Vísir - 13.03.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 13.03.1957, Blaðsíða 7
Miðvilcudaginn 13. marz 1957 VISIR Min verzlunartækii ingarkostnaðinn - ekki Tilgangur verðBagseftÍrEitsins ú koma eínkafyrirtækjum fyrir kattarnef. IJr rrcðu Svarars Pálssonar end- urskoðanda á Varðarfuudi. Hér er skýrt frá ræðu þeirri notuð til annars en að vera mn verðlagsmál, sem Svavar hnej'kslunarhella fáfróðum les Pálsson endurskoðandi flutti á ana eða áheyranda. Varðarfundi á sunnudaginn. I , Margt kemur Svavar Pálsson hóf mál sitt til greina. lækkar dreif- iseftirlit ekki haft á móti því að miða heild, sem miðar að því ;að taka. við hinn opinbera rekstur sam- hráefni úr skauti nátturunnai’ kvæmt því, sem hann sjálfur og gera úr þeim fullunna vöru heldur fram um ágæti hans. j og koma henni til neytandans. Nið'urstaðan af þessum hug- Allt atvinnulíf er fólgið í þess- leiðingum mínum er því sú, að ari framleiðslu og að veita ýmsa G. Þ. G. hafi ekkert við það persónulega þjónustu. að athuga, að heildsalarnir hagn ist á verzluninni í dag.“ með því að geta þess, að eitt nafn hefði borið sérstaklega hátt í umræðum um viðskipta- felli segja neitt um þcssa starf- rækslu. Líklega er einhver skýring á þessari háu álagningu og lélegu rekstursafkomu. Eg hef nú sýnt fram á, að af þeim skýrslum um dreifing- arkostnaðinn, sem G. Þ. G. birti verður engu slegið föstu um það, hvort verzlumn se rekm í. ’ á hagkvæman hátt. Upplýsing ar þær, sem safnað er og unnið' ^ 0g rek^a^hag" úr, segja alls ekkert um þetta, og gerir G. Þ. G. heldur enga tilraun til þess að sýna fram á ... „ ,., sjavarutvegi og iðnaði, heldur að svo se. Það eitt að nefna slik-' J ’ ar tölur um heildardreifingar- kostnað á heilum vöruflokki og segja „mér blöskrar“ ér alveg Á undanförnum áratug'um. hafa orðið stórstígar framfarir Óhróður er j í öllum framleiðsluháttum, sem góð beita. j koma fram í auknum afköstum „Frá sjónarmiði þjóðarheild- en minkandi framleiðslukostn- arinnar er það aðalatriðið, að aði. Lækkun framleiðslukostn- allir þættir framleiðslustarfsem aðarins er þannig oi’sök vax- innar séu reknir með eins hag andi auðsældar þjóðanna. En kvæmum aðferðum eins og unnt sé þessi breyting athuguð nán- er. Rekstrarhagkvæmni i land- ar, kemur í ljós, að það er eink Þá mælti Svavar Pálsson á þessa leið: „Áður en hægt er að draga og verðlagsmál á undanförnum j nokkra ályktun af slikri skýrslu árum. Það væri nafn prófess- j Um dreifingarkostnaðinn, er ors Gylfa Þ. Gíslasonar, sem!naugSyniegt að vita nákvæm- hefði ritað og rætt mjög mikið iega í hverju hann er fólgin. um þau mál. Svavar gat þess Sundurliða þarf allan kostnað- einnig, að hann teldi G. Þ. G. jnn j vinnuíaun verkafólks af- hinn ágætasta kennara og mæti greiðslufólks, skrifstofufólks, hann mikils sem slíkan. Ilaun stjórnenda, uppskipun, skýrslum sínum, að dreifingar- En hann kvaðst hins vegar j vörugjald, húsaleigu, ljós, hita, ■kostna3uiinn sé óeðlilega hár ekki vera jafn hrifinn af skrif- | ræstingu, pappír, prentun, rit- og seSlst síðan vita nefnir þó um hans — sem stjórnmála-I föng, símakostnað, vexti, banka ekki hvaðan honum kemur sú manns — um margvislega kostnað, viðhald húsa, viðhald vitnesKja — að gróði kaup- þætti þessara mála. Sagði Sva- áhalda, rekstur bíla, flutnings- manna se mikill. Og hann gerir var að sér væri einkum