Vísir - 13.03.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 13.03.1957, Blaðsíða 8
B VÍSIIt Miðvikudaginn 13. marz 19.5’í nýjungar. munu hafa jafnmikil áhrif á aiia verzlúnarstarfsem- ina, hvort heldur hún er rekin af eir.ka- cða opinberum fyrir- tækjuhi. Á þennan hátt einan — þ. e. með aukinni' verzlunartækni, scin ég svo kaílá, — og meö heilbrigðri samkeppni kaup- rnanna og kaupfélaga mun géta orðið lækkun á dreifingarkostn aðinum, en ég heíi enga trú á verðlagseítirliti til þess að ná því marki.“ ,,Á eitt atriði viðvíkjandi v erðlagsmálunum vildi ég miiin ■ ast alveg sérstáklega,. en þaö er sú aðferð í verðútréikning- um, sem undantekningarlaust er notuð hér, að miða álagið alltaf við kostnaðarverð vör- unnar í stað þess rö rn.ða við ■ endurkaupsverðmætit/. Þessu máli veröa þó ekki gero nein fullnægjandi skil i stuttu rnáli.“ Skýrði Svavar þetta þannig, að kaupmaðurinn yiði að fá fyr ir vöru sína þá upphæð, ssm nægði tií greiðslu á verzlunar- kostnaði og sarna rnagni af sömu vörutggund, er kaupa þyrfti inn á lager í stað hinnar seldu, til þess að halda verzluninni gang- andi Þetta þýddi í framkvæmdinr i að kaupmaðurinn yrði að hækka útsöluverð vörunnar strax. þsg ar hann vissi að v ara hefði hækkað hjá framleiðanda —- cða hækkað í innkaupi criendis írá vegna t. d. toliahækkana, því ella fengi hanh ekki nóg íé til þéss að viðhaldá birgðum sínum. Síðan las Svavar Pálsson • i kaf!a( úr grein eftir pró- fessor Gylfa Þ. GLsíason, þar sem um þetta atriði er fjallað, en hann kemst þar að sömu nið- ursíöðu. í greininni segir m. a. svo: Ummæli Gylfa. „Nú eykur þnð mjög á þýð- ingu þessa máls hér, að lögboð- iri hefur verið hámarksálagn- ing á ýmsar vörutegunclir, og . frjálsum vcrðiagsreikningi kaupmanna þannig settar þröng ar skorðúr. S.ömuleiðis virðast margir líta á það sém argasta óréttlæti og gróðabrail, ef hækk að cir útsöluveiö fýrri birgða sökum hækkaðs irinkaupsverðs. En samkvæmt því, sem að ofan hefur verið sagt, geíur slíkt verið beinlínis riauðsynlegt, og verður hið opinbera að sjálf- sögou að gæta. þess, að fyrir- mæli þessi hiridri kaupmenn og fyrirtæki ckki í þeirri eðlilegu viðleitni að viðhaláa birgðum sínum. Að lokum ber syo að p.p**' þess, að sé það viðurkennt, að fyrirtæki megi leggja dagvirði til g'.'undvaiiar varðlagsreikn- ingi sínum, þýðir það ekki ein- ungis, að það megi hækka verð fyrri birgða í samræmi við dag virðið, ef urn vcrðhækkun er að ræða, cins og riú á sér stað, heldur einnig, að því beri að iækka v<:ð fyrri birgða, þótt þær haíi verið keyptar inn á hærra verði, ef um verðiækkun 'cr að ræða_ svo að auðsætt er, að neytendum er engmn órétt- ur sýndur, þótt dagvirðisregl-- unni. só fylgt og hún viður- kennd." Verzlimai'fyrii'íæl.jum bal.að tjón. Taldi Svavar þetta mjög at- hyglisverða ábendiögu tii