Vísir - 07.03.1957, Síða 5

Vísir - 07.03.1957, Síða 5
FLmmtudaginn 7. niarz 1957 -4--—, --------- vfsrm * litffutníngur sl. árs: Freðfiskur rúmi. Vz út- fiuttra sjávarafurða. En hann, óverkaður saltfiskur og og skreið helmingur alls út- flutningsins. Bliis ogr getið hefir verið í Visi, komst útflutningnr lands- iiwanna í fyrsta sinn upp fyrir imilljarð ltróna á síðasta ári. Komst útflutningurinn upp i næstum 1031 milljón króna, og eins og áður voru sjávarafurð- srnar langstærsti liðurinn. Þær ■i.-oru næstum 92% af öllum út- iiutningnum og námu rúmlega M5 milljónum króna. Þegar einstakii’ flokkar sjáv- arafurða eru athugaðir, kemur S Ijós, að freðfiskur (hraðfrystur .'Siskur) nemur hvorki meira né minna en rúmlega einum þriðja jhluta af öllum útfluítum sjávar- rafurðum, og raunar næstum þriðjungi alls útflutnings lands- smanna. Aukning lun fjóróung. Magnið var 57,654 lestir íyrir kr. 330,3 milljónir kröna, en árið 1955 voru samsvarandi tölur 46,375 lestir fyrir næstum 264,5 milljónir kr. Magnið hefir því vaxið um næstum fjórðung út- flutningsverðmætið einnig. Mest fór til Sovétrikjanna eða sem næst 28,000 lestir fyrir kr. 148,3 milljónir kr. (1955: 23,789 lestir fyrir 124,1 milljón kr.), en 'þá koma Bandarikin, er keyptu 15.000 þús. lestir fyrir 93,3 millj. Jkr.. eða talsvert hærra verð (1955: 10,888 lestir fyrir 70 millj. kr.). 1 þriðja sæti 'var Tékkó- sióvakia, sem keypti 7379 lestir fyrir 47,2 millj. kr. (1955: 5538 lestir fyrir 34,6 milljóir kr.). Óverlcaður saltfiskur. Annar stærsti afurða flokkur- Inn var óvei'kaður saltfiskur, sem af voru seldar 33 þús. lestir fyrir 117,7 milljónir kr., en til samanburðar má geta þess, að útflutningur á þessari vöru nam 32,387 lestum fyrir 121 milljón kr. árið 1955. Stærsti viðskiptavinurinn var Portúgai, er keypti 13,500 lestir f>TÍr 51,2 milljón kr. (1955: 12,885 lestir íyrir 32,8 milljón kr.), en í öðru sæti var Ítalía, ,sem tók við 8714 lestum fyrir 31,8 milljón kr. (1955: 12,885 'Jestir fyrir 51,9 milljón kr.). 1 Þriðja sæti er Grikkland með 4415 lestir fyrir 14,8 milljón kr., á s. 1. ári e árið áður 3,897 lestir fyrir 13,5 milljóir króna. Slcreiðarsölu til Nigeriu. Fjórði stærsti útflutingsliður- :inn er skreiðin, og séu þessir þrír stærstu liðir lagðir saman, verður útkoman sú, að verð- mæti útflutningsins á síðasta ári nam hvorki meira né minna «n 550 milljónum króna, og því meir en helmingi alls fjár, sem Islendingar fengu fyrir útflutn- tng sinn á þvi ári. Hinsvegar hefir verið hlaupið yfir þriðja stærsta útflutningsliðinn, salt- síldina, enda er hún ekki alveg :i sama flokki og sá fiskui’, sem er þegar talinn hér að framan. Skreiðarútflutningurinn varð emhtals 11,505 lestir, og fengust fyrir það magn 103,3 millj. kr. Stærsti kaupandinn var Nigería, er keypti 4342 lestir fyrir 37,3 milljónir og meira en þrefaldaði kaup sin að magni og verðmæti frá árinu áður (1322 lestir, 11,7 millj. kr.). Næst kom Bretland, sem keypti 3256 lestir á s. 1. ári fyrir 28,3 milljónir kr. og að kalla sama magn og 1955 eða 3078 fyrir 28,2 miUj. kr. I þriðja sæti var Ítalía, sem meira en tvöfaldaði kaup sín — keypti á s. 1. ári 1271 lest f.\Tir 13,3 milljónir ki'. miðað við 518 lestir fyrir 5,7 millj. kr. árið 1955. Eins og getið hefir verið, varð síidarsöltun meiri á s. 1. ári en nokkru sinni fyrr. Útflutnings- verðmæti saltsUdar varð á árinu 105,5'millj. kr. fyrir 28,351 iest. Sovétríkin keyptu mest — 16,186 lestir fyrir 54,8 millj. kr. Næstir komu Finnar, er keyptu 4920 Jestir fyrir kr. 24,3 millj. kr. og síðan Sviar sem tóku 5692 lestir fyrir 21,2 millj. kr. Finnar voru beztu sUdarkaupendur hér árið 1955, er þeir tóku við 7410 lest- um fyrir 33,6 millj. kr. Þá keyptu Sovétríkin 9870 lestir fyrir 32,3 miUj. kr. og Svíar 5502 lestir fyrir 19,5 