Vísir - 19.03.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 19.03.1957, Blaðsíða 8
Þí&r, sera gerast kaupendur VÍSIS eftir • Y II. hvers mánaðar fá hlaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1680. VISIR VÍSIR er óuyrasta blaðið og þó iþað fjöl- breyttasta. — Hringið i sima 1660 «f gerist áskrifeadur. Þriðjudaginn 19. marz 1957 Aflahrota í þrjá dbga í Grindavtk. Hæstu bátar með 35 lestir í róðri. Tvesr siasast I. Frá fréttaritara Vísis. Sandgerði » morgun. I, Grindavúk í morgun. Undanl'arna þrjá daga hefur staðið hér yfir aflalirota og hefur daglega borizt hér á laud meiri fiskur en aðra daga síðan vertíðin hófst. Vegna hins óvenjumikla afla- magns er hér nú skortur á fólki til fiskvinnu, í gœr lönduðu hér 25 bátar 367,6 lestum. Allir voru bátarnir með góðan afla og voru þrír aflahæstu bátarnir með svipað magn um 35 lestir í róðri. Bátamir eru Hafdís, Hrafn Sveinbjamarson og Hafrenningur. í morgun var landað hér 327 lestum en þrír bátar voru ó- komnir en þeir eru með um 17 lestir hver, svo gera má ráð fyrir að aflamagnið í dag verði um 380 lestir. Allt er þetta netafiskur, sem bátamir fá undir Krísuvíkur-' bergi. Auk heimabátana sem eru 21 leggja hér á land 3 að- komubátar og svo bátar úr Hafnarfirði. Fyrri hluta maramánaðar var hér yfirleitt mjög lítill afli og er heildaraflamagnið sém á land hefur komið talsveft minna en það vár á sama tíma í fyrra. I gærdag varð mjög hariVur árekstur á Suðurlandsbraut vúð Reykjaveg. Tveir bílar rákust saman all- harkalega og varð eirikum annar bíllinn hart úti. Skemmdist nú langhæstur. Þann 15. þ.m. hann verulega auk þess sem var hann búinn að afla 370 lest- bæði eigandi hans er ók honum, ir. Næstur var Mummi mé0.< 9g í'?!81 Hv'e 334 og Muninn með 302. Svo ,eru nokkrir bátar með 300 Af Sandgerðisbátum er Víðir meiðsli urðu á mönnunum er blaðinu ekki kurinugt lestir hver. Aflr hefur verið tregur und- Féll í Tjörnina. í gær datt átta ára gömul anfarna vikur. í gær var aflinn telpa í Tjörnina, en sakaði þó frá .3 upp í 9 lestir á bát. Á ekki. Lögreglan flutti hana laugardagirm var veiðin jafn- heim til hennar. ari eða írá 5 til 10 lestir. Afli hjá línubátum við Faxa- Kveikt í dúfnakofa. flóa er yíirleitt lítill og virðist i Slökkviliðið var í gær kvatt seint sétlá að bregðast til batn- ; að dúfnakofa í Bólstaðarhi.o. a'ðar með aflabrögð. Þrátt fyrir I Var talið að krakki hafi kveikt tregfiski miðar heldur í áttina að jafna metin frá því í fyrra, því nú er róið dag hvem. þá leyniþjónustan mjög þýð- Minníngarhátí5 um Göihe. Heklu- kvikmynd sýnd. Félagið Germania efnh- minningarhátiðar á föstudag- inn kemur í tilefni af 125 ártíð þýzka skáJdsins Jóhanns Wolf- gangs Goethes. Minningarhátíð þessi fer fram í hátíðarsal Háskóla ís- lands og hefst kl. 9 e.h. Við þetta tækifæri ávarpar ambassador Þjóðverja á íslandi, Hans A. Hirschfeld, gesti og býður þá velkomna. Sömuleiðis flytur menr.tamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason ávarp en sjálfa minningarræðuna flytur sendikennari Þjóðverja við Há- skóla íslands, H. Höner. Að lolcum syngur Kristinn Halls- son óperusöngvari lög við ljóð Goethe. Ferðafélag íslands mhmtist á fiinmtudagskvöldið kemur tíu ára afmælis Heklugossins, en það var í marzlok 1947, sem Hekla byrjaði að gjósa. Ferðafélagið minnist þessa atburðar með því að sýna Heklukvikmynd