Vísir - 13.03.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 13.03.1957, Blaðsíða 2
VISIR Miðvikudaginn 13. marz 1957 &œjar F R É T T I R j ) Úlvarpið í kvöld: 18.00 Ingibjörg Þorbergs leikur á grammófón fyrir unga hlústendur. 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 18.45 Fisk'imál: Ásgrímur Björnsson íulltrúi lalar um björgunar- og öryggistæki fyrir sjófarendur. 1900 Óperulög. 19.10 Þing- íréttir. —. Tónleikar. — 20.35 Daglegt mál (Arnór Sigurjóns- son ritstjóri). 20.30 Föstumessa í Laugarncskirkju (Prestur: Séra Garðar Svavai'sson. Org- anleikari: Kristinn Ingvarsson). 21.35 Lestur fornrita: Grettis saga; XVII. — sögulok (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 PassíusmálUm (21). — 22.20 .,Lögin okkar“ — Högni Toi'fa- son fréttamaður fer með hljóð- nemann í óskalagaleit — til kL '23.20. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss, Dettifoss, Gullíoss, Reykjafoss og Tungu- fcss eru allir 1 Reykjavík. Fjallfoss fór frá Hull 1 gær- kvöld til Leith og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Ventspils 9. þ. m. væntanlegur til Reykja- víkur í kvöld. Lagart’oss fer frá New York á morgun til Reykja víkur. Ti’öllafoss fer frá Nevv York 19. þ. m. til Reykjavíkur. Skip SÍS: Hvassafell er í Borgarnesi, Arnarfell liggur í Reykjavík bundið sökum verk- falls. Jökulfell lestar frosinn fisk á Austfjai'ðahöfnum, Dís- arfell er í Reykjavík. Litlafell Josar á Bréiðafjarðar- og Vest- fjaiöaliöfnum. Helgafell er á Sauðárkróki. Hamrafell liggur í Hyaifirði bundið sökum verk- íalls. Ríkisskip: Þyrill er væntan- Jegur til Reylcjavíkur, í dag frá Vestmannaeyjum. Baldur fór frá Reykjavílc í gær til Ölafs- vílíur. D'jjnkirlsjan. Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Jón Auðuns. Þakkir frá sjúklingiun á Vífilsstöðum. Blóm & Ávextir fyrir blóm og jólaskraut. Séra Garðar Þorsteinsson og Páll Kr. Páls-, son orgelleikari, messa á að-, fangadag. Páll Einarsson,' Bessastöðum fyrir orgelleik á aðfangadagskvöld. Séra Gai'ð- ar Þorsteinsson og Páll Kr. Pálsson orgelleikari ásamt söngkór, messa 7. janúar. Ævar R. Kvaran, Skúli Halldói'sson, Sigfús Halldói'sson, Sigríður Hannesdóttir fyrir kvöld- skemmtun. Pátur Pétui'sson, Gunnar Salómonsson, Guð- undur Ágústsson o g dans- hljómsveit Baldurs Kristjáns- sonar fyrir kvöldskemmtun. Ásbjörn Ólafsson, Kornelíus Jónsson úrsmiður, Verzlunin Hamborg. A. J. Bei'telsen & Co. JÍM-ossgáta 3200 I Lárétt: 1 greiða 6 í'isadýr, 8 spil, 10 narta, 12 eins, 14 sekt, 15 íiskrækt, 17 ósamstæðir, 18 á fótum, 20 . .eyjar. 1 Lóðrétt: 2 alg. smáorð, 3 fijót. 4 glerílát, 5 hætta, 7 iðn- aðarmaður, 9 saltnieti, 11 op. 13 fóðra, 16 slæg, 19 guð. Lausn á krcssgátu nr. 3199: Lárétt: 1 skirð, 6 ata. 8 of, 10 Atla, 12 ]já, 14 IBR, 15 dett, 17 sl„ 18 öi’t, 20 skútar. Lóðrétt: 2 ka_ 3 íta, 4 i’ati, 5 Moldi, 7 lcai'lar, 9 fje, 11 Lbs, 13 átök. 16 trú, 19 TT. h.f. og' N. N., verðlaunagripir fyrir lceppni í félag'swhist. Danshljómsveit Gunnai's Orms- lev, Hjálmar Gíslason og Har- aldur Adolfsson fyrir kvöld- skemmtun. Karl Kristinsson, tertur og kökur frá Bjöi'ns- bakai’íi fyrir kaffikvöld. Enn- írcmur"' þökkum við öllum kvikmyndahiisum, sem lánað hafa kvikmyndir. ' Ms. Dronning Alexandrine fór frá Færeyjum í gærkvöldi. Er væntanleg til Reykjavíkur síðdegis á xnorgun. Frá borgarlækni. Fai'sóttir í Reykjavík vikuna 24. febr. til 2. marz 1957 sam- kvæmt skýrslum 15 (14) starf- andi lækna: Hálsbólga 38 (22). Kvefsótt 47 (66). Iðrakvef 12 (20). Kveflungnabólga 5 (1). Skarlatssótt 6 (7). Hlaupabóla 15 (12). Veðrið í morgun. Reykjavík ANA 3, 2. Síðu- múii NA 7, —2 Stykkishólmur A 1, -4-1. Galtarviti ANA 6, -^-3. Blönduós NA 1, 4-4. Sauðár- krókur NA 4, 0. Akureyri A 1, 4-1. Grímsey A 5_ 4-2. Gríms- staðir NA 4, 4-5. Raufarhöfn NA 4, 4-2. Daltatangi NA 6, 0. FagUrhólsmýri A 5, 3. Stór- höfði Vestm.