ganga. Hallgrímur Lóðvíksson ; lögg. skjalaþýCandi í ensku ' og þýzku. — Sími 80164. Sfmi 3191. Tannfivöss tengilamamma Gamanlftikur eftir P. King og I? Cary. : Sýning í kvöld klukkan .8. ASgöngumiðar -seldir éftir i-i ;kk'2fdag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.