kaup-, manna og verðlagsyfirvalda, sem vert væri að halda á lofti. Þá sagði hann: „Eg tel að að- ferð sú, sem notuð hefur verið í verðútreikningum verðiags- ýfirvaldanna á undanf. tím- um stórkostlegra verðbreytinga hafi bakað verzlunarfyrirtækj- um meira fjárhágslegt tjón en nokkur lækkun álagningar- hundraðshluta sem þau haía ot'l kvartað undan. Fyrirtækin auka stÖðugt skuldir til þess að geía greitt dýrari lager. Það er þess vcrt að segja frá einu dæmi, ao visu um atriði, sem þessu máli er aðeins skyi.t, en er ckki cins. Það cr um gamait íyrirtæki, sem var fjárhagslega v cl sctt í upphafi stríðsins. Átti m. a. nokkurn veginn skuld- lausan allan lagcr sinn. Svo .. om stríðið og varan, sem fyr- irtæk.ð vcrzlaði með, hætti að í'lytjast til landsins. AHur \ -.aju’egur og auk þess garn- ali, úreltur niðurskrifaður iag- er seldist upp á nokkrum ár- um. Ágóði samkv. rekstrar- raikningi varð geysiiega hár. Af því lciddi stórkostlegar skattgr'eiðsiur. Eftir striðið öpnast v iðskiptasamböndm aft- | ur. Verðhækkun hefir crðið mikil á tímabilinu. Fyrirtækið átti nú enga peninga til þess að kaupa aftur eðlílégán lager og verður að fá tii þess lán. Eignin — hinn skúldlausi lager — er horfin, og hrein eign þvi rýrn- að scm þvi nemur. Faiskar v crðhækkunartekjur liafa hér Verið skattlagðar og fyrirtækið raunverulega géngið á eignir, en þó 'sýridu rekstrarreikning- arriir alltaf stóran gróða. Veróbólgan hefir alitaf haft tilsvarandi áhrif á skattiagn- ingu fyrirtækja. Sömu real- tekjui' eru skattlagðar með si- hækkandi hundraðshluta yegna stöðugt vaxandi verðbólgu.“ Taprekstur fyrirsjáanlegur. Undir iok ræðu sinnar gerði Svavar vcrðiagseftirlitið nokk- uð nánar að umtalsefni og mælti m. a. á þessa leið: . Tiigangur verðlágseftirlits- ins er talinn vera sá, að koma í vcg íyrir að sú verzlunarþjón- usta, sem or,s ncytendum er veitt sé selcl óhæfilega dýru vercí, cg koma í veg fyrir gróða milliliðanna, cins og það cr kallað. En nú er augljóst, að áiagningin er komin svo langt niður, að útilokað er ann- að en ao mörg fyrirtæki verði rekin með stórtapi. í. þessurn' verkum birtist nú hi:m raun- vcrulegi tilgangur verðlagseft- irlitsiris. Hann er ekki sá fyrst og fremst að lækka vöruverðið, heldur sá, að koma öllum einka- fyrirtækjum fyrir kattarnef." j i Máli sínu lauk Svavar Páls- son með þeirn orðum, að það væri krafa allra réttsýnna og sanngjarnra manna í landinu, að öllum íyrirtækjum, í hvaða formi sem þau væru rekin og hvcrjir svo sem eigendur þeirra væru, yrði leyft að starfa við samskonar skilyrði, sett undir samskonar verðlagseftirlit og 'gcrt að greiða 'skatta og útsvör ei'tir sömu regium. RUMGOTT herbergi, með ; innbyggðum skápum. tiij lcigu. Barnakerra með skermi óskast. — Uppl. í j síma 5643. (279 ÍBÚÐ á götuhæff, mjög vönduð. 