millj. kr. SkíðaSandsgang- an um heígina. Samkv. ákvörðunum Skíða- ráðs Reykjavíkur verður til- högun landsgöngimnar fyrir Rvk. þannig, að hverri skíða- deild innan íþróttafélaganna hefir verið falið að sjá um hana við skíðaskála sína á lunum ýmsu stöðum í nágreitni bæjar- ins og gera allt, sem þeim er unnt til þess að gera landgöng- una sem almeimasta og verða starfsmenn til leiðbeiniugar á hverjum stað. Gengið verður á hverjum Iaugardegi kl. 4—6 e. h. og hvem sunnudag kl. 2—1 e. h. Fer hér á eftir áætlun um þetta í samræmi við ákvarð- anir S.K.R.R.: Skíðafél. Rvk.: Við Skíða- skálann í Hveradölum, laug- ard. kl. 4—6, sunnud. kl. 2—4. íþróttafél. kvenna: Við Skála fell (í Mosfellsveit) laugard. kl. 4—6 sunnudag kl. 2—4. Skíðad. Ármanns: í Jósefs- dal, laugard. lcl. 4—6, sunnud. kl. 2—4. Skíðad. Í.R.: Við Kolviðarhól, laugard. kl. 4—6 sunnud. klJ 2—4. Skíðad. Vals: Við Kolviðaí- hól, laugard. kl. 4—6 sunnud. kl. 2—4. Skíðad. Víkings: Við Kolvið- arhól, laugard. kl. 4—6. sunhud. kl. 2—4. Skíðad. Skáta: við Skáta- skála í Lækjarbotnum, laugard. kl. 4—6, sunnud. kl. 2—4. Skíðagangan mun standa yfir til 1. maí næskomandi á þeim dögum og tíröum, sem að ofan TÆKIFÆRISVERÐ! SELJUM í DAG KVEASKO Á SÉHSTÖKH TÆKIFÆRISVERfil: 70 K«. PAHIH - 100 Kll PARIH ALLT GERSAMLEGA ÓGALLABAR VÖRER! IjársES 0*. ÆjiéSs7Íffss&m SKÓVERZLFA V vf-; - * israel — Frh. af 1. síðu: Skylda Sameinuðu þjóðarma. Blað jafnaðarmanna segir það skyldu Sameinuðu þjóð- anna að taka nú forystuna og sjá um framkvæmd stefnu Eis- enhowers, sem sé byggð á því, að það sem aðhafst sé í mál- inu sé gert í nafni þeirrá. Sjá verði um, að hægt sé að sigla skipum um Akabaflóa án ótta við árásir, en einnig verður að sjá um, að Gazaspildan verði ekki notuð aftur fyrir bæki- stöðvar til árása á Israel. Gæzluliðið tekið við í Gaza. Gæzlulið Sþj. hefur nú kom- ið sér upp höfuðstöð í Gaza. og bauð Dayan yfirhershöðingi Israels það velkomið og hét samstarfi og stuðningi og hið sama hefur verið gert í Jerú- salem af hálfu Israels. — Ind- verskir flokkar úr gæzluliðinu komu fyrst, en norrænir koma í kjölfar þeirra í dag. Brott- flutningur liðsins frá stöðvur.- um vestan Akabaflóa hefjast í dag. _____ Friðrik tapaði í fyrstu lotu. Einvígisskák lieirra Friðriks Ólafssonar og Herman Pilniks hófst í gærkveldi í Sjómanna- skólanum og tapaði Friðrik í fyrstu lotu. Pilnik hafði hvítt og kom upp spánskur leikur. í byrjun og nokkuð fram eftir var stað- an lík og jöfn h.já báðum, en eftir því sem á leið sótti á ógæfuhliðina fyrir Friðrik og staða hans talin venlaus þegar klukkan hringdi á hann eftir 39 leiki. Pilnik átti þá fjórar mínútur eftir. Önnur einvígisskákin verður tefldi í Sjómannaskólanum á sunnudaginn kemur og hefst kl. 1 e.h. getur, eftir því sem vcðúr og færi leyfa. Enníremur er verið að ákveða einn eða fleiri staði fyrir gönguna innanbæjar og mun verða auglýst um þá til- högun von bráðar og er það gert í samvinnu við fþrótta- bandalag Reykjavíkur. Kílgiinimí Með föstum og lausum kíl. Bretta-millileg. Þéttígúnirní á hurðir og kistulok. — Fjaðragúmmí, demparagúmmí. — Felguboltar og rær. Olíufilterar, margar gerðir. Smyrill, Húsi Sameinaða Síml 164.39*.. Sjómannadags- kabarettinn Sýningar hefjast næsta laugarclag. Tvær sýningar verða á laugardag kl. 8 og 11,15. Sunnndugnr Sýmngar verða kl. 3, 5, 7 og 1 1,1 5. • 'i ■ ■ 'é- • SkemmtiatríSi á heimsmælikvarcSa. Frá ameríska og enska sjónvarpinu og stærstu skemmtistöðum Evrópu. • Handalausi snillingurinn spilar m. a. Rock and Roll á píanó. Ennfremur verður Rock and Roll-sýning. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 2—10 daglega. Pantið miða í síma 1384. Munið að sýningar standa aðeins í 10 daga. Sjói$u*n r$*4thíyskuÍ»4*r<>itiri ti

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.