Vísir - 07.03.1957, Síða 2

Vísir - 07.03.1957, Síða 2
« VÍSIR . Fimmtudagirm 7. marz 19: 71 Útvarpið í kvöíd. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 íslenzkar hafránnsóknir; VIII. erindi: Um karfa og karfaveið- ar. (Dr. Jakob ívlagnússon fiskifræðingur). — 20.55 -F’rsj liðnum döguró: Bjaíni Björiis- son syngúr gamanVisur • (plöt- ur). — 21.30 ‘ÚUtárpsssgan: . ,Syiiir trúboðanná'V é'fíir'Peafl S. Buek III. (Síra Sveinn Vík- ingur). — 22.00-Fréttirdgvvé&-! urfregnir. — 22.10' Passíusálm- ur (16). — 22.20 ÍSýnifóniskif tónleikar: Symfóníuhljómsveit íslands leikur. ■ Stjórriáiídi: í Ðr. Václav Smétácek, hijómsveit- arátjóri frá Prag. — 23.05 Dág- skrárlok. Hvar era skipœ? Ríkisskip: Hekla,! HefðöbreiS og Skjadlbreið eru í'Reýkjavík. jÞyrill er í Karlshamn. • Skáft- fellingur fór frá Rvk. í’ bær til Vestm.eyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Thorshavn í .gær til Rvk; Ðetti- íoss er í Rvk. F'jalfoss fór frá Hamborg 5. rnarz til Antwerp- en, Hull og Rvk. Góðafoss’ kom til Ventspils 3. marz; í'er þaðan til Rvk. Gullfoss kom til 28. febi'. frá Leith og Lagarfoss kom iil Kevv Yoi'k 2. marz; fer þaðan til Rvk. Rey-kjafoss kom til Rvk. 25. íebr. frá Rotterdam. Tröllafoss kom til New York 2. marz;:fer þaðan til Rvk. Tungufoss kom til Rvk. 25. íebr. írá.Leith. Anglia, félag enskumælaridi manna, heldur skemmtifund í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Verður þar sýning erlendra listamanna. Þorsteinn Hannes- son og Kristinn Hallsson syngja og að lokum verour dansao. Loftleiðir. Hekla er væntanleg í; kvöld milli kl. 18 og 20 frá Hamborg, K.liöfn og Gautaborg. Flugvélin fer eftir skamma viðdvöl áleið- is til New York. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundtír í kirkjukjaUaranum: í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fund- arefni. Síra Garðar Svavársson. Engin styrjöld hefur orsakað aðra eins eytód, kvöl dg dauða sem áfengis- naúín'ín. Gharles Darwin. Sty rktarsjóður munáðarlausra barna :i þakkar éítíftaldar 'gjafir og áheit, Cr honum hafa borizt: — K. G. 100 kr. K., Kópavogi 100. S. og A,. J. 100. K. Kópavogi 100. A. J. S. 100. a'. j. S. 100. bræður 100. G. O. 50. Styrktarsjóður munáðarlausra barna hefir síma 7967 Kratisffíítn 319,J Veðrið í morgun: Reykjavík SA 4, -Þ.10. Sí'cu- múli NA 4, -h8. Stykkishólmur SA 1, ~8. GaJtarviti ANA 3 ~5. Blönduós ANA 2, 4-10, Saúðárkrókur SSV 2, -f-10' Akureýri NNV 3, -4-7: Grúnseý N 3_ --5-5.. Grímsstaðir á.FjöUum lögn, -f-12. E.aufarhöfn N 2, -í- 6, Ðálatangi NNA 4", -~4. Hólar í Hornafirði NNA 5, -4-4. Stór- höfði í Vestmannaeyjum NA 1, ~3. Þingveliir N 1, -5-10. Keflavíkurflugvöllur NNA 4, l 'r£7. 4— Véðuríýsing: Grunní lægð milli Skollands og íslanás á'."hægr'r hreyfingu nofSur .éftir. Hæð ýfir Græniandi.— VeSur- horfor: Nofðaustan göla. Léttr skýjáð. Happdrætti Háskóla Mands. Athygli skal vakin. á.aug- iýsingu happdrættisins i í. Máð- inu. í dag. Sérstaklega skal bent á_ áð nú verður dregið 11. þ. m. og síðan 10. hvers mánaðar, annar drátíafdagur hafi verið í janúar ogífebrúar. Ýsa, hrogn, lifur, hakkaður fiskur. ^iihkðtlm og útsölur hennar. Sími i 240. Kjöfcfars, vínarpyfsur, J bjúgtL Húrfetl Skjaldborg við Slcúlagöttt. | Sámi 82750. Lárétt: 1 fjall_ 6 sannfæring, 8 þröng, 10 úr mjólk, 12 slegið gras, 14 fleins, 15 fálka, 17 ósamstæðir 18 rándýr (þf.), 20 ásjóna. Lóðrétt: 2 neyt, 3 veitinga- staður, 4 síðar hárfagri 5 for-1 mæla, 7 skjótt, 9 iíta, 11 slæm, | 13 gott við skc-inu 16 .. .rei, 19 alg. skst. Lausn á krossgátu nr. 3194. Lárétt: 1 ferja, 6 fáa, 8 RF, 101 krot, 12 orf, 14 Lot, 15 sálm, 17) oa, 18 aaa, 20 ekluna. Lóðrétt: 2 éf 3 rák, 4 jarl, ’ 5 hross, 7 ættaða, 9 frá, 11 ooo. 13 flak 16 mal 19 au. Einu sinni var. í Vísi' fyrir 45 árum síóð eít- irfarandi klausa: „Annádagur mikill var 'í höfuðstáðmim síðasta sunnu- dag. Fyrir utan messugjörðir var skemmtifundur súður á leikvelli, aiþýðufyrirlestur Stúdentafélagsins um trúar- brögð (kristindóm) og