Vísir - 21.03.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 21.03.1957, Blaðsíða 2
YÍSIR Fimmtudaginn 21. marz 1957- WM É T T I K Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 íslenzkar hafrannsóknir; X. er- indi: Göngur síldarinnar. (Árni Friðriksson fófsetí alþjóða haf- 20.55 rarmsóknaráðs'ins) Fórsöngur: Dómkórinn ,í Rvk. syngur íslehzk íjóð óg log; Páll ísolfsson stjórnar. — 21.30 pjjt- varpssagah: „Synir trúþoðr-; aníia', eftir Péari S. Buck;VTI, (Sira Sveinn Víkirigur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir, — 22:10 Passíusálmur;(28). p*-;' 22.20 Symfóniskir ' tóhleikar (plötur')"'tir kl. 23.00. •.: Hvar eru skipin? Skip ' S.fcS.: -Kvassafell fór frá Rvk. 17. þ. m. áléiðis til Róttérdam og Antwer'pen. Árn- arfell fór frá Rvk. 17. þ. m. á- leiðis til Rostoek. Jökulfell fór frá Vestm.eyjum 16. þ. m. a- leiðis til Ríga. Disarfell fór írá Þorlákshöfn áleiðis til Rótter- <3am. Litlafell er í Rvk. Helga- fell fór í gær frá Rvk. áleiðis til Ríga. Hamraíell fór frá Rvk. 17. þ. m. áleiðis til Ratum. •> Flugvélarnar. Hekla er væntanleg í kvöld milli kl. 18.00—20.00 frá Ham- "borg, K.höfn og Gautaborg; flugvélin heldur áfram éftir skamma viodvöl áleiðis il Newi York. Blysic. Málgagn nemendafélags Gagn fræðaskóla ausíurbæjar, barst blaðinu nýlega. Ritstjórar eru þeir Andrés Ir.driðason og Hall- grímur Sveir.sson, sem af mik,l- tvö eintök af þessu myndai-lega blaði í vetur. Teikningar hefir gert Guðmundur Ólafsson." ¦— Blaðið er hreinlegt að frágarigi og öllu útliti. M. a. gefur þar að lita skemmtilega kvennasíðu með tízkumyndum. iEskulýðsiél. Laugamessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvbld kl.'8.30. F'jöíbreyít fund arefni. Síra Garðar Svavars- «on. Aðalfundur Flugmálafélags íslands verð- ur haldinn annað kvöld kl. 20.30 í félagsheimili Verzlun- armannafélags Réykjavikur, Vonarstræti 4. Veðrið í morgun: Reýkjavik iógn, O: Síðumúli logri,"4-3; Sfýkkishplmur N \2, 0; Galtarviti'NA'?', '4-1. Bíöndu- ós ÁNA 3*, 1. Sauðárkfókuf ÍÍNA 6,'2. Akuréýri VNV 3, H. Grímséy A 8, 0. Grímsstaðir á Fjöllúm Á 6, -^2. Raufarhöfh' NA 8, 0. Dalatangi (vantar). Horn í Hornafirði ANA 2, 2. Stórhöfði í Vestmannaeyjuiri NNV 6, 0. Þlngvellir logn, -^l. KeflavíkufflugvöUuriNNV 3, 0. Veðurlýsiríg: Alldjúp og nærri kyrrstæð lægð við suð- austurströnd íslands. Veðurhorfur: Norðaustan gola eða kaldi. Skýjað. Sum- staðár snjómugga. Hiti um frost mark. Hjúskapur. SíðastL-láúgárdag voru gefin safrian í hjönabánd af síra Jóni Péturssyrír írá Kálfafellsstað Guðrún Ákadóttir (Pétufsspn- af) og Áskell Gunnarsson, vél- 'stj'óri; frá Stykkishólfríi. Lárétt: 2 ílát, 5 tveir eins, 7 reið. 8 afl; 9 félag, 10 ósam- stæðir, 11 sár, 13 börnum, 15 á verkstæði, 16 læsing. Lóðrétt: 1 illviðrakaflar, 3 fjartegund, 4 grána, 6 reka á undan. str. 7 fát,: 11 hljóð, 12 fáskiptin. 13 ósamstæðir, 14 leyfist. Lausn á kj^ossgátu nr. 3206: Lárétt: 2 byl,-5 ys, 7 mó, 8 Stafnes. 9 SÖ, 10;ti, 11 önd,13 orgar, 15 kæn, 16 ger. Lóðréii: 1 byssá 3 Ylfing, 4 dósinr 6 stó", 7 met, 11 örn, 12 Dag, 13 oæ, 14 RE. MAGNÚiS 'THORLACIU.S " Itiáe^tarét^lÖgTiriaStir ";;MáIflutningsskrifsto£a : sfræii"ð: — 'Sími' 187ö. Húsmæóur vi^ Grerísásveg og nágrenni. Nú þurfið þið ekki lengur i bæinn eftir fiski. "'Þ'ið farið aðéiris í Laxá, Grensasvegi 22, þar fáið þið flestar 'tegundif af ¦gó&am fiskL '''¦'^¦FISÉBÚÐIN LAXÁ, ; ¦ Grensásveg 22. , Qæiiýýsa Fiskverziun zirinsioaar Hveríisgötu 123, Sími 1456. Kjötfars, vírtarpylstir, *J\jötverziuniti 0df Skjaidborg víð Skúíagöta Sími S2750. Glæný ýsa og rauðspretra. íxiiliítöíUn og útsölúr hennar. Sími 1240. Settu bæáarniet i loftbelg — tiáM 23ja km. bæ6. „Hröpiiiu" síðan til jajrðar, en meiddust ekki. Tveir bandarískir sjóliðar fóru hinii 8. nóv. í loftbelgs- flug í tiíraunaskyni og komwst í 23ja kni. hæð. Við lá, að ilia færi, en svo gerðist það óvænt, að þéim tókst að lehda heiíu og höldnu milli sandhæða í Ne- braska. Lagt var í loftsali upp frá svoriefhdri Stratobowl í Rlack Hills, seni eru a.