éyjum A 6 3. Þingvellir NA 1, 0. Keflmnk NA 3,0. — Veðui'lýsing: Hæð yfir Grænlandi. Grunn lægð fyrir . sunnan fsland. Veður- hoi'fur, Faxaflói: Austan og norðaustan kaldi. Sums staðar dáiítil snjókoma eða slydda. Laugameskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séi'a Garðar Syavai’sson. Fríkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Bjönisson. Húsnxæðrafélag Reykjavíkur. Næsta sauxnanámskeið fé- lagsins byi'ja mánudaginn 18. marz. Þær konur, sem ætla að sauma hjá okkur gefi sig' fram í síma 4740 og 1810. Winerpylsur Reynið þær í dag Kjötfars, vsnarpylsur, bjúgu. Sijötlúúin i3úi'jeít Skjaldborg við Skúla- götu. — Sími 82750. Hakkaó saltkjöt og hvítkáL Sljófa-ljöt lú ifin Nesveg 33, Sími 82653. Fimmtugur: Jakob Ó. Pétursson S'BÍSÍjjtíS'Í tsí ÆSiBBB*B»SjjB'Í. ritfær og rökfastur í ski'iítinni. f Jakob er Eyfii-zki'ar ættar, sonur hjónanna Péturs Ólafs- sonar og Þóreyjar Helgadóttur ú Hranastöðum í Eyjafirði. Jakob lauk kennai'aprófi ái'ið 1928 og gerðist síðan kennari, íyi'st fx-ammi í Eyjafh'ði, en síðan í Grímsey. Stundaði hann kennarstörf til ársins 1937. Var hann mjög vinsæll og vel íát- inn í kennslustaríiu. Árið 1937 gerðist Jakob rit- stjóri „lslendings“ á Akureyri. Hefui' hann gengt því síai'Xi síðan að undanskildum nokkr- urn árum, sem liann var verzlun- arstjóri bókabúðarinnar Eddu á Aluireyri. Jakob er hinn snjall- asti blaðamaður enda prýðilega tiÆað Miðvikudagoir. 13. marz — 77. dagur ársins. ALM E;N NIN GS ♦ ♦' Hann hefur einnig þýtt margar bækur. Þá cr hanii og ágætlega skáMmæltur og hefur gefið út Ijóoabók, sem liann nefndi Hnökra. Auk blaðamennskunnar hefur Jakob gengt ýmsum trúnaðai'- störfum á Akureyri. Hefur hann t. d. um nokku.r ár átt sæti í niðurjöfnunarnefnd Akureyrar. Jalcob er kyæjitur Margréti Jónsdóttur, ætta.ðri úr Vopna- firði, Jakob er bráðskemmtilegur maður í viðkynningu, gaman- sarnur og glettinn og lætur oít íjúka á kviðlingum, ef honum finnst það við eiga. Hann er. drerígur góður og vinur vina sinna. (í) □ LÍUGEYMAR FYRIR HÚSAUPPHITUN FYRJRLIGGJANDI SÍMAR 657G □ G 6571 kl Árdegsháflæði 3,05. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja 4 lögsagnarumdæmi Reykja- víkpr verður lcl. 18,30—6.50. Næíurvörður er í Laugaveg's ai>óteki. — Sími 1618, — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek •ripin kl. 8 daglega, nema laug- •ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek oþið alla ísunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apóiek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- -dögum, þá til klukkan 4, Það er einnig opið klukkan 1—4 á æunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, «ema á laugardögum, þá frá Id. 9—16 og á sunnudogmn frá 41. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur HeilsuverndarstöðirmJ er od- ín allan sólarhringinn. Lækna- rörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað bl. 18 til kl, 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofaa hefir sima 1168. Slökkvisíöðia hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla vírka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, ríema laugardaga, þá frá kL 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kk 10—12 og 1—10; laugardaga kk 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virfca daga kL 2—lö; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og fösíudaga kl. 5Mi—7%. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóöminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kL 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Llstasafm Einars Jónssonar er loka.0 um óákveðinn tíma. K.F.U.M. Biblíulestur: Lúk.: 5, 1—10, Guð leitar hinría týndu. Móðir okkar María Jónsilúííir Bakkagerði 1. andaðist laugardaginn 9. þ.m. Otförinler fratn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 14. marz kl. 1,30. Blóm afþökkuð. Börn hinp'ir látnu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.