Vísir - 13.03.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 13.03.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 13. marz 1957 VtSIR 1 Skýjakljúfar rísa á nýíNewYork. f‘a skrifstofurnar í þeim leigjast um Iei5 og byrjað er Bygging skýjakljúfa í New York hefir blómgast síðastliðin 2 ár, Um 90 skýjakljúfar 20—42 hæðir iiafa verið reislir og 31 af þeim voru teiknaðir eða byggðir 'á síðustu 18 mánuðum. Þessar trðllauknu byggingar hafa skrif- stófurúm sem jafnast á við ell- efu byggingar af stærð Empire State-risans. Þessar nýju stórbyggingar eru aðallega kringum járnbrautar- stöðina í Manhattan. Nýir skýja- . kljúfar kasta skugga á svo fræg landamerki, sem bygging sam- einuðu þjóðanna er, einnig á „Rockefeller center". Og „Thirn Have“, er nú að breytast í götu með háum byggingum, því að búið er að taka niður loftbraut- *“ina ískyggilegu sem þarna var. Húsaleiguskrifstofur segja að þarna leigist skrifstofurnar jafn- vel um leið og grundvöliurinn er lagður. Stundum er búið að leigja út allt skrifstofupláss í skýjakljúf, áður en veggirnir eru reistir. „Áður en þessu er lokið getur það orðið mesta byggingablómgun, sem nókkurn- tíma heíir komið fyrir, New York“, sagði starfsmaður i einni af stærstu fasteignasölunni ný- lega. Empke State er 120 hæðir. Þegar þessi hús eru full af skrifstofum, hafa þau bætt 200 þúsund skrifstofumönnum við starfslið New York-borgar og er það reiknað að þeir eyði árlega 720 millj. dollurum. Hagskýrslur segja að laun manna á skrifstof- um sé yfirleitt 77 dalir á viku. „Þetta fólk borðar hádegisverð í Manhattan, það verzlar í Man- hattan og það skemmtir sér í Manhattan", sagði maður sem hefir með verzlun og iðnað að gera í New York. „New York er að verða þéttbýlli og meira önnum kaíin — en hún er líka að verða efnaðri." Mesta byggingarskeiðið í Manhattan átti sér stað milli a5 byggja. 1920 til 30. Og þegar henni var lokið árið 1934 var útsýn New Yorke-borgar breytt. Þar gnæfðu þá upp úr hinir háu turnar á Empire State byggingunni sem eru 120 hæðir og Chryslerbygg- ingunni, sem er 77 hasðir. Eftirspurn eftir landi á góðum stöðum hefir aukist mjög — og kostar nú fermetrin ur» 50 þús. kr. eða meira. petm hefir hleypt Þetta er Sócary Mobil Oil- byggingin í Ncw York, síðasti skýjakljúfurinn, sem fullgerður cr í borginni. Hæðirnar eru 65. upp leigunni í .nýjum bygging- um á góðum stöðum og er hún 6 dalir, 7 dalir og S dalir á ferfetið. Skipulagsfrömuðum og flutn- ingafélögum þykir þetta of mikill samdráttur bygginga á einn stað. En kaupsýslumenn og fasteignasalar segja að það sé lykill að framförum, dugnaði og meiri og stærri kaupsýslu. Séð fyrir Ijósi og lofti. í Ne\v York og öðrum borg- um er vaxandi tilhneiging til þess að setja skýjakljúfa dálítið írá götunni og búa til garða fyrir framan þá. Einnig eru byggðir turnar úr stáli og gleri til þess að sjá fyrir nægu ijósi og lofti. Allir hinir nýju skýjakljúfar haufa fullkomna loftræstingu. Sérkennileg er Astor Plaza byggingin i hópi hinna nýju skýjakljúfa. Hún er 46 hæðir úr gleri og málmi og á að byggja hana á stórri lóð á milli Park og Lexintonavenue og 53 og 54 str. Hún verður í stíl við Rocke- feiler center en dálitið minni. Hún verður byggð dálítið frá Parkavenue til þess að pláss skapist fyrir framan húsið. Gaðurinn fyrir framan húsið vcrður lægri en gatan og verða í kringum hann bygðar okkrar smáíbúðir, kaffihús og banki. Verða sýningarskálar uppi á húsunum fyrir leigjendur í hús- inu. Upp á þakinu getur þyril- vægja lent og í kjallara verður rúm fyrir 400 bíla. Búist er við að þarna verði daglega meira en 10 þúsund manns. Nýjasti fullgerði skýjakijúfur- inn er Socony Mobilbyggingin og er tvennt eftirtektarvert við hana. 1. Hún er stærsta skrif- stofubygging, sem byggð hefir verið þarna i 25 ár. 2. Og