3 herbergi og eld- hús, í nýju húsi, til leigu frá 15. apríl eða 1. maí. Fyrir- framgreiðsla áskilin. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir næstkomandi fimmtudags- kvöld, merkt: „Nýtt húsnæði — 043.“ (295 UXG kona óskar eftir vinnu írá kl. 1—6. — Uppl. í síma 7134 frá kl. 6—8, (294 GET hætt við mig kjólum í saum i'yrir páska. Sauma- stofan Gffinsgötu 3. (308 SNÍÐ og máta allskonar izvenfctnað. Dömur þær, sem pantað hafa saumaskap fyrir páska tali við mig sem fyrst. Anna Jónsdóttir, Laugaveg 27, II. hæð til: vinstri. (306, 1—2 HERBERGI og ae- gangur að eldhúsi til ieigu. Uppl. í síma 7225. (288 ÍBÚÐ óskasí. Þrjú her- berei og eldhús á góðum stað. Gæti tekið 2—3 menn í íæði. U;:p!. í sírna 81797. (304 EIN stcfa og eldhús ti! leigu nú þegar. Uppl. í síma 82241. J300 HEiíBERGI til lcigu í Barmahlið 33, kjallara. — Uppl. á stáðnum í kvöld og arinað kvöld. (302 RÚMGÓÐ stofa til leígu. Aðgangur að eldhúsi kemur til greina. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 6249 kl. 6—8. ___________(309 ÞR.ÍÚ hcvbcrgi og eldhús óskast 14. maí. Þrennt full- orðiö i heimili. Uppj. í shna 6912,— (312 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Gott kaup. Uppl. i Ráðningarstofu Reykajavík- urbæjai'. (318 INNRÖMMUN málverka- j sala. — Innrömmumu'stofan, Njálsgötu 44. — Sími 81762. SAUMAVELAVIDGERDIR Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19. Sími 2656 Heimasími 82035. (000 UR OG KLUKKUR. — Viðgeréir á úrum og klukk- um. — J'ón Sigmundsson, skartgripavérzlun, (303 LÍTIÐ herbergi til leigu í Eskihlíð 14 A_ fyrstu dyr til vinstri. (317 FORSTOí'UHERBERGI móti só! til leigu í Sörla- skjóii Sími 80570. (328 SKERMKERRA óskast keypt. — Uppl. i síma 5013. (327 KVENSTÚÐENT úr Verzl-j unarskóianum tekur að sér vélritun í heimavjnnu. Til- boð, merkt: ,Vandvirk — ( _046.“ sendist Vísi. (322 DANSKUR garðyrkjumað- ur óskar eftir herbérgi með eldunarplássi. Uppl. í síma 82775 frá kl. 1—5 daglega. (324 GYLLT, armbandslaust kvenúr tapaðist sl. laugard. frá Vcsturgötu suður Garða- stræti. Uppl. í síma 5983 eða skiiist á lögréglustcðina.(297 ARMANN. Sunddelld. — Áríðandi deildarfundur verð ur haldinn í kvöld kl. 8 i fundasal Í.S.Í., Gr.undarstíg 2. Nauðsynlegt að allir sund- V 'on” Mæt.ið stundvísiega. Stjórnin. (316 A.-D, — Fundur í kvöid kl. 8.30. Síra Garcar Svav- arsson talar. Alíir karlmenn velkomnir. Ath. aðalíundur félagsins verður 28. þ. m. (236 MAÐURINN, sem fann k~ 'bao'é.