Vísir - 12.03.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 12.03.1957, Blaðsíða 4
Þriðjudaginn 12. marz 1957 WIBEM. D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Slcrifstofur: Ingólfsstræti 3. AfgreiSsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala kr. 1,50. Félagsprentsmiðjan h.f. 40 ára bykmgarafittæfi. í dag eru liðin 40 ár frá bylt- ingu, sem gerð var austur í Rússlandi, en kommúnistum finnst þó ekki ástæða til að minnast á, vilja helzt að gleymist. Þess vegna er ekki efnt til her- og skrautsýn- inga á Rauða torginu í Moskvu eða annars staðar í Rússlandi og það þykir eng- in ástæða til þess að allskon- ar Mír-félög úti um heim minnist lærifeðranna í Kreml og afreka þeirra í þágu mannkynsins. Hinir dáðu foringjar rússnesku „bytingarinnar“ voru nefni- lega hvergi nærri_ þegar þessi bylting var gerð, en þeim tókst siðar að gera hana að engu. Það var leiðtogalaus bylting, sem hófst austur í Rússíandi síðla vetrar 1917. Alþýða manna var aðeins orðin ' þreytt á einræði og óstjórn ! einvaldsherrans, keisarans, 1 og loks voru farnar mót- mælagöngur vegna þess, að í J höfuðborginni skorti brauð. J .Eftir fylgdu vinnustöðvanir, og loks neituðu hersveitir, sem áttu að dreifa múgnum j meö skothríð, ef nauðsynlegt væri, að beita byssum sin- um. Þá hrundi keisaraveldið eins og spilaborg. því að enginn reyndi að verja það. En foringjar þessarar byltingar voru ekki Lenín, Stalín eða Trotsky. Þeir voru hvergi nærri. Lenín var staddur í Sviss, þar sem hann hafði verið árúm saman, Trotsky var staddur vestan hafs og Stalín var austur í Síberiu, þar sem hann var- í útlegð. Þeir komu ekki til sögunnar fyrr en mörgum mánuðum síðar, og þá gerðu þeir gagn- bylingu — byltingu gegn stjórninnþ sem hét almenn- ingi í Rússlandi, að hann skyldi fá að njóta lýðræðis eftir alda langa kúgun og írelsissviptingu. Þessari byltingu, sem gerð var í Rússlandi keisaranna fyrir fjórum áratugum, má likja við byltinguna^ sem gerð var í Ungverjalandi fyrir fáum mánuðum. Landslýður var orðinn þreyttur, langlundar- geð hans var þrotið, og hann reis upp, en yfirvöldin voru ráðþrota, þegar öll þjóðin . stóð gegn þeim sem einn maður. Sagan endurtekur sig. Bráðabirgðastjórnin sem tók við völdum, þegar keis- arinn var fallinn, upphóf all- ; ar hömlur keisarastjórnar- innar á málfrelsi, prent- frelsi, fundafrelsi og frelsi ' til að mynda verkalýðsfélög, og hún bannaði einnig allt | þjóðernismisrétti, en eins og kunnugt er, hafði Rússland verið kallað þjóðafangelsi. Kommúnistar komu þarna hvergi nærri enda voru þeir í miklum minni hluta með þjóðinni þá, eíns og þeir hafa verið alla tíð. En þegar kommúnistar náðu völdunum haustið 1917^ var þjóðin aftur svipt öllurn þeim réttindum, sem bráða- birgðastjórnin hafði veitt. Og kommúnistar létu sér ekki aðeins nægja að upp- ræta hið fengna frelsi, held- ur skertu þeir réttindi þjóð- arinnar svo, að þau urðu enn minni eftir valdatöku þeirra en meðan keisarastjórnin var í landinu. Hún hafði neyðst til að leyfa andstöðu flokkum setu í þinginu, er kosiö' var með takmörkuðum kosningarrétti, en þegar kommúnistar voru orðnir allsráðandi, voru allir and- stöðuflokkar bannaðir. Len- in lét hermenn með alvæpni reka þingheim heim í árs- byrjun 1918, og síðan hafa aldrei farið fram frjálsar kosningar austur þar,. þótt alltaf sé verið að ,.kjósa“. Eðíileg þögn. Það er eðlilegt aö kommúnistar hér skuli ekki minnast þessa 40 ára byltingarafmælis með samkomum og lofgrein- um — eins og þcir minnast gagnbyltingar Lenins & Co., 7. nóvember ár hvert. Tíma- bil bráðabirgðastjórnar Ker- enskys hefi jafnan verið tal- ; ið eina tímabilið á mörgum öldum, sem rússneska þjóð- . { in hefir notið