þá, sem þeir Steinþór heitinn Sigurðsson og Árni Stefánsson tóku sameig- inlega og sýnir gosið á ýmsu jstigi frá því er það hefst og tjj' þar til er því lýkur. Kvikmyndin verður sýnd á almennum skemmtifundi Ferða félagsins í Sjálfstæðishúsinu og verður dansað á eftir. Dr. Sig- urður Þórarinsson segir frá gosinu og skýrir myndina. í kofanuny en eldurinn var strax slökktur eftir að slökkvi- liðið kom á staðinn. Ölvam við akstur, í nótt handtók lögreglan bif- reiðarstjóra, sem hún hafði grunaðan um að aka bifreið undir áhrifum átengis. Gaitskell í Bedm. Gatteskell leiðtogi hrezkra jafnaðarmaana er í iBerlln I þriggja ðaga heimsókn. Hairn flutti rædu á gærkvöitli og lagði að Vesturveldunum að hefja friðarsóku og fallast á hugmjTidina um hlutlaust öryggisbeltL Söng Gatteskell hér sama eða svipaðan söng og Olleniiauer leiðtogi vestur-þýzkra jafjiteðar- manna syngur jafnan, en sú stefna hefur til þess ekki íengið nægan byr í V. Þ. til þess að knýja fx-am neina stefnubreyt- ingu, en stefna stjómarinnar er, að engu sé að treysta nema sameinginlegum vömum innan vébanda Nato. Á 3. Snís. Akureyringar hafa lokið landsskíðagöngunil ÆZIsti foíí t íiésSmss ei sse st tt 3 úsuu. peir ijfBttgsiu 3 úru. Nanna Egilsdóttir syngui í Gamla Bíói í kvöid. Frú Narnia Egilsdóttir, söng- kona, jheldur söngskemmtun í Gamla bíói kl. 7.30 í kvöld. Undirleik annast Fritz Weiss- liappel. Söngskemmtun frú Nönnu hafði verið ókveðin fyr- ii' hclgi4 en varð þá að aflýsa' unni Frá fréttaritara Vísis. Akureyri, í gær. Alls hafa nokkuð á þriðja þúsund Akureyringa lokið \ lands-skíðagöngunni. i Um helgina luku 700 Akur- eyririgar göngunni. Elzti þátf- takándinn, Páll Jónatansson, var 8-1 ára gamall. Þá lauk og 72 ára gömul kona, Jónasína Helgadótíir gönguni nú um helgina. Yngstu þátttakend- urnir voru þrjú þriggja ára börn. Keppt er í lands-skíðagöng- tveim stöðum og er skemmtuninin vcgna veikinda söngkonunmar, Frú Nanna Egilsdóttir hefir um 10 ára skeið dvalið erlendis, m. a. í Þýzkalandi, þar sem hún er búsett. annar staðurinn íþróttavöllur- inn í bænum, en þar er einkum ætlast til, að eldra fólk og börn keppi. Gengur fólkið 7 hringi til þess að ná tilskilinni vegar- lengd. alla til Göngubrautin er opin sunnudaga frá morgni kvölds, en á virkum dögum frá kl. 5 síðdegis og fram í myrkur. Um helgina voru Akureyr- ingar — allir, sem vettlingi gátu valdið — á skíðum, enda hið fegursta veður, heiðríkja og sólskin, en nokkurt frost, mest 14 stig. Brezkir kjamorkm’ísinda- mwm eru þelrrar skoðunar, að manijkyini muni engin hætta stafa af notkun kjaruorku í iðriaði. Fyrir skömmu var opmuð í Lund- úmun sýning í þeim tilgangi að mernitt sannfærðust um, að friðsamleg hagnýting kjanaorkuí' hoðaði mönniun Öryggi eiUekki hættu. „Hún verSíir a& standa við þai" Fimbulfamb kommúnista. Mexm eru orðnir vanir því að kommúnista noti full- yrðingar og stóryrði, sem þeir éta svo ofan í sig eftir stutta stund. Enhverjar mestu fullyrðingar senx fra þeim hafa komið, birtust í Þjóðviljanum í fyrradag og hljóða svo: „Rfldsstjórnin hét því að kaupa 15 nýja togara, og hún verður að standa við hað. Rikisstjórniu hét því að gera stórátak í húsnæðismálten, og hún verður að standa við það. RíkLsstjórnin hét því að reka her*ui burt, og húu veröur að startda við það. Rikisstjórnin hét því að fullvirkja Sogið, og hún verður að standa