náttúru- vísinda, er Jón Helgason flutti kl. 5—6. Næstu klukkustund var samgöngur í Bárubúð og síðan borgarafundur um bankamálið fram á nótt og £ sama mund leiknir „Ræningj- amir“ í.Iðnó. Munið.skemmtifundinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt skemmtiskrá og dans. Félagsskírteini og gestakort .við innganginn. Stjórnin. á hótél út á landi. Gott kaup og fríar ferðir. Uppl. géfur Húsnæðismiðlimiu, Vitastíg 8 A. Sími 6205. Rangæingafélagið, sem ■ feaMið hefur uppi fjöi- breyfctri félagsstarfsemi efnir til skemmtifundar í Skáta- heimilinu annað kvöld kl. 8,30. Verður þar margt skemmtiat- riða og eru Rangæingar og aðr- ir hvattir til að fjölmenna. Elás&ar dæma 14 menn fyrlr Rjósnír. Ráðstjórnin rússneska hefur sent sænska utanríkisráðuneyt- imi orðsendingu og tilkynnt heuni, áð 14 menn hafi verið dæmdir í Ráðstjórnarríkjunum fyrir njósnir í þágu Svía. j Géfið hefur verið í skyn, að menn þeir, sem hér um ræðir séu Eistlendingar. Engar upp- lýsingar eru fyrir hendi um í hvaða hegningu sakborningarn- ir voru dæmdir. ! í Stokkliólmi hefur verið lýst yfir, að allar ásakanir um það, að njósnað sé fyrir Svíþjóð í Ráðstjórnarríkjunum sé til hæfulaus uppspuni. ★ Mats Vibe Lund, yngrt., héfur birt nokkrar greinaii-' í Aftenposíeu í Noregi unii ferðir sínar á íslandi. En». þær prýddar síónun og góð- um mynátmi. Seinastav greinin er um Öræfiiu (Ensom bygd meilem is og sand). Árdcgsháflæði 8.26. Ljósatími bifreiða og annarra ökutæ ;ja 'I lögsagnarumdæmi Reyfcja- víkur verður kl. 18.30—6.50 NæturvÖrður er 1 Ingólfs apóteki. — Sími 1330. — Þá eru apótek Austurbæjar oy Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá tii kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið aila sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —- Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 dáglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—í á sunnudögum. — Garðs ufió- tek er opið daglega frá kj 9*2$ nema á .laugardögum, þá fr; kl. 9—16 og á sunnudögum fr, kl. 13—16. — Sími-82006. Slysavnrðstofa Kcykjavikur -HeilRuverndarstöðtnni er- op- tn allan soiarhrmgmn. Lækna- aöröur L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 tii jG 8. — Sími 5030. LÖgregluvarðstnf *» j t hefir sima 1106 Slökkvistööm hefir síma 1100. Landsbókasaf nið er ppið aiia virka daga-lrá kl. 10—12, 13—18 og 20—22, nema iaugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bætarbókasafml! er opið.sem hér segir: Lessfcof-r an aiJa virka daga ki. 10—12 0« 1—10; laugardage kl 10— 12 og 1—7. og surtnudaga ki. 2—7. — Útlánsdeildin er opiri alla virka daga kl. 2—10; laug- Edwin Áruason Lindargötu 25. Sími 3743.. ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvaila- götu 16 er opið alla virka daga, neraa laugardaga, þá kl 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%, TæknibókasíMniÓ j í Iðnskólahúsiriu ei opið frá kL 1—45 e, h. alla virk-a dagaj nerna laugardaga. ; j í» j óðmi u jíisalsa i'3 er opið-á -þriðjudögum, fimaatu- j dögum og' laugardögum kl, 8 e. h. og á súrípudögwn M, . 4 e. h. .l.«ístasa&e ..Eiöaj's. Jú:i3Sonar >er .kjkað oin óákvaðinntíma. K. F. U. M. Lúk.: 13_ 18—21. Krafíur andans. Ráð til að auka kirkjusókn. Kirkjusókn í þorpinu Mine- head í Somerset í Englandi hef- ir ekki verið eins mikil og æski- legt hefði verið. Ástæðan var ekki sú_ að sóknai’börnin væru orðin trú- laus eða presturinn lélegur. Þotía stafaði af því, að mönn- um fannst of erfitt að fara upp snarbratta brekkuna til kirkj- unnar. Loks fann efnáður sókn- armáður lausnina, Á hverjum sunnudegi borgar hann leigubíl undir alla, sem vilja fara til kirkju, en nenna ekki að ganga. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalabýðandi í ensku og þýzku. — Sími 80164. Stmi 3191. Tannlwöss tengöamamma Gamanlftikur eftir P. King og F Cary. Sýning í kvöld klukkan .8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 S dag.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.