Vísir - 19.03.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 19.03.1957, Blaðsíða 1
47. árg. Þriðjudaginn 19. marz 1957 66. tl>3. Utanríkisrá$herrar V.-Evrépu á fonúi í Loitdott í ntorpn. Samkomulag mun hafa náðst. TJtanrikisrÉðherrar Vestur- Evrópu koniu saman til fundar í London í morgun og stóð hann; 6 klsí. Fundurirta var haldinn til þess að reyna að finna laúsn á t ¦ * ¦ ....... deilunni. sern spratt upp ut af ákvðröuh Breta um að fækka í hér sinum í Vestuf*Þýzkalaridi. Hafa Bretar harðlega neitað að bera áfram Wutfallslega miklu þyngri byrðar en Vestur-Þjóð- verjar og aðrar þjóðir varnar- samlakanna. Kurmugt er, að McMillan lagði mikla áherzlu á að málið fengi afgreiðslu áður en hann Jegði¦¦' suiu'; af stað áleiðis til Bermuda. Sarrieiginieg tilkynning verður birt um árangurinn- í dag, en< talið var í morgun, að sBmkoi^f iág -mundi hafa. náðst. Afstsðen virðist óbreytt eftir fund Goldki Meir og Dullesar; Miklar, nýjar ákvar&ansr vart tdkna? fyrr en eítir Bermuda- rá&stefnuna. Adenauer kominn heim. • Adfenauer kaiisluri V. 1». ér nú kömiiui heim ur hviluarléyfi Hreindýrum verði kom ið til hjálpar. Stjóraarvöldin hafa málið til at- íunar. hugi Bváklist hann við Cömovatri á Italiu — Hahn hefur boðað ráðunéyti'sfund á 'morgún. 'Hinn 27..þ. m'. fer karislafmri í' heimsókri tii Teheran í íran' og lýkuf þeirri heimsókn 2. n. m. Heimsókn íranskeisara til Saud. tu Allar líkur benda orðið í þá átt að hreindýrastofninn á ís ijmdi sé , að farynja niður úr hungri. * Fréttir hafa borizt um þetta austan af landi, en þar eru nú harðíndi mikil og snjóþyngsli pg leita hreindýrin. unnvörpura til byggða í.leit að haglendi. Einnig í byggðum eru mikil snjóalög og þvi ekki mikið að hafa þar held- ur. Fjölmargar áskoranir haía borizt blaðinu frá einstaklingum hér í bænum, þar sem skorað er á stjórnarvöld landsins ^ð gera það sem í þeirra valdi stendur til þess að koma hrein- dýrunum til hjálpar, ekki ein- ungis í því skyni að halda hrein- dýrastofninum við í landinu, heldur fyrst og fremst til þess að sýna sjálfsagða mannúð gagnvart hungruðum skepnum. Heimsókn IranskeLsara Saudi-Arabiu er lokið. Birt var sameiginleg tilkynn- ing, þess efnis, að þjóðhöfðingj- arnir. báðir væru sammála um, að aldrei mætti útkljá deilur Stjómarvöidin muriu ¦ þegar'MóoVmilli pieð vopnavakU pg hafa tekið málið til athugunar að allar deilur bæri að leysa á og.m. a. sendu þau Björn Páls- erundvelli stpfnskrár .Samein- uðu þjóðanna. Golda Meir utanrikisráðheria tilliti til áður gefinna loforð Israéls ræddi í gær við John Fbsier Dulles utanríkíítiaðherra Bandaríkjanna. Birt var sam- eiginleg tilk>-nnmg að þeim viðræðum loknum, Virðist af- staðan óbreytt eftír !>essar við- ræður. og áf því tilefni tæki Band; ríkjastjórri fram, að hún beií áfram áhrifum sínum til þes . að þær yonir rættust, er men : hefðú gert sér um öryggi Isra ' til handa er lagt var að Israeh - stjórn að kveðja heim hersveií- irnar frá Gazaspildunni Al()ingi: Nafnbreytingar rskisborgara. Ýmstr þingmenn andmaía nýrri breytingartiiíögu. son flugtnann í gær austur á hreindýrasvæðið til þess að at- huga fistandið. eftir því sem hann gæti við . komið. Björn mun gefa ríkisstjórninni skýrslu um f ör sína í dag.. Vitað er að þegar hafa all- mörg dýr orðið^ hungurmorða austur þar, en að sjálfsögðu enga greln hægt að gera sér A fuhdi K(,ór| d,,Khu, , ; ,; SSÆÍ:-1^ mÖrg ^,erU' ÞVÍ hófust en allfJörugar umræð- °-r( ur um nafnbreytingar nýrra ríkisborgara og var jafnframt lögð fram breytirigartillaga við frumvarp það, sem fyrir liggur um þessi