ý'Á við dyni ar í Iðnó eftir leiksýningu ; sl. sunnuclagskvöld er vin- samlega bcðinn að hringja í síma 82577 eða á skrifstofu Verkakvennaíél. Frarnsókn. Sími 2931. (311 Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- uni. Sími 6570. (000 ÞÚSUND KRÓNUR FUNDUST! Það er staí- reynd, að flest af því sem tapazt finnst. Smáauglýs- lýsingadálkar Vísis eru handliægasti og ódýrasti miUiliðurinn Þér hafi5 EKKI efrii á því að auglýsa EKKI. ________________ RAUÐKÖFLÓTT barna- regnhlíf tapaðist i pær- kvöidi við Miklaterg Vir>- saml. hringi'j í síma 3055. . (321 V/\N.DADIR klæðaskápar.' iakkslípað bii'ki. Tækiíæris- verð. Sími 2773. (320 j NÖTUD svefnliérbergis- ’ húsgögn til sölu: Rúm, 2 náttborð, kommcða og stórj skápur (góð hirzla) ’selst ’ . stakur eða með. Til sýr.is eft-1 ir kl. 4 i Lönguhiíð 19, III. j hæð t. v. (325 ( KAUPUM hreinar léreíts- tuskur. Offsetprent. Smiðju- stíg 11,(192 HJÓNARÚM TIL SÖLU! Húsgögn heimilistæki, fatn- aður; farartæki. Allt þetta gengur daglega kaupum og sölum fyrir tilstilii smáaug- lýsinga Vísis. Þær eru fijót- virkasta og ódýrasta auglýs- ingaaðferðin. Þér hafið EKKI efni á að auglýsa EKKI, BORÐSTOFUBORÐ — stækkanlegt með geymslu fyrir borðbúnað, og 4 stólar (eik) til sölu á 1000 kr.. — Miðtún 30, kjallari. (000 NYLEGUR barnavagn til sölu. Uppl. Barmahlíð 34. neðri hæð. (298 TIL SÖLU vel með farin barnavagga á hjólum; eirrn- ig karfa til þess að hafa í bí!. — Uppl. á Þórsgötu 1, efstu hæð. (296 BARNAVAGN til sölu á Hverfisgötu 76 B. (291 SEM NÝTT skrifborð tii sölu. Tækifærisverð. Uppl. Grundarstíg 11, uppi. (305 NÝLEGUR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 6531. (303 TIL SÖLU svefnskápur, 2ja manna, sem tekur aðems 35 cm. frá vegg, samsettur. — Selst ódýrt. — Til sýnis Grandaveg 36. Simi 81116. (299 TIL SÖLU radíófónn, Axminster góifteppi, 3,27X 2,78, hrærivél, litið notuð. Tilbou sendíst afgr., merkt: „1957 — 044“________(301 SÓFI og tveir stólar til sölu. Ýækiíærisverj. Uppl. Laugavegi 91 A, eftir kl. 4 næstu daga. (307 ÍBÚÐARRRAGGI í góðu standi til sölu. Álfhólsvegi 66. Uppl. á staðnum. (310 TÆKIFÆRISKAUP. Þrjár kvenkápUr ti! sö!u (tvær stórt númer). Reykjahlíð 14. (313 ÞÝZK eldhúsvifta til söl-u á Langholtsvegi 172,— Simi 82136. — (314 B. T. H. þvottavcl er ti! sölu með tækifærisvcrði. — Uppl. í síma 82665. (315 BODDY og samstæcja af Chevrolet fólksbíl '48, með sætum, rúe«um og mæliborði. til sölu. Uppi. i síma 4766. (319 KAUPUM flöslair. sækj- um, Sími 80818. (435 SILYER CROSS barna- vagn til sölu, ódýr ennfrem- ; ur kvenreiðhjól. Grettisgataj 66, eísta hæð. (329 TÆKIFÆRISG J AFIR: Málverk, ljósmyr.dir, mynda rgmmar. Irnrömmum ráynd- j ir, málverk ög sauaiaðar! myndic.— Setjum upp vegg-j teppi. Ásbrú. Sími 82108 j 2631, Grettisgm 54. 699, BARNAVAGNAR, harna- kerrur. mikið úrval. Iiarr.a- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir. Bergsstaða- strreti 19, 2631. (181 SVAMPDÍVANAR, rúm- dýnur, svefnsófar. — Hús- gagnaverksmiðjan. — Berg- þórugötu 11. Sími S1830. —■ KAUPUM og seljum al:.-- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. íl. Söip- skáiinn, Klapparstíg 11. Simi 2926. — (000

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.