Vísir - 19.03.1957, Page 1

Vísir - 19.03.1957, Page 1
1 47. árg. Þriðjudaginn 19. marz 1957 66. tb’ Utanríkisrá&herrar V.-Evrépu á fundv í London í ntorgun. Samkomulag mun hafa náðst. Utanríkisráðherrar Vestur- Evrópu komu saman til í'undar í Loudon I morgun og; stóð liairn ti klst. Fundurirfc vai' haldinn til þess að reyna að finna iausn á deilunni. sem spratt upp út af ákvörtSun Breta um að fækka í her sínum í Vestur-Þýzkalandi. Hafa Bretar hai-ðlega neitað að bera áfram lilutfallslega miklu þyngri byrðar en Vestur-Þjóð- verjar og aðrar þjóðir vamar- samlakanna. Kuimugt er. að McMiUan iagði mikla áherzlu á aö málið fengi afgi'eiðslu áður en hann legði af stað áleiðis til Bermuda. Sameiginleg tilkynning verður birt um árangurinn- í dag, en talið var í morgun. að samkonite iág -mundi hafa. náðst. Afstadðn virðist óbreytt eftir Dullesar. Adenauer kominn heim. Hreindýrum verði kom ið til hjálpar. Stjóraarvöldin hafa málið til at- hugunar. Adenáuer kansiuri V. 1». er nú komuin iiéihi úr livildariéyfi siiíu. 'Ðváldist hann við Gömovath á ítalíu. Háiui héfúr böðað ráðuneytisfund á morgún. Hiim 27. þ. m. fer kanslarmri í heimsókn til Teheran í íran' og lýkur þeirri heimsókn 2. n. rn. fund Goidu Meir og Mrklar, nýjar ákvarðanir vart teknar fyrr en eftir Bermuda- ráistefnuna. Allar líkur heiida orðið í þá Att að hreindýrastofninn á Is- iandi sé að Jirynja niður úr hungri. '•* Fréttir hafa borizt um þetta austan af landi, en þar eru nú harðindi mikil og snjóþyngsli og leita hreindýrin unnvörpum til byggða í .leit að haglendi. Einnig í byggðum eru mikil snjóalög og þvi ekki mikið að hafa þar held- ur. Fjölmargar áskoranir haía borizt blaðinu frá einstaklingum hér í bænum, þar sem skorað er á stjómarvöld landsins að gera það sem í þeirra valdi stendur til þess að koma hrein- dýrunum til hjálpar, ekki ein- ungis í því skyni að halda hrein- dýrastofninum við í landinu, heldur fyrst og fremst til þess að sýna sjálfsagða mannúð gagnvart hungruðum skepnum. Stjóniarvöldin hafa tekið málið munu þegar til athugunar Heimsókn íranskeisara til Saud. Heimsóku íranskeisara til Saudi-Arabíu er ioldð. Birt var sameiginleg tilkynn- ing, þess efnis, að þjóðhöfðingj- arnir.báðir væru sammála um, að aldi-ei mætti útkljá deilur þjóða milli með vopnavaldi og að allar deilur bæri að leysa á Goldu Meir utanríkisráðherra Israels ræddi í gær við John Fosier Dulles utaurikKváðherra Bandaríkjanna. Birt var sam- eiginleg tilkynning að þeim viðræðum loknum, Virðist af- staðan óbreytt eftir 'bessar við- ræður. tilliti til áður gefinna loforð og af því tilefni tæki Band; ríkjastjórn fram, að hún beit áfram áhrifum sínum til þes að þær vonir rættust, er mei; hefðii gert sér um öryggi Isra ’ til handa er lagt var áð Israel; - stjórn að kveðja heim hersveit - irnar frá Gazaspildunni og m. a. sendu þau Björn Páls- grundvaiii stofnskrár Samein- Hammarskjöld ófarinn. Hammarskjöld frkvstj. Sair einuðu þjóðanna var ófarir son flugmann i gær austur á hreindýras\æðið til þess að at- huga ástandið éftir því sem hann gæti við komið. Björn mun gefa rikisstjóminni skýrslu um för sína i dag. Vitað er að þegar hafa all- mörg dýr orðið^ hunguraiorða austur þar, en að sjálfsögðu enga grein liægt að gera sér fyrir því hve mörg þau eru, því viðáttumar eru miklar orj mannaferðir engar um óbyggð- irnar. Þess má vænta að ríkisstjóm- in bregði við þegar í stað og geri það sem hún telur ráðleg- ast og heillavænlegast til að koma hreindýrunum til hjálpar. uðu þjóðanna. Alþingi: Nafnbreytingar