Vísir - 21.03.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 21.03.1957, Blaðsíða 7
í msm Fimm.tudaginn 21. marz 1957 • # « w • • • • • • / ANDNEMARMR • • EFTfR IHTH MOOIIE • • •. • B «' 6 • m m m » m » » » " • • • • • • — Ég vil ekki segja, hvernig þú ert í framan, sagði I\Tatti. — Farðu nú að sofa. — Allt í lagi. En það er eitt enn. Ég hnuplaði vagni Ev Pip.ers til að aka dótinu mínu upp frá ströndinhi. Hann er i vagn- skýlinu. Farðu með hann, og skilaðu honum. Segðu honum, að ■ þú hafir fundið hann á veginum og að sénnilegá háff einhverjir • strákar stolið honum. Minnstu ekker't á mig. — Ég-skal sjá um þetta. — Farðu svo — niður til Cowri Cove og feldu bátinn, sem. þar er. Segðu mömmu að sjá svo um að enginn viti, að ég er kominn heim. • Eödd hans þagnaði og Natan sá, að hann var steinsofnaður. 1 Nathan stóð kyrr og horfði á andlit bróður-- síns. • Ðreettirriir. í andliti hans voru djúpir, hakan stóð frám og hann vár'k-inn- •fiskasoginn. Hann hafði breytzt furðulc-ga á þessum þremur. ' árum. Þegár .Edvarð fór höfðu kinnar hans verið rjóðar og, búlduleitar. Hár hans hafði verið hrokkíð. Aðeins augnalokin ; voru eins. | Natti kreppti hnefana. Hvar hafði Eddi verið og hver haíöi leikið hann svona. Sýnilegt var, að hann haíði verið barinn og honum misþyrmt og auk þess hafði hann verið sveitur að minnsía kosti f jórar síðustu vikumar. Og hann var enn í einhverri klípu, eins og hann haíði verið fyrir þremur árum, þegar hann fór að heiman. Og’ hann virtist rneira að segja vera í verri klipu núna. Að minnsla kpsti kom honum það fyrir sjónir, enda þótt tíeilan við Newxnan •' gamla hefði verið nógu erfið. En hversu erfið hún haiði verið var algeriega undir því \komið, hvörri sögunni átti aö trúa, þeirri sem Eddi ságði eða 'þeirri, sém Newman gamli óðalsbóndi sagði og' María dóttir hans. Natti, fyrir sitt leyti. hafði alltaf trúað Edda. Það hafði pabbi þeirra líka gert. En »ia mömmu var dálitið öðru máli að gegna. Hún hafði alltaf 'verið dálítið ströiig 'við Edda. Og Eddi hafði hlaupizt á brott eftir að hafa rifizt við hana þeita kvöld. Hann sagðist ekki hafa 1.. t nein afskipti af Maríu Newman, hema stígið í vanginn við hana. Þau höfðu setið í eldhúsi gamla óðalsbóndans og ekki éinu sinrh hvort hjá öðrú, þegar gamli maðurinn kom inn'með kýlfu í hendi. Newman gamli var stór óg sterkur maður og Eddi, sem þá var nítján ára, var enginn aukvisi heldiir. Bavdaganum lauk með því, að allt var brotið pg brahilað í eldhúsinu og Newmaii gamli lá fótbrotinn í valnhin: liann lagði eið út á það við yfir- heyrsluna seinna, að Eddi íiefði sparkáð í sig og Mar,a bar vitni með föður sínum. Eddi sagðist ekki hafa sparkáð í Newmen. Sér hefði verið kennt að nota hnefana og sér mundi aldréi detta í hug að nota iæturna. Hinsvegar minnííst liann þess, ao Newman heíði ætlað að sparka í sig, en lent með fótinn í eldiviðarkassahum og þannig hefði hann getaö fotbrotnað. Eddi mundi þetta ekki vel. Hann var að berjast fýi 'r lífi sínú, að því 'er hánn sagði og vissi því ekki nákvæmlega, hvað fram íór. En áður en dómur var kveðinn upp hljópst Eddi á brott. Ef til vill var það það hyggiJegasta, sem hann gat gert, því að allir í þorpinu voru orðnir á moti honum og sögðu, að hann væri ofsamaður og væri alltaf að koma sér í vándræði. Jæja, •þar var nú .eitthvað til í þessu, en það var ekki að ölludeyíi satt. Eddi var skapmaður en enginn ofsamaður. Og hann var óheppinn. Sökin lenti alltaf á honum, ef eilthvao skeði: Natan leit í spegilinn fyrir ofan rúmið sitt. Honum fannst hann líta sjálfur út nú eins og Eddi var um það leyti, sem hann hljópst að heiman. Hann hafði sömu svörtu hrokkinlokkana og rjóðu, búlduleitu kinnarnar. Iíann var hávaxinn og þreklegur. Hann var nú nítján ára og Eddi tuttugu og tveggja. Newman gamli var dauður nú og dóttir hans gift Roger WiIIow og flutt vestur. Pabbi hafði borga:5 skemmdirnar. Eddi hefði getað komið heim, hvenær sem hann vildi, ef hann hefði vií-að jjetta. Einn lokkur stóð. undan sáraumbúnaðium á höfði Edda. 1 Natti strauk lokkinn og það kom á ný kökkur i hálsinn á hon- úto.- Svo fór hann út og lokaði dyrunum á eftjr sér. Þar inni k*v*c*l*d*v*ö4*u*n*n*i !