Vísir - 21.03.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 21.03.1957, Blaðsíða 2
YÍSIR Fimmtudaginr. 21. marz 1957 Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 íslenzkar hafrannsókhir; X. er- indi: Göngur síldarinnar. (Árni Friðriksson forseti alþjóða haf- rannsóknaráðsins). — 20.55 Fórsöngur: Ðómkórinn í Rvk. syngur íslerizk Ijóð og lög; Páll Ísólfsson stjórnár. — 21.30 Úí- varpssagari: „Synir truboðr anna', eftir Pearí S. Buck; VII. (Sira áveinn Víkirigur). —- 22.00 Fréttir cg veðurfregnir, — 22.10 Passíusálmur (28). r— 22.20 Symfóniskir ' tpnleikar (plötuf) til" kl. 23-.0Ó. ■ Aðalfundur Flugmálafélags íslands verð- ur haldinn annað kvöld kl. 20.30 í félagsheimili Verzlun- armanpafélags Reykjavíkur, Vonarstræti 4. Veðrið í morgun: ReykjaVík logn, 0. Síðumúli logn, k-3. Sfykkishólmur N • 2, 0. Galtarviti NA ?; -f-1. Blöndu- ós ANA 3j 1. Sauðárkrókur NNA 6, 2. Akuréyri VNV 3, 1. i Grímséy Á 8, 0. Grímsstaðir á Fjöllúm A 6, h-2. Raufarhöfn NA 8, 0. Dalatangi (vantar). Horn í Hornaíirði ANA 2, 2. stórhöfði Vestmannaeyjuiri NNV 6, 0. Þlngvellir logn, :-l. VeðurlýSm'g: Alldjúp og JKmssfjté íff 3207 Hvar era skipin? Skip S.Í.S.: 'Hvassafell fór T> Tf„Tr _ „ frá Rvk. 17. þ. m. áíeiðis tili ^ Rottérdam og Aritwer'pen. Arn- arfell fór frá Rvk. 17. þ. m. á- leiðis til Rostoek. Jökuifell fór frá Vestm.eyjum 16. þ. m. á- leiðis til Ríga. Dísarfell fór frá Þorlákshöfn áleiðis til Rotter- •dam. Litlafeil er í Rvk. Helga- fell fór í gær frá Rvk. áleiðis til Ríga. Hamraíell fór frá Rvk. 17. þ. m. áleiðis til Batum. Flugvélarnar. Hekla er væntanleg í kvöld milli kl. 18.00—20.00 frá Ham- Tjorg, K.höfn og Gautaborg; flugvélin heldur áíram eftir íkamma viðdvöl áléiðis 11 Newí York. I Blysie. Málgagn nemendafélags Gagn fræðaskólá áiisíúrbæjar, barst blaðinu nýlega. Riístjórar eru þeir Andrés Indriðason og Hall- grímur Sveinsson, sem af mihl- tvö éiritök af þessu myndarlega blaði í vetur. Teikningar hefir gert Guðmunöur Ólafsson. — Blaðið er hremíegt að frágarigi og öllu útliti. M. a. gefur -þar áð líta skemmtilega kvennasíðu með tízkumyndym. Æskiilýðsfcí. Laugarnessóknar. Fundur í kírkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. F'jölbreyít fund arefni. Síra Garðar Svavars- son. nærri kyrrstæð lægð við suð- austurströnd íslands. Veðurhorfur: Norðaustan gola eða kaldi. Skýjað. Sum- staðár snjómugga. Hiti um frost iriark. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónabánd áf síra Jóni Péturssyni frá Kálfafellsstað Guðrún Ákadóttir (Pétursspn- ar) og Áskelí 'Gunnárssön, vél- 'stjóri, frá Stykkishólini. Lárétt: 2 ílát, 5 tveir eins, 7 -r-eið. 8 aíl. 9 félag, 10 ósam- stæðir, 11 sár, 13 börnum, 15 á verkstæði, 16 láesing. Lóðrétt: 1 illviðrakaflar, 3 fjartfguiKÍ. 4 grána, 6 reka á undan sci 7 fát.i 11 hljóð, 12 fáskiptin. 13 ósamstæðir, 14 Iéyfist. MAGNÚS THOBLACIU.S hæstaréftarlögmaður ' Málflutnirigsskrifstofa Mráet-r 9; —' Síirii -1875. Húsmædur við Greusásveg og nágrenni. Nú þurfið þið ekki lerigur í bæinn eftir fiski. Þið farið aðeíns í Laxá, Grensásvegi 22, þar fáið þið flestar tegundir af góðum fiski. " FTSKJBÚÐIN LAXÁ, Grensasveg 22. Gtæný ýsa Fiskverzhm L&a vtnóóonar Hverfisgötu 123, Sími 1456. Kjötfars, vínarpyísur, ~J\jötwi-z(ufUn. idúr^cl Skjaldborg við Skúíagötu Sími S2750. Glæný ýsa og rauðspretta. JUjJÚn og útsölur hennar. Sími 1240. Settu hæöarmet í loftbelg bæd. Hröpiíiti“ síðan til jarðar, en meiddust ekki. Lausn á Lárét!: Stafnes, 9 orgar, 15 Ló’ðré i. krossgálu nr. 3206: 2 byl, 5 ys, 7 móý 8 SÓ, 10 -ti, 11 önd, 13 kæn, 16 ger. : 1 byssa. 3 Ylfing, 4 dósin; 6 sté, 7 met, 11 örn, 12 Dag, 13 oa\ 14 RE. Tveir baridarískir sjóli&ai fóru hirni 8. nóv. í loftbelgs- flug í tiíraunaskyni og komust í 23ja km. hæð. Við lá, að illa færi, en svo gerðist það óvæní, að þeim tókst að lerida heilu og höldnu milli sandhæða « Ne- braska. Lagt var í loftsali upp frá svoriefhdri Stratobowl í Black Hills, sem eru aálægt Rapid City í Suður-Dakota. Sjólið- arnir eru báðir frá Washington, Malcohn D. Ross lautinant, 36 ára, og Morton L. Lewis, 43 ára. háloftsferðatækjum, og var það vistarvera þeirra. Er fyrmefndri hæð var náð fór loftbelgurinn að lækká sig um 1000 fet á mínútu hverri og vpru þeir félagar þá ajð drekka kaffi í „rólegheitum”, en er hraðinn niður jókst í 1400 fet á mínútu leizt þeim ekki á blikuna og fóru að reyna að draga úr ferðfnni niður. Sein- asta tiíkynning þeirra h'ijóð- aði svo: „Þið munuð ekki hafa sam- band við okkur í bili. Við er- um að byrja að....