Vísir - 21.03.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 21.03.1957, Blaðsíða 1
47. árg. Fimmtudaginn 21. marz 1957 GS. tbl. Vegir í Húnavatsissýslum teppast. Bílar sitja þar sumstaðar fastir með fóðurbæti og matvörur. Síðastliðinn mánudag aðstoð- I er það leyst og Hvammstanga- aði Vegagerð ríkisins Hrútf irð- [ búar eiga von á olíu þá og inga við öflun fóðurbætis með þegar því að ryðja fyrir þá veginn þar sem þörfin var mest. Annars var komin víða kafaofærð þar um slóðir og allt norður í Miðfjörð, en á mánudaginn opnuðust leiðir um tíma þannig að bændur fengu dregið að s'ér matvöru og þó einkum fóðurbæti sem þá vantaði orðið tilfinnanlega. En það stóð ekki lengi að vegurmn yrði fær um Hrúta- f jörðinn, því á þriðjudaginn var kominn þreifandi bylur og allt oi'ðið ófært aftur. Þá tepptust og síðustu bílarnir og lokuðust inni í ófærðinni. Þannig sat einn bíll fastur í Hrútafirðin- um og fimm bílar sem voru á leið frá Ármannstanga og norður á Vatnsnes með mat- vörur og fóðurbæti sátu einnig fastir norður þar og komust ekki leiðar sinnar. í þessari hríð lokaðist og vegurinn milli Hvammstanga og Blönduóss, sem hefur verið opinn undanfarið. Á Hvammstanga er orðið olíulaust sem stendur og þar hefði horft til vandræða hvað úr hverju ef skipaverkfallið einkum hefði staðið öllu lengur, en nú tvö árin. Hér syðra eru allar leiðirj ennþá færar nema leiðin upp í j Hveradaii lokaðist algerlega í| fyrradag og verður ekki opnuð aftur nema veðurbreyting' verði. Ekki hefur heyrzt aixn- að en Hvalfjarðarleiðin sé fær ennþá og sömuleiðis er Krísu- víkur leiðin sæmileg. Leiðir um Arnessýslu eru taldar færar stórum bifreiðum, en þung- færar, einkum Villrngaholts- vegurinn. UmferðarslysKni fjölgar í Noregi. Frá fréttaritara Vísis. — Oslo í marz. í Noregi biðu bana 290 menn af völdum umferðarslysa árið sem Ieið (216 1955). Tala þeirra, sem hlutu al- varleg meiðsl af völdum um- ferðarslysa jókst einnig, úr 1892 upp í 2003, en alls meidd- ust yfir 5000 manns af slysum á vegum úti árið sem leið. Umferðarslysin í Noregi hafa ukizt mikið seinustu Þessi mynd sýnir ótvírætt, að þau eru ekki öll stór, börnin. sem í hehninn koma. Þetta var fáeinar msrkur, þegar það fæddist, en þega r það hafði verið geymt í súrcfnistjaldi um skeið, _______ varð það hi $ sprækasía. nálægra Austurlanda í fyrir- iiil á Bermuda-ráðstefnunni. Súgfirðingar verða að sækja suður fyrir Látrabjarg Stöðug ótíð á Vestf jörðum. Hér hefir verið mjög slæmt tíðarfar undanfarið og þar af lieðandi hefir verið erfitt til sjósóknar fyrir þessa 5 báta, sem gerðir eru héðan út í vet- ur, var Vísi símað frá Súganda- firði í gær. Seinni hluta febrúar var afli bátanna yfirleitt góður þegar gaf á sjó, og fengu þeir allt upp í 11 lestir í róðri. Undanfarnar vikur hafa bátarnir orðið að sækja langt, eða suður í Breiða- fjörð. Aflinn hefir verið lítill og lélegur. f gær var í fyrsta sinn á vertíðinni beitt loðnu og gera menn sér vonir um, að á hana fáist talsvert af steinbít. Súgfirðin?ar eiga von á nýj- um báti á næstunni. Er það 50 smál. bátur, sem verið er að snv'ða í Sviþjcð. Mjog erfiðlega hefir genírið. að fá bátinn af- greiddan og eru nú komnir-17 mánuðir fram yfir þann tima, sem báturinn átti að vera af- hentur. Talsverð atvinna er hcr við fiskverkun og nokkurt að- De Valera myndar stjórn. Hið nýkjörna þing Eire kom sanian til fyrsta fundar síns í gær. Var De Valera, formanni Fi* anna Fail flokksins, sem vann glæsilegan sigur i kosningunum, falið að mynda stjórn, með 78 atkvæð'um gegn 53. Þetta er í fjórða skipti, sem I Mikilvægai* nniræður í dag einitig í Kairo. Fyrsti fundur þeirra Eisen- Horfur eystra óbreyttar. Iiowers og MacMiIlans um