Vísir - 13.03.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 13.03.1957, Blaðsíða 4
vxsm- Miðvikudagimv 13. marz 1D57- I er elzta höfuðborg S.-Afríku. Heimsókn í þessa nýlendu, sem sjaldan er getið í fréttum. Pitir sænska hlaðaniunninn Axcl Prirkson. % steig á skipsfjöl í Dar.-es-1 neðan þœr og eru margar mílur Salaam og þótti mér skemmti- ' að stærð. Úti fyrir gjálfrar Inci- logt að hugsa til þess að íara j landshaf, en ekki er ráðlegt að til Lourenzo Marques, sem er fara í sjó hvar sem skyldi — aðalborgin í Mozambique. j hákarlarnir hér eru ginstórir og Dár-es-Salaam þýðir „friöar- gráðugir. bústaður,11 en það er þó frá- munalega sóðalegur bær, liklega sóðalegastur af ölium strand- bæjum i Austur-Aíríku og mjög svo á eftir tímanum. Eftir hressandi sjóferð, sem entist 8 daga •— þó að sagt væri að það væri aðeins 4 daga ferð — komum við snemma morguns til Lourenzo Marques. Höínin Fólkið er hreinlegt og vel búið. 1 Lourenzo Marques eru 70 þúsund íbúar, þar af eru Evrópumenn 16 þúsund og var gaman að kynnast þessu. Göt- urnar eru hreinar, byggingar skrautlegar, gistihúsin frábær og fólkið vel til fara. Ég hefi ferðast víðSvegar um Afriku, en er stór og eru þar langar raðir , ...... . laldrei hefi eg fyr seð svo glæsi- af hegrum, enda var þar mikil starfsemi. Skip frá mörgum löndum voru þarna að lesta eða losa vörur. Á járnbrautartein- unum við höfnina stóðu nýjar og gljáandi eimreiðar frá Banda- rikjunum. Langar raðir af vöru- vögnum stóðu þar líka og skip- uðu ógrynni aí kopar út í risa- stói’ar lestar eins Ameríkuskips- ins. 1 Lourenzo *Marques og Hafn- arbænum Beira íara fram mikl- ir vöruflutningar til og frá Suður-Afríku, Rhodesiu og $y- assalandi. Eru þessir flutningar svo miklir, að verðgildi þeiri’a er helmingi meira en inn- og út- flutningur landsins sjálfs. Portúgalska Austur-Afríka, eða Mozambique, sem nýlendan einnig kallast, sér lika Suður- Afríku fyrir nægilegum vinnu- krafti. Hérumbil 70 þúsund af hinum svörtu ibúunt, allt karlar — ferðast árlega til Jó- hannesaborgar til þess að vinna þar í kolanámunum. Og eftir nokkra mánuði hvería þeir aft- ur til heimkynna sinna. Lourenzo Marques er 450 ára og elzt af höfuðhorgum Suður- Afríku. Borgars'tæðið er for- kunnarfagurt og liggur við Mozambique-sundið, sem er geysi r-cort sund milii Mozambique og Madagaskar. Boi’gin teygir sig upp eftir hæðunum. Snotur iandsetur hnappa sig i hlíðunum og eru trjágarðar þeirra mjög íagrir. Skuggasælir pálmalundir breiða úr sér í hlíðunum og fyrir lega búið fólk, bæði karla og konur af hinum hvita kynstofni. Eötin eru vel pressuð, skyrtur og kragar mjallahvitt og íötin ágætlega sniðin. Skórnir gljá svo að sólin speglast í þeim, en það er líka töluverður hópur i Lourenzo Marques, sem fæst við að bursta skó. með Mai Zetterling, sem dró að sér húsfylli. Fjöldi forðaniaima. Tugþúsundir af Suður-Afríku- búum ferðast hingað til Lour- enzo Marques, enda er ekki langt að fara. Ferðamannastraumur- inn hefir aulcist ár frá ári og þvi hafa verið byggð hér mörg