“ Svo heyrðist ekki meira. — Þeir lcomust í 76.000 enskra Þeir sögðu £Íðar> að loftbelg. feta hæð eða um 23 km. tveim- j urinn hefði svifig hratt Qg ui á klst. og 53 rnínútum e.tir hættulega til jarðar, en allt að festar voru leystar. Belgur f arartækis þeirra þéirra var úr plsti, en niður úr honum hékk aluminium-kúla, sérstaklega útbúin allskonar j- og borðstofufiúsgQp i fjölbreyttu úrváli. Húsgagnaverzlun GuÖmundar Guðmundssonar Laugavegi Í66. ÍÍlimUbU ALAl E, iVlVIJÍGS Fimmtudagur, 21. marz — 80 dagur 'ársins. ♦ ♦ Árdegsháflæði kl. 9.00,- Ljósatími 0i^reiða og annarra ökutækja & ingsaenarumdæmi Reykja- •víkur verður kl. 13—6. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. — Sími 1760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opín kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið allá sunnudaga frá kL 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig öpið klukkan 1—4 é sunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá feL 9-20, nema á laugaidögum, þá frá kl. fl—16 og á sunnudcgum frá fch 13—16. — Simi 82006,. Slysavi rðstofa ReykjavíkuT ardaga kl. 2 i Heilsuvernd arstöðinni er op- in alían sðiarlirmginn. Lækna- rörður L. R. ífyrir vitjánir) er á saríia 'st:>-5 kl. 13 til kl. 8. — Sími 5030. Lögr;i e var ðsí ofan hefir síina-1166. befí’ Slokkvistöðin ‘sLm?. 1100, ídíiatlsbóiiasafaið er opið aTa virka daga frá kl. 10---12, 13—19 og 20—22, nema iaugardaga, þá frá kl. W—12 cg Bæjaráókasaf nið tít opiS sem hér segir: Lesstof- an nlia virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10<— 12 ng 1—7,' og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opu allis virka daga kl. 2—10; laug- -7 og sunnudaga fór vél, því að rétt áður en kúlan lenti, hafði þeim tekizt að losa úm taugarnar sem héldu henni uppi, ng syeif loftbélgurinn burt. Lendingar- staðuririn vár í haga um 7 riiíí- um norðvesíur af Brownlee, í norðurhluta Nebraska, um 224 km. frá Síratobowl. Loftbeig- urinn fanrist í 23 km. fjar- lægð. Flugvél, sem var á sveimi til að fylgjast með flugi loftbelgs- I ins var fyrst á vettvang. Einnig kom bóndi nokkur á vettvang í bíí sínum. Loftbelgsfararnir kL 5—7. —• Útibúið á Hofsvalla- voru ómeiddir, en þeim var götu 16 er opið alla virka daga, kalt. nema laugardaga, þá kl. 6 7.- Kúlan var máluð svört að Jtibúið, Efstasundi opið negan til þess að draga í sig manudaga. miðvilmdaga og wta frá jörðu> en hvít að ofan föstudaga kl. 5%—7%. Tæknibökasafnsð í Iðnskólahúsinu er opið frá kL 1—6 e. h. alla virka daga nema laupardaga. Þjóðminjasafiiíð er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1—- 8 e. h. og á sunnudögum kL 1— 4 e. h. Listasafj? Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. K. F. Biblíulestur: ÞeJaæði. U. M. Lúk. 18. S—8. til að endurvárpa sólarhitanum, ef hariri skyldi reynast of i mikill, en auk þess var blást- I urskerfi í kúlunni til hitajöfn- unar og þar að auki voru þeir klæddir loitþéttum búningum, sem íéllu þétt að líkamanum, svo að þéim leið þolanlega. í loftferðalagi þessu settu þeir nýtt lpftbelgsmet. Hið fyrra vaí 72.395 énsfc fet, sett í loftbelg, sem látinri var svífa í loft upþ frá saríia stað 1953, erí í ágósf s.l. komát Tven C. KJnchelpe flugkapteirin í 126;0C0 enskfa feta hæð í rak- Svartar gallabuxur fyrir DRENGI TELPUR KVENFÓLK allar stæþSir. Fatadeildin. Aðaistræti 2. Trésmið’an Barónssííg 13 smíðar eldhúsinnréttingar, skápa, hurðir, glugga o. fl. Leitið- tilboðft. Sítríi 4468, ettuflugvél, og var það met sett yfir Kaliforn.u, en þaö' var ekki í tilraunaflugi, sem. stofnað. var til af opinberri hálfu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.