Vísir - 12.03.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 12.03.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 12. marz 1957 Flsœ EDISOISI MARSHAU: fliam UNM m m ta 73 — E£ til vill hefurðu ekki áttað þig á undrun minni yfir þessu. En sannleikurinn er sá, að ég gat ekki þolað, að hann sýndi þér svo mikla virðingu. — Ég var í ofmiklu uppnámi til að gera mér það Ijóst, og við vorum þáðir ungir. — Satt er það. En nú er ég kominn á þá skoðun, að þú hafir verðskuldað svona mikilsháttar dóm. Og ég ætla, til að sýna minningu föður míns verðskuldaða virðingu, að dæma þér virðulegan dauðdaga. Ég ætla að rista þér blóðörrs. —• f>ú segir „ég“, sagði Meera. — Allir vita, að hinn mikli Hasting flekkar ekki hendur sínar blóði þræls. Láttu lægsta þræl þinn framkvæma það. — Þó að þú segðir mér, að Ogier væri sonur lílilmótlegasta þræls á akri Ragnars, mundi ég samt framkyæma þetta verk sjálfur að öllum víkingunum ásjáandi. Kitti rak upp skrækan hlátui'. — Að hverju hlærð þú, gula kona? spurði Hasting og roðnaði. — Meera hefur fengið sínu máli framgengt. — Áttu við það, að hún hafi ætlast til, að ég íramkvæmdi það? — Þá greip Meera fram í. — Ég ætlaðist til, að þú gerðir það sjálfur. Og nú eru allir viðstaddir vitni að prðum þín- um.... Hasting hafði gengið í átt til hennar, meðan hún talaði. Þeg.ar hún hætti ekki, sló hann hana í andlitið. Hún féll, en lá ekki kyrr. Hún skreið til Hastings og sleikti fætur hans með blóðugri tungunni. — Þú ert mestui'- af sonum Ragnars og verður hylli minnar, sagði hún. — Má ég nú standa á fætur? —• Stattu á fætur, Meriam frá Gordova, dóttir meistara Ben Gideon. Iiún hló hátt. — Ég hafði ekki hugmynd um, að þú vissir ] það. Ragnar vissi það aldrei. Þú ert meiri en ég hélt. Hasting sneri sér að Egbert og sagði: —Segðu skipstjórnar- manni þínum að fara með okkur niður ána. Elddrekinn og Grímhildur koma á eftir. — Til áraf hrópuðu skipstjórnarmennirnir, Meðan mennirnii- voru að taka sér stöðu við A.rarnar, talaði Kitti við mig nokkur orð á tungu Lappa. Hasting hafði tekiö sér stöðu fyrir framan ræðarana qg að sið víkinga hafði hann fest skjöld sinn við borðstoklíinn. Kitti talaði í flýti við Kuola, sem gekk milli ræðaranna og stefnisins. Hasting gerði enga athugasemd við bað, því að Kuola var vanur að vera þar, sem bezt útsýn var, og bó að Lappiim færi að leið- beina stýrimanninum, gerði Hasting enga athugasemd yið það lieldur. Alan tók upp hörpu sína og hóf söng. Hasting, sem stóð hálfa skipslengd frá mér, leit út fyrir borðstokkinn. Víking- amir horfðu allir á andlit Alans meðan hann söng. Stýrimað- urinn fór eingöngu eftir bendingu Kuola, sem stóð í stafni. Egbert og jafnvel Meera horfðu eins og í leiðslu á Alan. Enid grúfði andlitið í greipar sér. Murray frá Heiði blístraði og -andlit hans glóði af svita. Kitti beið eftir því, að ég gæfi henni merki urn að skera á' þönd mín, en Ulbbi hafði illan bifur á henni og gaf henni auga.1 Hasting hafði sagt, að ekki væri langur tími til stefnu, en það] var sannara en hann hugði. Ég stóð bak við stýrishúsið og hallaði mér upp að því. Ég leit við og sá, að Morgana horfði .á mig. J2g gaf hennj merki með augunum ,og hún mjakaði sér hægt í áttina til mín. —• Ég vil, að þú eigdr sverð mitt til minningar, sagði ég. — Það er ekkert klót á því og það hæfir því betur einhentum manni. Alan hélt söng sínum áfram. Enginn sá hana draga sverð mitt úr slíðrum. Hún beygði sig hægt og skar sundur böndin um fætur mér, en Ulbbi gaf Kitti stöðugt gætur. Því næst brá Morgana sverðshjöltunum í munn mér. Ég stökk upp á þakið á stýrishúsinu. í sama bili rak .Meera upp aðvörunaróp, en það var of .seint. Ég hentist fram og þegar víkingarnir litu við, lá Hasting undir mér og.sverðs- blaðið stóð á kafi í brjósti hans. XIX. KAFLI. ÖRLÖG. Þegar ég áttaði mig, var ég skelfingu lostinn. Hasting lá á bakinu og sverðið stcð í brjósti hans. Ég var hræddur við, að hann drægi sverðið úr brjósti sér .qg, ræki það í mig. Ég velti mér því í flýti frá honum, en. víkingarnir ráku upp skellihlátur. Meðan þessu fór fram hafði Kuoja, með bendingum sinum, sett skipið í strand, en enginn hafði meiðst neitt að ráði og Enid; var ein í skut og kraup þar á bæn. Meera stóð við hliðina ái Ulbba. Egbert stóð skammt frá. | — Þú hlærð, æpti Meera. — Þið norrænir menn, hlæið