frelsis að Afmælisskíðamót Í.R.: Eysteinn vann stökk og svig karla. Skíðágönguna vann Har. Pálsson. Afniælisstiiluimót í. R. af til- efni 50 ára afmæli félagsins, fór frani á Hellisheiði um helgina. Keppendur eru 98 írá sjö fé- lögum: Ármanni, Huginn Seyð- isfh'ði, í. R., Héraðssambandi Þingeyinga (H. S. Þ.), K. R-, Skíðaráði Fljótamanna (S. F.) og Keflavík. Veður var gott og færi ágæ.tt. Áhorfendur skiptu hundruðum í gær. . Mótið hófst með skíðastökki karia kl,30 á laugardag. Fór það fram í Kúadal við Kolviðai'hól. Keppendur voru 8. Hæstur. að stigatölu varð Eysteinn Þói’ðarsson í. R. með 143,6 stig. Næstur varð Ólafur Nielsson K. R. með 139,4 stig, þriðji Haraldur Pálsson, f. R. með 138,9 stig og fjórði Gústaf Nielsson K. R. með 132,6 stig. 1 þi'iggja manna sveitakeppni, þar sem keppt var um bikar gefinn af Síld og Fisk, vann sveit f. R. í gær hófst afmælismótíð með svigi kvenna kl. 10,30 og fór það fi'am við Skíðaskálann í Hveradölum. Keppendur voru 7. talsins. Fyrst varð Jakobina Jakobs- dóttir í. R. á 57,3 önnur Káról- ína (Guðmundsdóttir K. R. á 58,0 og þi-iðja Ámheiður Árna- dóttir Á. á 60,4. Næst var svig kai'la, sem fór einnig fram við skíðaskálann og hófst kl. 14,00. Keppendur voru 18. FyrstUr varð Evsteinn Þórðar- son í. R. á 104,1. Annar varð Ásgeir Eyjólfsson, Á. á 107,3, þriðji Stefán Ki'istjánsson Á., á 109,2 og fjórði Einar Valur Kristjánsson Á. á 109,6. Brauttn var mjög erfið, pm 400 m. á lengd með 55 hliðum. í þriggja manna sveitarkeppni, þar sem keppt var um bikar, j gefinn af Melabúðinni, sigraði Ármann. 7—8 km. skiðaganga hóíst kl. 16,30 Og fór fram við skíðaskál- ann i Hveradölum. Keppendui' voru 22. Fyi'stur varð Haraldur Páls- son, í. R., á 28.56, annar Páll Guðbjörnsson, S. F., á 29,36, þriðji Hréirtn Hermannsson, H. S. Þ. á 29,39 og fjórði Þor- lákur Sigurðsson H. S. Þ. á 30,23. f þriggja manna sveitar- keppni, þar sem keppt var um bikar, gefinn af Raítækjaverzl- un íslands li. f. sigraði sveit Í.R. Mótið fór í alla staði mjög vel fram og hófst keppnin ailtaf á tiisettum ,tíma. 70 ára: Halldcra Guðnín Ingvarsdóttír. nokkm marki. Bráðabirgða- stjórninni tókst að lyfta tjaldi kúgunarinnar af þjóða fangelsinu rússneska. en valdataka kommúnista tákn- aði nýtt tímabil enn meiri kúgunar og harðstjórnaf en jafnvel hinar langhrjáðu þjóðir innan Rússaveldis höfðu fengið að kynnast- áð- ur. Og því raiður táknaði sigur kommúnista í Rúss- Sjötíu ára er í dag Halldóra Guðrún fvarsdóttir, Ferjuvogi 15 i Reykjavik. Hún er fædd á Skeggjastöð- um á Skagaströnd 12 marz 1887. Þegar hún var fimm ára gömul missti hún föður sinn, en var skömmu seinna tekin í fóstur til föðursystur sinnar og ólst upp á Hnausum í Þingi, Tuttugu ára gömui giftist hún Niels Hafstein Sveinssyni. Bjuggu þau fyrst að Þingeyr- arseli, en síðan um skeið á Þing- eiyrum. Þaðan íluttu þau að ; Kongsbakka i Helgaíellssveit og þaðan i Stykkishólni. Þar voru þau i fjögur ár. Þá fluttust þau norður aftur og bjuggu síðustu árin i Þingeyrarseli, þar sein þau höfðu byrjað búskap sinn. Eignuðust þau hjón 10 börn. Tvö þeirra dóu i æsku, og eina fullorðna stúlku misstu þau, en bak við Vatnsdalsfjall. Var Halldóra þar í selinu lijá fóstru sinni á sumrin. Var þetta langt sjö börn lifa, sex dætur í Reykja- frá mannabyggðum. Var íarið vík og einn sonur, sem er bóndi á Nautabúi í Vatnsdal. Mann sinn missti Halldóra árið 1930. Eftir það dvaldist hún á ýmsum stöðum fjrir norðan, unz hún fluttist til Reykjavikur 1948 og hefur siðan verið hér hjá dætrum sínum. Föðursystir Halldóru, sem hún kallaði fóstru sína og ól hana upp, var selráðskona að Hnausum, þar sem Halldóra ólst upp. Að Hnausum var þá stórt bú og haft í seli í