efni. Flutningsmenn tillögurnar eru Gylfi Þ. Gíslason, Ólafur Björnsson, Sveinbjörn Högna- son og Karl Guðjónsson, og leggja þeir til, að í stað al- Golda Mek aagði að loknum fundinum, er hún var spurð hvort h'ún teídi viðunandi ár- I Hammarskjöld angur af Washtngtonferð sinni, I ófarinn. að hin sameiginlega tilkynning) Hammarskjöld frkvstj. San:- sýndi árangurinn, en í hecmi einuðu þjóðanna var ófarir v var ekki annað tekið fram, en |frá Nsw York, er síðast fréttis'. að utanríkisráðherra Israels \en uppj»aflega var gert ráð fyr • hefði lýst áhyggjum stjórnar.ir, að hann færi til Kairo s. . sinnar. út af horfunum í Gaza j laugardag. f m^rgun var sag . pg pskaði eftir greinargerð um^ að hann færi e. t. v. ekki fýr.i; •lafstöðu Bandaríkjastjórnar með, en eftir 1—2 daga. Golda Meir ræddi við hann gær, og sagði eftir á að c Hammarskjpld sæi sér fært, a ¦'•> koma einnig til Israel í þessai ferð, mundi honum verða teki.) virðulega^ viðáttumar eru miklar mannaferðir engar um óbyggð- irnar. Þess má vænta að rikisstjóm- in bregði við þegar í stað og geri það sem hún telur ráðleg- ast og heillavænlegast til að koma hreindýrunum til hjálpar. gjörra nafnbreytinga verði framvegis eftirfararidi regla látin gilda: „Þeir, sem heita erlendum Harding ræðir EOKA-tíIbo5i5. Fundur í israelska þinginu. Ben Gurion forsætisráðherra flytur ræfiu. — Myndin var tekin skömmu áður en gengið var til atkvæða um vantraust á stjórnina, en það var fellt og nýtur Ben Gurion áfram trausts mikils meirihluta þjóðarinnar. Dregið á langinn? Það er vitað mál og þa" kemur mjög fram í ýmsiu Lundúnablðum, og jafnvel í því, sem haft er eftir McMillaM sjálfum, að eitthvert mikilvæg nofnum, skulu þó ekki Öðlast asta mál> sem rætt yerði ,, islenzkan ríkisborgararétt með(Bermudaráðsteinunni> sé a logum þessum (1. um veitingu, koma á friði og öryggi j hmur. ríkisboraararéttar), fyrr en' nálægu Austurlöndum sjálfr þeir hafa fengið íslenzkt for-, þeirra vegna og vegna 'þess a:> nafn. Sama skal gilda um barn. friðurinn { heiminum kann a sem fær ríkisfang samkvæmt vera undir því kominn> og ^,, logum þessum með fpreldri raunverulega velmegun allra¦¦ sínu, en kenna skal það sig við Vestur-Evrópu, þar sem hún föður, móður eða kjörföðnr samkvæmt lögum um manna- Framhald a 5. síðu. nöfn. Þeir niðjar þessara nýju ríkisborgara, sem fæðast eftir gildistöku laga þessara, skulu á sama hátt kenna sig við föður, móður eða kjörföður.". Gylfi Þ. Gíslason fylgdi til- lögunni úr hlaði, en auk hans töluðu með henni þeir Ólafur Björnsson og Sveinbjörn Högnason. Töldu þeir að með samþykkt tillögunnalr yrði far- inn hóflegur meffialvegur í málinu.« Á móti töluðu hinsvegar Áki Jakobsson, Björn Ólafsson. Einar Olgeirsson og Gísli Guð- mundsson, sem voru þeirrar skoðunar, að rangt væri að láta af þeirri stefnu, sem ríkt hefur um nokkur undanfarin ár, að ^- Þ^ fer myóg £ vSxt á B?2t. skyldanýja ríkisborgara til að landi, að lestarklefar járn taka upp nöfiver samræroast brautanna og almennmgs. íslenzku þjóðerni. bifreiðar séu útbúar sjón Atkvæðagreí^la í málmu er varpstækjum, og hefir þctt á dagskrá þingsins í dag. ieitt til þess, að setja hefla orðið réglugerð um noíhun sjónvarpstækja í vSgnum. landstjóri Breta f í morgun á leið tu Harding Kýpiir var Lundúna. Hann mun ræða tilboð EOK/ við brezku stjórnina. — Tyrkn eski þjóðernisminnihlutinn :' eynni er sagður því mótfallinr að gengið verði að tilboðinu, - það sé alveg óþarft, þar ser- EOKA sé þegar svo lamað, a". segja megi að það hafi beðió' ósigur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.