Vísir - 07.03.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 07.03.1957, Blaðsíða 4
4 wtsm Fimmtudaginn 7. marz 1957 wssim D A G B L A Ð Rítstjóri: Hersteinn Pálssosu Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Slmi 1660 (finim linur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HJF. Lausasala kr. 1,50. Félagsprentsmiðjan h.f. Kröfur kðmmúnista. „Úttekt þjóðarbúsins“: Lagfæra þarf skýrslu er- lendu hagfræðinganna. Síð&n mun ríkissf jérniii birla eitlhvað úr hennl. Fyrirspurn til ríkisstjórnar-1 standa á sér til að leyfa birt- innar um álitsgerð um efna- ingu hennar, hagsmál var á dagskrá sam Það er næsta fróðlegt að lesa um það við og við í Þjóðvilj- anum, að hin og þessi félög, sem eru undir handarjaðri kommúnista, bæði hér í 1 Reykjavík og úti um land, hafi gert um það samþykktir, að varnarliðið skuli látið ' fara og Alþingi megi ekki vera með nein ,,undanbrögð“ ■ í því efni. Þrátt fyrir þetta hefir þess ekki orðið vart, að þingmenn kommúnista hafi Eftir atburðina í Ungverja- landi — og undirróður kom- múnista í löndunum fyrir botni Miðjai'ðai'hafs — gera flestir sér ljóst, að það er einaðs þings í gær. Ólafur Björnsson fylgdi fyr- irspurninni úr hlaði og rifjaði upp, að ríkisstjórnin hefði látið það verða eitt af -sínum fyrstu verkum að láta semja álitsgerð- ir um efnahagsmál. Það hefði vakið undrun almennings, að 2 V2 mánuði eftir samþykkt ráð- stafana, sem taldar væru byggð ar á þessum álitsgerðum, nauðsynlegt að vera vel á j skyldu niðurstöður þeirra enn verði. Húsbændur kommún-íekki hafa verið birtar> istanna „ísle'nzku“ eiga fyrst og fremst sök á því, að varn- arliðið verður hér áfram. Þeir hafa ráðið þróuninni í alþjóðamálum síðustu — illu heilli. hreyft málinu á þingi, og En úr því að Þjóðviljinn hefir arm fram „fyrir opnum tjöldum í andi ríkisstjórnar. augsýn alls almennings“, hefði' vill þó svo til, að meðal þeirra eru tveir menn, sem eru forvígismenn tveggja fé- laga, er kommúnistar. stjórna og hafa einmitt nýverið gert ályktanir um brottför varn- arliðsins. í gær birtir svo Þjóðviljínn forustugi'ein um málið — „Burt með herinn“ — og er þar bent á það meðal ann- ars, að Bretar ætli að fækka taisvert í her sínum. Hins er vitanlega ekki getið, að sitt- hvað á að lcoma í stað þeirra manna sem heim verða sendir, því að Bretar telja, að~ þeir geti framkvæmt þetta, af því að þeir eru. að i taka í notkun ný vopn, er í krefjast ekki eins mikils mannáfla og hafður hefir verið undir vopnum að und- anförnu. Þetta er því engan veginn fullgild sönnun þess, að Bretar telji orðið svo miklu friðvænlegra í heim- inum en áður. Enda er ekki svo langt liðið frá ofbeldis- verkum Rússa í Ungverja- iandi — sem eru raunar ekki ' á enda enn — að heimurinn sé búiiin að gleyma því, hvernig kommúiiistar sýndu eðli sitt, þegar ungverska þjóð'in vildi skyndilega fá að vera frjáls og óháð. Þjóðviljinn sér ekki nema eina hlið á þessum málum, og er ekki við öðru að búast, þar sem hann hefir löngum ver- ið blindur að miklu leyti. á reiðum höndum „fullgild- ar“ sannanir fyrir því, að nú sé öllu orðið óhætt aftur eins og fyrir einu ári, hvers vegna gengur þá ekki flokkur hans fram fyrir skjöldu? Hvers vegna ber hann ekki fram á þingi tillögu um það, að ekki sé ástæða til að láta það dragast lengur að framfylgja Þrátt fyrir það að margsinnis hefði verið lýst yfir því af hálfu stjórnarflokkanna, að þessi „út- tekt þjóðarbúsins“ skyldi fara Ekkert átti að birta, Gyfli Þ. Gíslason kvaddi sér síðan hljóðs, sagði að sér fynd- ist kostulegt að um álitin væri spurt og skýrði síðan frá því, að hann hefði á fyrsta degi eftir komu sérfræðinganna tjáð þeim aðspurður, að ekki mundi þurfa að birta álit þeirra, og hefðu þeir hagað starfi sínu eftir því. Magnús Jónsson taldi þessar nýju upplýsingar Gylfa, að þeg- ar í upphafi hefði alls ekki ver- ið ætlunin að birta