fyrsta flokks gistihús. Polana gistihúsið er geysi-stórt, það er stæling á gistihúsum í Holly- wood og þar eru yíir 250 her- bergi. Þarna safnast saman úr- valið af íbúum Suður-Afríku. Dagar og nætur líða óðfluga, kampavinið flýtur og dansinn dunar, við geislana frá mislit- um kastljósum, alveg við hlið- ina á sundlauginni, sem er úr liús ef ungur maður býður þang- að stúlku, og ekki þarf þá aö liafa eftirlit með þeim er þau dansa og ekki er sjálfsagt að frændi eða frænka sé í fylgd með, er stúlkunni er fylgt heim. Annað mál er það, ef hann skyldi fara að gefa portúgalskri stúlku hýrt auga. Þá er sjálf- sagt að ættingjar sé til eftirlits. Þeir, sem hafa áhuga fyrir því að renna færi í sjó, hafa hér ágætt tækifæri til að stunda þá skemmtun. Skamt frá strönd- inni við Polána er nægan fisk að fá, þar á meðal flatnefja styrju. En veiðarfærin þurfa að vera öflug þvi að margir af þe'ss- um fiskum vega 300 pund. 100 bananai’ á 75 aura. Það er mikið fjör í markaðs-, skála borgarinnar. Snémma á hverjum morgni er þar litauð- ugt margt, sem fyrjr augun ber. Þangað koma blökkumennimir með stóra vagna hlaðna af lií- andi hæsnum einnig með stór- grænum marmara. Hér má fá j ‘e^*s banana stokka. Siðan koma 1 borgum Austur-Afriku, þar sem Bretar raða, ber mest á bláfátækum blökkumönnum með gauðrifin og karbætt föt. Ég varð því fremur undrandi er | ég sá landsbúana hér hrcina og snyrtilega til fara. I Mozambique verður maður elcki var við kynþáttahatrið, sem ríkir í Suður-Afríku. Það er líka farið betur með blökku- ménnina» 1 Lourenzo Marques sá ég stóra bæjarhluta með ágætum húsum, sem byggð eru handa hinum svörtu íbúum og var það mjög frábrugðið hin- um hræðilegu fátækrahvei’fum, í borgum Suður-Afríku. Evrópu- menn og fólk af öllum hörunds- litaafbrigðum ferðast í sömu strætisvögnum og sækir sömu kvikmyndahús, en það væri alveg óhugsandi í Jóhannesgr- borg. Geta má þess að sænskar kvikmyndir eru stundum sýnd- ar hérna suður frá. Meoan ég var hér, var á sýningarskrá 10 ára gömul kvikmynd, þar sem Alice Babs leikur aðalhlutverkið. Og í einum af hinum stóru kvik- mynda-húsum var kvikmynd herbergi og mat fyrir 30 krónur um sólarhringinn og er þaö mjög hóflegt. Og maturinn sá £r nú ekki slorlegur! Portúgals- menn eru hreinustu shillingar í matargerð. Auk þess eru hér önnur góð gistihús. Þar kosta 3 máltiðir á dag— ásamt hebergi 18 krón- ur. Ferðamennj sem lítil efni hafa geta leigt sér tjaldpláss — stór- ar tjaldborgir eru þarna í grennd og maður getur leigt allan nauðsynlegan útbúnaö • fyrir lítið fé. öllum liður vel. Ungir Port- landsbúai- af öllum tegundum, sægur af þeim, burðarkarlar með Jitlar kerrur, hlaðnar af kókóshnetum, appelsinum, an- anasi, grænmeti og geysilöngum tóbaksfléltum. Ég gekk hringiiv, i krsng í þessum fallega markaðsskála og .sá að veröið á ávöxtunum var ótrúlega lágt 1. d. voru 100 ban- anar selclir á 75 ;■ ira. í einu horni af arkaðsskál- anum var drvkkjvoluborð. Þar gat fólk hresst sig á allskonar köldum dryklvjum, einnig var þar selt kaffi og