er hún fyrsti skýjakljúl' urinn úr stáli. Hún er á horninu á Lexington avenue og 42. stræti, skáhallt á móti aðaljárnbrautar- stöðinni. ♦ ♦ ♦ SEAT O-ftsiitíur í Canberra. Ráðherrafundur S E A T O er lialdinn í Canberra og lýkur i ia’öld. Samstarfið undangengin 3 ár er talið hafa gengið að óskum og mikið haía áunnist í barátt- ur.ni gegn kommúnismanum, en kommúnistum hafi mistekist að æsa þjóðir Suðaustur-Asíuþjóð- irnar upp til innbyrðis sundur- lyndis. I brezkum blöðum er banda- lagið ekki talið, hernaðarlega skoðao eins góður hlífðarskjöld- ur og æskilegt væri. Dulles situr fundinn fyrir hönd Bandaríkjanna, en fyrir Bret- land Humo lávarður og ráðý herra. í ís- Grímsey og Grimseyinga og þar Mun eru margir kaflar, sem ver9a lesandanum minnisstæöir. Grímsey og Grímseyingar. Sr. Robert Jack skrifar um dvöl sína þar. Robert Jack: Arctic Living. verðra lýsinga á fólkinu, sem Tlie Story of Grimsey. — hann starfaði fyrir og starfaði London. Hodder & Stough- með, kjörum þess og baráttu. ton. svo að lesandanum finnst eftir Sennilega munu flestir ís- lesturinn, að hann þekki þetta lendingar hafa heyrt getið síra fólk mæta vel_ og það hafi ver- Róberts Jacks, Skotans, sem tók ið þroskandi að kynnast því. guðfræðipróf hér við Háskól- Meginéfni bókarinnar er um ann, og gerðist prestur lenzku þjóðkirkjunni. mörgum hafa þótt það all ó- yanalegt, er sagt var í íregnum j Hygg eg að harnc, sé margt fra ferli þessa unga, erlenda iram clregiö, sem muni ka£a manns. ekki sízt er það varð ta]svert menningarsögulegt kunnugt að hann hafði gerst gi]di &g þarna eru vissu]ega prestur norður í Grímsey. Mun kaf]ar sem eru frábœrir> og morgum hafa fundist mikið til nefni eg þar m kaf]ann um um dugnað og atorku hans og norska sjómanninn bls. ,141_ þa tryggð, sem hann festi við 144> en fleiri mætti vel nefna, landið og þjóðina, ekki sízt , vilhjálmur Stefánsson iand- þeim, er nokkur kynni höfðu knnuður hefur skrifað formála haft af barattu hans. fyrir bókinni. _ j henni er upp. Róbe. I Jack var fæddur í dráttur, sem sýnir iegu íslands, Glasgow, alinn upp í Milngavie Og lesandanum finnst eftir í Dunbartonshire, og hlaut menntun sína í Glasgow. og fór í Glasgow-háskóla að undir- búningsmenntun lokinni. Hann var áhugasamur knattspyrnu- maður og forvígismaður í þeirri grein, og þannig atvikaðist, að honum var boðið til íslands 1936 til þess að taka að scr starf sem þjálfari hjá knatt- spyrnufélaginu Val í Reykja- vík. Háskólaprófi í guðfræði lauk hann hér og hlaut vigslu í júní 1944. Hann gekk að eig.a íslenzka konu, Sigurlínu Guð- jónsdóttur, ættaða úr Dölum, og nokkru síðai' hófst prests- starfið í Heydalasókn á Aust- urlandi. Hann sótti síðar um Grímsey og var þar prestur um allmörg ár, unz hann breytti til og gerðist um hríð prestur í gamalli íslendingabvggð vest- ur í Kanada, þjónaði þar River- ton- og Árborgarprestakalli, en fluttist svo aftur heim eftir að hafa fengið veitingu fyrir Tjarnarprestakalli á Vatnsnesi, en býr að Geitafelli og unir hið bezta hag sínum með konu og sex börnum. Bókin hefði átt það skilið að vera prýdd góðum myndum. a. ♦ ♦ ♦ Rússneska skyldu- námsgrein. Tveir Ungverjar voru teknir af Iífi í gær. Forsetaráðið hef- ur til atliugunar náðunarbeiðn- ir þriggja nianna, sem dæmdir liafa verið til lífláts. Ungverska stjórnin er sögð I hafa til athugunar, að gera rússneskunám aftur að skyldu- námsgrein í ungverskum skól- um, og taka upp sama fyrir- komulag í þessu efni og var fyrir byltinguna. ♦ ♦ ♦ Tito vill enn fara vestur um haf. Fregnlr hafa borist um, að Tito forseti geri nýja tilraun t.il þess að koma því svo fyrir, að Bók Living“ síra Róberts „Arctic af licbnsókn lians til Bandaríkj- er hin athyglisverð- asta frá mörgum sjónarhólum skgðað, en ekki sízt vegna frá- sagnarinnar um baráttu höf- undarins, og þeirra kynna, sem a;uia verði í vor. Það er nú aftur orðið grunnt á því góða i sambúðinni við vaidhafanna í Kreml, og sagt er, að Tito íinnist hann þurfa menn fá við lestur hennar af mjög á því að halda til þess að honum, en það eru gcð kynni.i hressa upp á álit sitt sem leið- og þá einnig vegna athyglis-' toga, að vera boðið vestur. 