••••••••••••••••••••••• Ráðherra var boðið að skoða geðveikrahæli, sern þótti full- komið mjög og blátt áfram stolt heilbrigðisyfirvaldanna. Einn sjúklingarma kepptist við a'5 skrifa og leit ekki upp. „Eruð þér að skrifa bréí'V“ hvildi broðir hans, sem ekki .var nema skuggi af sjálfum ser. spu.rði ráðherrann foi'vitinn Elísabet Ellis stóð fyrir framan spegilinn ög var að greiða. .,Já,“ og sjúklingurinn hélt hár sitt þegar Nátan opnaði svefnherbergisdyrnar hennai'. Hún áfram að skrifa án þess að líta var kona smávaxin og nettleg með fíngerða andlitsdrætti. upp Hún var svarthærð og hrokkinhærð, eins og Natti. Hún var Qg hverjum eruð þér ,að •fjörutíu og tveggja ára gömul, en var mjög ungleg. Hún hafði 'skrifa með leyfi að spyrja?‘‘ fallegt ■augnaráð, fíngerðar hendur og festulega dræíti kring- t _.Mér sjálíum.“ um munninn. Frá uppvaxtarárunum og jafnvel enn var Natta' „Það er slcrítið! Hvað skrifið Jjóst, að' stundum gat samt verið got.t að láta ekki bessar fín-' þéivyður sjálfum?“ gferðu hendur ná til sín. J „Hvernig ætti eg að vita Elísábet hafði alið upp fjögur börn, sonu sína tvo og tvær ,.það?.“ svaraði sjúklingufinn. úþpeldisdættur,• B'etu' og Karólínu Carey. Hún haíði. ákveðnar „Pósturinn .kemur ekki með skóðanir á muninum á fullorðnum óg börnum. Unglingunum j bréfið fyrr-en á morgun.“ ■ áííi að kenna hvað væri rétt og hvað væri-rangt.. Unglingarnir j-————----------—.———„ áttu áð læra. Að hennar áliti var hvítt hvítt og svart svart. Og þar eð þess'ir fjórir unglingar voru mjög mismunandi skapi farnir, var, einkmn eftir lát eiginmannsins, stöðugt styrjaldar- ,'ástand á hcimilinu: Jóel Ellis hafði verið góður maður og vingjarnlegur, alvarlega hugsandi, en að hennar áliti mi'ðlungi gefirm. Hann kunni að^ gera börnin að félögum oð vinum. Þau dáðust að honum. En j hann kunni ekki að gera konu síiia að félaga sínum. Að hans áliti var konan af allt öðru sauðahúsi en maðuriim. Staða hennar væri í eldhúsinu og í svefnherberginu. j í hálfan mannsaldur hafði hún álitið sjálfsagt, að öll ánægja lífsins væri karlmannsins. Veiðar, skemmtanir utan húss og 'framííðaráætlanir væru þeirra. Konaíi æíti ekki að eiga neinn' hlut þar að, eða ef hún gerði það, væri hún ókvenleg. Henni háfði aldrei dottið í hug, að hún gæti ekki síður, gert fram- tiðaráæ-tlanir og framkvæmt þær. En þróftur hehnar og inni- byrgt þrek hafði gert hana að harðstjóra'á héim.ilinu, svo að það varð hvorki þreyttum manni hæli né börnunum griðar- staður. Stríðið milli Elísabetar og barnanna var þó innan vissra takmarka. Hún boldi engan mótþi'óa. Eðvarð var sá eini, sem nökkurntlma hafði þolað að standa uppi í hárinu á henni. Uppreisnarandi hans hafði varað öllu bemskuár hans. Hún reyndi miskunnarlaust að brjóta mótþróa hans á bak aftur og var sem þrumu lostin og harmi slegin, þegar hann hljópst að heiman, því að án þess hún gerði sér það Ijóst sjálf, hvað þá aðrir, þótti henni vænzt um Edda. Hann var greindastur allra barnanna og hún var sannfæro um, að hægt væri að gera úr honum afbragðsmann. Og þó að .hann væri skapmikill, þá þurfíi aðeins að kenna honum'að stilla skapi sínu í hóf. Hún varð undrandi, þegar það tókst ekki. Því meir sem hún agaði hann, því skapverri virtist hann verða. ' Stríðið við Natan var allt öðru vísi. Hún hafðij'aldrei búist við að burfa að eiga i neinum erfiðleikum við Natan. Á vissan 'hátt var .hann þrjózkari en Eddi. Hann gat dulið skap sitt lengi,' en ef hann reiddist, logaði' sá eldur lengi. Ef Eddi var hýddur ^ gérði -hann• m'ikinn hávaða út af því’ öskraði og. íleygði hlut- ‘ Um og 'eitiu sinni: jafnvel beit Jiann .mömmu 'siná. Én ef Natti var flengdur, gekk hann þeygjandi burt óg bagði klukku-i tímum saiiian. En hann gleymdi ekki hýðingunni. SkíSabuxur Skíðahúfur Skíðavettiifigar Skfðablússur Eimíremiir: SkíSaáburSur Skíðastafir SkíSabinúingar o. fl. o. fl. '. \f- &MU , .SJ [•.'JTICÍ.TV 1» r. , j- • NARFATNA.ÐUH kethnanais •g dreagi* fyrMiggj&»d$ 1.8. Muller £. Bunouqk. -rí< Hann vár ujotur að grípa tæki- færið og- snaraðist upp stigann. Hann gaf 'þeirn niestö rokna 'spark fýrir now ve %miEP, KicKiue vigoíj&lv A&mm ths uBuzeer pmevsz’e chs&t. .. brjóstið svo hann féll og þeir; ailir sem á eftir voru niður stigann, ’þar sem þeú' veltust hver um annani þveran.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.