minnis- gjald innanlands, félagsgjöld, meira^ Hann kemur með tillogu stæð grein eftir Gylfa, sem tryggingar o. s. frv„ o. s. frv. um a læ ’a cirelfingarkostn- birzt hefði í Alþýðublaðinu rétt — að ekki sé talað um útsvar aðmn með hví að af}len<ta hmu sjávarútveginum, | iðnaðinum er vissulega jafn þýð ingarm: kvæmi í verzlunarrekstrinum. Er nokkuð síðri ástæða til um- bóta að þessu leyti í landbúnaði sjávarútvegi og if en í verzluninni? út í hött. í G. Þ. G. leyfir sér samt að draga þá ályktun af þessum um í tveirn fyrstu þáttum fram- leiðslunnar — töku hráefna og framleiðslu (í þrengri merk- ingu) afurðanna — sem lækkun kemur fram. Síðasta stigið -—- dreifing varanna til neytenda — er enn afar fyrirhafnarmikil og dýr. Þetta er skiljanlegt, þegar þess er gætt að nútíma véltækni verður ekki komið við nema að litlu leyti við dreifinguna. fyrir kosningar 1946. |og skatta. Þá fyrst eru fengn- „Eg hef álitið,‘ sagði hann ar fram þær upplýsingar, sem síðan, „að þetta sé upphafið eitthvað er hægt að bvggja á. Hagkvæmur að þeim sérkennilegu en hat- Sundurgreina og skýra hvern rekstUi. römu árásum, sem gerðar hafa þátt hvers máls — það gerir verið á verzlunarstéttina á und- kennarinn. Draga saman í eitt anförnum árum. Uppistaðan í mörg óskyld mál — það gerir þeim er oftast sú, að það hafi stjórnmálamaðurinn. verið sýnt fram á og sannað af Hjof og viðíæki. Eg get tekið dæmi á svipaðan hátt og G. Þ. G. gerir. Bændur fá greitt kr. 133 millj. fy-rir opinbera verzlunarreksturinn. Það er lausn málsins. fræðimönnum, að dreifigar- kostnaðurinn og ágóðinn af vcrzluninni sé gífurlega mikill. Um þetta þurfi ekki að deila, það hafi verið sannað með töl- 'um og skýrslum." Nú hefur G. Þ. G. sagt, að frá þjóðfélagslegu sjónarmiði sé ekkert við það að athuga, þótt heildsali eða smásali hagnist, ef sá hagnaður á rót sína að rekja til hagkvæms reksturs. En ég hef sýnt fram á í blaða- grein að ein stærsta heildverzl- un ríkisins er miklu verr rekin „Veríi t íslenzkri höfn.“ Aðferðina, scm beiít væri við Hvaða áhrif hafa afurðasölu- lögin haft fyrir íslenzkan land- búnað og reksturshagkvmni hans? — Lega fyrirtækja er mjög þýðingarmikið atriði fyrir Flutnmgatæknf höfur"‘flcygt hagkvæmni hvers konar rekstr fram Qg vissulega lækkar það dreifingarkostnaðinn, en aö öðru leyti er varla um að ræða neina stórbreytingu í verzlun- arstarfseminni, sem er hliðstæð þeirri byltingu, sem orðin er I á hinum þáttum framleiðslunn- ar. Aukin verzlunartækni. Allir vita, að handunnir mun. ir eru nú dýrari heldur en sams konar munir framleiddir með vélum í stórum verksmiðjum. En kostnaður við söluna er að miklu leyti hinn sami, hvort heldur er um að ræða hlut fram leiddan í verksmiðju eða hand- unninn mun. Ýmisleg viðleitni í þá átt að gera verzlunina ódýrari hefur þó átt sér stað. Eg' nefni sem dæmi sjálfsölurnai’, kjörbúð- ir o. þ. h. Framfarir í verzlunartækni og nýjungar í þeim efnum eiga vafalaust eftir að eiga drjúgan, ar, en með afurðasölulögun- um er komið í veg fyrir að þessa atriðis sé gætt að því er snertir landbúnaðinn. Eg nefni þetta sem dæmi. Mörg önnur atriði koma vissulgega til at- huguar í þessu sambandi. En þeir, sem rnest tala um nauðsyn þess að lækka dreifing arkostnað verzlunarinnar, tala afar sjaldan um nauðsyn á rekst urshagkvæmni hinna atvinnu- veganna. Hvernig stendur nú á þessu? Skyldi skýringin ekki vera sú að óhróður um heildsala og kaupmenn í Reykjavílc þyki góð beita í atkvæðaveiðum vinstri flokkanna?