álægt Rapid City í Suður-Dakota. Sjólið- arnir eru báðir frá Washington, Malcolm D. Ross lautinant, 36 ára, og Morton L. Lewis, 43 ára. Þeir komust í 76.000 enskra feta hæð eða um 23 km. tveim- ur á klst. og 53 mínútum eftir að festar voru leystar. Belgur farartækis þeirra þeirra var úr plsti, en niður úr honum hékk aluminium-kúla, sérstaklega útbúin allskonar HlÍMtiMd • 21. Fimnitudagur, marz — 80 dágur ársms. ALINIJE.KNI.1V.CIS ? * kl, Árdegsháflæði 9.00,- ¦ Ljósatími j0rei5a og annarra ökutækja W iögsasnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 19—6. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. — Sími 1760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er lioltsapótek opið allá sunnudaga frá kL 1-^-4 síðd. —• Vesturbæjar apótek er ppið til :kl. 8 daglega, nema á laúgar- dögum, þá til klukkan 4. Það er cinnig öpið klukkan 1—4 á eunnudögum. — Garðs apó- tek er opið dagiega frá M. 9-20,. nema á laugaidögum, þa fráí kl. 8—16 og á sunnudögum fr.l kL 13—16.¦'— Stmi 82006„ SlyEavsrðgtofa Reykjavikur 1 Heilsuverndarstoðinni er op- ín allan sólarhrmgmn. Lækna- vrörður L. R. {íyrir vitjánir) er á sama stað kl. 18 tii kl. 8. — Sími 5030. LögTögJavarðstofan hefir síma i 186. Slökkvistöðin befír 'síma 1100. í.riacl5bókasafaið " er opið aTa virka daga frá J kl. 10—12,^ IS-^l 9 og 20—22, nema ' IniuíTíi-daga, þá frá kl. Ið—12 og Í3—iS. • iBæjai'tíókasafnið tíj: opið sehi héí-segir: Lesstof- ari tilla virka daga kiIO—^12 og 1—16; laugardaga kl. 10*— 12 «g l^-»7,;ogí sunnudaga kí. • 2—7. —. Gtlanscieiiehii fetf opu. ^alia virka 4aga kL 2-í-lw;-laup- Þc% , ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26,, opiðj mánudaga, miðviliudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið frá! kL 1—6 e. h. alla virka daga nema lawardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjud«gum, fimratu- dögum og laugardögum kL 1— 8 e. h. og á sunnudögum kL 1— 4 e. h. Listasafit Einars Jónssoriar er iokað un> óákveðinn tíma. K F U M BiblíulesUir:* Úk. 13, 1—S. háloftsferðatækjum, og var það vistarvefa þeirra. Er fyrrnefndri hæð var náð 'fór loítbelgurinn að lækká sig um 1000 f'et á mínútu hverri pg voxu þeir félagar þá að drekka kaffi í „rólegheitum", en er hraðinri niður jókst í 1400 fet á mínútu leizt þeim ekki á blikuna og fóru að reyna að draga úr ferðínni niður. Sein- asta tilkynning þeirra hljóð- aði svo: „Þið munuð ekki hafa sam- band við okkur í bili. Við er- um að byrja að___" Svo heyrðist ekki meira. — Þeir sögðu síðar, að loftbelg- urinn hefði svifið hratt pg hættulega til jarðar, en allt fór Vel, ' því að rétt áður en kúlan lenti, hafði þeim tekizt að losa' úm taugarnai^ sem héldu henni uppi, ng syeif loftbélgurinn burt. Lendingar- staðurirín vár í haga um 7 míl- um norðvestur af .^rownlee, í norðurhluta Nebraska, um 224 km. frá Stratobowl. Lbftbeig- urinn fanhst í 23 km. fjar- lægð. ' Elugvél, sem var á sv.eimi til að fylgjast með flugi loftbelgs- j ins var fyrst á vettvang. Einnig kom bóndi nokkur á vettvang í bíí sínum. Loftbelgsfararnir voru ómeiddir, en þeim var kalt. Kúlan var máluð svört að neðan til þess að draga í sig hita frá jörðu, en hvít að ofan til að endurvárpa sólarhitanum, ef hahh skyldi reynast of i mikill, en aúk þess var blást- | urskerfi í kúlunni til hitajöfn- unar og þar að auki voru þeir klæddir loftþéttum búningum,; sem féllu þétt að líkamanum, svo að þéim leið þolanlega. í loftferðalagi þessu settu þeir ríýtt loftbelgsmet. Hið fyrrávaf 72.395'ensk fet, sett í loftbelgí séríi látirirí'var svífa í loft upp'-frá sáma Stað 1953, eri í águst s.1. kornát rven C. Kinchélbe' . .flugkaþteirtii í 126;600 ensicra féta hfeð í rak- Svefniierbergis- og sgop í fjölbreyttu úrvali. Húsgagnaverzlun GuSmundar Guðmu ndssonar Laugavegi 166. Svartar uxur fyrir DRENGI TELPUR kVMFÖLK allar stærðir. Faíadeildin. ASáístræti2. Trésroiðjian Barónsstíg 18 smíðaí eldhúsínnréttingar, skápa, hurðir, gluffga o. fl. Leitið- tilboðe. Sími 4468. i ettuflugyél, og var það met sett yfir KalifornjU, en þaö' var ekki í tilraunaflugi, sem. stofnað var til af ppinberri hálfu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.