11.81. Cunuiitgliam Graliant: Vantníaður medal MóhameðstníarmaiHina. Okkur til mikillar undrunar sáum við þarna kunningja okk- ar frá því fyrr um daginn og var hann nú ekki lengur einn síns liðs. í fylgcl með honum voru nokkrir menn hið bezta vopnaðir. Þeir hlupu á harða spretti upp brekkuna og köll- uðu svo hátt á Shillah-máli, að það hefði getað vakið mann upp frá dauðum. í sama mund komu menn út úr kastalanum og hlupu til hesta sinna, en um leið og við vorum á móts við kastaladyrnar náði sendiboð- inn okkur. Við námum staðar, settum upp sakleysisvip og spurðum hverju þetta sætti, ^enda þótt við vissum það ofur- <yel. Menn gripu í taumana á hestum okkar og kölluðu „Arrurríin" — það er, „kristnu mennirnir" — skóku byssur sínar og handléku rýtingana. Okkur leizt alls ekki á blikuna fyrst í stað. Eg sat á hesti mín- um og skildi minnst af því. sem sagt var. Lutaif reifst við menn- ina, en Swani ákallaði Alla'n og spurði sheikinn, sem kom út úr kastalanum og beið þess, að komið væri með hestinn hans, hvort honum sýndist hann — Swani — vera kristinn. ,,Nei“, svaraði sheikinn. „þú virðist vera bannsettur sjómöður frá ströndinni, vanur að sigla á svörtum sænum og unmgangast hina kristnu djöfla.“ Swani setti dreyrrauðan og var á ’svipinn, eins og hann mundi | hafa gaman af að hitta sheikinn einslega á afviknum stað, en hafði þó vit á því að þegja, og sheikinn snéri sér þá að Lutaif og spurði hver hann væri. Lut- aif kvaðst vera „Sýrlendingur og Talebi og fylgdarmaður þessa herra." Um leið og hann sagði þetta, benti hann á mig. j Þá sagði sheikinn: „Þetta er Rumi-inn.“ Síðan beindi hann [orðum sínum til mín og sagði: I ,,Er það ekki rétt eða viltu Jsverja, að þú sért sanntrúað- ur?“ Það er hægur vandi að j vinna eið, ef maður kann málið. |Eg sagði því: „Já, eg er krist- ^inn“. Eg vissi, að ekki mundi vera til neins að þræta. Greip eg um leið fastara um taum- ana. til að vera viðbúinn öllu, er að höndum kynni að bera. En svo var Allah fyrir að þakka. að mennirnir létu sér nægja að reka upp siguröskur, sýna mér byssurnar og líta mig óhýru auga. Sheikinn var nú kominn á bak hesti sínum svc. að hann reið til mín og virti mig fyrir sér. „Hafið þér nokk- uru sinni séð Evrópumann áð- ur?“ spurði eg.En hann var ekki nógu slyngur í arabisku til að skilja þetta, og eina samtalið eftir þetta fór fram á Shillah- máli, milli þeirra Mohameðs og mannsins, sem hafði verið sendur á eftir okkur. Maðurinn skýrði svo frá, að hann hefði snúið aftur til kast- alans og sagt kaidnum. að við værum ekki kristnir memi og eg virtist heiðvirðasti maður. Sagði hann. að eg riði svörtum hesti. Þegar kaidinn heyrði það, kallaði hann: „Svörtum hesti! Mér var sagt, að kristni mað- urinn hefði svartan hest, sem hann hefði keypt í Amsmiz, svo að þú verður tafarlaust að veita þeim eftirför með fjóra eða fimm vopnaða menn.“ Síðan lót hann húðstrýkja manngreyið, áður en hann lagði af stað til þess að hann flýtti sér enn meira og hefði augun betur h.já sér. Nokkrir rnenn gengu nú fram, tóku í taumana á hest- um okkar og byrjuðu að teyma undir okkur í áttina til kastal- ans. Við vorurri harla niðurlút- ir, eins og við var að búast. Eg mælti ekki orð frá vörum, en bölvaði með sjálfum mér. Hins- vegar virtust verðir okkar gera mjög að gamni sínu, en eg held, að þótt eg hefði getað skil- ið mál þeirra, hefði eg samt ekki veriö í skopi til að hafa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.