te. Hafa hús- freyjur borgarinnar vafalaust kunnað að rheta þá lutgulsemi. í Lourénzo Marques hafði ég úgalar og ókvæntir eru harð- tækifæri til að selja stórkostlegt ánægðir með ferðamanna-inn- vörumagn. Ég iiitti þar portú- streymið frá Suður-Afriku. Þá galskan stórkaupmarm, sem þurfa engar mæður, frændur, Var umboðsmaður fyrir eina eða fænkur að elta í kvikmynda- stærstu bílasmiðju í Ameriku. Konurnar lcoma til markaðstorganna og bafa alLkonár varn- ing á boðstólum. ] Hann seldi líka eimreiðir og i járnbrautarvagna. Hann spurði mig hvort ég þekkti einhverja sænska verksmiðju, sem seldi efni í járnbrautarvagna. Tilboð var í 2 til 3 hundruð járnbraut- arvagna og 10 eða 12 eimreiðir. Ég varð allur í einum loga og sagði manninum að Svíþjóö væri eitt af þeim löndum, sem framleiddi beztar vörur aí þessit tagi. En verðið er hátt sem stendur, sagði ég. Það gerir ekki svo mikið til, hitt er aðalatriðið að-efnið sé aí beztu tegund, svaraði - stói’kaup- maðurinn. Nokkrum dögum síðar fékk ég hjá honum skrá yfir efni það sem óslcað væri eftir. Ég skrifaði 2 alkunnum fjTirtækj- um i Svíþjóð um þessi fyrir- huguðu kaup. Eftir sex vikur fékk ég svar frá annari verk- smiðjunni. Hún kærði sig ekki um að sinna tilboðinu. Það fara aðeins 4—5 dagar í að koma flugbréfi, en það leit út fyrir að verksmiðjan liefði ekki eíni á að borga undir flugbréf. Hitt fyrirtækið bafði ekki fyrir því að svara. Það var þvi enginn áhugi fyrir þessari milljónasölu. I • Moztunhique tvisvai; stærri ( en Svíþjóð. Á ferðum minum um Mozam- ! bique varð ég þess brátt var að þessi nýlenda er ekkert „puta- land“. Hún er nærri tvisvar sinn- um stærri en Svíþjóð og fólks- fjöldinn er hérumbil 5 milljónir af þeim eru 99 af hundraði svartir og flestir bantusvertingj- ar. Norðurálfumenn eru aðeins 31 þúsund og Indverjar eru um það bil 7 þúsund og er það lág tala í samanburði við fjöldann af Indverjum á öðrum stöðúm í Austur-Afriku. Aðalatvinnan er búskapur og plantekruræktun. Fyrst og fremst er þar sykur ræktaður, mais, kókós og jarðhnetur, olíú- fræ, bómull og siscdhampur- líka. Te og kaffi er þar líka ræktað, þó að það sé ekki mjög mikið. í Afríku eru staðir þar sem eru jafngóð skilvrði fyrir búskap. og plantekrurækt eins og í Mozambique. Ótal fljól renna um landið og nægilega rignir þar víðast. Strandhértiðin eru sérstaklcga frjósöm. í Quel- imanc héraoinu og í sveitunum Manica og Söfala eru feikistórár ekrur sem sykurreyr er ræktað- ur. í Quelimane ei’ lcopraræktin mest, og getur maðiir ferðast ] daglangt án þess að sjá annað ! en pálma sí og æ. j Gull og kopar er líka töluvert í. por.túgölsku Austur-Afriku. Og norðanvert við Zambezi-fljótið er mikíð kolanám iiafið á síðari Fr. á 9. s. gaman af því, sem þeim fór á milli. Illa búinn þorpari reyndi að hrifsa af mér byssuna. sem eg hafði fengiff að láni hjá ræð- ismanninum í Mogador. en hún lá ekki laus fyrir. Eg sagði við hann að ef eg væri ekki eigandi hennar lengur, þá væri hún eign kaidsins og að eg mundi hiklaust tilkynna honum um þjófntiðinn. Slíkar