Sauðadal á landi feinnig geigvænle^a hættu fyrir allan heiminn,; sem orðið héíir æ ljósari með tívérJíu' armu, sem bðíð* hefir. [ þangað snemma & vorin, fyrir sauðburð, og ekki komið iieim fyn'i en rétt fyrir jól. í selinu yfir sumarið var aðeins selráðs- i konan, stúlka með hemii fram eftir sumri, smali og Halldóra litla. Um 200 ær voru þar í kvium, en sky’r, ostur og smjör var flutt heim i skrínum á hest- um tvisvar í viku. Var flutt á 5—6 hestum. Selið var bað- stofa, búr og eldhús. Ofurlítið var heyjað kringum selið. Þetta mun hafa verið um og rétt fyrir síðustu aldamót. Lang- ur var vinnudagur í selinu. Þurfti að íara á fætur klukkan fimm á morgnana, þvi að margt þurfti að gera i sveitinni á þeim árum. Helgi Valtýsson rithöfundur á Akureyri hefur sent' Vísi fróð- legt bréf um fánamálið, „Fána- sagan“, sem birt var í blaðinu i gær. Helgi Valtýsson var, eins og alkunnugt er, einn af stofn- endum U. M. F. Reykjavíkur og Sambarids ungmemiafélaga ís- lands á Þingvöllum 1907, og því gerla kunnur þeim atriðum fánamálsins, er hann einkum ræðir í grein sinni, og gerir hann þeim skil ýtarlega. Væri vel, ef fleiri en hann yrðu til þéss, að minnast þeirra atriða úr sögu fánamálsins, sem eklii hafa komið fram, eða ekki nægi- lega skýrt, því að vissulega er það mikils virði, að þjóðin öli sé sem kunnust fánasögunni. „Aðalþættir" og „sögnlegustu atbm'ðir" fáuasög-unnar. H. V. telur þann þátt er hann ræðir í bréfi sínu, og fánatök- una, vera aðalþætti og söguleg- ustu atburði fáiiasögunnar, og jaínvel einu sögulegu atburðina. Um slikt má vitanlega deiia. hvaða atburði má telja til aðal- þátta og sögulegustu atburða og ef til vill fávíslegt um slikl að deila, en sá maður, sem að mestu hefur annast um Berg- mál, siðan er farið var að geta í dálkum þess atriða úr sögu fánamálsins, leyfir sér að láta í ljós þá , skoðun, að. löglielgun fánans að Lögbergi liafi eigi síður verlð sögulegur atburður — en þeir, sem H. V. einkum ræðir, og er þetta sagt, án þess á nokkurn hátt að rýra gildi l>eirra. Og um fánasöng Einars Benediktssonar er það að segja, að það mun mörgum þykja furðulegt, ef það má ekki telja sögulegan atburð, að slíkt hvatn- ingarljóð kemur fram, sem vakti einhug, baráttukjark og ást og %rarpaði þeim ljónta á fánann,- sem aldrei mun dvina. Þeini heiður sem heiður ber má segja um alia þá, sem unnu fyrir islenzka fánann, sem aldrei var nefndur Hvítbláinn á þessu baráttuskeiði, eins og fyrr hefur veriö getið, -— heiður sé þeim ágætu ungmennafélögum, sem börðust fyrir fánann, en það verður aldrei um deilt, að það var hin glæsilega og örugga, forysta stúdenta og Landvarnar- manna, sem hratt málinu af stað og barðist áfram af dreng- lund og glæsileik og bar þar hátt menn eins og Benedikt Sveinsson og Bjarna frá Vogi. Arétting. Eftir atvikum er rétt að minna á það i þessum dálki, i tilefni af því, að H. V. segir að hér hafi verið „hlaupið yfir einn merkasta kafla“ fánasögunnar, að það var í upphafi tekið fi-am. að í dálkum Bergmáls yrði getið ýmissa atriða úr sögu fánamáls- ins, sem vert væri að rifja upp og muna, það var aldrei til- gangitrinn, að segja í þessum dálki alla sögu fánamálsins, til þess var ekki rúm, heldur geta ýmissa atriða, eftir því sem efni stóðu til, og þeim frásögnum var ekki lokið, ei' H. V., sendi Vísi bréf sitt. Hann gerði þar einmitt það, seni óskað %’ar eftir í Bergmáli. Það eiga vafalaust fleiri eftir að gera. Það væri æskilegt, að fleiri raddir frá þessum haráttutíma heyrðust. Það er ekki vist, að þar yrðií allii' samrnála um öll atriði, én það gæti orðið til að bregöa birtu yfir margt, sem ekki má falla í gleymskunnar dá. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.