alltaf, j þegar þið ættuð að gráta yfir ykkar eigin heimsku, Þú hlóst; líka Albbi, ég sá til þín.... — Ég gat ekki að því gert, Meera, sagði Ulbbi og roðnaði. — Faðir þinn fyrst og nú bróðir þinn. Báðir drepnir af fyrrverandi þræli. Og þú ert jafnmikill heigull og þú ert mikið fífl. Hvers vegna ristirðu honum ekki blóðörn, eins og bróðir hans ætlaði sér? — Þegiðu, eða ég slæ þig eins og Hasting gerði. Ég verð að bíða stundarkorn. Ég verð að tala við Hasting, ef þá skyldi brá af honum. Honum blæðir ekki mikið. — Hasting deyr um leið og sverðið er dregið úr brjósti hans, sagði Godwin. — En ég er þér sannnála mn það, Ulbbi, að nú er komið nóg af blóðsúthellingum. — Þá ætla ég að tala við ívar og Björn, s.agði TJlþbi. — Við verðum að ákveða þetta allir í sameiningu. Ég, sem hafði verið dauðadæmdur, en átti nú ofurlitla lífs von, fann að hjartað sló ört í brjósti mér og ég stökk á fætur. Ég var að vísu ruglaður í höfðinu og mig syimaði, en þó hafði ég rænu á því, að losa bandið.sem töfrafiskurinn hékk í, fráj háisinum á Hasting. Svo stóð ég við hlið Hastings og sverðs- j hjöltun voru rétt -við hendina á mér. —■ Höggðu hann með stríðsöxinni, áður en það verður ym , seinan, Ulbbi! æpti Meera. Áður en Ulbbi gæti svarað, gekk Egbert fram fyrir hann. — Nei, það verður friður milli þeirra, þangað til allir höfð- ingjarnir geta sezt á ráðstefnu, sagði hann með valdsmanns- rödd. — Sættirðu þig við það, Ogier? —• Já, og ef einhver mótmælir því, mun ég stinga sverði mínu aftur í brjósti Hastings, sagði ég. — Sættirðu þig við það, Ulbbi? spurði Egbert. — Já, og ef sú rauðhærða opnar munninn aftur, skal ég láta! kjöldraga hana héðan og alla leið til mynni Humber, sagði Ulbbi. — Ég' þekki betri áðferð til að þagga niður í henni, sagðr! ég. Ég tók reipi, sem Kuola var með, brá snöru á það og íleygði hinum endanum yfir eikargreni, sem slútti fram yfir skipið. — En hér er. einn, sem við mundum hafa gaman af að hlýða á, hélt ég áfram. — Ég efast ekki um að hann muni gefa konunglegan úrskurð, því að hann útnefndi sig til yfirkonungs alls Bretaveldis áðan. Við bíðum titrandi í hniénum, Hasting konungur! Því næst ýtti ég tánni í síðuna á honum. — Er yfir- konungurinn búinn að gleyma .því, að hann vildi láta rista mér blóðörn? Hasting syaraði ekki, en brosti ofurlitið, eins og hann hefði komizt að furðulegu leyndarmáii. J ,,Þér þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur, frú mín góð,“ fullvissaði vinur húsbóndans eiginkonu hans, sem ekki vildi l.ofa honum út ,,yið ætlum að vísu að fara út og borða með' kunningjum okkar á matsölu- stað, en eg lofa því og legg við drengskap minn að eg skal skila honum heim aftur fyr.ir klukkan hálf tólf.“ Eftir mikið þref og ítrekuð hátíðleg loforð um að hann kæmi heim fyrir klukkan hálf tólf fékk eiginmaðurinn loksins að fara. Þegar vinirnir voru . koipnir út á tröppurnar sneri vinur hús- bóndans sé í áttina til dyranna þar sem konan stóð .og' horfði á eftir þeim .og' þreytti um leið út úr sér: „Vissulega skal eg skila hon- um heim aftur fyrir klukkan hálf tólf — þ. e. a .s. á morgun.“ Nefnd vísindamanna.var send á fund Alberts Einsfeins, Fyr- irliði nefndarmanna hóf máls og sagði: „Við erum allir sammála um að þér, Albert Einstein, séuð mesti eðlisfræðingur allra tima og jafnframt mestur allra. núlif andi manna. í tilefni af því höfum við ákveðið að reisa myndastyttu af yður og erum hingað konmir til þess að fá. vilyrði hjá yður fyrin þessu:“ „Myndastyttu!“ át vísinda- maðurinn eftir_ „hvað myndi hún kosta?“ „Hafið þér engar áhyggjiu- af þyí,“ sagði nefndarmaðurinn, „við erum þegar búnir að safna 100 þúsund dollurum í þessu skyni.“ „Nei, nei,“ rumdi í Einstein. „Þá skuluð þér heldur stilla mér upp á sökkulhm í eigin persónu.“ Þegai maðurinn var búinn að fá sér sæti í stólnum,- virti rakarinn hann fyrir sér og sagði: Eg mu.n víst ekki hafa rakað yður áður? Nei, sagði maðurIinn,'þet.ta ör fek.k eg' í stríðinú. £ /?. SuwougkA Tarzan datt í hug að Sa"i >’íPr ð horfa á dansmeyjarnar og fór því ijnn í danssalinn í „Rauða úlfaldanum*’ ao iena iians, En á meðan Tar&an var þar inni ralcst George á Sam, .sem gekk undir nafninu Pierre Bois. Eg. hefjf verið að svipast um eftir þér. sagði hann við Sarq. hefi ,gqð§r fréttir að færa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.