ríkisborgara. Ýmsir þingmenn andmnla nýrri breytingartillögu. A fundi neðri deildar í gær hófust en allfjömgar umræð- ur um nafnbreytingar nýrra ríkisborgara og var jafnframt lögð fram breytingartillaga við frumvarp það, sem fyrir liggur um þessi efni. Flutningsmenn tillögurnar eru Gylfi Þ. Gíslason, Ólafur Björnsson, Sveinbjörn Högna- son og Karl Guðjónsson, og leggja þeir til, að í stað al- Golda Mei. sagði að loknum fundinum, er hun var spurð hvort hún teldi viðunandi ár- angur af Washtngtonferð sinni, að hin sameiginlega tilkynning sýndi árangurinn, en í hetuii var ekki annað tekið fram, en (frá Naw York, er síðast fréttis að utanríkisráðherra Israels !en uppigjflega var gert ráð fyi hefði lýst áhyggjum stjórnar^ ir, að hann ^æri til Kairo s. . sinnar út af horfunum í Gaza j laugardag. í morgun vai' sag og óskaði eftir greinargerð um( að hann færi e. t, v. ekki fyi j afstöðu Bandaríkjastjórnar með en eftir 1—2 daga. Golda Meir ræddi við hann gær, og sagði eftir á, að t ’ Hammarskjöld sæi sér fært, a > koma einnig til Isi'ael í þessai ferð, mundi honum verða teki > virðulega. Dregið á langiiui? Það er vitað mál og þa' kemur mjög fram í ýmsur Lundúnablðum, og jafnvel > því, sem haft er eftir McMillan sjálfum, að eitthvert mikilvæg asta mál, sem rætt verði á sé a gjörra nafnbreytinga verði framvegis eftirfarandi regla látin gilda: „Þeir, sem heita erlendum nöfnum, skulu þó ekki öðlast íslenzkan ríkisborgararétt með, Bermudaráðstefnunni| logum þessum (1. um veitingu, koma á friði og oryggi £ hinur ríkisboraararéttar), fyrr en| nálægu Austurlöndum. sjálfi þeir liafa fengið íslenzkt for-1 þeirra vegna og vegna þess, a nafn. Sama skal gilda um barn, frigurinn { heiminum kann a sem fær ríkisfang samkvæmt vera undir þvi kominn> og <*„ lögum þessum með foreldri raunverulega velmegun allra sínu, en kenna skal það sig við yestur-Evrópu, þar sem hún föður, móður eða kjörföðnr Fundur í israelska þinginu. Ben Gurion forsæt isráðherra flytur ræðu. — Myndin var tekin skömmu áður en gengið var til atkvæða um v antraust á stjórnina, en það var fellt og nýtur Ben Gurion áfram trausts mikils meirihluta þjóðarinnar. móður eða samkvæmt lögum um manna- nöfn. Þeir niðjar þessara nýju ríkisborgara, sem fæðast eftir gildistöku laga þessara, skulu á sama hátt kenna sig við föður, móður eða kjörföður.“. Gylfi Þ. Gíslason fylgdi til- lögunni úr hlaði, en auk hans töluðu með henni þeir Ólafur Björnsson og Sveinbjörn Högnason. Töldu þeir að með samþykkt tilIögunnaÉ- yrði far- inn hóflegur meðalvegur í málinu. * Á móti töluðu hinsvegar Áki Jakobsson, Björn Ólafsson. Einar Olgeirsson og Gísli Guð- mundsson, sem voru þeirrar skoðunar, að rangt væri að láta af þeirri stefnu, sem ríkt hefur um nokkur undanfarin ár, að skylda nýja ríkisborgara til að taka upp nöfn, er samræmast íslenzku þjóðerni. AtkvæðagreMria í málinu er á dagskrá þingsins í dag. Framhald a 5. síðu. ____ Harding ræ5ir EOKA-tllboðið. landstjóri Breta í morgun á leið tf Harding Kýpur var Lundúna. Hann mun ræða tilboð EOK/ við brezku stjórnina. — Tyrkn eski þjóðernisminnihlutinn eynni er sagður því mótfallinr að gengið verði að tilboðinu, - það sé alveg óþarft, þar serr EOKA sé þegar svo lamaö, a segja megi að það hafi bcðii. ósigur. Þ.-#; fer mjög í vöxt á Bret - landi, að lestarklefar járn - brautanna og almenniags - bifreiðar séu útbúar sjón varpstækjum, og Jiefir þett.i leitt til þess, að setja hefi orðið reglugerð um noíhu ; sjónvarpstækja í vögnuni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.