álitið, hljóta að vekja mikla undrun. Virtist reynslan enn ætla að staðfesta, að ekki væri hægt að gera ráð fyrir efndum á loforðum núver- aðeins ein tala verið birt: Fimm hundruð milljónir, sem sagt væri að flytja þyrfti til sjávar- útvegsins frá öðrum atvinnu- greinum. Birting í undirbúningi. Hermann Jónasson, forsætis- ráðherra, stóð síðan upp tií svars og skýrði frá því, að til athugunar væri að birta nokk- þeim vilja, er alþingi lét í uð af þeim gögnum, sem rann- ljós í yfirlýsingunni frá 23.lsóknin hefði leiu m Tu marz á síðasta ári? Sé það þess að blia þau tii birtingar, einlæg trú hans, að friðvæn- legra sé, og sé hann eins ein- lægur í baráttu sinni fyrir varnai'leysi landsins, og hann vill vera láta, þá getur hann ekki setið auðum höndum lengur og látið herinn algpr- lega afskiptalausan. En sé kommúnistaflokkurinn fús til að gjalda ráðherra- dóminn með því að gera ekk- ert í því máli, sem hefir verið aðalbaráttumál hans — enda mesta hagsmunamál húsbænda hans — sex síð- ustu árin, þá geristhann bara ,,herbámsflokkur“, eins og það heitir á máli hans stund- um og mun honum vafa- laust þykja, að hann sé kom- inn í góðan félagsskap. En hann ætti þá líka að liætta þyrfti hins vegar að vinna tals- vert mikið verk, auk þess sem afla þyrfti sérstaks leyfis hinna erlendu sérfræðinga. Það leyfi hefði enn a. m. k. ekki verið farið fram á. Ólafur Björnsson tók þá til máls á ný og taldi nú kveða við talsvert annan tón í hv. for- sætisráðherra en þegar hann og málgagn hans, Tíminn, hefðu á s. 1. ari í endurtekin skipti gefið hátíðlegar yfirlýsingar um að öll gögn skyldu lögð fram. Benti hann á hversu mikil- vægt það væri fyrir þjóðina, að fá sem haldbezta vitneskju um, hvernig hag hennar væri komið. Trygging ekki einhiít. Vetrarvei'tíðin er nú hálfnuð, og fram að þessu hefir hún brugðizt vonum manna. í byrjun voru gæftir með af- brigðum stopular. en síðan Minnzt á aðra skýrslu. Hermann Jónasson undi þess- að láta Þjóðviljann vera aö ari ádeilu ilJa og gaf þá skýr_ birta kröfur um það, 3em ingu á undirbúningi birtingar_ hann hefir alls ekki í huga innar, að álit hinna erl. sérfrœð_ að framkvæma. Blaðið yerð- inga þyrfti að > orða um« m ur aðeins að viðundri með þess að hægt væri að birta’það. þvi motl‘ 1 Reyndi hann síðan að drepa | málinu á dreif með alllöngu tali um skýrslu, er Benjamín Eir- íksson, Jóhannes Nordal, Klem- enz Tryggvason og Ólafur bátanna verði jafnvel enn Björnsson sömdu fyrir síðustu lélegri en þá. Þá hafa aíla- ríkisstjórn síðla árs 1955 og brögð togara einnig verið ekki hefur verið birt. léleg, bæði vegna ógæfta og Vegna þessa upplýsti Ólafur fiskleysis. j Björnsson að svo stuttur frestur loks fór að gefa á sjóinn, Ríkisstjórnin gekkst fyrir því, hefði verið veittur til samning- hefir afli verið miklu rýrai'i að tryggt var hærra fiskverð ar þeirrar skýrslu, að ekki hefði að þessu sinni en áður, end.a þá verið um fullnaðar verk að en í fyrra, en þá var hann svo lélegur, að flestir bátar munu hafa verið reknir með tapi. Verði ekki snöggleg og mikii. þreyting til batnaðar nú, virðast, ekki hprfur á öðru en að eins fari.og t. d. í fyrra og útkoma sumj'a hefir það verið aramótahlut- vork stjórnarinnar á undan- förniun árum. En því miður er slík trygging eldci einh.lít. Hún er til lítils, ef ekki fæst fiskur -Úr sjó. Og verða þá oð koma ný úrræði.. Þannig ræða. — Hinsvegar mund.i ekki mun þetta • ganga, méðan tekið er meira af framleiðsl- unni. en hún getur und ir ris- ið. Torsótt verk. Hermann Jónasson tók nú enn til máls og lagði sig mjög fram um að réttlæta það ráðs- lag, sem Gylfi hafði komið upp um, en hann sjálfur bersýnilega ætlað að láta liggja í láginni. Sóttist það erfiða verk líttt. Gerðu þeir Jóhann Hafstein, Ólafur Thors og Bjarni Bene- diktsson að lokum harða at- lögu að ríkisstjórninni, sem stóð jafn afhjúpuð, þó að Gylfi Þ. Gíslason