Vísir - 21.03.1957, Síða 1

Vísir - 21.03.1957, Síða 1
41 • íii f^ ■ Fhnmtudaginn 21. marz 1957 68. tbl. Vegir í Hiínavatnssýslunt teppast. Bílar sitja þar sumstaðar fastir með fóðurbæti og matvörur. SíSastliðinn mánudag aðstoð- I er það leyst og Hvammstanga- aði Vegagerð ríkisins Hrútfirð- j búar eiga von á olíu þá og inga við öflun fóðurbætis með þegar. því að ryðja fyrir þá veginn þar sem þörfin var mest. Annars var komin víða kafaófærð þar um slóðir og allt norður í Miðfjörð, en á mánudagjnn opnuðust leiðir um tíma þannig að þændur iengu dregið að ser matvöru og þó einkum fóðurbæti sem þá vantaði orðið tilfinnanlega. En það stóð ekki lengi að vegurinn yrði fær um Hrúta- f jörðimi, því á þriðjudaginn var kominn þreifandi bylur og allt orðið ófært aftur. Þá tepptust og síðustu bílarnir og lokuðust inni í ófærðinni. Þannig sat einn bíll fastur í Hrútafirðin- um og fimm bílar sem voru á leið frá Ármannstanga og norður á Vatnsnes með mat- vörur og fóðurbæti sátu einnig fastir norður þar og komust ekki leiðar sinnar. í þessari hríð lokaðist og vegurinn milli Hvammstanga Umferðarslysum fjölgar í Noregi. Frá fréttariíara Vísis. — Oslo í marz. I Noregi biðu bana 299 msiui af völdum umferðarslysa árið sem leið (216 1955). Tala þeirra, sem hlutu al- varleg meiðsl af völdum um- og Blönduóss, sem hefur verið ferðarslysa jókst einnig, úr opinn tmdanfarið. 1892 upp í 2003, en alls meidd- Hér syðra eru allar leiðir énnþá færar nema leiðin upp í i Hveradali lokaðist algerlega í i fyrradag og verður ekki opnuð aftur nema v eðurbrey ting1 verði. Ekki hefur heyrzt ann- að en Hvalfjarðarleiðin sé fær ennþá og sömuleiðis er Krísu- víkur leiðin sæmileg. Leiðir um Árnessýslu eru taldar færar stórum bifreiðum, en þung- færar, einkum Villingaholts- vegurinn. De Valera myndar stjóm. Hið nýkjörna þing Eire kom saman til fyrsta fundar síns í Á Hvammstanga er orðið ust yfir 5000 manns af slysum, Rær' olíulaust sem stendur og þar á vegum úti árið sem leið. Þessi mynd sýnir ótvírætt, að þau eru ekki öll stór, börnin, sem í heiminn koma. Þetta var fáeinar merkur, þegar það fædtlist, en þega r það hafði verið geymt í súrcfnistjaldi um skeið, ^_________ varð það hi 5 sprækasta. Hál nálægra Austurianda ð fyrir- rúmi á Bermuda-ráðstefnunni. Mikilvœgat* kuii ræðau* í dag einuig í Kaii*o. Fyrsti fundur þeirra Eisen- Horfur eystra óbreyttar. hovvers og MacMilIans um Horfur á Gaza og þar eystra hcimsvandamálin verður í dag. yfirleitt munu verða í óvissu Frcgnir frá Bermuda í gær- þar til kunnugt verður um ár- kvöldi liermdu, að á ráðstefnu angur af viðræðunum á Berm- þeirra, sem stendur þrjá daga, uda. Þó er ýmislegt mikilvægt Var De Valera, formanni Fi- heiði hoift til vandræða hvað Umferðarslysin í Noregi hafa! anna flokksins, sem vann vergj afstaðan til mála varð- að gerast þar, og einnig þar, úr hverju ef skipaveikfallið einkum aukizt mikið seinustu c-d*silegan sigui í kosnin0unum, an<jj nálæg Austurlönd Iátín hefjast mikilvægar umræður hefði staðið öllu lengur, en nú tvö árin. Súgfirðingar verða að sækja suður fyrir Látrabjarg Sföðug ótíð á Vestfjör5um. Hér hefir verið mjög slæmt komufólk er hér í sambandi við tíðarfar undanfarið og þar af þá vinnu, m. a. 12 Færeyingar, lieðandi hefir verið erfitt til 7 karlmenn og 5 stúlkur sjósóknar fyrir þessa 5 báta, sem gerðir eru héðan út í vet- ur, var Vísi símað frá Súganda- firði í gær. sitja í fyrirrúmi. Þeir Eisenhovver og MacMill- síðdegis í dag. Hanimarskjöld frkvstj. Sam- • einuðu þjóðanna er nú kominn falíð að mynda stjórn, með 78 atkvæðum gegn 53. Þetta er í fjórða skipti, sem hann tekur að sér stjórnarmynd-' an neyttu miðdegisværðar