Horfur á Gaza og þar eystra hcimsvandamálin verður í dag. yfirleitt munu verða í óvissu Frcgnir frá Bermuda í gær- þar til kunnugt verður um ár- kvöldi hermdu, að á ráðstefmi angur af viðræðunum á Berm- þeirra, sem stendur þrja daga, uda. Þó er ýmislegt mikilvægt verði afstaðan til mála varð- að gerast þar, og einnig þar, andi nálæg Austurlönd látin hefjast mikilvægar umræður sitja í fyrirrúmi. Þeir Eisenhower og MacMill- hann tekiu- að sér stjórnarmynd-.! an neyttu miðdegisverðar sam- an í gærkveldi og ræddu dag- un og verður forsætisráðherra. Queen Mary hjálp- að úr höfn. samstarf Breta og Bandaríkja- komufólk er hér í sambandi við þá vinnu, m. a. 12 Færeyingar, gex dráttarbátar brezka flot- manna 7 karlmenn og 5 stúlkur. ^ veittu aðstoð til bess f Þeir Selwyn Lloyd utanríkis. Hér eru allir vegir undir Southampton, að hafskipið rá&herra Bretiands og John snjó og ófært öðrum en skíða-, Queen Mary gæti látið úr höfn. Foster Dulles utanríkisráðherra síðdegis í dag. Hammarskjöld frkvstj. Sam- einuðu þjóðanna er nú kominn þangað og hefir hann átt við- skrártilhögun að'niiðdegisverði rœðufundi þegar með þeim dr loknum. Fyrr, við komu þeirra F''pl h ; ^ra-m^un létu þeir í ljós óskir um, að viðræður þeirra mættu verða manni Sæzluliðs | til þessa að treysta vináttu og Þíóðanna sinum og Burns hershöfðingja, yfir- Sameinuðu Síðdegis í dag ræðir Hamm arskjöld við Nasser og hefur Hammarskjöld áður lýst yf- ir, að hann muni ræða við hann ýmis vandamál. i mönnum. Mikil þátttaka er í Það var vegna verkfalla sem Bandaríkjanna taka þátt í við- Kristna Menhon vongóður. skíðagöngunni, hér sem annars aðstoðarinnar var þörf, og fóru ræðunum. Ymsir ráðunautar og staðar. Yngsti þátttakandinn dráttarbátar flotans á vettvang sérfræðingar eru þar og verður var 3ja ára og sá alzti var 85 að beinni skpun ríkisstjórnar- ráða þeirra leitað og álits, eftir ára. innar því sem þurfa þykir. i Frásögn þýzkis bladis: Kaiefaleikar mm þjóðarplága á fslaitdL SjúkrahásiLi voru orðin yíirfliHj af sjuktinguiii. Þýzkt Morgen' Stokkhólmsfréttaritara sínum^ þar sem segír að grípa hafi orð- ið til róttækra ráðstnfana á Is- iandi vegna slagsmála. Tilefni fréttarinnar er lög- bann Alþingis íslendinga við hnefaleikum. En fregnritari blað „Mannheimer hafi verið orðnir þjóðarplága á birtir nýl. fregn eftir íslandi. Sjúkrahús hafi fyllst og yfirfyllst af hálfdauðum og aldauðum sjúkl., sem barðir hafi verið sundur og saman af þessum lýð, sem tileinkað hafi sér íþrótt hnefaréttarins, svo sem gert var til forna. Þegar komið var í.þvílíkt ó- hins þýzka blaðs blákalt fram að heldur því efni gátu læknar landsins ekki hnefaleikar. lengur orða bundizt og fengu blöðin í lið með sér til þess að ráðast á þenna ósóma — og ekki aðeins á afleiðingar hnefa- leikanna heldur á íþróttina sjálfa. . Lröggjafarþing lands- ins hafi ekki séð sér annað fært én að láta að vilja almennings- álitsins og hafi nú bannað Krisna Mehnon indverski sendiráðherrann hefur verið í Kairo, en er nú nýlagður af stað heimleiðis til Nýju Dehli. Sat hann marga fundi með Nasser. seinast nokkurra klukkustunda fund fyrir burtförina. Sagði hann, um leið og hann. fór, að skilmála Nassers ættu ekki að vera því til fyrirstöðu, að samkomulag næðist um Suezskiuðinn. Átök vi& Jórdðitín? Þaí er opúiberlega neitað í fsrael, að fjórir ísraeiskúr her- menn hafi fallið á lánöaanær- um Jórdaniu og fsraels. 1 Jórdaníu hafði verið tilkynnt, „,,w....... ..o........................ að ísraelskur herflokkur hefði hnefaleika með öllu, þrátt fyrir farið inn i Jórdaníu og komið mótmæli íþróttasamtakanna. þar VI ítaka með ofannefndum afteiðingum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.