hótanir eru áhrifamestar við Mára eða Berba og þegar maðurinn skildi. við hvað eg átti, þá glotti hann eins og apaköttur og sagðist ekki vera þjófur. Eg var nú ekki á sömu skoðun um það, en taldi þó ekki rétt að hafa það í há- mæli og um sama leyti skall á okkur mikill stormur með helli- rigningu, sem gerði okkur hold- vota. Við hvöttum hesíana, en leiðsögumennirnir hlupu á harða spretti við hliðina á okkur og reyndi einn þeirra að stinga hest minn með hnífi til þess að reyna að fá hann til að ausa. Þegar foringinn sá til mannsins greiddi hann honum vænt höf- uðhögg með lurki. Höggið mundi hafa lagt hvern Evrópu- mann að velli en maðurinn lét það ekki á sig fá. hristi hausinn og fleygðist áfram eins cg hundur, sem orðið hefir fyrir refsingu. Við fórum á þrem stundar- fjórðungum sömu leið og við höfðum farið á tveim klukku- stundum áður, því að hestarnir hlupu á spretti niður brékkuna undan storminu, en varðmenn- irnir æptu og öskruðu eins og þeir væri djöfulóðir. Við hleypt um inn í skóg, fórum yfir á í miklum vexti, þeystu yfir kornakur, þar sem uppskeran var ekki hafin, og fórum síðan yfir torg fyrir framan kastal- ann en handan við það var skeifulagað hlið. Fyrir framan hliðið var mikill mannsafnaður — vopnaðir hjálparmenn. let- ingjar, hjai’ðsveinai’, ferðamenn og allur sá lýður, sem alltaf hímir umhverfs hús rika manna i Marokko. Fjöldi ]drengja, uxa, geita og hesta reyndi að troða sér inn í hliðið og hinn dimma hlykkjótta gang fyrir innan það, til þess að komast í skjól fyrir storminum. Þarna heyrðust nú hávær óp: | „Kristnu tíkarsynir!“ Mér fannst að myrkrið þarna í und- irganginum hlyti að gefa ein- hverjum sanntrúuðum gott tækifæri til að drýgja dáð fyrir trú sina svo að lítið bæri á. Swani keyrði asnann sinn á- (fram, unz hann var kominn við hlið mér og svo ruddist allur sægurinn, bölvandi og renn- andi votur, að öðru hliði, sem I opnaðist inn í garð. Þangað fóru allir inri nema við og þeir, ]sem gættu okkar. Við stóðum í hálfrökkrinu undir skeifumynd (uðu hliðinu og biðum þar í klukkustund. Eg fór ekki af baki, sumpart vegna þess, að eg taldi mig lítillækka mig með því og sumpart af því, að '■ maður þykist alltaf öruggari á ]hestba!:i. Hinir fóru af baki og settust á steinbekk, ímynd ] eymdar og óánægju. Við vor- 1 um þögulir, enda þótt mig langaði til að hlæja, þvi að mér fannst það harla broslegt, hvernig komið var fyrir okkur. Loksins kom til okkar lágvax- inn, feitur maður í drifhvítum klæðum og með mikla iykla- kippu í hendi og spui’ði mig aö heiti. Eg sagði honum það, en þá spúrði hann, hvað fyrir mér vekti með ferðinni og hvers' vegna mig fýsti að komast til Tarudant. Það var eríitt að svara þeirri spurningu, því að það er óvenjulegt i Marokkó, að menn fari í ferðalög ein- göngu vegna forvitni, svo að eg kvaðst hafa þurít að hitta héraðsstjórann. Máðurínn sneri sér þá að Lutaif og sagði: ,,Þú ert Mohameðstrúarmaður. Hvers vegna ert þú í ferð með þessum kristna manni? Þú ætt-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.