sam- . .. , ... un og verður forsætisráðherra. an í gærkveldi og ræddu dag- °S he lr hanl1 ,att Vlð' skrártilhögun að miðdegisverði 1 æðufundi þegar með þeim dr. loknum. Fyrr, við komu þeirra Bunche aðstoðarmanni sínum létu þeir í Ijós óskir um, að og Burns hershöfðingja, yfir- viðræður þeirra mættu verða mannr gæzluliðs Sameinuðu Queen Mary hjálp að úr höfn. j til þessa að treysta vináttu og Þióðanna samstarf Breta og Bandaríkja- Sex drátíarbátar brezka flot- manna. ans veittu aðstoð til þess í Þeir Selwyn Lloyd utanríkis- Hér eru allir vegir undir Southampton, að hafskipið ráðherra Bretlands og John snjó og ófært öðrum en skíða- Queen Mary gæti látið úr höfn. Foster Dulles utanríkisráðherra I mönnum. Mikil þátttaka er í Síðdegis í dag ræðir Hamm arskjöld við Nasser og hefur Hammarskjöld áður lýst yf- ir, að hann muni ræða við hann ýmis vandamál. Kristna Menhon vongóður. Krisna Mehnon indverski Það var vegna verkfalla. sem Bandaríkjanna taka þátt í við- skíðagöngunni, hér sem annars aðstoðarinnar var þörf, og fóru ræðunum. Ýmsir ráðunautar og Seinni hluta febrúar var afli staðar. Yngsti þátttakandinn dráttarbátar flotans á vettvang sérfræðingar eru þar og verður sendiráðherrann hefur verið í bátanna yfirleitt góður þegar var 3ja ára og sá elzti var 85 að beinni skpun ríkisstjórnar- ráða þeirra leitað og álits, eftir Kairo, en er nú nýlagður af stað gaf á sjó, og fengu þeir allt upp ára. innar því sem þurfa þykir. í 11 lestir í róðri. Undanfarnar vikur hafa bátarnir orðið að sækja langt, eða suður í Breiða- fjörð. Aflinn hefir verið lítill og lélegur. í gær var í fyrsta sinn á vertíðinni beitt loðnu og gera menn sér vonir um, að á hana fáist talsvert af steinbít. Frásögn þjzks klaðs: Hiefalákir voru þjóðarpEága á IsSandi. SfúkraiiásLLi vorn orðlsi yfirfwBI af sjuklingufln. Súgfirðinyar eiga von á nýj- um báti á næstunni. Er það 50 smál. bátur, sem verið er að sm:ða í Svíþjóð. Mjög erfiðlega hefir gencrið. að fá bátinn af- greiddan og eru nú komnir 17 mánuðir fram yfir þann tíma, sem báturinn átti að vera af- hentur. Talsverð atvinna er hcr fiskverkun og nokkurt Þýzkt blað „Mannheimer hafi verið orðnir þjóðarplága á Morgen“ birtir nýl. fregn eftir íslandi. Sjúkrahús hafi fyllst Stokkhólmsfréttaritara sínum^ og yfirfyllst af hálfdauðum og þar sem segir að grípa liafi erð- aldauðum sjúkl., sem barðir ið til róttækra ráðstafana á ís- hafi verið sundur og saman af iandi vegna slagsmála. þessum lýð, sem tileinkað hafi Tilefni fréttarinnar er lög- sér íþrótt hnefaréttarins, svo bann Alþingis íslendinga við sem gert var til forna. hnefaleikum. En fregnritari Þegar komið var í. þvílíkt ó- við hins þýzka blaðs heldur því efni gátu læknar landsins ekki að- blákalt fram að hnefaleikar. lengur orða bundizt og fengu blöðin í lið með sér til þess að ráðast á þenna ósóma — og ekki aðeins á afleiðingar hnefa- leikanna heldur á íþróttina sjálfa. . Löggjafarþing lands- ins hafi ekki séð sér annað fært en að láta að vilja almennings- heimleiðis til Nýju Dehli. Sat hann marga fundi með Nasser. seinast nokkurra klukkustunda fund fyrir burtförina. Sagði hann, um leið og hann fór, að skilmála Nassers ættu ekki að vera því til fyrirstöðu, að samkomulag næðist um Suezskurðinn. Átök viÖ Járdaám? Pví er opinberlega neifcað i fsraei, að fjórir ísraelsidr iter- menn hafi failið á laitdamær- um Jórdaiiíu og Israels. f Jórdaníu hafði verið tilkynnt, álitsins og hafi nú bannað að ísraelskur herflokkur hefði hnefaleika með öllu, þrátt fyrir j farið inn í Jórdaníu og komið mótmæli íþróttasamtakanna. þar tU ótaka með ofannefndum ' afleiðingum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.