við bnð. Ríkisstjórnin hét j>\’í a stækka landlielgi.na, og hún verður að standa við það, Svona óbrotin er stefua Þjóðviljans.11 Allir vita að þetta er ekki nema fimbulfamb, sem cnginn tekur mark á og sízt konunúnistar sjálfir, enda er skýrt íram tekið að þetta sé stéfna „Þjóðviljans“, svo sem til að ajt-fa í skyn, að ráðherrar kommúnista séu ekki bundnir af þessari stefnu. Enda mun það koma á daginn að þeir fylgja þeirri stefnu sem hentar þeim til þess að þurfa ekki að yfirgefa ráðherrastólana. Molotov réð örlögum Sví- ans Wallenbergs. Útlend biöð halda áfram að ræða um framkomu kommún- ista í máli Faouls Wallenbergs, sem þeir handtóku fyrir meira en ellefu árum og jþóttust ekk- ert vita nm, þar til fyrir fó- einum \ikmn, Juri Rastvorov, sem var yf- irmaður njósnasyeita komtnún- ista í Japan fram til ársins 1954, þegar hann leitaði hælis hjá Bandaríkjamönnum hefir skýrt nefnd í öldungadeildinni í Bandaríkjunum frá því að skýringar Moskvu-manna á ör- lögiun Wallenbergs geti ekki verið réttar Kommúnistar héldu því allt- af fram, að þeir vissa ekkert um hann, eíi Fastvorov sagði, að rússneska lögreglan mætti ekki handtaka útlendinga nema með samþykkt sjálfrar sovét- stjórnarinnar, og einkum hafi verið nauðsynlegt að fá sam- þykki Molotovs fyrir slíkum handtökum Þá beníi Rastvorov á það, að Abakumov, sem komm- únistar keundu um örlög Wallenbergs, ivefði alls ekki • verið öryggismálaráðherra, þegar Svíinn var tekinn höndum. Skýringar komm- únista sé því uppspuni einn að þessu leyti, Rostovorov hefir ehuiig liald- ið því fram_ að Abakumov hafi ekki verið handtekinn 1953, eins og sovétstjómin heldur fram, heldur strax 1951 a<5 skipun Stalins og með með- mælum Beriu. Var honum þá kennt að hafa stolið nokkrum milljónum rúblna af herfangi í A.-Þýzkalandi, Stórhríðarmét á' Akureyri. Akureyri, í gær. Stórhríðarmótið á Akureyri var háð við Knarrarberg gegnt Akureyri á sunnudaginn. Keppt var í svigi karla og voru keppendur 31 að tölu. í A-flokki karla sigraði Hjálmar Stefánsson, K. A„ með yfirburðum. Tími hans var 95.3 sek. Næstúr varð Birgir Sig- urðsson Þór, á 100.5 sek. Þriðji varð Bragi Hjartarson. Þón, á 100.6 sek. Brautin var 300 m. löng, með 52 hliðum. Fangi í fanga- geymshi lögregl- unnar deyr. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Reykjavík veikt- ist fangi skyndilega á meðan hann var í vörzlu lögreglunnar s. 1. laugardag og lézt þá um morguninn í slysavarðstofunui jhér í bænum. Tildrög þessa rnáls eru þau, að á föstudagskvöldið tók lög- reglan ölvaðan mann og setti í geymslu í kjallarann. Árla dags daginn eftir eða um átta leytið hafði fangavörð- ur tal af honum, og gaf honura m. a. vindling sem hann þáði. virtist fanginn þá hinn hressasti og kvartaði ekki um lasleik. Nokkrum mínuútum síðar kom fangavörðurinn aftur nið- ur. Þá sagði fangi í næsta klefa við að sér hefði heyrzt maðurinn detta og sennilega væri eitthvað að honum. Reynd ist það og vera svo. Var fang- inn þá i ndi fluttur í slysa- varðstofuna, en þar lézt hann litlu síðar. Líkið var krufið og var banamein hans talið bjúgur í lungum en auk þess var taið, að hann héfði gengið með mikinn „bronkítis“. Verður ekki séð, að lögreglan eigi hér neina sök á máli, né hægt sé að ásaka hana um varirækslu í síarfi í sambancTí við atburð þennan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.