gerði tvær tilraunir til að bæta fyrir frumhlaup sitt og mæla vanefndunum bót. Jóhann Hafstein fordæmdi þau vinnubrögð, sem forsætis- ráðherra hafði skýrt frá, að breýta ætti áliti hinna erlendu sérfræðinga, áður en til greina kæmi, hvort eitthvað af því ætti að birta. Grimseyingar viija öyggja Frá fréttarítara Vísis Akureyri í ga*r. Samkvaemt upplýsingrun frá Grimsey er óvenju mikill sn.jór þar á eyimi. Frost hafa lika komizt upp í 10 stig, sem ekki er heldur algengt. Rauðmagaafli hefur verið tregur fram til þessa sökum ógæfta og lika vegna kuldans. Hinsvegar hefur vænn þorskur fenglzt oft í rauðniaganetin þá sjaldan að gefið liefur og unnt hefur verið að vitja um. Catalinaflugvél lenti í Gríms- ey í gær en flugferðir þahgað eru nú fátíðar. Á flugvellinum var lítill snjór og lending gekk að óskum. Nýlega hefur veriö stofnað kveníélag í Grímsey. Stofnend- ur eru 11 konur. Meðal fyrir- hugaðra verkefna kvenfélagsins er bygging félagsheimilis í eynni og virtist mikill áhugi ríkjandi í því máli. Formaður kveníélagsins var kjörtn Ingi- björg Jónsdóttir. Húsavikurbátar haia sótt mjög á Grimseyjannið þegar gefið hefur. og aflað vel, eink- um vestan við eyva. Kvikmyndin „Saga Borgar- ættarinnar", sem Nýja Bíó hóf sýningar á íjtít nokkrti, hefur nú verið sýnd yfir 30 sinnum, og allar horfur, að sýningum á henni muni verða haldið eitt- hvað áfram vegna ágætrar að- sóknar. Gott timaima tákn. Þetta verður að teljast gott timanna tákn. Það er alltaf — sennilega á ölltim tímúm — full- mikið um það, að nöldrað sé í anda þessara orða: Heimur versnandi fer, jafnvel þótt aug Ijóst sé, að heimurinn fari, þrátt fyrir allt, að ýmsu batandi, og í. ■ möi'gu stórbatnandi, eins og í ’ ljós mundi koma, ef menn færu að gera samanburð á ýmsu forð- um daga og nú. En um alla tima má margt gott segja, og vissu | lega er það gott timanna tákn, I er í Ijós kemur, að menn kunna ekki aðeins að meta það, sem nýtt er og gott, heldur og allt „gamalt og gott." Eitt af því gamla, sem menn kunna aug- ljóslega að meta, á þessum tíma tækninnar, er ofannefnd kvik mynd, þrátt fyrir frumstæða tækni tíma, er hún var gerð. Saiingildi. Það, sem hér kemur til greina, er sanngildnilutanna, hvort sem það er Ijóð, saga, kvikmynd eða eitthvað annað — að menn kunna þrátt fyrir allt, sem trufl- : ar og glepur á vorum tima, að meta það sem gott jafnt í menn- i ingu gamla sem nýja tímans. i Það er útvarpaö dægurlögum og ljóðum, sem særa smekk margra, útvarpað sýknt og heil- agt, en á hátíðarstund, heima eða úti í náttúrunni, er menn. taka lagið, eru það tiðast ljóð gömlu skáldanna, sem fyrir val- inu verða. Æskan hrífst ei siður af því gamla. Og æskan hrífst af þvi gamla, þrátt fyrir það að raddir heyrist um, að hún kunni ekki að meta neitt nema jazz og „rokk“. Ég , man ekki betur en að ég heyröi raddir um það, þegar farið var að sýna Sögu Borgarættarinnar aftur, að það mundi verða gamla íólkið og miðaldra eitt, sem mundi kunna að meta hana, en svo kemur þð í ljós að æskan fjölmennir á sýningar í vaxandi mæli, og nýtur þess, sem mynd- in hefui’ að bjóða, og finnur jafnvel nautn í hinni þöglu tækni gamla tímans. — Niður- staðan af þessu verður sú, að það muni alveg óhætt að draga dálítið úr nöldrinu gamla og líta oftar á bj 01111 hliðarnar. Von Brentano á fundi Dullesar. Von Brcntano utanríkisráð- herra Vestur-Þýzkalands hef- ur rætt við Dulles í Washington. Að loknum fundi utanríkis- ráðherranna í gær var birt sameiginleg tilkynning þess efnis, að það væri stefna ríkis- stjórna V.-Þýzkalands og Bandaríkjanna, að atburðir á seinustu timum hefðu sýnt enn frekar én áður mikla nauðsyn sameiningar Þýzkalands, og myndu ríkisstjórnirnar áfram stefna að því marki, að samein- ing kæroist á og að hið sam- einaða Þýzkaland. yrði alger- legt frjálst lýðræðisríki. „

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.