“ Merking orðsins framleiðsla. „Það er oft talað um fram- leiðslu í víðari og þrengri merk ingu. Með framleiðslu í þrengri merkingu er átt við sjálfan til- dilkakjötið á s. 1. ári. Dreifing- 'en hliðstæð verzlunarfyrirtæki arkostnaður frá því bóndinn j heildsalanna. Mór sýnist því rekur frá sér féð til -slátrunar (nieð réttu mega miða við heild- og þangað til neytandinn tek- j verzlanir ríkisins — og við eitt- ur kjötið í kjötbúðinni nemur | hvað verður að miða — ef því i JumnS afurðanna það að útreikningana taldi Svavar vera hvorki meira né minna en 56 á að slá föstu, hvort eitt fyrir-I smlða borðið, sauma skyrtuna, í Stuttu máli þessa: Dreifingar- milljónum. Framkvæmdastjóri j tæki sé vel eða illa rekið. Að en með framleiðdu í víðari þátt í lækkun dreifingarkostn kostnaður verzlunarinnar væri framleiðsluráðs landbúnaðar- : minnsta kosti getur G. Þ. G. | mel'kingu alla þá staifsemi í aðarins í framtíðinni. En þæi talinn allur sá tilkostnaður, sem ins gaf mér þessar upplýsingar. verzlunin hefði við að flytja Þessi tala segir bara ekki neitt. vöruna úr lestum skipanna í Innifalið í upphæðinni er geysí- hendur neytendanna. Þetta rnikil bein vinna, verkafólks og væri öll smásöluálagingin, verzlunarfólks, og allur rnögu- heildsöluálagningin — og einn- legur verzlunarkostnaður ann- ig hluti af því, sem venjulega ar, frysting o. fl„ sem of langt væri kallað kostnaðarverð vör- mál yrði að skýra hér. 'unnar, þ. e. kostnaðarverð kom- ið í hús. En hið síðastnefnda ' væri það hugtak, sem allir verzl unarménn og allur almenningur þekkti og miðuðu við . G. Þ. Þ. kæmi fram með nýtt liugtak, „verð i íslenzkri höfn“, en það væri cif-verð að við- bættum tollum. Á þann hátt yrði til hin háa tala um heild- ardreifingarkostnaðinn. Þetta væri óvenjuleg aðferð til þess að skýra málin. Hún væri í sjálfu sér ekki röng, en villandi vegna þess að hun væri almennt ekki notuð. Hitt væri þó enn meira villandi, að fella undir eina tölu dreifingarkostnað -— þannig reiknaðan — á til dæm- is öllum matvörum, sem væru innbyrðis eins óskyldar verzl- unarvörur og t. d. rúgmjöl og sinnep. — Þegar með þessum hætt væri fengin fram ein stór Eg get nefnt fleiri dæmi: Viðtækjaverzlun ríkisins fórn aði vsrðmætum að upphæð alls jkr. 2.136.455.40 við þá starf- Isemi að dreifa útvarpstækjum, i útvarpsgrammófónum og vara- hlutum til útvarpsnotenda á ár- inu. 1955. Þetta er geysiliá tala fvrir ekki umfangsmeiri vöru- dreifingu, en þó treysti ég mér ekki til að halda því fram, að kostnaðurinn sé á nokkurn hátt óeolilegur. Eg hef ekki kynnt mér starfsemia nógu vel til þess að geta dæmt um það. Alagrving ríkisfyrirtækis. ; Enn eitt dæmi: Viðgerðarstofa útvarpsins lagði 65.3% á selt efni á árinu 1955 og 68.3 vó á selda vinnu, en tapaði þó kr. 25.535.81. Árið áður var álagningin 48.8% á tala, gæfi hún í raun og veru selt efni og 86.9% á selda vinnu. engar upplýsingar og yrði ekki. Eg vil heldur ekki í þessu til- BHreiðabruna þurfið þér ekki að óttast ef þér hafið bifreið yðar brunatryggða hiá o?s: Brunatryggjum bifreiöar fyrir Iægstu iðgjöld, sem völ er á. Talið við oss strax. Vesturgötu 10. Símar 5434 og 6434

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.